Morgunblaðið - 10.11.1971, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 10.11.1971, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. NÓVEMBER 1971 23 — Bréf um Alþingi Framhald af bls. 16. ræðumar. Hann lagði þar eink um áherzlu á, að svo mikil þensla væri nú í efnáhagskerf inu, að halialaus ríkisbúskap- ur væri óumflýjanleg nauð- syn. Hann benti á, „að bæði á sviði ríkisfjármála og varð- andi ástamd þjóðarbúskapar- ins í heild er betur búið í hag inn fyrir þessa ríkisstjórn en nokkra aðra,“ átaldi, að ekki væri neina efnahagsmála- stefnu að finma í frumvarpimu og ekki vissu menn um stefnuna í skattamálum, og sagði, að ógerlegt væ<ri að fá nokkra heildar- mynd af firamkvæmda- áformum rikisstjórnarinnar, þar sem engin drög að fram- kvæmdaáætlun fylgdu f j ár- lagafrumvarpinu, svo sem ver ið hefði hin síðustu ár. Hann bar saman efndir ríkisstjórn arinnar nú við orð hennar I stjómarandstöðu. Stórfengleg ust hefur verið sú kemning, sem einmitt ekki hvað sízt fjármálaráðherra hefur haldið fram ár eftir ár, að ríkissjóði bæri skylda til að afhenda all ar tekjur sínar af umferðinni til vegasjóðs. Hér mun vera um 600—700 millj. kr. að ræða. Hvar er þessa tMögu að finna í fj árlagafrumvarp- inu? Til þess að gera langa sögu stutta voru allir sammála um það, í stjóm sem stjómairand stöðu, að fjárlagafrumvarpið væri lagt fram til málamynda og raunar hvorki fugl né fisk ur. Boðuð er ný löggjöf um tekjustofna ríkissjóðs og út- gjaldcCiðirnir með þeim hætti að sýnilegt er, að þeir eiga eft ir að taka miklum breyting- um í meðförum Alþingis. — Ekkert ákveðið liggur þó fyrir um það, hvernig þessar breyt ingar verða, og ekki að búast við því, fyrr en í fyrsta lagi við 2. umrseðu fjárlaga, sem oft er viku, tíu daga af des- ember. Sama dag og fjárlagaum- ræðam fór fram á Alþingi, upp lýstist að skipuð hefði verið ráðherranefnd í vamarmálum, skipuð utamríkisráðherra, Magnúsi Kjartanssyni og Magnúsi Torfa Ólafssyni. 25. október kvaddi Jóhann Haf- stein sér hljóðs utam dagskrár og spurði hvort þetta þýddi breytta verkaskiptingu hjá ríkisstjóminni. Einar Ágústs- son, utanríkisráðherra kvað svo ekki vera, en ekki eru þó öll kurl komin þar til grafar fremur en varðandi stefnu rík iastjómarinmar í vamarmálum almennt. Boðað hefur verið að utanríkisráðherra muni flytja Alþingi skýrslu innan skamms og er þess að vænta, að málin skýrist eitthvað við þær um- ræður. Það er þó óvarlegt að vera of bjartsýnm í þeim efn- um, enda viðurkennt af Jóni Skaftasymi utan þings, að uppi séu meðal stuðningsmamna ríkisstjóraarinnar tvær skýr- ingar á inntaki málefnasamn ingsins um vamar- og öryggis mál. 2. nóvember var tekin til umræðu tiilaga Jóhanns Haf- steins og fleiri þingmanna Sj áLfstæðisflokksins þeas efn- is, að Alþimgi kjósi stóriðju- nefnd, er kanni möguleika til aukinnar atóriðju í landinu í tengslum við stórvirkjanir í faiilvötnum landsins eða aukna hagnýtingu jarðvarmaorku. Enginn vafi er á, að þetta er hið merkasta mál. Eins og Jóhann Hafstein bemti rétti- lega á, búa íglendingar við of einhæft atvinnulif, eins og við höfum raunar fengið að kenna á, svo sem á erfiðleikaárunum 1967 og 1968. Þjóðhagslegt gildi stóriðju er langtum meira en svo, að það sé verj andi af iðnaðarráðherra, Magn úsi Kjartamssyni, að geta aldnei um það talað