Morgunblaðið - 22.12.1971, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 22.12.1971, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐLÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. ÐESEMBER 1971 29 Miðvikudagur 22. desember 7,00 Morgrunútvarp VeOurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 9,15: — Sigríður Guðmundsdóttir heldur áfram að lesa frásögn Herthu Pauli um ljóðið og lagið „Heims um ból“ 1 þýöingu Freysteins Gunn arssonar (5). Tilkynningar kl. 9,30. Þingfréttir kl. 9,45. — Létt lög leikin milli liða. A réttum kanti kl. 10,25: Auöun Bragi Sveinsson flytur þýðingu sína á pistlum um framkomu fólks eftir CLeo og Erhard Jacobsen (8). Tónleikar. Fréttir kl. 11,00. „Sjá, konungur þinn kemur“: Sig urður örn Steingrímsson cand. theol. les úr Heilagri ritningu (3). Kirkjutónlist: Dr. Victor Urbancic leikur orgelverk eftir Islenzka höf. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregniiO Tilkynningar. Tónleikar. 13,15 IJáðu mér eyra í>áttur um fjölskyldumál I umsjá séra Lárusar Halldórssonar. 13,30 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Viktoría Bene diktsson og Georg Brandes“ Sveinn Ásgeirsson les þýðingu sina á bók eftir Fredrik Böök t5). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,45 íslenzk tónlist: a. Píanósónata nr. 2 eftir Hallgrim Helgason. Rögnvaldur Sigurjónsson lektor. b. Lög eftir Steingrím Sigfússon. Guðmundur Jónsson syngur; Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. c. „Stiklur", hljómsveitarverk eftir Jón Nordal. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Bohdan Wodiczko stjórnar. ' 16,15 Veðurfregnir. Guðdómur Jesú frá Xazaret Sæmundur G. Jóhannesson ritstjór á Akureyri flytur erindi. 16,45 Lög leikin á sítar. 17,00 Fréttir. KeykjavíkurpistiÚ ■PáU Heiðar Jónsson sér um þáttinn. 17,40 Litli barnatíminn Margrét Gunnarsdóttir sér um tlm ann. 18,00 Tönleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 Daglegt vitál Jóhann S. Hannesson flytur þáttinn 19,35 Á vettvangi dómsmálanna Sigurður Líndal hæstaréttarritari talar. 20,00 Stundarbil Freyr Þórarinsson kynnir John Lennon. 20,30 Framhaldsleikritið: „Dickie Dick Dickens“ eftir Kolf og Alcx- öndru Becker. Endurflutningur þriðja þáttar. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. .21,00 Einleikur á píanó: Eniil Gilels leikur á tónlistarliátiðinui í Salz- burg sl. sumar. a. Sex tilbrigði fyrir píanó (K398) eftir Mozart b. Sónötu I A-dúr op. 101 eftir Beethoven. 21,30 Nafnarnir i Fagurey Ágústa Björnsdóttir les frásögn Péturs Friðrikssonar Eggerz. ÓDÝR HÓTELHERBERGI í miðborg Kaupmannahafrvar, — tvær mín. frá Hovedbanegárden. Margiir ánægðif hóte!gesti>r frá tstendi hafa verið hjá okkur. Vetrarmánuðina getum við boðið 2ja m. herbergi á 75,00 danskar kr. ásamt morgunverði, Moms og þjónustugjaldi. Hotel Centrum Helgolandsgade 14, sími (01)318266, póstnr. 1653 Köbenhavn V. Í*.00 Fréttlr 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sleðaferð um Gr»n- landsjökla“ eftir Georg Jensen Einar Guðmundsson les þýðingu sina á bók um hinztu Græntands- för Mylius-Erichseas (9). 22,35 Nútímatónlist Halldór Haraldsson kynnir. 23,25 Fréttir S stuttu máli. Dagskrárlok. Fimmtudagur 23. desember Þorláksmessa 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunieikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 9,15: — Sigríður Guðmundsdóttir endar lest ur frásögunnar eftir Herthu Pauli um Ijóðið og lagiö „Heims um ból“ I þýðingu Freysteins Gunnarssonar (6). Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin milli liða. Húsmæðraþáttur kl. 10,25 (endurt. þáttur frá sl. þriðjudegi D. K.) Fréttir kl. 11,00. Hljómplötusafnið (endurt. G.G.) 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,00 Á frívaktinni Eydis Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14,30 í skamnideginu I>óra Kristjánsdóttir ræöir við Gerði Hjörleifsdóttur um Islenzk- an heimilisiðnað. 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,45 Miðdegistónleikar: Tónlíst eftir Benjaniin Britten Drengjakórinn I Kaupmannahöfn syngur ,,A Ceremony of Calols“ op. 28; höf. stjórnar. Drengjakór Westminsterdómkirkj- unnar sýngur „Missa Brevis“ í D-dúr op. 63; George Malcolm stjórnar. 16,15 Veðurfregnir. Jólakveðjur Almennar kveðjur, óstaðsettar kveðjur og kveðjur til fóllcs, sem ekki býr I sama umdæmu (17,00 Fréttir). Tónleikar. 17,30 Tónleikar. Tilkynningár. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 Jólalög Sinfóníuhljómsveit Islands leikur lögin í útsetningu Jóns I»órarins- sonar, sem stjórnar flutningi. 19,15 Jólakveðjur Fyrst lesnar kveðjúr til fólks I sýslum landsins og siðan I kaup- stöðum. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir jqhivs - m\m glerullareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrunina með álpappírnum, enda eitt bezta einangrunarefnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M glerull og 3" frauðplasteinangr- un og fáið auk þess álpappfr með. Jafnvel flugfragt borgar sig. Sendum um land allt — Jón Loftsson hf. Jólakyeðjur — framh. — Tónlelkar. (23.55 Fréttir 1 stuttu máli). 01,00 Dagskrárlok. Miðvikudagur 22. desember 18.00 Teiknimyndir Þýðandi Heba Júlíusdóttír 18.15 Ævintýri f norðurskógum 12. þáttur: Stúlkan frá Montreal Þ^ðandi Kristrún Þórðardóttir. 18.40 Slim John Enskukennsla K sjónvarpi 7. þáttur endurtekinn. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Venus I ýmsum myndum Auðar síður Eintalsþáttur eftir Frank Marcus, sérstaklega saminn fyrir Lynn Redgrave og fluttur af henni. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Kona nokkur er að fletta dagbók frá liðnum dögum og kemst að þeirri niðurstöðu eftir talsverðar vangaveltur, að bezt sé aö láta þær síður óskrifaðar, sem eftir eru. 20.55 Ranghverfan Mynd frá Sameinuðu þjóðunum um brezku nýlenduna Hong Kong. í»ar hefur íbúafjöldinn íimmfald- azt á síðustu tveimur áratugujn, og ástand I húsnæðis- atvinnu- og skólamálum er næsta bágborið. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 21.25 Skálmöld í vesturvegi (Colorado Territory) Bandarísk bíómynd frá árinu 1949. Leikstjóri Raoul Walsh. Aðalhlutverk Joel McCrea, Virg- inia May og Dorohty Malone. Þýðandi Björn Matthiasson. Maður nokkur strýkur úr fangetsi og slæst I för með bófaflokki, sem hyggur á lestarrán. Donsbk ~f i ! " ' ' I silhisbermnr t Spónsbir Inmpnr Jólntrésseríur 1 Utiseríur I Litnðnr perur I .UXO-Inmpnr ONYX-borðlnmpnr I 4 Iristnl-borðlnmpnr 1 LJÓS & ORKA Jl Suöurlandsbraut 12 sími 84486 Heitir og kaldir réttir allan daginn. Steikur í úrvali. Sérstakir réttir í dag til að senda á vinnustaði og í verzlanir. Sendum um alla borg. Sími 8 5 6 60. KAFFITERÍAN/ GLÆSIBÆ \ ÁLFHEIMUM 74 SÍMI 85660

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.