Morgunblaðið - 22.12.1971, Blaðsíða 17
MOHGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 19T1
17
Indriði G. Þorsteinsson.
„Mínar persónur ganga
ekki með iljarnar upp6í
Rætt við Indriða G. Þorsteinsson um nýja i
bók hans: „Norðan við stríðí6 og tengsl hennar
við fyrri verk hans og hann sjálfan
„Vlf) íslendingar eig-iun engan
annan kost en að skrifa inn á
við. Okkur þýðir ekkert tað vera
að dunda við einlivem laUieinis-
prósa. Það er bara að ganga af
tungiuini. í samfélagi þjóðanna
verðum við að ástunda islenzka
list með íslenzkum rótum, og
reyna að gera hana að Iiluta af
heimslistinni. Ef okkur tekst ekki
með þessum hætti að bæta spönn
við litteratúrinn, þá eigum við að
láta skriftir veara.“ I»að er Indriði
G. Þorsteinsson, ritliöfundur,
se»u Ihér hefur orðið í tilefni
nýrrar Ibókar hans: „Norðan við
stríð“, sem Abnenna bókafélag-
ið liefur gefið út.
Ég spurði Indriða fyirst, hvað
hann vildi segja um. bókina
sjálfa: „Norðan við stríð er
fyrst og fremsit þátitlur í stærri
mynd,“ svaraði Indriði. „Mynd,
sem hangir saman á tímasetn-
inigunni. En þessi bók er allveg
sjál'fstætt verk og feUiur í sér
eigin niðufrstöður. Hún er ein-
Saldlega mynd í hnotskurn af
aðfara þess nútíma á íslandi,
siern við l'ifum í dag. Auðviitað
er hann alveg sérísllenzkt fyrir-
bæri alveg eins og hiernámið
varð sérisl’enzkt fyirirbæri, þráltt
ifyrir mikinn fjöida aðkomiu-
rnanna. Hernámið varð og verð-
onr aWltaf sérislienzkt fyrirbæri.
Við höfuim nefnilega lag á því,
ísiendingar, að leggja undir okk-
ur tíðina hverju sinni og erum
liklega alldrei meiri íslendingar
en einmitt þegar að okfcur er
sótt, þó að hver og einn sinni
því náttúrlega með sinum per-
sónulega hætti.
Þegsur svona hliutum er bjarg-
að í bók, verður h/ún auðvitað
bundin tfiðinni og hiöfðar fyrst
oig fremst til sameiginiegrar
vitnesfcju minnar og minna sam-
Ifiðanmanna. Gagnvart þér og
yfkteur, sem yngri eruð, og efcfci
hafið verið þátttakendur i bral'l-
inu, er svona nókkuð hieimiM um
álkveðinn þátt, hiughrif. Þetta er
a®veg eins og með slagarana.
Þeir þurfa ekki að vera neitt
sérsiaatet til eða frá, en fyrir
þeim, sem upplifðu þá í sinni
fyrstu mynd, eru þeir upplljóm-
un. Þeiir varpa ljósi á tiðina, hve-
mær sem þeir heyrast. En fyrir
yfckur eru þetta bara slagarar,
siem yfckur varðar efckert um.
Þannig er þetta alitaf með upp-
riifjanir.
Þess utan er maður svo alHt-
af að reyna að bjarga áikveðiinni
geymd, mtnningu, inn I fram-
tlðtna, ef þess er noikihur taost-
ur og kortleiggja umróaið handa
þeim, sem efcki sátu fciofvega á
tímamðtumum, svo þeir megi
skilja, að nútfðin er ekki eina
vitUnd þjóðarinnar."
—• Þetta er þá hiernámssaga.
Og m.jög staðbundin, eða hvað?
— Finnst þér það? Auðvitað
er landafræði í henni. Ég verð
að hafa landafræði í miínium bók-
um. Mínar persónur ganga efcki
með ifjamar upp!
— Hvað er þá hernámið?
— Guð hjáltpi þér, góði minn,
að hafa misst af þvl. Hernáumið
var sko hvorfci meira né minna
en plúsinn í ísienzku þjóðfðlagi.
Það þeytti oklkur inn i heimiinn.
Fyrir það var Island efcfci tíill í
heiminum. Eða það var eiít i
hekninum, ef þú vi'lt frekar hafa
það svo. Sama er mér. En her-
námið þeytti ökkur upp í loftið
og svo lentum við ósiköp prakt-
íiskt mitt í nýjiurn heimi.
Það er kannski efcki von, að
þú skiljir þetta í einni svápan.
Þú ert varnarliðsman neskja.
Auðviltiað vil ég efcki gera líitið
úr þínium va rn a rli ðshu gs j ómum.
