Morgunblaðið - 22.12.1971, Page 3

Morgunblaðið - 22.12.1971, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1971 3 Mngmenn Sjálfstæðisflokks- Ins tóku ekki þátt í atkvæða- greiðslvi um fjárlögin Stefnt að sívaxandi verðbólgu og nijög miklum halla á viðskiptum við útlönd, sagði Jóhann Hafstein á Alþingi í gær „WNGMENN Sjálfstæðis- ílokksins vilja ekki taka þátt í atkvæðagreiðslunni við lokaafgreiðslu fjárlaga. Þeir nunu því ekki greiða at- kvæði. Hins vegar hafa þeir uinnið að f járlagaafgreiðslu >neð venjulegum og hefð- bundnum hætti í f járveitinga nefnd og með öðru móti,“ sagði Jóhann Hafstein, for- maður Sjálfstæðisflokksins, er hann kvaddi sér hljóðs á Alþingi í gær áður en at- kvæðagreiðsla hófst um fjár- lögin. Jóhann Hafstein vakti athygli á vinnubrögðum rík- isstjórnarinnar við afgreiðslu fjárlaganna og sagði, að ber- sýnilega væri gert ráð fyrir mjög miklum halla á við- skiptum við útlönd á næsta ári. Þetta samsvaraði því, að stefna að sívaxandi verð- bólgu í skjóli óeðlilega vax- andi veltu eins og nú háttaði í viðskiptalífi landsmamna. Af þessum ástæðum vildu þingmenn Sjálfstæðisflokks- ins ekki taka þátt í atkvæða- greiðslu um fjárlögin. Jó- hann Hafstein sagði: Áður en 2. umiræða fjáriaga hófst hér á Allþiugi, þann 14. des- ember, kivaddii ég mér hljóðs tál þess, fyrir hönd þingmanna Sj'áMstæðisfflakksins, að vara við afigreiðslu fjáriágafirumvarpsins, eins og tdl var sitofhað. Þegar nokkrir dagar voru til þing'hlés var raunveruleg fjár- vönitam i frumvarpinu um 3.600 miHjónir króna, að okkar dómi. F jármál a rá ðher ra hefir siðan ekkii villjað fafflasit á nema lið- lega 3000 miiljón króna fjár- vönltun. SJilkt geysibil útgjaMa og tekna er nó m.a. ráðgert að brúa með nýjum tekjum á næsta ári af skattafrumvörpum, sem fram hafa verið löigð fynir viku síð- an. Þau eru mjög umdeild og deila fjármálaráðlherra og stjórrn arandstöðu um það, hvers kon- ar skatta hækka nir felást í þeim með öllu óútkljáð og frumvörp- in óaflgreidd. S luðningsfTjokkar rikisstjórn- arinnar byggja á um 1000 miillj- ón króna netto tekjuauka aí skattafrumv. til þess að brúa Muta hinnar mikdu fjárvöntun^ ar, þótrt heiltíarheekkun tekju- sikatta af einstakl'ingum og félöig um nemi nærni '(tvöföldun, eða úr áætíuðum 1.680 mifflj. kr. i 3-127 milljónir króna. Samhliða er kaupgjaltísvísiitalan föisuð með þvi að filiytja til persónu- skatta, sem áður voru í formi nefiskatta, almannatryggingar- gjaild og sjúkrasamlagsiðgjöld, sem hækkuðu framfærsluvisitölu og þar af leiðandi kaup launa- flólks, en eiga nú að innheimt- ast með auknum tekjuskatiíd á allan almennáng, en sá skattur hefir ekki áhrif á víisitöduna. Loks er aðeins tekjuáætlun á fijárlagafrv. breytt tál hækkun- ar miilá annarrar og þriðju um- ræðu um nálægt 1.600 mifflj. króna, aðailega áæt'liuð hækkun söluskatUs um eitt þúsund mifflj. króna og áætlaðar tekjur að- flliutningsgjalda hækkaðar um nærri 400 millj. kr. Hér er ekki ráðgerð neín ný löggjöf. Ilér er raunar gert ráð fyrir mjög máklum haffla á viðskipt- iim við útáönd á næsta ári. Að byiggja á sáliiku samsvarar þvi að steflna að sívaxandi verðbóágu í skjóáá óeðliáega vaxandi velitu eins og nú hagar til i váðskipta- lóifi landsmanna, samháiða ug'g- vænllegum áhriflum fyrir okkur á alþjóðlegum peningamahkaði. Þegar svo horfir vilja þán,g- menn Sjálfet æðisfBokksins ekki taka þáíclt í atkvæðagreiðslunni váð Jokaaígreiðslu fjáriaga. Þeár munu þvi ekki greiða atkvæði. Hins vegar hafa þeir unnið að fljáriagaafigreiðslu með venju- legum og hiefðbundnum hætti í fjárveitinganefnd og með öðru rnóti. Frv. um líf- og örorkutrygg- ingu