Morgunblaðið - 22.12.1971, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 22.12.1971, Blaðsíða 31
31 -» Frá strandstað í fyrradag'. Veiðarfæruni úr bátnnni bjargað í f jör nnnl. Arnfirðingur á skrið upp fjöruna Dælur um borð í nótt I GÆR tókst björgnnarmönnuni frá Björgun h.f. að koniast um borð i Arnfirðing' II. á strand- stað við Grindavík, en í fyrri- nótt tókst þeim ekki að koniast uni borð. Voru þó gerðar djarf- legar tilraunir tii þess að kom- ast um borð þegar vélskófia var send út í brimið og jarðýta hélt við liana með vír. Gekk brimlöðr- ið svo yfir vélskófluna að hætta varð við að fara um borð. Á fjörunni í gær reyndist það hins vegar auðvelt, en skipið hafði þá fær/.t liðlega bátslengd upp í fjöruna. Hafði það geirzt á flóð- inu í gærmorgun. Á fjörunni í gær var gengið frá dráttartaug- uni um borð í skipinu og þegar flæddi var togað í jafnt og þétt. Tókst að ná skipinti upp um 4 metra, en áformað er að draga það alveg á þurrt, þétta það og sjósetja síðan. Lítið brim var við ströndina í gærkvöldi og hjálp- aði það því ekki við að ná skip- inu upp. 1 nótt salliuðu björgunarmenn að fara um borð í Arnfirðdmg II. á fjörunni með dættur og kanna aWar skemimdir á botninum, en skipið ligigur á stjórnborðshilið og hiefur svo verið síðan strand- ið varð. Bakborðssíðan er heil, en stj'órnborðisisíðan vierður könn uð áður en skipið verður dreg- ið upp. Á það þó að vera næsta auðvelt fyrir björgunarmenn eins og þeir hafla búið í hiaginn með því að ryðja braut fyrir skipið í grýttri fjörunni og drátt arbíili', ilvær vélskóflur og stór jarðýta eru tilbúin til þess að toga i. Aðlgerðum stjórnar Krist- inn Guðbrandisson forstjóri. Samið um kaup á tveimur togurum KAUPENDUR og seljendur hafa nú undirskrifað samning um kaup á tveimur spænskum tog- urum til viðbótar þeim átta, sem þegar hefur verið samið um kaup á. En kaupendur eru Siglu- fjörður og Höfðakaupstaður. Er nú verið að ganga frá samning- um að öðru leyti, að því er um- boðsmaður spænsku skipasmíða- stöðvarinnar, Magnús Víglunds- son, tjáði Mbl. Þarna er um að ræða um 500 tonna togara, eins og fjórir af þeim togurum, sem þegar er Vernda stríðs- frétta- ritara New York, 21. des. NTB. ALLSHERJARÞING Sameinuðu þjÓðanna samþyklk'íi i dag tii- Kjgu um að samin yrðu alþjióða- iög til að vernda stríðsfrðltarit- ara. Titlagan var samþylkkt með 96 atkvæðum gegn 2, en 20 lönd sétu hijlá. U Thant, aðainitari SÞ., hefur þegar lagt fram dröig að þessum iögum, sem ætlað er að vernda fréttamenn á hættu- svæðum. M.a. hefur U Thiant liagu. til að þeim verði flengin sérstök al'þjn'kWeg „öryggisskírbeini“. samið um. Verðið er svipað eða um 90 millj. kr., en gæti þó hækkað lítilsháttar vegna þeirra breytinga, sem nú eru að verða á gjaldeyrisviðskiptum. Togar- arnir verða afhentir eftir 23—25 mánuði. — Ellilífeyrir Framhald af bls. 32 málsins. Frá áramótum í fyrra og fram til 31. júli nam elUHf- eyrir 4900 kr. á mánuði. Þá hækkaði hann í 5880 kr. En trygging lágmarkstekna í 7000 kr. er með þeim skilyrðum, sem fyrr er getið, þ.e. að engar aðr- ar tekjur séu fyrir hendi og sótt sé sérstaklega um hækkunina. Áður en þetta kom til, hafði verið greidd uppbót á elliUfeyri, ef þurfa þótti og sótt var um. Þannig voru á árinu 1970 þeir elUlifeyrisþegar 994 talsins, sem höfðu uppbót, allt frá 1000 kr. og upp í 2000 kr. Var það fólk á elliheimilum o.fl. Námu þessar uppbótagreiðslur einum 33,3 millj. kr. á árinu 1970. Reiknað er með að tala þeirra, sem geta fengið viðbótargreiðsl- ur, hækki eitthvað við hækkun- ina í 10 þús. kr. ellilifeyri um áramót, þar sem einhver hópur er á tekjubiiinu 7000 tU 10.000 kr. Ættu aldraðir að sækja um þessa hækkun og ganga úr skugga um hvaða rétt þeir hafa í þessu efnL Rahman látinn laus segir Ali Bhutto forseti Pakistans Rawalpindi, 21. desember. AP.