Morgunblaðið - 16.02.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.02.1972, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR 38. tbl. 59. árg. MIDVIKI DAGIR 16. FEBRtAR 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins Alþingi í gær: Einhugur um útfærslu Landhelgin 50 sjómílur 1. sept. £ Sá sögulegi atburður gerðist á Alþingi í gær, að sam- þykkt var einróma með atkvæðum allra þingmanna, — 60 að tölu, — að landhelgin skyldi verða 50 sjómílur frá grunnlínum frá 1. september nk. að telja. Alþingi ítrekaði jafnframt þá grundvallarstefnu Islend inga, að landgrunn íslands og hafsvæðið yfir því sé hluti af íslenzku yfirráðasvæði. ^ Við umræðurnar á Alþingi komst Jóhann Hafstein m.a. svo að orði: „Við sjálfstæðismenn höfum lagt okkur alla fram um það, að samstaða næðist á Alþingi í landhelg- ismálinu. Sama verður sagt um Alþýðuflokksmenn. Því miður tókst ekki á Alþingi í fyrra að ná samstöðu við þá- verandi stjórnarandstöðu. Við treystum nú á farsæla framvindu málsins. Við sér- hverja framkvæmd þess skyldi farið með gát en einurð og festu.“ 0 Ólafur Jóhannesson, forsætisráðherra, sagði m.a., að sú eindrægni og ákveðni samstarfsvilji, sem birtist í þess- ari afgreiðslu, yrði okkur til styrktar í þeirri baráttu, sem framundan væri, — baráttu, sem gæti orðið ströng og e.t.v. löng, þar sem við þyrftum á öllu okkar að halda. og Sambandslýðveldisins Þýzkalands verði enn á ný gerð grein fyrir þvi, að vegna lífshagsmuna þjóðar- inníur og vegna breyttra að- stæðna geti samndngar þeir um landihelgisinál, sem gerð- ir voru við þessi ríki 1961, ekki lengur átt við og séu Isiendingar elkki bundnir af ákvæðum þeirra. 3. Að haldið verði áfram sam- komulagstilraunum við rik- isstjómir Bretlands og Sam- bandsiýðveldisins Þýzka- lands um þau vandamáJ, sem skapast vegna útfærsl- unnar. 4. Að unnið verði áfram í sam- ráði við fiskitfræðinga að ströngu eftirliti með fiski- stotfnum við landið og sett- Verkfallid í Bretlandi: Leitað til alþýðusamtakanna Ályktun Alþingis er svohijóð- andi: „Alþingi ítrekar þá grundvaB- arstefnu Isiendinga, að iand- grunn fsdands og hatfsvæðið yfir þvi sé hluti atf íslenzku yfirráða- svæði, og ályktar etftirfarandi: 1. Að tfislkveiðilandhelgin verði stækikuð þannig, að hún verði 50 sjómiiur frá grunn- línum aöt í kringum landið, og k«mi stækkunin tdl fram- kvæmda eigi síðar en 1. september 1972. 2. Að ríkisst jórnum Bretlands íslenzkur sjómaður á loðnuver tíð. (Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.) — eftir adstoð við lausn á kolanámudeilunni London, 15. febr. AP—NTB EDWABD Heatli forsætisráð- herra skoraói í dag á brezku verkal ýðssan i tö k i n að reyna að pttiðia að því að vinna lief jist á mý i kolanámum Bretlands, og að Iheimild verði gefin til að Bytja kol til rafvera Handsins til að koma í veg fyrir að allur iðn- Frakkar endurgreiða * Israelum París, 15. febr. AP-NTB. í DAG var endanlega gengið frá samningum milli stjóma Frakklands og ísraels iim að Frakkar endnrgreiði Israelum andvirði 50 Mirage-herþotna, sem fsraelar höfðu keypt af Frökkum og greitt, er De Gaulle setti á þær útflutnings bann í 6 daga stríðinu 1967. Bkki er vitað hver upphæð- toi verður nákvæmlega, en gizkiað er á að hún verði um 70 miUjónir doliaira. aðtir stöðvist og milljónir tnanna missi íitA Ínnuna. Sérstök raiinsökria metfnd vinn- ur að þvi að kaiina kröfur kola- námumanna tun luekkuð laun, og kjaratilboð brezku kolanámu- stjómarinnar. Á sú neifnd að skila áliti á föstudag, og