Morgunblaðið - 10.11.1971, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MI£)VIKI*>AGUR 10. NÓVEMBER 1971
27
^ÆJAplP
Simi 50184.
KAMASUTRA
>ýzk-lndversk litkvikmynd,
byggð á kenningum Kamasutra-
bókarinnar um ástina, sem rituð
var á Indlandi á þriðju öld eftir
Krist, en á jafnvel við í dag, því
að í ástarmálum mannsins er ekk
ert nýtt undir sólinni.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 9.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Miðasala frá kl. 8.
Síml S0 7 4Í
Engin miskunn
(Play dirty)
TECHNIl
I T H i *T « I
PlayBÍrty
TECHNICOLOR* PfcNAVISIOH*
UnitMl Artists
Óvenju spennandi og hrottafeng-
in amerísk stríðsmynd í litum
með íslenzkum texta. Aðalfilutv.:
Michael Caine, Migel Davenport.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
KAFBÁTUR X-1
Hörkuspennandi amerísk mynd í
litum með íslenzkum texta.
James Caah, Rubert Davies.
Sýnd kl. 9.
DRGLEGn
Kjarvalsmálverk
Kjarvalsmálverk óskast keypt strax.
Upplýsingar í síma 24979 frá kl. 9—5.
Vontar íbúðir og einbýlishús
Hef kaupendur að íbúðum og einbýlishúsum af öllum
stærðum í Kópavogi. Háar útborganir.
SIGURÐUR HELGASON, HRL.,
Digranesvegi 18, sími 42390.
Glæsilegar íbúðir í Kópavogi
Hef til sölu tvær 5 herbergja íbúðir um 140 fermetra að stærð,
ásamt sérbilskúr. Teikning eftir Kjartan Sveinsson. Hiti og inn-
gangur sér fyrir hvora hæð. Seljast fokheldar.
SIGURÐUR HELGASON, HRL„
Digranesvegi 18, Kópavogi, sími 42390.
Plastlagðar spónaplötur,
12, 16, 19 og 22 mm.
Plastlagt harðtex.
Harðplast.
SÖLUAÐILAR:
Akureyri: Byggingavöruverzlun KEA,
Reykjavík: Ásbjöm Ólafsson, timburafgr.
Hannes Þorsteinsson & CO„
Keflavík: Kaupfélag Suðumesja.
Z7
í TÓNABÆ í kvöld kl. 20,30.
Enn kynnum við, nýtt hæfileikafólk:
JODDI
GUÐBERGUR AUÐUNSSON,
JÓHANN HELGASON &
MAGNÚS SIGMUNDSSON úr Keflavík.
Stjórnandi og kynnir: Ómar Valdimarsson.
Aðgangseyrir kr. 100,00 - 50,00 fyrir meðlimi.
Mætið tímanlega og látið orðið berast.
VIKIVAKI.
Allir kunnustu og beztu skemmtikraftar landsins: Bessi Bjarnason, Gunnar
Eyjólfsson, Svanhildur og Hljómsveit Olafs Gauks, eftirhermustjarnan Jörundur,
Ríó-tríóið, Ómar Ragnarsson, Þrjú d palli, Svavar Gests, sem kynnir, Viðar
Jónsson, sem flytur frumsamin lög,
Aldrei fyrr hefur verið hægt að fá saman á einu kvöldi jafnmarga Aðgöngumiðar eru sætanúmeraðir svo tryggt sé, að allir
góðkunna skemmtikrafta og listamenn — og verður skemmtunin alls fái sæti.
ekki endurtekin. Miðasala fer fram í Bókaverzlun Lárusar Blöndal, Vestur-
Allur ágóði rennur óskertur til líknarmála, m. a. til Barnaheimílisins að Sólheimum i Grímsnesi. veri og Fálkanum, Suðurlandsbraut. (Og þá einnig í Há-
Treystum við því að fólk fjölmenni á þessa einstæðu kvöldskemmtun skólabíói eftir kl. 4 £ dag).
og leggi góðu málefni lið um leið og það skemmtir sér. Vinsamlegast tryggið yður miða strax í dag — pöntunum
Lionsklúbburinn ÆGIR. verður aðeins haldið til hádegis á morgun.