Morgunblaðið - 22.12.1971, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1971
R
r
SUUDB7Morgtmblaðsins
Manchesterliðin
hafa enn forustuna
MIKIÐ var uom jafntefJl í leikj-
urn 1. deildar um siðustu helgi
©g íátt var um mörk í leikjun-
um eða aðeins 18 mörk i eilefu
Jeikjum. Fimm af sjö efstu lið-
um 1. deildar gerðu jafntefli og
staða liðanna er því að mestu
óbreytt. Man. Utd. hefur enn
fjögurra stiga forskot umfram
nágranna sina. Man. City, en
Derby og Leeds er skammt und-
an.
Úrsiit leikja í ensku knatt-
spymunni urðu annars þessi um
íieigina:
1. deiid:
ArsenaJ — W.B.A. 2:0
Covemtry — Chelsea 1:1
Crystal, Palace — Leeds 1:1
Derby — Everton 2:0
Huddersfield — Southampton 0:2
Ipswich — Man. Utd. 0:0
Liverpood — Tottenham 0:0
Man. City — Leicester 1:1
Sheffield Utd. — Nott. For. 2:1
West Hain — Newcastle 0:1
Wolves —- Stoke 2:0
2. deild:
BJackpool — Hull 1:1
Bristol City — Burnley 0:2
Cardiff — Watford 2:0
Carlisle —- Norwich 3:0
Charltori —- Birmingham 1:1
FuJham — Middlesboro 2:2
Luton — Orient 2:0
Oxford — Preston 2:0
Portsmouth —- Sheff. Wed. 1:2
Q.P.R. — Swindon 3:0
Sunderland —- MiJlwaJl 3:3
3. deild:
Aston ViJJa — Bolton 3:2
Barnsley — Swansea
Boumemouth — Halifax
Notts County — WalsaJl
Torquay — Rotherham
York — Brighton
1 Skotlandi urðu úrslit
þessi:
Aberdeen — Dundee Utd.
Dundee — Kilmamock
Hearts — Patrick ThistJe
Morton — Hibemian
MotherweU — Celtic
Rangers — Airdrie
1. DEILD:
Manc. C.
Derby
Leeds
Sheff. Utd.
Liverpool
Tottenham
Arsenal
Wolves
Chelsea
Stoke
Ipswich
0:1
3:1
3:0
0:1
1:2
m. a.
3:0
2:0
0:0
1:1
1:5
3:0
22 14 6 2 47:25 34
22 12 6 4 42:21 30
22 11 7 4 39:19 29
22 12 5 5 31:18 29
22 12 4 6 40:29 28
22 11 6 5 30:22 28
22 10 7 5 38:25 27
22 12 2 8 33:25 26
22 9 7 6 38:33 25
22 8 8 6 28:25 24
22 8 6 8 23:25 22
22 5 10 7 16:27 20
Framhald á bls. 23.
Meðan á verkfaUi prentara
stóð, fengust úrslit í flestum
flokkum í Reykjavikurmótinu í
handknattleik. 1 meistaraflokki
kvenna urðu tvö lið efst og jöfn
að stigum, Fram og Valur, og fór
fram úrslitaleikur milli þeirra.
Valsstúlkurnar sigruðu i leiknum
með 6 mörkum gegn 4 og urðu
þar með Reykjavíkurmeistarar
FH — Partizan í kvöld
— Tekst FH-ingum að sigra?
I KVÖLD fer fram i Laugar-
dalshöllinni leikur milli FH og
júgóslavneska liðsins Fartizan
Beiovar i Evrópubikarkeppninni
i handknattleik. Hefst leikurinn
kl. 20.30, en forsala aðgöngumiða
hefst k). 17.00 og stendur nnz
leikurinn hefst. Má búast við
Undrabarnið á nú öll
skriðsundsmetin
ÁSTRAIisKA sunddrottningin
Shane Gould hefur nú eignazt
ÖU heimsmetin i skriðstindi
kvenna. Gonld, sem er nýlega
orðin 15 ára, er sannkaiiað undra
tsarn á sviði íþróttanna og sér-
fræðingar i sundiþróttinni spá
þvi, að hún eigi eftir að bæta
árangur sinn verulega og ná góð-
um árangri á Oiympíuleikiinum
i Miinchen, ekki sízt þegar tekið
er tillit til þess, að hún nær sín-
um bezta árangri jafnan á stór-
mótum og í harðri keppni.