sjómanna 1 FRÁSÖGN Morgumblaðsi n s i gær af flrumvarpi sjö þingmanna Sjálfstæðisflokksins um lií- og örorkutiryggin'gu sjómanna féli niður nafn eins flutningsmanns frumvarpsins. Það var nafn Sverris Hermannssonar, alþm., en hann er flutningsmaður að frumvarpinu ásamt Pétri Sig- urðssyni, Matthíasi Bjarnasyni, Matthiasi Á. Mathiesen, Lárusi Jóhssyni, Guðlaugi Gislasyni og Friðjóni Þórðarsyni. Þetta leið- réttist hér með. STAKSTFIWIt Talnafölsun hverra? Hvorki fjánnála.ráólierra né aðrir talsmenn rikisstjórnarinnar hafa séð sér fiært að iu-ekja með rökum þær tölulegu upplýsing- ar, sem Morgnnblaðið birti sl. simnudag nm áhrif skattafnim- varpa rikisstjórnarinnar á skat.t- byrði almennings. í greinargerð Morgnnblaðsins voru endnrreikn- uð dæmi Halldórs E. Sigurðsson- ar, fjármálaráðherra og gerð ná- kvæm grein fyrir þeim forsend- um, sem byggt var á í þeim útreikningi. Timinn, málgagn fjármálaráðherra, hefur þagað þunnu hljóði, en í gær ryðst Þjóðviljinn fram á vígvöliinin og telur greinargerð Morgun- blaðsins „hrikalega talnafölsnn". Blaðið ber fyrir sig Gunnar K. Magnússon, endurskoðanda, sem það segir hafa sagt, að í út- reikningum Morgunblaðsins hafí verið höfð „endaskipti á sann- leikanum". Þött Þjóðviljinn sé ekki viðtalshæfur um þessi mál, fremur en önnur, er sjálfsagt að ræða skattamálin á málefnaleg- um grundvelli við sérfróðan mann eins og Gunnar R. Magn- ússon. En til þess að það sé hægt, verður hann að gera grein fyrir þeim forsendum, sem hann byggir á í útreikningum simun og eftir honum eru hafðir í Þjóð- viljanum í gær. Þær forsendur og samanburðargrundvöllur hans koma þar ekki fram. Hvaö varö um Guöjón? Fyrir nokkrum vikum vai haldinn landsfundiir Alþýðu- bandalagsins. Var það fyrsti landsfundurinn frá 1968 er kommúnistaflokknrinn var end- urskipiilagður. Á iandsfiindinum 1968 var Gnðjón .lónsson, for- maður Járniðnaðarmannafélags Reykjavíkur, kjörinn ritari Al- þýðubandalagsins. Á þeim tíma þótt það talsvérður styrkur fyrir kommúnista, þar sem Guðjón Jónsson hafði verið einn af stuðningsmönnum Hannibals Valdimarssonar og I-listans í þingkosningunum 1967. En á landsftindinum, sem lialdinn var fyrir nokkrum vikum, gaf Gnð- jón Jónsson ekki kost á sér til endnrkjörs, sem ritari flokksins. f hans stað var kosinn Jón Snorri Þorleifsson. Athygli va.kti einnig, að Guðjón Jónsson gaf heldur ekki kost á sér til kjörs i miðstjórn. Hvers vegna skyldi þessi verkalýðsleiðtogi hafa dreg- ið sig svo til baka i málefnum þessa stjórnmálaflokks? Það er að sjálfsögðu spurning, sem hann og helztu forsvarsmenn Alþýðubandalagsins geta einir svTarað til hlítar. En þó má leiða noklírnm getum að þeim ástæð- um, sem að baki iiggja. Á lands- fundi Alþýðubandalagsins gerð- ust nefnilega þau tíðindi, að for- ystumönnum í verkalýðshreyf- ingunni var vikið til hliðar en menntamenn og marxistiskir „fræðimenn“ náðn yfirhöndinni í flokknum. Alþýðubandalagið er ekki lengur fyrst og fremst verkalýðsflokkiir, heldur fiokkur menntanianna og „teoretikera", sem telja sig eiga að segja for- ystumönnum í verkalýðshreyf- ingunni fyrir verkum. Átökin um hina svonefndu endurnýjunajr- reglu voru í raun átök milli menntanianna og verkalýðs- manna og menntamennirnir gengu með sigur af hólmi. Ekld er óliklegt að þetta sé ástæðan fyrir því að Guðjón Jónsson vildl ekki gefa kost á sér til endur- kjörs sem ritari Alþýðubanda- lagsins og heldur ekki til kjörs í miðstjórn. Hann telur síg greinilega hafa öðru hlutverki að gegna en taka við fyrirskip- imiim frá Alþýðnbandalagimi um verkalýðsmál. 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.