öðru vtsi en í hálfkæringi, Og þó verða menn að skilja, að ráðherrann á talsvert bágt í orkumálun- um, eins og yfirlýsingum hans fyrr og síðar er háttað, allt frá því hgnn á símum tíma krafðist fullvirkjunar Laxár í Þingeyjarsýslu, þegar ráðizt var í Búrfellsvirkjun. Ég get ekki stillt mtg um að vekja athygli á þeim þanka- gangi ráðherrams, að það, að vilja koma á fót nýjum at- vinnurekstri hér á landi, þýði það sama og að hafa vantrú á öðrum. Og hið sama hefur raunar komið fram hjá Lúð- víki Jósefssyni. Mér þykir þessi hugsunarháttur bera keim af meira afturhaldi en ég hugði, að fyrirfyndist á því herrams ári 1971. 3. nóvember var til 1. um- ræðu frumvarp til staðfesting ar á bráðabirgða'Lögum, er fLýttu gildistöku laga frá síð asta Aiþingi um auknar al- mannatiyggingar, ein í þeim Lögum er m.a. það merka ný- mæli, að þar er í fyrsta skipti tekið inn Lágmarksákvæði um laun aldraðra. Ég hygg að f 1L ir fagni þvi, að hagur ríkis- sjóðs skyldi hafa verið svo góð ur á miðju sumri, að umnt reyndist að Láta LJög þessi koma til framkvaemda fyrr en ætlað var. Á hinn bóginn vekur það athygli, að ekki var í frum- varpi þessu boðuð nein hækk un á bótum almamnatrygging amna frá áramótum, eins samdóma og stjórnarflokkarn ir eru um, að bæturnar séu smánarlegar. Nokkuð bætti þó úr skák, að Magnús Kjartans son lofaði umbótum, sem til framkvæmda kæmu í éiföng- um, og var upptalningin ekki í færri en ellefu Liðum, en allir eru þeir i nefnd. Eitthvað var óljóst hjá ráðherranum, hvað til framkvæmda kæmi um ára mót, en ég skiidi hann svo, að tekj utrygging aldraðra mundi a.m.k. hækka úr 7 þús. kr. í 10 þús. og nefndi hamn 300 millj. kr. í því sambandi, ef ég tók rétt eftir. Og eim- hverju lofaði hann fleiru. Ég veit ekki, hvort það var til- viljun, en eftir þessi ummæli Magnúsar Kjartanssonar voru umbúðalaust boðaðar skatta- hækkanir i forystugrein Tím- ans. Oddur Ólafsson flutti at- hyglisverða ræðu við þessar umræður, þar sem hann vakti máls á sérstöðu og þörfum öryrkja. Enginn vafi er á þvi, að Oddur Ólafsson er sá af nýju þingmönnunum, sem kom ið hefur með merkasta innlegg ið í umræður Alþingis, það sem af er þingtímanum. Nýt ur sín þar vel grunnmúruð þekking hans á öllu, sem að málefnum öryrkja lýtur, og minni ég í þvi sambandi á til lögu hans um, að þörfum fatl aðra í umferðinni sé sinnt. Þá eru ábendingar hans varðandi tryggingarlöggjöfina og lækna skortinn í strjálbýlinu ekki 3Íður athyglisverðar. 1 þessu yfirliti ear þess eng inn kostur að drepa á öll mál, sem fram hafa komið, enda verður ek-ki séð, hvaða stefnu þingið tekur, fyrr en mál fara að koma frá nefndum. Ég get þó ekki stillt mig um að mirun ast á tvær þingsályktunartil- Lögur Bjama Guðnasonar. — Önnur var um afnám fálka- orðu, sú hin sama tillaga og Skúli heitinn Guðmundsson flutti á mörgum þingum á aín um tíma og sama greinprg«rð in. Greinilegt var, að þing- manninum var mikið niðri fyr ir og þótti málið hið merkasta, enda flutti hann um það langa ræðu og þrautsamda. Hin. til lagan var um endurskoðun fóstureyðingarlaga. Þar var þinigmaðurinn stuttorðari og hafði ekkert tál málanna að ÍIÍSÍlITE Sf implar ■ Slífar og sfimpilhringir Austin, flestar gerðir Chevrolet 4, 6, 8 strokka Dodge frá '55—'70 Ford 6—8 strokka Cortina '60—'70 Taunus, allar gerðir Zephyr 4—6 