hefur kolanámiistjórnin lýst þrí yfir að liún niuni virða niðitrstöður netfndarinnar. Kolanáimimenn hafa hins vegar engin loforð gef- ið, en talsmaður þeirra haft í hótunum verði ekki niðurstöður rtefndarinnar hagstæðar námu- mönnum. Um níu þúsund kolanámu- menn fóru í hópgöngu í London í dag, og reyndu margir þetrra að rj’ðjast inn í Neðri málstofu þingsins. Öflttgnr lögregluvörð- ur var við þinglmsið, og tókst námnmönmim ekki að komast þangað inn. Eftir nokkurt þref vair þó 700 fulltrúum nánm- manna Meypt inn I þinghúsið þar sem þeir báru fram kröfur sínar. FV)rmaður brezku alþýðusam- takanna Trades Union Oongress (TUC), Victor Feather, hefur að undanfömu verið á tferð í Banda rílkjunum, en kiom ílugieiðis heim til Englands í dag til við- ræðna við Heath forsætisráð- herra. Hafði Heath óskað eftir viðræðunum til að sjá hvort unnt væri að fá stuðning TUC við að ieysa verkfall 280 þúsund kola- námumanna, sem nú hefur stað- ið i 37 daga. Benti Heath Vic Feather á að innan tveggja vikna mætti búast við þvi að allur iðn- aður landsins stöðvaðist vegna orkuskorts, og kæmi það að sjálf sögðu náu milljónum félaga TUC í koil. Stóð tfundur þeirra Heaths og Feathei's í klukkuistund, og að honum loknum baðst Feath- er undan því að svara spurning- um fréttamanna fyrr en hann hafði ráðgazt við stjórn TUC. Hefur Feather þó áður lýst þvi yfir að kröfur kolanámumanna njóti fulls stuðnings TUC. Kolanámumenn hafa sam- kvæmt gildandi samningum lág- marks vikulaun, er nema 19 sterlingspundum (kr. 4.275.—). Námustjórnin hefur boðið þeim 3 punda hækkun á viku (kr. 675.—), en námumenn krefjast 6 punda hækkunar (kr. 1.350.—). RANNSÓKNARNEFNDEV Flestir virðast nú binda von- ir sínar við það að rannsófcnar- nefndin, sem vinnur að því að kanna kjör námumanna og er undir formennsku Wilberforce iávarðar, geti fundið lausn á þessu alvarlega deilumáli. Bkki er þó búizt við að Wilberforee lávarður, sem er fyrrverandi há- yfirdómari, mæli með því að gengið verði að fullu að kröfum nármumanna, heldur að reynt verði á einhvern hátt að brúa foiiið. Haft er eftir áreiðanleguiri Framhald á bls. 12 ar, eftir þvi sem nauðsyn- legt reynist, reglur um frið- un þeirm og eánstakra fiski- miða til þess að koma í veg fyrir otfveiöi. 5. Að haldið verði áfram sam starfi við aðrar þjóðir um nauðsynlegar ráðstafanir til Framhald á bls. 15 Rússi hjá SÞ — sakaður um njósnir í Bandaríkjunum Waishinigton og New York, Edgar Hoover, skýrði llrá 15. febrúar, AP, NTB. handtöku Madkelovs í Wash- SOVÉZKUR starfsmaður við ington í dag, og jafnfiramt að aðalstöðvar Sameinuðu þjóð- Maækelov hefði verið fætrður attnoa í New York hefur verið til stöðva FBI í New Yortk tíl handtekinn, griuiaður um yfirheynslu. Að sögn FBI kom njósnir. Starfmaðurinn, sem Mairlkelov fyrst við ®ögu haust- heitir Valery Ivanovich Mark- ið 1970 eftir að hatfa kynrnzt elov og er 32ja ára, var ákærð- verfcfræðimgnum frá Gruimim- er fyrir að reyna að múta an. Bauð hantn verkfræðingin- ónefndum verkfræðingi hjá um fé fyrir að útvega teikn- Gntmman flugvélaverksmiðj- ingar af F-14A. Eininig afhenti unum til að útvega leynilegar Markelov verkfræðmgnum upplýsingar um nýja tegund ljósmyndavél og afritunarvél herfiugvéla fyrir bandaríska til að auðvelda honum útveg- flotann, sem nefnist F-14A. un gagniantna. Verkfræðingur- Forstöðumiaður bandatrísku inm hafði þá þegar samband alrílkiiislögreg]uninar, FBI, J. Framhald á bls. 15

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.