Morgunblaðið - 22.12.1971, Síða 12

Morgunblaðið - 22.12.1971, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1971 Mótfallinn aðskilnaði A-Pakistan f rá upphafi AIi Bhutto, nýr forseti Pakistans hefur stormasaman stjórnmálaferil að baki PAKISTAN hefur búið v.ð einræðisstjórn studda hernum allt frá árinu 1958, er þáver- andi yfirmaðuT hersine, Mo- hamimed Ayub Khan, hrifsa'ði til aín völdin með valdaráni. Raunar má segja að heriinn hafi verið mjög valdamikill að ili í stjórnmálum Pakistans allt frá árinu 1953, er fyrst var lýst yfir herlögum í La- hore, sem er næst stærsta borg landsins og höfuðborg Punjab fylkis. Ayub Khan lét síðan völdin af hendi við Yahya Khan, sem hanm hafði gert að yfirm'arani hersins. Gerðist það í marzmánuði 1969, þegar komið hafði til stúdentaóeirða um gjörvallt landið og ókyrrð- ar út af efnahagsmálum. Yfirlýsimg Yahya Khans nú um að hann hafi sagt af sér forsetaembættinu, hefur bund- ið enda ó þriggja daga óvissu frá því á föstudaginn var, en þá tilkynmti hanin, að hann hefði fallizt á vopnahié í styrjöidinmi við Indland. í þess ari styrjöld, sem stóð í tvær vikur, mátti hann sjá á eftir Austur-Pakistan í hendur Bangla Desh hreyfinguimnii. Þegar litið er í heild á þann mikla ósiigur, sem Pa’kistan hefur beðið fyrir Indverjum í þessari styrjöld, er það naum- ast óeðlilegt, að Yahya Khan hafi orðið að faira frá og nýr maður tekið við. Zulifikar Ali Bhutto, sem nú hefur tekið við forsetaembætt inu af Yahya Khain, er leiðtogi stærsta stjómmálaflokksins í Vestur-Pakistan. Hann hefur jafnian keppt að sterkri mdð stjórn og verið afar amdvígur sjálfstæðisviðleitni Austur- Pakistans. í síðustu þinigkosn- ingum í landinu hlaut flokkur Bhuttos 82 þingsæti af 139, sem Vestur-Pakistan hafði á þjóðþingi lamdsinis. Helz.tu stefnumál flokksims voru um- bætur í jarðnæðiamálum bænda og hægfara sósíalismi. En Awami-sambandið í Austur-Pakistan með Mujibur Rahman sem leiðtoga vanmil67 af 169 þingsætum Austur-Pak- istanis, en það nægði til 21 sætis meiri hluta á þjóðþing- iniu. Eftir þetta fóru fram langar viðræður milli þeiirra Bhuttos og Mujibur Rahmams í því 'Sikynd að finina samkomu- lagsgrundvöll um stjórn lands- ins, en þær fóru að lokum út um þúfur. Hinn 1. marz sl. ákvað Yahya Khan foriseti að fresta að kalla saman þjóð- þingið og gerði þetta að til- hlutan stjórnmálafloklkaninia í Vestur-Pakistan, enda þótt þeir væru í minnd hluta á þjóð þinginu. Afleiðingainniar urðu þær, að hreyfimgunni fyiir fullu sjálfstæði Austur-Pakist- ans óx e.nm fislkur úm hrygg. Það hafði svo í för með sér, að Yahya forseti sendi herlið til Austur-Paikistams í því skyni að bæla það niður, sem hann nefndi aðskilmaðarhreyf- ingu Austur-Paki'sfania og lét handtafca Mujibur Rabman. í kjölfar þessa fylgdi mikið blóðbað, þar sem þúsundir manma voru tekniar af lífi