Síðasta heimsmetið sem Gould
sló var í 1500 metra skriðsundi,
sem hún synti á 17:00,6 mín. (Til
gamans má geta þess, að íslenzka
metið i þessari grein hjá körl-
um er 18:15,9 mín, sett af Frið-
riki Guðmundssyni). Gamla
heimsmetið í þessari grein átti
Cathy Calhoun frá Bandarikjun-
um og var það 17:19,2 mín.
Shane Gould, sem nýlega var
kjörin Iþróttakona ársins 1971,
er sem fyrr segir nýlega orðin 15
ára gömul og er nemandi við
gagnfræðaskóla í heimaiandi
sínu. í ár hefur hún jafnað heims
met Dawn Frasers í 100 metra
skriðsundi, synti á 58,9 sek, og
heimsmet hennar i hinum skrið-
sundsgreinunum eru: 200 metra
skriðsund 2:05,8 mín, 400 metra
4:21,2 min og 800 metra 8:58,1
mín. (Til gamans má geta þess,
að íslenzku sundmetin í karia-
greinum á sömu vegalengdum
eru þessi: 100 m 55,8 sek, 200 m
2:07,8 mín, 400 m 4:32,6 min og
800 m 9:44,1 min).
mikilii aðsókn að leiknum og
fólki er því ráðlagt að tryggja
sér miða í tíma og þá líka með
það i huga að forðast þann
troðing sem oft vUl verða er
slíkir leikir eru að hefjast.
Um möguleika FH i leiknum
í kvöld er ekki gott um að segja,
en víst er að liðið þarf að vinna
með 4—5 marka mun til þess að
eiga möguieika á áframhaldandi
keppnisrétti, þar sem Júgó-
slavarnir eru mjög sterkir á
heimavelli. Hefur það oftsinnis
vakið athygli, þegar Austur-
Evrópuþjóðir eiga í hiut, að þau
hafa tapað naumt á útivelli, en
unnið síðan stórsigra á heima-
vöUum sínum.
FH-ingar munu tefla fram
sinu bezta liði í kvöid og nái
það vel saman, er það tU aUs
líklegt. Sigurinn yfir Val sl.
sunnudag, á að hafa gefið Uð-
inu þann byr undir vængi, sem
nægt getur til sigurs í leiknum
i kvöld, og eins getur öflugur
stuðningur áhorfenda haft sitt
að segja. Júgóslavarnir koma
hingað með 80 manna klappUð
með sér og vonandi láta íslenzk-
ir áhorfendur ekiki sitt eftir
liggja-
Dómarar í leiknum i kvöld
pesHi mynd var tekin, er Shane Gould sló heimsmetið í 800 m sk riöstindi, en það gerði hún á sund
móti í Sydney nýlega. Hiin var þarna í miðjunni, en keppinautar hennar í siindinu eru að óska
i henni til hamingju með metið.
verða norskir, Kai Huseby og
Ragnar Petersen.
Þetta er í fyrsta skiptið sem
íslenzkt Uð kemst í átta Uða úr-
slit i Evrópubikarkeppni í flokka
íþróttum og væri vissuiega gam-
an ef FH-ingar héldu sínu striki
og kæmust í undanúrslitin.
