Morgunblaðið - 22.12.1971, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.12.1971, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1971 Ævin- týra- ferð ' :■ ' " mm i ¥ i : ; ® p éhhi - sj p J vb-í- s-fr i ' < > s s< 1! ® ífiiif: ftjjHk M;: f ^ , ■ mn ‘CMÉí- i i :V ' : ■ ■ . , ■. ■ heimsókn til jólasveinsins 86 börn af enskum barnaheimilum í íslandsheimsókn „BLESS, svikari," sagði enski drengurinn, er hann kvaddi jóla- sveininn. En jólasveinninn kippti sér ekki hið minnsta upp við það, þótt drengurinn hefði þessa skoð- un. Allt í kringiun hann á tröpp- um Skíðaskálans í Hveradölum voru lítil börn, sem kunnu sér ekki læti af hrifningu yfir að sjá jólasveininn — Father Christ- mas — eins og þau kalla hann, til hanis og snerta hanin og tala við hann, það var nokkuð, sem þau hefði aldrei getað eiruu sinni dreymit uim. En saimt var þetta orðið raunveruleiki. Hverju. var það að þakka? RÚÐUGLER OG FRYSTI- KISTUR BORGUÐU BRÚSANN! f Lundúmum er fyrirtæki, seim hedtir Alpine-Everest ag selur það tvöfalt rúðugler og fryati- kistur fyrir heimili. Rekstur fyr- irtækisiinis hefur gengið vel á þessu ári og hagnaður orðið all- nokkur. Þótti foratjórum fyriir- tækisfas, sem allir eru ungir að árum, rétt að gefa einhvem hluta af hagniaðinum í góðgerðaratarf- semi. Auðveldast hefði verið fyr- ir þá að skrifa eiima ávísatn upp á nokkur hundruð pund (nokfcra tugi þúsunda ísl. kr.), en þeim þótti rétt, að gera eitthvað óvenrju legt, og í saimráði við blaðafull- trúa sína, tóku þeir þá áfevörðun að bjóða stórum barmahópi í draumaferðalag: 1 fiiugvél ti(L ís- lands að heiimsækja jólasveinlnm. Og svo var hafizt handa um und- irbúming. í Bretlandi er félagsskapur, sem heitir Natiomal Children’s Homie, sem rekur um fkmmtíu barmaheimili víða um landið. — Böm á þessum heimilum eru þar af ýmsum ástæðum: Vegna erf- iðra heiimilisaðstæðna, andlegrar eða lífeamlegrar bækluruar eða vegma slæmrar hegðumar, og tvö af hverjum hundrað bömum á heimiilumum eru mumaðarleysingj ar. Heiimilin byggja rekstur stan að töluverðu leyti á gjafafé, en félagsskaþurinn ver árlega um 400 miljónum króna til ýmissar starfsemii: Reksturs barmaheiimil- airnna, skóla og gistiheimila, fjár- framilaga til að auðvelda ýmisurn fjöl-skyldum að taka fósturböm, alhliða aðstoðar við ættleiðimgar, húsnæðlsaðstoðar fyrir fjölskyld- ur, sem eiga við miiikla erfiðleika að stríða, fj:\rfraimlaga til fá- tæfes fólks og margs komar an-n- arrar aðstoðar við þá, sem hafa orðið illa úti í lífsbaráttumni. ENGIN VEGABRÉF Fyrirtækið Alpime-Everest bauð 86 börraum frá einu bannaheimiila félagssfcaparim-s í Harpenden í ná- grerani Lundúna og með börnun- um komu „mæður“ þeirra frá heimiliniu og ammað starfsfólk þaðan. Eimrag var boðið í þesaa ferð 14 blaðamönnum frá öllum stærstu Luradún-ablöðunum, og að sjálfsögðu slógust foratjórar fyr- irtæteistos með I hópinm og tóku þeir komur sínar og böm með. Um alla framkvæmd ferðarinmar sáu blaðafulltrúar fyri-rtækisins og hafa þeir lagt nótt við nýtan dag við uradirbúniiDgimn, en þó hafði það ekki hvað rminnsta þýð- iingu, að Níels P. Sigurðssoim, sendiherra íslands í Lundúnum, lagði þeim lið sitt og kom því til leiðar, a-ð börnin fengu að ferð- ast til íslamds án vegabréfa. Ef það hefði ekki verið gert, heíði reynzt ómöguiegt að útveiga öli- um börnunum