-NTB. ZULFIKAR Ali Bhutto forsett Pakistans sagði í kvöld að leið- togi Bangia Desli, Sheik Mujibur Rahntan, væri við góða heilsu og yrði Iátinn laus úr fangeisi inn- an skanims. Forsetinn sagði ekki hvar Raitman væri í haldi, né ltvenær hann yrðl látinn laus. Rahman var liandtekinn í apríl sl. og síðar fóru frani réttarhöld yfir hontim í V-Pakistan, en nú hefttr ekkert frétzt af honunt um iangt skeið. Ali Bhutto sagði í ræðu í dag, að Pakistan væri enn eitt ríki og að htann myndi vinna að því sem forseti að tryggja lýðræðislegt stjórnarfar í austur- og vest- urhluta landsins. — Forset- setinn mun sjálfur gegna embættum utanríkis- og varnar- málaráðherra og hann hefur lát- ið að því liggja, að Yahya Káhn fyrrverandi forseti verði dreginn fyrir herrétt. 1 fréttum frá Dacca í kvöld seg ir að hin nýja ríkisstjóm Bangla Desh muni koma til Dacca á morgun með þá Fazrul Iccam forseta og Ahmed forsætisráð- herra I fararbroddi. Fregir hafa borizt af fjölda- morðum á v-pakistönslkum her- mönnum og m. a. leita nú ind- verskir hermenn að stúdentaleið- toga nokkrum, sem sagður er hafa sbaðið fyrir fjöldaaftötoum hermanna, sem gefizt höfðu upp. Myndir hafa borizt til Vestur- landa, sem sýna aftötou v-pakist- anskra hermanna með byssu- stingjum. Brezka dag’blaðið Evening Standard heldur því fram í dag, að Mujibur Rahman hafi verið fluttur frá V-Pakistan til Pefcinig, skömmu áður en Dacca féll. Seg- ir blaðið að Ali Bhutto muni inn an skamms heimsækja Peking VÍÐAST hvar er sæmilega fært á landinu, þrátt fyrir töluverð- an smjó, stov. uppiýsingum Vega- gerðarinnar. En mjög mifcil háltoa er og sveHalög á vegum, einteum á Norður- og Austur- landL 1 gær var vegurinn norður frá Reykjaiviik og alla leið til Húsa- vitour fær, og stórir bílar munu komast til Raufarhaifnar. Siglu- jarðarvegur er fær, en þar sem Brúmastaðaá í Fljótum flæðir yfir veginn, er hann efcki fær þar nema stórum bílum. Eins flæða Héraðsvötnin yfir vegimn í Stoagaflirði hjá Ökrum og álæmt þar yfir fyrir minni bila. Vegurinn til Ólafsfjarðar lokað- ist í fyrradag, vegna snjóflóðs, en í igær mun hann hafa verið opnaður atftur. Á Suðuriandi eru allir vegir færir. Að vísu er Heliisheiðar- vegur iokaður, en bilar fára um Þremgslin. Þungfært er yfir og að Ohou en-Lai forsætisráO-i' herra Kína nrnini halda fund með þeim tveimux, þar sem hannll muni lofa Rahman milkiliU efna- hagsaðstoð, etf hann fáist til að afturkalla sjálfstæðisyfirlýsingu Dangla Desh. Brezka utanníkis-i ráðuneytið sagðist ektoert vita um málið annað en að Rahmani væri við góða heilsu í V-Pakist-i an. ‘ Mýrdalssand, en þó fært stórum bílum. 1 norður tfrá Reykjavík er íært um Borgarfjörð og Snæ> fellsnes og Dali, alit vestur 51 Reylklhólasveit, þar sem opnað var í gær. Á Vestfjörðum er fært í ná- gresnni Patretosfjarðar. Einnig miUi Þingeyrar og Flateyrar og sömuleiðis tfrá ísatfirði í Súðavito og Bolungarvik. Vegurinn norð-' ur Strandir var taUnn þungtfær í gær, en ætlunin er að oþna hann í dag a. m. k. til Hólma- víkur. Á norðausturhorni landsins er frekar snjólétt. Jeppar komast auðveldlega milli Vopnafjarðar og Þórshafnar. Eimnig er snjó- létt á Austurlandi og yfirleitjt fært um byggðir. í fyrradag voru heiðarvegir opnaðir, yfir Fjarðarheiði og um Oddsskarð, og í gær átti að ryðja Vatns- stoarð til Borgarfjarðar eystri. Vegir eru færir suður með fjörðum. Sæmilega fært um landið þrátt fyrir snjóinn, en svellalög á vegum i i I Ú tf lutningur stóreykst — á ullar- og skinnavörum Líklega 450-470 millj. kr. 1971 tÍTFLUTNINGUR á íslenzkum iðnaðarvörum á árinu 1971 hefur gengið mjög vel. Sérstaklega út- flutningur á latnaðarvörum og hvers konar ullar og skinnavör- um, þar með loðsútuð skinn. Fyrstu 10 mán. ársins nam heild- arverðmæti þessa utflutnings 305 millj. króna, en 