strokka, '56—'70 Transit V-4 '65—'70 Fiat, allar gerðtr Thar'es Trader 4—6 strokka Ford D800 '65 Ford K300 '65 Benz, flestar gerðir, bensin- og dísilhreyfl-H' Rover Singer Hillman Skoda Moskvitch Perkins 3—4 strokka VauxhaD Viva og Victor Bedford 300, 330, 466 cc. Volvo, flestar gerðir, bensín- og dísilhreyflar Volkswagen Simca Peugeot Willys. þ. mm & co. Skeifan 17. Símar 84515-16. leggja. Ég gat ekki varizt þeirri hugsun, að þingmaður inn hefði flutt tillöguna í fljót færni vegna þess, að þeasi mál voru mjög ofarlega á baugi hjá fjölmiðlum um þessar mundir, og málið því vinsælt. Það kom lika á daginn, að sl. vor hafði verið skipuð nefnd tii þess arna og tillagan því óþörf með öllu, eins og eitt símtal í heilbrigðisráðuneytið hefði sannfært þimgmanninn um. Við umræðumaa- vakti Ragnhildur Helgadóttir at- hygli á, að engin stofnun hér á landi er skyldug til að fram kvæma fóstureyðmgu, þótt þar til bær nefnd hafi gefiið til þess samþykki sitt. Konuf geti því átt í erfiðleikum með að fá þessa aðgerð fram- kvæmda, þótt hennar sé talini þörf. Ljótt er, ef rétt er. Eins og ég gat um í upp- hafi, hefur þetta þing faríð fremur hægt af stað. Ríkis- stjómin lætur lítið að sér kveða, hennar vettvangur hef ur verið utan þings fram að þessu, og hún kvartar stöðugt. um, að tímaleysi hái sér í stöirf um. Hins vegar hafa þingmenin. komið fram með mörg rnál og sum allmerk, en önnur hafa minni þýðingu, eina og geng- ur. Halldór Blöndal. - SÖLUSTARF - Sölumaður — karl eða kona — óskast nú þegar að heildverzlun í Miðborginni. — Þægilegt starf og vel launað. Símsala. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merktar: „Strax — 3478“ fyrir n.k. föstudagskvöld. -í VESTURBÆ a 2. hæð- 100 ferm. 4ra herb. íbúð í sambýlishúsi. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, Austurstræti 12 Símar 20424—14120. - Góðar sérhæðir til sölu — til sölu á ýmsum stöðum í borginni. FASTEIGNAMIÐSTÖÐÍN, Austurstræti 12 Simar 20424—14120. Lokað r dag frá kl. 1 vegna jai'ðarfarar Benedikts Guðmundssonar húsgagnasmíðameistara MAGNÚS e. balovinsson Laugavegi 12. Skip til sölu eikarbátar 5—10—12—14—21—29—37—44—52. mjög góður bátur 60—70—80 tonna stálskip. 65—100—140— 150—190—200—250—300—400. FASTEIGNAMIÐSTÖOiN. sími 14120. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 44,, 46. og 47 tölublaði Lögbirtingablaðsins á Fífuhvammsvegi 13 þinglýstri eígn Sveinbjörns Hannes- sonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 15, nóvembar 1971 kl. 10.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 13., 14. og 16. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1971. á Nýbýlavegi 36 A, 1. hæð til hægri, talin eign Stefáns Jónssonar, en þinglýstri eign Jóns Eiríkssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 16. nóvambar 1971 kl. 17. Bæjarfógetinn i KópavogL N auðungaruppboð sem auglýst var í 44., 46. og 47. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1971 á Austurgerði 2 húsnæði á 1. hæð, þinglýstri eign Gísla Guðmundssonar, far fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 16, nóvember 1971 kl 10. Bæjarfógetinn í Kópavogi. @1181 ★ Ballett-skór ★ Ballett-búningar ★ Sokkabuxur með og án ieista ★ Dansbelti i E ★ Leikfimíbolir 4 SPORTVAL LAUGAVEGI 116 við Hlemm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.