Dýrt
dósakast
ÞAB var 29 ára vörnbifreiðar-
stjóri frá Braeht, sem er litil
borg í nágrenni Mönchenglad-
bach, sem kastaði öldósinni, sem
hitti miðframvörð italska liðsins
Inter, er Uðið var að keppa við
Mönchengiadbach í Evrópubik-
arkeppninni í knattspyrnu á dög-
iinum. Óskaplegur hávaði er bú-
inn að vera yfir þessu dósarkasti
og sigurinn, sem þýzka liðið vann
í leiknum, var dæmdur af þvi, en
sem kunnugt er þá var hann
hvorki meira né minna en 7:1.
í>að var kunnur þýzkur knatt-
spymumaður, Erwin Kremes,
sem varð vitni að þvi ásamt
mörgum fleírum að bifreiðar-
stjórinn henti Coca-Cola dós inn
á völlinn og hæfði hún ítalska
leikmanninn í hálsinn. Þótti
mörgum það nokkuð merkilegt
að hann skyldi þegar falla rotað-
ur til jarðar og undrun manna
yfir þvi, hversu leikmaðurinn er
veikbyggður hefur vaxið, eftir að
sannazt hefur að öldósin var
tóm og henni var ekki hent af
afli.
GeysUega mikil leit var þegar i
stað gerð að dósarkastaranum og
beindust spjótin fljótlega að vöru
bifreiðarstjóranum Manfried Kir-
stein, en hann neitaði öllum sak-
argiftum svo og félagar hans,
sem næstir honum sátu, en þegar
svo Kremes þekkti hann á mynd,
er birtist i dagblaði, gafst hann
upp og játaði á sig verknaðinn.
Hætt er við að þetta verði hon-
um kostnaðarsamt, þar sem Bor-
ussia Mönchengladbach mun
gera fjárköfur á hendur honum
upp á a.m.k. upphæð sem svarar
til 600 þús. ísl. kr. Og hætt er
við að aumingja vörubifreiðar-
stjórinn verði heldur ekki vinseeU
maður í heimabyggð sinni, þar
sem þýzka Uðið féll úr keppn-
tnnl.
1971. 1 4. flokki karla urðu KR-
ingar sigurvegarar, Fréim sigraffi
í 2. og 3. flokki karla, en sigur-
vegari í 3. flokki kvenna varð
Fylkir, og er það jafnframt
fyrsti meistaratitiH félagsins.
Myndin er af Reykjavíkur-
meisturum Vals í meistaraflokki
kvenna ásamt þjálfara sinum,
Stefáni Sandhoit. (Ljósm. Már)
Lið FH
LIÐ FH sem leikur gegn
Partizan Belovar í kvöhl,
verður þannig skipað:
Markverðir:
Hjalti Einarsson
Birgir Finnbogason.
Aðrir leikmenn:
Birgir Björnsson (fyririiði)
i Kristján Stefánsson
Viðar Simonarson
Gils Stefánsson
Jónas Magnússon
Anðunn Óskarsson
Geir Hallsteinsson
Örn Signrðsson
Þórarinn Ragnarsson
Ólafur Einarsson
Liðsstjóri er:
dr. Ingimar Jónsson.
Búlgaría
sigraði
BOLGARlA sigraði FrakkJand
2:1 í síðasta leiknum í 2. riðli í
Evrópubiikarkeppni landsliða í
knattspymu. Þar með urðu Ung-
verjar sigurvegarar í riðlinum,
en fyrir þennan leik áttu Frakk-
ar möguleika á því að ná Ung-
verjum að stigum.
Lokastaðan í riðlinum varð
þessi:
Ungverjaland 6 4 11 12:5 9
Búlgaría 6 3 12 11:7 7
Frakkland 6 3 12 10:8 7
Noregur 6, 0 1 5 5:18 1
Ricky til
Helsingja-
borgar
RICKY Bruch, sænski kraftajöt-
unninn, sá er hefur í hyggju að
slá heimsmetið i kringlukasti og
helzt kúluvarpi einnig, hefur nú
verið skráður í Iþróttafélag Heis-
ingjatoorgar. Fyrr í haust hafði
Ricky verið vikið úr íþróttaféiag-
inu, sem hann hafði verið með-
Umur í frá þvi að hann hóf feril
sinn.