Ég skiil meira að segja þann
ugg, sem hættan af vitðvarandi
ástandi vekur. Ég de® bonum
með ykfcur. En éig uppltifði lifca
hiernámið. Þegar hiermiennimir
fcomu og juiku fjölida einihivens
staðar um helming. Þeir voru
aJls staðar. Þeir fyKLtu bíóin.
Fylltu dansgólfið á bölilunum og
áttu göturnar. Þú féfckst hrygig-
sketókjiu af því að umgiangasit þá.
En þú iifðir það af. Og við kom-
um sterkari út úr hernámdnu.
Kannski svoHtlið tryMit, en ann-
ars helvíti góð. Og þá fyrst var
farið að tafca til hendi hér á
iandi.
Það er líka merkiliegt, að her-
námið læknaði ökfcur. Við hélld-
um, að við værum orðin sj'úk af
einum ægilegum voða — dönsku
áíhrifunium. Ég he®d það hafd aMt
'guflað burt í hernáminiu og ekki
lögðumst við þá í engiílsaxnesk
áhrif. Hemámið læknaði í oikk-
ur ákveðinn ðtta við dönskuna.
Og nú erurn við meira að segja
svo sjállflstæð, að við mifcliuimst
af því að hafa átt danskan kóng.
Við höflum efni á því, að haMa
á loft að Margrét hieiltlir Margrét
Þórhildur og er síðasta íslenzka
prinsessan. Þessu hefðum við
etoki flaggað fyrir stríð.
Svona breytist þetta alllt, góði
minn.
— Þú sagðir áðan, að „Norð-
an vúð stríð“ væri þáttur í stærrí
mynd.
— Já. 1 mynd, sem hangir sam
an á timasetningunni. Að því
Deyti er hún millihiliuitlaverk milM
„Lands og sona“ og „79 af stöð-
inni“. En mundu þá líka, að ég
sagði, að bókin væri sjáJHstætt
verk um leið.
— Varstu búinn að áætia
„Land og syni“ og „Norðan við
stríð“, þagar „79 af stöðinni"
kom út?
— Nei. Ekki beint að áætla.
Ég hafði efcki áætlað bækurn-
ar í þeirri veru, sem þær urðu.
En hlitie gerði ég mér sitrax fjóst,
þegar ég setti lokapunktinn við
„79 af stöðinni", að sú bók gæti
ekki og mætti ekki verða tilvilj-
un.
Ég viMi efcki, að ég og aðrir
höfundar á mlniuim aldri, sætum
inni með upplýsingar, kenndir
og viðhorf, sem ástæðulaust
væri að glötuðust, jafnvel þótit
það kostaði það, að maður gæti
ekki ástundað ParísartíZfcuna rétlt
á meðan. Það verður þá aliltafl tími
ti® þess, þegar maður er fcominn
á efri ár og orðinn hálfsenil. Ég
meina þetta. Við íslendingar eig-
um engan annan kost en að
skrifla inn á við. Ofckuir þýðir
ekkert að vera að dunda við
einhvern alheimsprósa. Það er
bara að ganga af tungunni. í
samféiagi þjöðanna verðum við
að skrifa ísfenzka list, með ís-
lienzkum rótium, og gera hana
að Muliia af heimsMstinni. Ef okk
ur tefcst ekki með þessum hætti
að bæta spönn við Mtteratúrinn,
þá eigum við að láta skriftir
vera.
— Komdu nú aftur í lokapunkt
inn við „79 af stöðinni".
— Jú, jú. Mikið rétitt. Ég er
sum sé búinn að gera mér Ijóst,
að sú bðk mátti ekki verða nein
tilvilij un ?
— RÖtt.
— Þess vegna lá það beint
fyrir að leita að uppháfi og að-
fara þeimra breytíniga, sem orð-
ið höfðu. Og sú bðk var sótt til
áranna 1937— 39, þegar krepp-
unni var að l'júka. Or þessu
varð bók, sem út af fyrir sitg,
naiult engra sérstatora vinsæida
aHmennirugs. En það er ekki
mengurhm mátsins. „Land og
synir“ var nanösynlleg forsenda
þess, að bæði sú bðk, sem á eft-
ir kom, og „79 af stöðdnni" eign-
uðust umflantgsmeira Hf.
Það má þvi segja, að auðveM-
asti leikurinn hiafi verið að
skrifa „Norðan við stríð“, þó að
sú bók aflmartoiisit af nioktouð
strömgum itiímasetningum. En
nú eru þær aliar fcomnar.
— Entu þá búinn að skrifa þig
frá þessu tímabili ?
— Já. Ég er alveg búimn að
því. Ég stend nú uippi vegalaus,
eins og alltaf, þegar maður er
nýbúinn með einhverja bók. Ég
hef að minnsta kosii ekkert fram
undan innan þess sviðs, sem ég
hef verið að fást við.
