Morgunblaðið - 16.02.1972, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 16. FEBRÚAR 1972
21
Alyktanir afhentar: Óttó Jónsson kennari, Magnús Torfi Ólafs-
son menntaniálaráðherra, Markús Möller, Inspector Scolae og
Páli Baldvinsson nemandi. Þegar ljósmyndarlnn bað fjórmenning-
ana að standa þétt saman til að ná mynd, sagði Magnús Torfi
að það væri líklega eina lausnin í menntaskólamálinu líka. —
MR
mót-
mælir
Framhald af bls. 32
nemendurnir að fara út úr stof-
unni til þass að tomast inn utn
dyrnar — töfluna. Þannig mætti
lengi telja og væigast saigt er
ástandið í skólanum óviðunandi.
Á blaðamannajfundinium van'
vaifein athygli á því að til vand-
ræða horfði áfram í þessum mál-
um á meðan efeki er sikipulagt
frá igrunni og bentu MR-ingarnir
á að eitókert sambandi virtist t.
d. vera á milli skólamála ríikis-
ins og borgarirmair, nema sitund-
um þegar menntastoóli fengi
gamalt gagn f ræðaskólah úsn æði
til afnata. Enginn samkamunsalur
ec í MR fyrir þá 1000 nemendur,
sem þar eru, að meðailtali eru 30
í befe'k og kennsila fer fram á
mörgum stöðum í Miðbænum, m.
a. húsum þar sem kennslustofur
eru loftlausar og svo þröngar að
eins gott er að menn hafi lang-
an aðdraganda að magakvei'su,
ef þeir eiga að komast út áður
en ósiköpin dynja yfir. Víst er þó
að nemendur venjast af innilofe-
unarkennd. Heimir Þorleifsson
formaður Kennarafélagsins
sagði að viðunandi kermskiað-
staða væri aðeins í þremur stof-
um, eðhsfræði, néttúruifræði og
efnafræði, en hann benti á að
ný menntaskólalög oig reg'lur köll
uðu á all't annað húsnæði en
hægt væri að bjóða með þeim
fjölda s'em nú er í MR og auk
þess taldi hann það fráleitt að
ætlast til þess af tveimiur aðil-
um, rektor og skrifstofustúlku
hans að sinna öilum skrifstofu-
störfum fyrir 1000 nemendur og
100 kennara. í kröfuigöngunni af-
ihentu kennarar einnig kröfubréf
til ráðherra. „Þessi stoóli he'fur
nú genigið í 125 ár,“ sagði Mack-
ús Möller Inspector Scottiae, sem
hafði orð fyrir nemendum," oig
valdamenn reikna þwi ef fil vill
með að hann gangi bara áfram
af gömttum vana, en málið er
það aivarlegl að heittsa margra
nemenda er í veði og lengur verð
ur ekki við unað.“ Ekkert leik-
fimihús, sem hægt ©r að nefna
þvi nafni er við skólann og s'ið'-
asta loforð uim stœkkun skóttáns
var gefið fyrir 10 árum. Vegna
eldhættu voru iagðar niður 3
bennisttustofur í risi gamla hús
ins og hefur það tnn aukið á
þrengsli sikólans.
Kröfuganiga MR-inga lagði af
stað frá MR laust efitir ki. 13 í
gær að lofenum stuttum fundi
utan skólans, því e'kki er rúm
fyrir nemenidur í einum sal inn-
an hanis. Gengið var undir skóla-
fána MR og var gangan það löng
að þegar fyrsitu nemendurnir
voru komnir upp á Arnarhól
voru þeir síðiustu ekiki laigðir af
stað frá MR. Þar gengu trvær
sendinefndir á fund ráðherranna
eins og fyrr getur með ályktanir,
en þeir sem úti biðu sumgu ætt-
jarðarlö’g með ýmsum röddum.
Það var samstæðut og álcveðinn
hópur, sem stóð á Amaihóli í
gær, en einn nemanda sáum við
þó og heyrðum verða fyrir von-
brigðum.. Sá er þekktur úr ýms-
u,m æsingagöngum og var alveg
á nálium yfir þvi að a'lttt fór fram
án óláta og taugaveiikttunar.
Þegar nókkur ættjarðarlög
höfðu verið sungin og sendinefnd
ir voru komnar hei'lar á 'húfi frá
ráðhemum, leystist gangan ,upp
og suimir fóru til kennslu, aðrir
til sins heima og friðs'amlegustu
kröfugöngu i Reykjavík um
langt árabi’l var ttokið og ttíklega
þeirri jábvæðustu, ef það er já-
kvætt að koma drenigilega fram
með sínar kröfuir. Vonandi verð-
ur þessi ganga eins og tttl var
stofnað, til þess að bvetja til
Skipulagningar í þess'um máttum
fremur en gent hefur verið og
til þess að bæta úr brýnustu
vandamálum gö'ngumanna, hús-
í þessum bekk var einn nemandi á hvern fernietra. Strákarnir
sögðu að það væri fjandi slænit því að það væri ómögulegt að
slást, en þá tóHdu þeir þrengslin kost að því leyti að það væri
ómögulegt „að falla í bekltnum".
í einni stofunni iiggur við að
kennarinn þurfi að klofa yfir
nemendur til þess að komast að
kennaraborðinu.
Það er þröngt setið í þessimi bekk eins og mörgum öðrimi í
MR. Piltarnir eru með myndaspjöld af Mao, Lenin og fleiri
kempum, en sögðu ómögulegt að fá þá til að skipta um skoðun
vegna þrengsia í stófunni.
Halldór E. Sigurðsson gekk út
tekið á móti ályktunum. F. v.
