Morgunblaðið - 22.12.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 22.12.1971, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIXUDAGUR 22. DESEMBER 3971 20 Innbundið í ekta skinn, í |>essa nýju heildarútgáfu. Verkið er alls 1086 bls í þrem bindum, FAGURT VERK li'Rauðskinna E er seld í áskrift |i hjá útgefanda og I bókaverzlunum Verk sem "'verðskuldar lesendur og athygli almennings SiMI 2 44 20 - SUÐURGOTU 10 Ballerup -hin kraftmikla og fjölhæfa matreiðsluvél nútímans! 2 gerðir, báðar með sterkum 400 watta mótor, stálskál, hul- inní rafrnagnssnúru.sem dregst inn i vélina, tvöföldu hringdrifi og beinum tengingum allra tækja: BALLINA 41 - með 3ja hraða stjórnrofa ásamt snöggstilli. BALLINA DE LUXE - með stig- lausri, elektrónískri hraðastill- ingu og sjálfvirkum-timarofa. FJÖLHÆFAR: hræra, beyta, hnoða, hakka, móta, sneiða, rífa, mala, blanda, hrista, skilja, vinda, pressa, skræla. Cott úrval Hagkvœmt verð VtBIUIHtN^ ■ cz^tella Bankastræti 3. SKÓSALAN Laugavegi 1. DOnn I AUÐBREKKU 59 mi 42400 I KÓPAVOGI GLÆSILEGT ÚRVAL SÓFASETTA OG ÁKLÆÐA HVEKGI BETRI GREIÐSLUSKILMÁLAR. ATII. LANDSINS MESTI STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR. Ítalíuskreið öll farin 3500 tonn óseld af Afríkuskreið ABALíTJNDLK Sanilags skreið- arframleiðenda var haldinn í Reykjavik 10. des. Bragi Eiriks- son framkvæmdastjóri flutti skýrslu stjórnar og fram- kvæmdastjóra. Þar kom m. a. fram, að útflutningur skreiðar árið 1970 var 3.866 tonn og þar af 2.331 eða 60,3% á vegum SSF. Helztu markaðir vorti Nigeiia með 1.162 tonn, italía með 848 tonn, JúgósJavía með 311 tonn. Fraimlcvæirniiiastjóri síkýrði firá ýammim tUraunum 431 að selja sikueiðina, en inú er svo mál'um komið að ÖU skreið, sem er hæí tfyrir l'taflliumarkað er tfarin, en sikreiðin sem Islamd iigigur með og er einigöngu hæf fyrir Afrítou er 'taiin vera 3500 tonn. Af því iiggur SSF með um 1600 tonn. Margar tilraumir Ihafa verið gerð- ar til að seija storeið tii Nigeríu og margar dýrar íerðir farmar Þetta er fjórða heildarsafn íslenzkra þjóðsagna og | þjóðhátta í rltgáfu Þjóðsögu og eru þá bindin orðin 16 i þessari bókmenntagrein Séra Jón Thorarensen hó£ söfnun þessara fræða árið 1927 og nefndi safn sitt Rauðskinnu. Á skömmum tíma varð hún eitt vinsælasta rit í þjóðlegum fræðum og komu út alls 12 hefti af Rauðskinnu, og hefur hún verið eftirspurð og ófáanleg um fjölda ára. Efni Rauðskinnu hinnar nýju er mjög f jölbreytt og margt sem aðeins hefur verið um fjallað í henni, og sumt væri í gleymsku fallið ef það hefði ekki varðveitzt í Rauðskinnu. Þótt þjóðsögurnar og sagnirnar séu snar þáttur verksins fjallar það einnig um þjóðhætti til sjávar, vinnu á sjávarjörðum, átrúnað og dultrú. Lýst er klæðnaði, matvenjum, hátíðahaldi, xþróttum, útvigtardögum og Iaunum manna. Miklu nýju efni er bætt m Sera Jon '1'h R^iuöskinna hin nVrri i-m vegma þessa. t>ar hef'ur verið imm- flutminigsbanm frá 1967, en á stríðsájnumoxim leyfði henforingja- stjórmim innfLutning á skneið á vegutm ailþjóðlegu hjálparstofn- arnarma. Á þenmam háitt gat Is- iamd selt allair birgðir árarrna 1966, 1967 og 1968. Þanmig að birgðirmar mú eru frá árumiuim 1969, 1970 og iítilsháittar frá ár- imu í ár. Auk þess 'keypti stjórmim 1 Nigeríiu tsep 2000 tonn af SSF árin 1968—1970. Ræddi fraim- (kwæmndastjórinm um möguieika á þvi, að Islamd og Nigeria gerðu með sér viðsikiptasamnimg, þanm- iig að Islamd gæti keypt einhverj- ar vörur firá Nigeríu og seít stoeið. 1 ræðu simmi minntist sjávar- útvegsráðheira Lúðvik Jósefssom á þessi atriði og staðfesti að rík- isstjórnim mumdi reyma að gera KULDASKOR afldt, sem værí i hennar valdi til iþess að finma lausn á þeim. Ingvar ViJhjálimssom, sem verið hefur ífiarmaður stjómar SSF frá 1960, gaf ekki kost á sér tii end- urlkjörs i stjóm samiagsims og færði Bragi Eiriksson honum þaikkdr féiagsmanma og starfs- fóiks. Em Imgvar var einn af forgöngumörm um um stotfmun saarUagsins 1952 og var á stotfin- fumdinum kosinn varaformaður og siðam íormaður 1960. Bn lön'gu áður en skreiðarsam'lagið var síofnað, hóf Ingvar einn með allra fyrstu framleiðendum að verka fisk til skreiðarframleiðslu á árunum 1934 til 1940. Og etftir 1952, er Bretar settu iöndunar- bamm á tfisk atf islenzkum fiski- skipum, gerðist Imgvar stór- framleiðandi á skreið og hefur verið sdðam. 1 sitjóm Skreiðarsamlagsins voru kosmir: Vilhjálmur Imgvars- son, Margeir Jónsson, Sveimibjöm Ámasom, Sigihvatur Bjamasom, Ólafur Gunnarssön, Gisili Kom- ráðsson, Sigurður Ágústssom og Kari Auðunsson. sloppar Stœrðir frá 38 til 52

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.