En þess ber að gæta og er
huggunarefni, að það er alltaf
að verða tii saga. Og nú þegar
ég er að hætta blaðamennskunná
á næstia sumri, þá kemur mér
í hug, að þetta hafi verið mikil
pappírsveizla, hvort sem maður
hugar nú eitthvað frekar að
þeini veizlu, eða eldd.
— Ertiu að gefa I skyn, að þú
sért hættur að skrifa?
— Ætli ég lýsi nökfcru yfir,
svo þetta fari ekfci eins og hjá
Eggerf Stefánssyni, þegar hann
kvaddi sönginn. Blaðamennskan
heflur nú aíMtiaf verið mín pró-
fess jón þóbt éklkert hafi ég i henni
próflið. Eibia prófliðy sem ég hief
er meirapróf bítstjóra. Eftir 1974
hef ég um tvennt að velja: Að
keyra stirætó, eða fara aftur í
blaðamennskuna.
— En ef þú Mtur nú yflir þínar
skriftir. Og þá meina ég rithöf-
undinn. Hvaða kafla þar þykir
þér vænst um?
— Þessu á ég ákaflega erfítt
með að svara. Sem ritihöfundí
þyfcir mér ekki beinlínis vænt
um eigin verk. Það er mifclu
fremur, að skriftimar séu dá-
lítið stríð. Verkin eru andstæð-
ingar, sem ég hef barizt við.
Og barizt hart. Þetta er eins og
að vera staddur uppi á mdðjum
KiM. með Reynistaðarbræðrum.
Þú ert að reka féð norður. Og það.
er að duga eða drepast. Þú verð-
ur að gefla hverri bók allt, sem
þú átt. Allt! Þú tekur efcki neitt
frá og geymir það í næstu bók.
Þessi bök fær allt. Þú skrifar
haina eins og hún væri þín síð-
asta bók. Að öðrum fcosti fcemuir
þú bara út með þriðja fiokfcs
verk. Til hvers er það? Það er
enginn rithöflundur fæddur tilað
Storifa tuttugu, þrjátiu bæhur. Þú
verður að vera reiðubúinn til að
hætta eftir hverja bók.
Síðan reynir á þína gæfu og
þinn gjörvuleitoa, hvort önnur
bók á eftir að renna upp og
verða til. Ég minndst þess, sem
Kristján frá Djúpalæk kenndi
mér ungum. Ég var þá að ynkja
ljóð — sem ég, sem betur fer,
hætti svo við.
Ég fór þá til Kristjáns og
sagði sem svo: „Nú gefst ég
upp. Ég get ekki meira.“ Auðvit-
að var þetta sagt í þeiiri von,
að hann teldi mér hughvarf,
vegna þess, að bókmenntirnar
þyfldu ekki slikt tap! En mér
er enn lifandi í huga, þegar hann
reis upp, svartur undir brún,
lainigu.r og mjór og þeytti svo í
mig: „Já, hættu bara.“ En svo
bætti hann því við, að ef eitthvað
væri í mér til skrifta, þá skiptii
svona yfirlýsing engu máli. Þvt
að þótt ég. tæki ákvörðun um að
hætta, gæti ég það etoki. Það
gæti enginn, sem á annað borð
gæti eitthvað skrifað, hætt með
því einu að gefa um það yfir-
lýsingu.
Þetta var mikið gott uppeldl,
sem ekki gefst lengur. Nú'
ákveða menn bara tíu ára, að
þeir ætli að verða skáld og svo
hamast þeir í kerfinu allt sitt
láf, án þess að neinn Mfandi ár-
angur sjáist af þessu puði. Það
er nefnilega engin gloría aðvera
rithöfundur. Menn lokast inniog
berjast við sjálfa sig.
Og nú stend ég uppi bótoar-
laus, rétt einu sinni enn og veit
ekki meir. En ég man, hvað
Kristján sagði. Ég geri mér enga
rellu út af þessu. Kannski fcem-
ur engin ný bók. En kannski toem
ur hún. Það á eftir að sýna sig,
hvort ég gerist strætisvagnabil-
stjóri, eða ekki.
En nú er ég alveg búinn að
gleyma, hvað þú spurðir um. —
Ég var að biðja þig að velja
bezta baflann, sem þú hefðir
skrifað.
— Já. Alveg rétt. — Og nú
hugsar Indriði sig um. — Það
er einn kafli í „Landi og soniutn,"
sem leitar oft upp í huga minn,
segir hann svo.
— Þessi kafli segir frá því,
þegar aðaílsöguhetjan flytur föð
ur sinn heim í kistu á vörubits-,
paMi. Þessi toaflli er mér minnio-
stæður. Ekki vegna þess, að
hann segir frá því, að lökið eir
þúsund ára ferU bóndans, sem
Fnuitliald á bls. 21