Morgunblaðið - 22.12.1971, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.12.1971, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 22. DESEMBER 1971 16% gjaldið af aflasölu erlendis lækki í 10% PÉTUR Sigurðsson hefur lagt til á Alþingi, að þegar fiskiskip selur afla í erlendri hðfn skuli það til 1. fehrúar Þrjár litlar stúlkur, glaðar og ánægðar, eftir að hafa fengið jólagjöf frá jólasveinimun sjálfum. jólasveininium sanina! — þeirn eirna, XVEIR SRÓR TÝNDIR Eftir að börnin höfðu kútvelzt um í snjónum um nakkra stund, var haldið inn í Skíðaskálann. Þar voru dú'kuð borð, kertaljós lýstu upp salinn ag innan tíðar var borið firam rj'úkandi heitt súkkuiaði og rjómapönnukökur, tertusneiðar ag smálkökur með. Bömin þáðui þetta góðgæti með þöklkium, en ánægðust voru þau með súkkulaðið, sem yl'jaði þeim vel eftir kuidann úti, en ekki var lausit við að sum væru orð- in rauðnefjuð og með kaldar tær. Tvær stúlikur höfðu orðið fyrir því ðláni, að týna öðrum skónum sinurn i snjönum, en þá var í skyndi kannað, hvaða stærð þær notuðu, ag síðan var hringt í Hótel Sögu og starfs- mönnum þar falið að kaupa tvö pör af telpuskóm ag hafa þau tilbúin, þegar telpurnar kæmu í bæinn með hinum bömunum. Pálil Lindal, borgarlögmaður, bauð gestina vetkomna í Skíða- sikáiiann, en það var Reykjavík- urborg, sem stóð fyrir þessari súkkulaðidryfkkju barnanna. Hann sagðli bömunum, að Is- land væri eiginlega ekfci rétt- nefni, þó að kalt væri utan dyra þessa dagana. Sagði hann þeim söguna um nafngiftina og eins um hafngift Grænlands ag út- skýrði, hvers vtegna réttast væri að skipta um nöfn á þessum tveimur löndium. Síðan minntist hann á hji.taveituna ag sagði þeim, að húsið, sem þau sæiu í, væri hitað upp með beitu vatni úr nágrenninu. Allt í einu lustu börnin upp enn einu faignaðarópinu og er ftréttamenn aðgættu, hvað væri að gerast, kom í Ijós að jóla- sveinninn var afitur kominn til barnanna — mieð manga poika, sem voru troðfullir af jóla.gjöf- um. Hann taiaði um siiund við börnin, lagði fyrir þau gátur, sem þau höfðiu mikið gaman af, eins og til dæmis þessa: „Hvað er það, sem er grænt og grær ag hefur fjögur hjól?“ Eniginn vissi það, og þá sagði hann, að það veeri grasið og að hann hefði bara bætt hjólunum við til að pTata krakkana. Oig þá var hfeg- ið dátt, þvi að svona sniðugum jólasveini höfðu þau aldrei kynnzt — flest þeirra höfðu reyndar aldrei kynnzt - neinum jólasveini. GRÝLUSÖGUR Jól'asveinninn sagði þeim sið- an sögur af móður sinní, Grýlu, og einnig taldi hann upp bræð- ur sína og úiBkýrð'i hiin sérkenni- legu nöfn þeirra — Kertasník- ir, Giljagaur o.s.frv. Síðan sömg hann með þeirn eitt vers úr jóia- sáíkniinum, sem aMr þekkja um alian heim: Heims um bói. Ensku börnin sungu á ensku en jÓTasveinninn og íslenzku böm- in sungu á islenzku. En þróititi fyr ir sitt hvort tungumáiið var auð heyrt, að allir sungu sáiminn af innilegri .gleði — barnsgleði, sem þekkir engin landamæri, mismun á tumguirnáiium eða mis- miunandi llitarhiæitti. Böm'in voru í raun öil eins og öl höfðu þau jafn gaiman af að hil tta jólasvein- inn. í bókum. ísllenzku börnin fengu lilka jóla.gjafir, þvi að jólasveinn inn á alltaf eitthvað banda 011- um og engan lætur harm flara í jölaköt.'linn. í>egar börnin höfðu öffl feng- ið gjafir, var kominn ttmd til að halda af stað afrtur tii Reytkja- vílkur. Uti á tröppum Skíðaskál- ans söng jólasveinninn „Gekk ég yfir sjó og land“ ásamt ís- Brezku ljósmyndararnir kunnu sér ekki læti. Og svo tók jólas.veinninn fram pakana sina, ala troðfuTla af jólagjöfum. Hvert barn fékk sína gjöf ag einnig kort frá jóla- sveinin.um til minnimgar um þessa heim.sóikn til hans. Dreng- irnir fengu sumir hverjir viik- ingaskip og virtust þekkja þau strax, hafa líklega lesið um þau Tenzku börn.unum og þegar kom að klappinu, stappinu eða hopp- inu, tóku ensfcu börnin þátít í leiknum og höfðu gaman af. Síð- an fóru alir í hópferðabilana og svo var la.grt af sijað fcil borig- arinnar. Jólasveinninn sýndi af sér ótrúlegan hilaupakraflt, er hann spretti úr spori ag Mjóp langar Teiðir eftir vegimum sam- hliða blunum. Virtiis't sem hann ætlaði aldrei að fást til að yfir- gefa börnin, sem höfðu veitt hon um mikla ánægju, ekki síður en hann þeim. En jólasveinar gerta ekki alló ag á endanum varð hann að gefasit upp og sj'á eftir bílunum úrt í snjóbyldnn, sem var skólinn á. SKIPULAG ER NAUDSYN Þegar bömín komu á Hótel Sögu., upphófst miikil liðskönn- un, þv5 að án skdpullaigs hefði það tekið aila nóttina að koma börn- umum öllum fyrir. En á endan- um gekk dæmið upp ag allir flengu sitt rúm til að safa í. Börnin voru yfir sig hrifin af þessu glæsilega hóteli og æti- uðu aldrei að þreytaslt á því að Skoða salemin, fataskápana, rúmán, skriflborðin ag útsýnið út um gTuggana, sem var gTæsiTegt: Reykjaviik í jólasnjó. 