og um 10 millj. mannis flýðu yfir landamærin til índlands Þetta varð ein heizta undirrót styrj- aldarinmar við Indiand. Utreikningar fjármálaráðherra á skattbyrði EINS ogr skýrt var frá í Morg- unblaðinu sl. sunnudag sendi fjármálaráðuneytið frá sér sl. laugardag fréttatilkynningu uni forsendur þær, sem í'járniála- ráðherra hefur byggt á fullyrð- ingar uin áhrif skattafriunvarpa þeirra, sem ríkisstjórnin hefur lagt fyrir Alþingi. Jafnframt fylgdi með útskrift úr tölvu Reiknistofnunar Háskólans. Þar sem fréttatilkynningin barst seint var ekki unnt að birta sýnishorn af þessari útskrift en tvö dæmi um hana fara hér á eftir. Rétt þykir að birta hér á ný til skýringar fréttatilkynningu kEFNO UH TEKJUÖFLUN RIKISINS 18/12/71 ráðuneytisins en jafnframt skal vakin athygli á grein eftir Ölaf G. Einarsson, alþingismann í Morgunblaðinu í gær, þar sem fjallað er um skýringar ráðu- neytisins og útreikninga þá, sem þeim fylgdu. Fréttatilkynning fjármálaráðuneytisins var svo- hljóðandi: „Forsendur fyrir samanburði á sköttun skv. núgildandi skatt- kerfi og nýju kerfi skatta eru þessar í grófum dráttum: 1 núgiidandi kerfi er miðað við álagningu skv. gildandi lög- um, 6,5% hækkun skattþrepa og persónufrádrátta í samræmi við áætlun f járlagafrumvarps um SAHANaUROUR EKATTKERFA HJON MEO 6 BöRN hækkun skattvísitölu. Ennfremur er miðað við persónuskatta eins og ætla má að þeir hefðu orðið á árinu 1972 við núgildandi kerfi. Útsvarsfrádráttur er fundinn með reikningi aftur i tímann. Ekki er gert ráð fyrir útsvarsaf- slætti. 1 nýju skattkerfi er gert ráð fyrir tekjusköttum til ríkis og sveitarfélaga skv. frumvörpum þeim, sem ríkisstjórnin hefur lagt fyrir Alþingi. Hlutfall brúttó- og nettótekna er í útreikningunum miðað við landsmeðaltöl fyrir einstaklinga annars vegar 15%i og hjón hins vegar 25%. Útreikninga þessa hefur Reikni stofnun Háskólans annazt.“ REIKNISTOFl'íUN HASKOLANS BLS, 6 OPFJíEÐIR I ÞUS. KR. TEKJUR 1 NÚVERANDI SKATTAR 1 SKATTAR SKV . FRUMV* l SKATT8REYTING BRUTT NETT HEIL I UTSV TESK AÐRIfV ALLS i i i *o r 1 7C 1 C 1 : t/r i RAÐST I UTSV TESK ADRIR ALLS PR0S RADST I UPPH/LD PR0S 50 38 50 I 0 0 22 22 43.8 28 I 0 0 1 1 1.4 49 ? -21.1 -96.7 100 75 100 I 0 0 22 22 21.9 78 I 0 0 1. 1 .7 99 I -21.1 -96.7 150 113 150 I 0 0 22 22 14.6 128 1 2 0 1 2 1.5 148 I. -19.6 -89.8 200 150 200 I 0 0 22 22 11.0 178 I 4 0 1 5 2.4 195 I -17.0 -78.2 250 168 250 I 0 0 22 22 6.8 228 1 9 0 1 10 3.9 240 1 -12.0 -.55.0 300 225 300 I 3 0 2 25 8.2 275 I 15 0 1 16 5.3 284 I »-8.7 -35.5 350 263 350 I 9 0 22 31 8.8 319 I 22 0 1 23 6.6 327 i -7.8 -^25.5 400 300 400 I 15 0 22 38 9.4 362 I 30 0 1 31 7.8 369 I -6.3 -16.9 450 338 450 I 24 0 22 46 10.2 404 I 39 0 1 40 9.0 410 I -5.6 -12.3 500 375 500 I 33 0 22 56 11.1 444 I 44 0 1 45 9.1 455 I -10.2 -18.3 550 413 550 I 42 4 23 68 12.4 482 I 49 3 1 