230 mlllj. á sama tíma 1970. Þessar upplýsingar fékk Mbl. hjá útflutningsmiðstöð iðnaðarins. Útflutningur fatoaðarvaira uil- ar og skinmavara hefur verið í stöðugri sókn uindaintfarin 4 ár eða sem hér segiir: Árið 1968 nam hanm 74.149 þús., 1989 187.314 þús„ 1970 329.978 þúsund. Ef hliðstæð aukning verður á út- flutoiingi þessara vöirutegunda nú niú tvo sein/ustu máruuðti ársins má e.t.v. reikma með að heiidarverð- ið verði 450—470 millj. króna árið 1971. ÚTKÖLL hjá slökkviiiðinu í Reykjarik voru 321 frá áramót- um til 20. deseniber. Er það að- eins einu útkaili meira en var á sama tínia 1970. Úthringingar (allt liðið kvatt út) voru alls 8 á fyrrgreindu timabili, en 6 árið 1970. Mesta tjón á árinu var í brunanum í Glaumbæ, en ekki er vitað ná- kvæmlega um tjónaupphæðina. Brunabótamat hússins er 27 millj. kr. Aðrir meiriháttar brun- ar á árinu voru í Oflnasmiðjunni (1,2 mitlj. kr.), hjá Sláturfélagi Suðurlands (1,4 tnillj. kr.) og í Skiptimg í helztu vöruílotoka var árið 1970 sem hér aegir: Loðsútuð skinn og húðar 166.379 Ullarlopi og uHarbamd 31.761 Ullarteppi 20.903 Prj ómavörur úr ull 100.903 Animar ytri fatmaður 4.174 Yörur úr loðskimnum 5.858 Útflutoingur á alls komar ullar og skiinnavörum stoiptist nokkuð jafint á m'arkaðssvaeðm í Norður- Ameriku, Austur Evrópulöndum og EFTA. Útflutnimigur fatmaðarvara, ull- ar og skinmavara stoiptist þanimig eftir markaðssvæðum 1970: Til Bamdaríkjamnia og Kamada fóru 97.611 þús. eða 29,6%. Til Austur-Evrópu fóru 95.955 þús. eða 29,0%. Til EFTA landa fóru 88.892 þús. eða 26,8%. Til Efima- hagsbandalagsims fóiru 44.922 þús. eða 13,6%. Og til ammiarxa lamda fóru 2.598 þúa. eða 0,8%. hesthúsum Fáks (700 þús. kr.). Alls hafa Húsatryggingar Reykja víkurborgar greitt um 10 millj. kr. vegna brunatjóna, sem af er árinu. Tjón á sl. ári var svipað, eða 10,5 millj. kr„ 7,7 millj. kr. árið 1969 og 7,7 millj. kr. árið 1968. Sj úkraflutningar slötokviliðsins jukust mjög á árinu og voru 8.454 20. des. sl„ en voru 7.713 á sama tíma í fyrra. Slys, sem slökkviliðið hafði af- skipti af, jukust mjög á árinu og voru 1006 talsins 20. des. sl„ en 820 á sama tíma 1970 og höfðu þá einnig aukizt frá árinu áður. Fjárlög afgreidd Á FUNDI sameinaðs þings í gær var frumvarp ríkisstjórnarinnar til fjárlaga fyrir árið 1972 af- greitt sem lög frá Alþingi. Fór fram atkvæðagreiðsla um ýmsar breytingartillögur sem fyrir lágu frá einstökum þingmönn- um, og voru allar tillögur stjórn- arandstöðunnar felldar, en aðrar tillögur samþykktar. Nánar verður greint frá af- greiðslu fjárlaganna í blaðinn á morgun. Lýst eftir bílstjóra * og vitnum SIÐASTLIÐIÐ laugardagskvöld um kl. 23,45 varð það slys að 15 ára gömui stúlka varð fyrir bif reið og meiddist. Nánari tildrög voru þau, að stúlkan var nýlega komin út úr strætisvagni, sesa ekið var vestur Kársnesbraut, ert vagninn var nýlega lagður af stað frá biðstöðinni. Hljóp stúlkan út á götuna og á bifreið, sem ekið var austur Kársnesbraut. Mun stúlkan hafa komið á vinstri hlið bifreiðarinn ar. Kastaðist hún við það í göt una. Stúlkan kvaðst áður en hún fór út á götuna hafa beðið eftir að önnur bifreið færi fram hjá, sem einnig var ekið í austur. —- Síðan kvaðst hún hafa farið út á götuna án þess að sjá til ferða hinnar bifreiðarinnar og ekki orð ið hennar vör fyrr en hún hljóp á hana. Stúlkan meiddist lítið og féfck að fara heim til sín eftir rantt- sókn. Lögreglan í Kópavogi skor ar á alla, sem leið áttu um Kárs- nesbraut á móts við Urðarbraut um kl. 23,45 sl. laugardag að hafa samband við sig. Vitað er að þar var á ferð ljósleitur Taunus 17M og eru það eindregin tilmæli lög- reglunnar í Kópavogi að f'iíkið sem í þeirri bifreið var, gefli sig| fram liið alira fycsta. Mesta brunatjónið í Glaumbæ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.