Morgunblaðið - 22.12.1971, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 22.12.1971, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1971 23 kvæmri virðingu. Lífið virtist brcxsa við þeim. Börnii) að vaxa upp, elzti drengurinn fenmdist á síðasta vori; framtíðin átti að geta fært fjölskyldunni svo ótal mangt ánægjiuieigt. Friöur oig hamingja riikti á heimilimu — en þá kom reiðarslagið: Heimil isfaðirinn burt'kailiiaður svo skyndilega og fyrk'varalaust. Það er vonlaust að iýsa því, hver missir nú er fyrir börnin hans ag eftinliíandi eigfnilaoniu, en það er huggun þeirra í sorg- inni að geta minnzt hans sem göflugs manns, ásttriks föður og eiginmanns. Siðasti dagurinn í líifi Jó- hannesar lýsir honum ef til viii bezt. Hann var við vinnu sina, noikkuð frá heiimiii sinu, þegar hann kenndi lasíeika. Hann kvar iaði ekki, né leitaðd aðstoð- ar nokkurs, heldur tók hann bil inn sinn og ók álleiðis heim. Hann gekk seinasta spölinn upp að húsi sínu, en hneig niður rétt áður en hann náði heim. Hann, sém ætíð vildi hjiáilpa öðr um, honum fannst það óhuigs- andi að baka öðrum óþægindi eða fyrirhöfn sín vegna. Þessi fátækfliegu kveðjuorð verða ekki fleiri. Eftirlifandi eiginkonu, bömum hiennar, föð- ur hans, tengdaforeldrum og öðrum vinum votta ég innileg- uisitu samúð. Sorg okkar ætt- ingja og vina Jóhannesar er miikil og miissirinn öbætanlegur. En minning 'hans lifir, minning in um traustan og góðan dreng, og ætíð er ég heyri igóðs manns getið, mun ég minnaist þin, bróð ir. Ari Sigurðsson. — Enska knattspyrnan Framliald af bls. 30 West Ham 22 6 7 9 22:23 19 Coventry 22 5 9 8 23:36 19 Leioester 22 5 8 9 22:27 18 Newcastiie 22 6 6 10 24:31 18 Southampt. 22 7 4 11 30:47 18 Everton 22 6 5 11 21:23 17 Huddersf. 23 6 4 13 19:34 16 Cr. Paiace 22 5 5 12 21:37 15 N. Forest 23 4 5 14 28:45 13 W.B.A. 2. DEILÐ: 22 3 5 14 14:32 11 Norwich 22 12 8 2 32:18 32 Millwall 22 10 10 2 37:28 30 Q.P.R. 22 11 7 4 34:16 29 Sunderland 22 7 11 4 32:31 25 Middlesb. 22 11 3 8 30:30 25 Burnley 22 10 4 8 39:28 24 Birmingh. 22 6 12 4 27:21 24 Preston 22 9 6 7 33:26 24 Carlisle 22 11 2 9 33:28 24 Sheff. W. 22 8 7 7 29:26 23 Bristol C. 22 8 6 8 34:30 22 Portsmouth 22 7 7 8 35:33 21 Luton 22 5 11 6 24:25 21 Oxford 21 6 8 7 22:22 20 Charlton 22 8 4 10 33:39 20 Blackpool 22 7 5 10 27:26 19 Swindon 22 6 7 9 15:21 19 Fulham 22 8 3 11 25:41 19 Orient 22 6 5 11 26:41 17 Hull 22 6 4 12 22:32 16 Cairdiff 21 5 5 11 31:39 15 Watford 22 4 5 13 18:37 11 3. DEILD (Efstu liðin): Notts C. 20 13 4 3 37:14 30 Boumem. 20 12 6 2 40:17 30 Aston V. 20 13 2 5 42:20 28 Swansea 20 12 4 4 25:14 28 Brighton 20 10 6 4 31:22 26 Rotherham 20 10 6 4 34:24 26 SKOTLAND (Efstu liðin): Celtic 16 14 1 1 52:13 29 Aberdeen . 16 13 2 1 50:10 28 Hibarnian 16 10 3 3 30:13 23 R'angers 16 11 0 5 39:18 22 Hearts 16 8 5 3 29:21 21 Dun/dee 16 8 4 4 30:19 20 — R.L. SÍMI 2 44 20 - SUÐURGÖTU 10 Rjómaís milli steikar og kaffis Is f PÖNNUKÖKUM er sórlega ódýr og Ijúffengur eftlrréttur. Skerið vanlllu- eða súkkulaðlfs f lengjur, vefjið pönnukðku utanum, hellið súkkulaðisfrópf, bræddu súkkulaði eða rifnu yflr. NOUGATÍS MEÐ APRIKÓSUM. Setjið til sklptis f glas nougat- Isréttur er frískandi ábætir, sem fljótlegt er að útbúa. Vinsæld- Ir hans við matborðið eru öruggar. Skemmtilegt er að fram- reiða hann á mismunandi hátt og fylgja hér á eftir nokkrar uppskriftir: ISSÚKKULAÐI. Fyllið gias að Vh með kakó eða kakómahf. Setjið nokkrar sneiðar af vanilluís f, skreytið með þeyttum rjóma og sultuðum appelsínuberki eða möndlum. JARÐARBERJAÍS MEÐ HNETUM. Ristið hasselhnetur þurrar á pönnu. Fjarlægið hýðið og saxið hneturnar gróft. Stráið þeim yflr fsinn og hellið 1 msk. af vfni yflr (t. d. líkjör eða sherry). BANANAÍS, 1 skammtur. 1 banani / 3 msk. súkkulaðiís / 1 msk. sólberja- eða jarðarberjasulta / Vt dl þeyttur rjóm{ / 1 msk. hnetukjarnar. Kljúfið banana að endilðngu og leggið á disk. Setjið Isinn yfir, skreytið með rjóma, sultu og söxuðum hnetum. fs, nlðursoðnar aprikósur og möndlur. Blandið dálitlum sftrónu- safa saman við aprikósumauk og skreytlð með þvf. HEIT ISTERTA. 1 sykurbrauðsbotn / 3 msk. sherry / V* ds. niðursoðnir ávextir / 2 msk. saxað súkkulaði / 2 msk. saxaðar möndlur / 1 lltrl vanilluís. Marengs: 4 eggjahvítur / 3 dl (250 g) sykur. Hellið sherryl yfir kökubotninn, setjið ávextina yflr og súkkulaðl og möndlur þar yfir. Spænið fslnn upp og setjlð hann yflr ávextina. Þeytið hvlturnar með 1 dl af sykrl mjög vel, góða stund eftlr að þær eru stífar. Blandið þvf sem eftir er af sykr- inum gætilega saman við. Smyrjið eggjahvltunum utan um ía- inn og bakiö við mikinn yfirhlta (300“ C) I örfáar mínútur, eða þar til marengsinn er gulbrúnn. Berið Isréttinn fram strax. ÍSKAFFI. Fyllið hátt glas tll hálfs með sterku, köldu kaffl. Leggið nokkrar skeiðar af vanilluís f kaffið, skreytið með þeytt- um rjóma og rifnu súkkulaði. <§> <Si m m ess| LfcJ BORO FYRIR SÝNINCARVÉLAR FALLEG ÓDÝR Verð ....... 1.230.00 og ..... 1.630.00 qH^ÍWMW*®)WQl> AUSTURSTRÆTl LÆKJARTORGI HOFNHR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.