vegaibréf fyrir jól- in. Og sdðan var lagt af stað frá Lundúnaflugvelli fclufekan 10 í gærmorgun. Farkosturinm var Boei-rag 727-þota Flugfélags ís- lands, sem hafði verið tekin á leigu fyrir þessa ferð. Rétt fyrir klufekan eitt lenti hún á Kefla- víkurflugvelli og þar biðu hóp- ferðabílar eftir böimiunum. Síðain var ekið af stað í átt tii Rey-kja- víkur, en eteki var staðnæmzt í borgiirani, heldur haldið beimit áfram upp í Hveradali, en í raárad við Skíðaskálamm áttu börmin að hitta jólasveininn og eiraraig hóp íslenzkra barna úr Larugholts- skóla. í BALLSKÓM í SNJÓNUM Þegar bílarnir remnidu í hlaðið, stukku börnin út úr þeim, eins fljótt og þau gátu. Og allt í eimu Sally Amanda Price, 11 ára: — Ég hef haft mjög gaman af þess- ari íslandshelmsókn, en mér varð heldur kalt á fótunum, þegar ég var að elta jólasveininn. Samt trúi ég ekki lengur á hann, ég hættl þvi á þessu ári, af þvi að bróðir minn var alltaf að gera grín að mér fyrir það. og flest sáu þau hann nú í fyrsta skipti í elgin persónu. Þau höfðu flogið til íslamds sér- stakliega til að heimsækja jóla- sveininn, 86 böm á aldrinuim 5— 11 ára, og það er öruggt, að þess- ari heimsókn gleymia þau seint. A3 fljúga í þolfiu af nýjus-t-u og beztu gerð, eins og auglýsimgatm- air segja, Boeing 727, frá Lundúra- um til Islamds, lenda á Keflavík- urflugvelli, þar sem snjór lá yfir öllu, og aka síðan í hópferðabif- ireiðum um landsvæði, sem virtist avo atórt, autt og hvítt, aka í gegn um nýtízkulega borg og síðan eitthvað upp í fjöllim að sérkenmi- Bega fallegum skíðasfcáia, og sjá þiar allt í eimu jólasveimiinm stand- andl uppi á hól og hlaupa síðan llópurinn við komuna til Keflavíkur. Susan Bum, 12 ára: — Mér finnst ísland indælt land og alls ekki of kalt ef maðiu- er vel klæddur. Hins vegar trúi ég ekki að jóla- sveinninn sé til — þetta er bara venjulegur maður að þykjast — en ég trúðl á hann fyrir nokkr- um árum. V ráku þau upp fagmaðaróp: Á eiru- um hólmum í nágrenmdnu stóð maður í rauðum fötum og mieð rauða húfu. Á bafeimu bar hanm stóram, úttroðimn poka, og Skeggj- aður var hamn, svo að efeki varð um viBlzt, að þarna var kominn sjálfur jóiasveinmdnm. — Bömim tóku á rás út í snjóskafla.na og auðsjáamlega höfðu þau aldrei lent í svon-a miklum smijó, því að þau steyptust á hauisimn hvert af öðru. En þau létu þetta efekert á sig fá, stóðu stnax upp aftur og hlupu áfram í átt til jólasveinsLns. Þetta var litskrúðugur hópur og stóiiskemmtilegt að horfa á börnr in hlaupa í snjómum, en ósköp vair að sjá klæðnaðinm og fótab-úmað1- imm. Það var eims og eraginm hefði trúað því, að á íslaimdi væri nokk ur smjór, því að börnin voru flest í skóm, gem betur hefðu hæft á barmabailli en í smjóskaflahlaupi. Og efeki voru blaðamemmiimdr bet- úr útbúnir : Alfflir I sparifötum og spariákóm, eina og þeir hefðu helzt búizt við að hitta jólasveim- inn í hamasitélsboði í glæstum söl- um hótelsims. Jólasveimnim-n var hinm kátasti og heilsaði börnunum með hamda barndi og talaði við þau á ensku. (Þeir kumima ýmdslegt fyrir sér, þesalr jólasveimar!) Ljósmyndar- armir srmelltu af ám afláts og virt- u-st aldrei hafa séð ammað ekiis miyndaefmi. Og það er satt, að ekki gefst mömum á hverjum degi færi á að myrada lítið, svart barrn togandd í sfeeggið á sjálfum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.