54 9.7 496 I -14.4 -21.2 600 450 600 I 51 8 23 82 13.6 513 I 54 13 2 68 11.4 532 Z -13.4 -16.4 700 525 700 I 69 25 23 117 16.7 533 I 64 46 2 112 ■ 16.1 588 I -4.7 -4.0 800 600 800 I 87 45 24 156 19.5 644 I 74 80 3 157 19.6 643 I .9 .6 900 675 900 I 105 66 24 194 21.6 706 I 84 114 3 201 22.3 699 I 6.5 3.3 1000 730 1000 I 122 86 25 233 23.3 767 I 94 148 4 245 24.5 755 I 12.1 5.2 1500 1125 1500 I 212 187 27 426 23.4 1074 I 144 316 6 466 31.1 1034 I 40.4 9.5 2000 15 00 2000 I 301 288 29 619 30.9 1381 I 194 485 8 637 34.4 1313 I 6 8.6 11.1 3000 2250 3000 1 460 491 34 1005 33.5 1995 I 294 823 13 1130 37.7 1870 I 125.0 12.4 Mynd þessi var tekin af Ali Bhutto, er hann gekk af fundi Ör- yggisráðs Sameinuðu þjóðanna, þegar styrjöld Pakistans og Indlands var þar til umræðu. Mótmælti Bhutto meðferð Ör- yggisráðsins á málinu harðleg a. Fremst á myndinni sést sitj- andi, fulltrúi Indlands á fiindinum, Swaran Singh utanríkisráð- herra. Eftir er að sjá, hvernig Ali Bhutto tekst að leysa þau ótal vandamál, sem nú steðja að í Pakistain. Hann er vinstrisimn- aður, en kveðst þó keppa að hægfara sósíalisim.a. Þanmdg sagði hann eftir síðustu kosn- in.gar: — Hugmyndir mínar um sósíalisma Múhameðstrúar- manina hafa dregið úr fram gangi kommúnista. Konmmún- istum brá mjög í brún við þann kosninigasiguir, sem ég vanrn. Bhutto hefur sótzt eftiir viin- fengi Pekingstjór'narinniar, en jafnframt unnið að því að uind anförnu að bæta sambúðima við Bandarikjastjórn, eftir því sem Bandaríkjamenin hafa sinú izt á sveif með Pakistan í deil- un/ni við Indland. Hann hefur hins vegar haft mikið horn í síðu Sovétmainina vegn.a stuðn- ings þeirra við Indlamd. Ali Bhutto er fæddur 5. janúar 1928. en þá voru Pakist an og Indland enm brezkar ný- lenidur. Hann er sonur auðugs landeiganda og var sendur til náms, fyrst til Bombay en síð- an til háskólans í Berkeley í Kaliforníu og lauk þaðan prófi í stjórnvísindum árið 1950. Síðan lagði hann enn- fremur stund á laganám i Eng- landi og var um skeið kennari í alþjóðarétti við háskólann í Soutbampton. Síðan hélt hamm heim til Pakistanis, þar sem hamn gerðist kenmari við svo- nefndan Sind Musliim háskóla, en rak samtímis eigím lögfræði skrifstofu. Ayub Kham, þáverandi for- seti gerði Bhutto að viðskipta- málaráðherra í stjórn lamdsiiins 1958 og gegndi hann því og fleiri ráðhemraembættum tdl árins 1966 og var þar af þrjú síðustu árin utanríkisráðherra. Bhutto sagði af sér embætti utamiríkisráðherra í júní það ár eftir samikomulagið, sem ge.rt var við Indverja í Tashkenit í janúar það ár, en þessu saim- komulagi var Bhutto mjög andvígur. Þegar Bhutto var fairtimtn úr ríkisstjóminnd, stofmaði harnm stjórnimála.flokþ, sem harnn nefndi alþýðuflokk. Forystu- meninirnÍT voru úr efri stéttum þjóðfélagsims, en hétdu fram vinstri sinmaðri stefmuskrá. 