1 gær- kvöldi borðuðu þa.u svo kvöld- mat ag síðan flóru þau öll að sofa snernma, þvl að þau voru búin að vera á fótum frá því snemma um monguninn ag margt hafði gerzt um daiginn, sem var sanmkallaður ævintýra- da.gur. 1 dag er margt á dagskrá, margt að skoða og gera. Snemma í morgun fóru börnin á fætur ag fengu morigunverð, en síð- an var haldið í útisundLauig. Síð- an æfliuðu þau að fara í Sædýra- safnið í Hafinarfirði að skoða ísbimina og hreindýrin, en eflt ir hádegið fara þau í heimsókn í Þjóðleikhúsið og sjá þar Muta úr æflingu á Nýársnóttinmi. Sið- an verður hialdið af stað tii Keflavikurflluigvalar, en þaðan eiga þau að fljúga kl.ukkan sjö í Flugféllaigsþotunni og koma væntanlega tíu í kvöld tiil Lund- úna. Þá er lakið tveggja daiga ævintýraleiðangri til Islandis —- draumaheimisókn til jólasveins ins. Fyririliækið verður nokkrum þúsundum sterlingspunda hátt í eina milijón ísl'. króna fátækara, en bömin verða minn- ingunum rikari — minnimgum, sem ekki er hægt að meta til f jár. — sh. 1972 greiða 16% af heildar- söluverðmæti aflans til Stofn fjársjóðs fiskiskipa, 13% frá og með 1. febrúar 1972 og 10% frá og með 31. október 1972. 1 samnimgum sjómanna sl. vet- ur var þetfla MutflaH liækkað úr 22% í 16%. Bráðabirgðalöig rik- isstj'órnarinnar varðandi kjör sjómanna, sem geflin voru út í sumar liiggja enn í sjávarú'tvegs- nefnd neðri deildar og hafa ekki Motið afgreiðsiliu, en þar er laigt flH að þetta gjald verði feHt nið- ur, þegar landað er innanlands. Með breytingarti&ögu sinni við lögin um ráðstaflanir í sjávarút- vegi vegna breytingar gengis íslenzku krónunnair og um hœkk un á aflaMút og breytt fiskverð, heflur Pétur Sigurðsson nú laigt til að frekari lækkun verðd á þessum gjölidum þegar landað er erlendis. . . .á klettinum birtist karl i ra uðum fötum — jólasveinninn til hans. . . og krakkamir tóku á rás í áttina (Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.) Jólafundur Vorboðans Vorboðinn hélt simn árlega jóla fund í Sjálfstæðishúsinu 5. des. sL Frú Lauíey Jaíkobsdóttir setti fundinn, og bauð konur veltoomn ar. Frú Hrönn Hilmarsdóttir hús mæðrakennari hafði sýnikennslu á snnáréttum. Frú Herdís Þor- vafldsdóttir leikkona las smásögu og Ijóð. Átta stúlkur úr telpna- kór Egils F'riðleifssonar, Oldu- túnsskóla sungu jólalög, síðan var happdrætti, og að lakum sungu allar 'konumar sameigm- lega jólasálm og lék frú Jéna Guðmundsdóttir undir. Pundur- inn var mjög vel sóttur. BAHAIMUSTERI Á ISLANDI Bahai-söfnuðurinn á Islandl hefur sótt um lóS undir muster- isbyggingu samtakanna í Reykja vík og hiefur máilið verið lagt fyr ir lóðanefnd. En Bahaisamtökin eiga hin skrautlegustu musteri víða um heim. Jólatré á Fáskrúðsfirði FÁSKRÚÐSFIRÐI 20. desemfoer. Lionsklúbbur Fáskrúðsf jarðar reisti í dag jólatré og kom því fyrir á leikvelli staðarins, neðan- vert við barnaskóiann. Er hér um nýlundu að ræða, því að ekkl hefur liér áður verið stórt jóla- tré úti. Töluvert er um útiskreyt- ingar og menn komnir í jóia- skap. Bátamir tveir, sem verið hafa I Norðursjónum, Bára og Hilmir, hafa nú kamið i jólaleyfi og fer annar a. m. k. aftur utan eftir hátíðar. Aðeins einn bátur, Hof- fell SU 80 hefur verið gerður út héðan og hefur hann selt á er- lenduim markaði. Hann er ný- kominn heim frá Englandi, þar s'eim hann seldi afla sinn. Töluvert atvinnuleysi er hér. Frystihúsin tvö hafa Mtið sem ekkert hráefni ha'ft og er það mjög tilfinnanlegt fyrir verka- fólk, svona rétt fyrir jólin. Skráðir atvinnulausir eru nú 33, þar af um 20 konur. Mi'kil gljá er hér nú, þar eð í gær rigndi á þó nokkuð mik- inn snjó. Nokkrir lækir fóru úr farvegi sinum, en engar teljandi skemmdir urðu. í einstaka tilviki kom þó vatn í kjallara húsa. 1 dag er því eins og áður sagði mikil hálkia og sveilbunkar á öll- um vegum — Álfoert. Tillaga Péturs Sigurðssonar á Alþingi;

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.