1 nóvember 1968 lét Ayub Kham forseti handtaka Bhutto og fangelsa og var homum borið á brýn að hafa valdið óeirðum þeim gegn ríkis®tjórnimmi, er að lokum ieiddu til þess, að Ayub Khan varð að segja af sér. Bhutto var látinin laus í febrúar 1969 og skömmu síðar sagði Ayuh Khan af sér. Eftir þetta hefur Bhutto jafnan verið í röð helztu stjórmmálamamna Pakistans og gegnt embætti utararíkisráð- herra. NEFHD UM TEKJUÖFLUN RIKISINS REIKNISTOFNUN HASK0LANS 18/iZ/TT SAMANBURDUR SKATTKERFA 6LS. HJ0N f'jED 2 8ÖRN UPPHfBIR t PUS. KR. Tékjur I NUVERAN0I SKATTAR 1 SKATTAR SKV, > FRUMV. 1 SKATTBREYTIMG BRUTT NETT HEIL I UTSV TESK. AÐRJR AILS PR0S RADST I UTSV TESK ADRIR ALLS PR0S RAÐST I UPPH/EÐ PROS 50 33 50 I 0 0 22 22 43.8 28 I 3 0 1 3 6.5 47 1 -18.6 -85.1 100 75 100 I 0 0 2? 22 21.9 78 I 5 0 1 6 5.8 94. I -16.0 -73.5 150 113 150 I 0 0 22 22. 14.6 123 I 8 0 1 8 5.5 142 I -13.5 -61.9 2 00 150 200 1 2 0 22 24 12.2 176 I 10 0 1 11 5.4 189 I -13.4 —55(f 3 250 188 250 I ð 0 .22 •30 12.1 220 I 15 0 i 16 6.4. 2 34 I -14.1 -47.1 300 225 300 I 15 0 22 37 12.2 263 I 21 0 1 22 7.3 278 I -14.5 -39.8 350 263 350 i 22 0 .22 45 12.9 .305 I 28 0 1 29 8.3 321 I -15.9 -35.4 400 3 00 400 1 32 4 22 58 14.5 342 I 36 5 1 42 10.6 358 I -15.5 -26.8 450 33 8 450 I 41 8 23 72 15.9 37 8 I 45 16 2 62 13.9 388 1 -9. 1 -12.7 500 375 500 I 50 16 23 88 17.6 412 I 50 33 2 85 16.9 415 I -3.4 -3.9 550 413 550 1 58 26 23 107 19.5 443 I 55 50 2 107 19.4 443 I -.6 -.6 600 450 600 I 67 36 23 127 21.1 473 I 60 67 2 129 21.5 471 I 2.1 1.7 700 525 700 I 85 56 24 165 23.6 53 5 I 70 100 3 173 24.7 527 I 7.7 4.7 800 6 00 800 I 103 77 24 204 25.5 5 96 I 80 134 3 217 27.2 583 I 13.4 6.6 900 675 900 I 121 97 25 242 26.9 65 8 I 90 168 4 261 29.1 639 I 19.0 7.8 1000 750 1000 I 139 117 25 281 28.1 719 I 100 202 4 306 30.6 694 I 24.7 8.6 1500 1125 1500 I 228 218 28 474 31.6 1026 I 150 370 7 527 35. 1 973 I 52.9 11.2 £000 1500 2000 I 318 320 30 66 7 33.4 1333 I 200 539 9 748 37.4 1252 I 81.1 12.2 3000 2250 3000 I 496 522 35 1053 35.1 1947 I 300 877 14 1190 39.7 1810 I 137.5 13.1 Aukning hjá F.í. í Norðurlandaflugi VEGNA mikilla farþegaflutninga til íslands fyrir jólin hefur Flug- félag Islands sett upp tvær auka- fgrðir frá Norðurlöndum þann 18. desember o.g 23. désember. f nóvembermánuði varð aukn- ing á farþegaflutninguim hjá Flugfélaginu milli fslands og Norðurlanda, og kom það Flug- féiagsmönnum á óvart, vegna þess hve flugferðir hafa aufeizt á þessarí leið, þó að ferðir Flugféiagsiris séu þær sömu og í fyrra nema hvað fimmta ferðin er nú farin með þotu í stað Friendship-vélarinnar í fyrra. Nú fluttu þotur féiags- ins 1009 farþega milli fslands og Norðurlanda fram og aftur, en í nóvember í fyrra 929. Er aukningin 8,6%,. Eru á áætlun 5 ferðir í viku með 160 sætúfn í ferð.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.