ánsdóttir, Halldór og Raldiir
með sendinefndinni eftir að hafa
Steingrímur Arason, Agústa Stef
Ingólfsson, kennari.
næðisskorti og aðst'öðu til
kennslu fyrir islen/.ka náms-
menn á 20. öld, en ekki 17. öld.
Hér fer á eftttr ályktun frá
nemendum til ráðherra, en ályfet-
un kennara var í svipuðum dúr:
„Nemendur Menntaskólans i
Reykjavík vékja atihygli á því
ófremdairástandi, sem ríkir í mál
efn'um skólans. Ónothæift lettgu-
húsnæði er notað til 'bennsl'U, og
lamgt er á milli kennsluhúsa.
Rc'kstrarfé er svo naumt skammt
að, að hvorki er hægt að hattda
lögboðið starfslið né fulttnýta
það húsnæði, sem af sérstökum
ástæðum liggur á lausiu. Kraf-
izt er úrbóta án taifar, og er sér-
stök áberzla lögð á ©ftirfarandi
atriði:
1. Skólanium verði gert
kleifit þegar i stað að ráða starfs-
menm á skrifstofu skólans og
annars staðar í samræmi við gild
andi lög. Jafnframt verði veitt
fé til þess að breyta efstu hæð
gamla skólahússins í sikrifstofu-
húsnæði, vinnustofur feennara o.
fl. eftir því sem húsrými þar end
ist. Fengin verði lausn á húsnæð
isihraki húsvarðar skóttans. —
Menntaskólinn í Reykjavík verði
látttnn sitja við sama borð og aðr-
ir menntaskólar um rekstursfé.
2. Reynt verði að vinna bug á
bráðum húsnæðisvandræðum
næsta haust. Á næstu tveimur
eða þremur árum verði hægt að
leggja niður kennslu í Miðsitræti
og Þrúðvangi í sömu röð. Itrekað
vei'ð'i tíu ára gam-alt ioforð
stjórnvalda um framtíðarlóð
skólans. Bj'ggl verði nýtt hús
með u. þ. b. tíu feennsttustofum.
Á næstu fimrn árum verði enn.
fremur byggður leikfimi- og sam
komusattur, lesaðstaða og bóka-
kostur aukin og bætt.
3. Á næstu tíu árum verði skól-
inn gerður að hverfisskóla. Enig-
inn nemandi þurfi að óþörfu að
sækja skóla ttengra en eðttitlegt
má teljast, enda verði þessi þró-
un samhliða uppbyggingu
menntaskóla Víðar í borginni og
út-i á lan'dsbyggðinni samkvæmt
skipúlegri áætlun.“ — á.j.
— Hannibal
F'ramhald af bls. 3
hreinskilni á báða bóga. í Wash-
ington var fyrst og fremst rætt
um varnarsamninginn milli Is-
lands og Bandarikjanna frá 1951
og endurskoðun hans, sem nú
stendur fyrir dyrum. Virtist þvi
einnig vera vel tekið, að þau
mál væru rædd af djörfung og
hreinskilni.
Af gefnu tilefni vil ég taka
fram, að engir samningar voru
gerðir í förinni.
— Hefur skoðun þin á varn
armáttunum eitthvað breytzt við
þessi kynni þín af NATO og við-
ræðum við ráðamenn vestanhafs?
— Nei, en ég hef hins vegar
orðið margs vísari um þessi mál.
— Ræða
Jóhanns
F'ramhald af bls. 20
samskiptum þjóðanna betur
komið með þeim hætti.
Ég hefi látið í ljós þá skoð-
un, að enda þótt ekki séu
bein uppsagnarákvæði í sam-
komulagi framangreindra
ríkja og íslands frá 1961, þá
mundi það ekki álítast að
þjóðarrétti, að slíldr samning-
ar séu gerðir til eilífðarnóns
og óuppsegjanlegir. Brostnar
forsendur og verulega breytt-
ar kringumstæður geta leitt
til þess, að hvor aðili sem
er teijist laus af þeim skuld-
bindingum, sem í sMkum
samningum felast. Það er og
rétt, sem fram hefir verið
haldið, að samningarnir frá
1961 hafa náð tilgangi sínum
og markmiði. Engu að síður
kynnu fleiri tilvik en að
framan getur að vera þess
eðlis, að rétt væri að þau
kæmu til álita við ákvörðun
um formlega uppsögn.
Það er deginum ljósara og
alviðurkennt, að mjög mikil-
vægt þróunarskeið i þjóðar-
rétti hefir staðið og stendur
yfir okkur i vil, varðandi fisk-
veiðilögsögu þjóða almennt
og sérstæðan rétt strandrikis
eins og Islands. Er skynsam-
legt að hafa hafnað þeirri lið-
veizlu, sem tirninn einn mun
óneitanlega veita málstað og
stefnu Islendinga í lánd-
helgismálinu ? Lifshagsmunir
þjóða mæliast ekki í mánuð-
um heldur framtíðinni.
Það er að sjálfsögðu á
ábyrgð ríkisstjórnarinnar
hvort hún notar og hvenær
hún notar heimild, sem hún
telur siig hafa til þess að segja
upp samningum við önnur
riki.
tJTFÆRSLUD AGIJR
Þótt við sjálfstæðismenn
höfum ekki talið tímabært að
ákveða í fyrra útfærsludag
fiskvciðilögsögunnar, m.a.
vegna þess, að slíkt gat ekki
talizt skipta máli og hag-
kvæmara þá að opið stæði,
þá höfum við samstöðu nú
um gildistöku útfærslu fisk-
veiðilandhelginmar 1. septem-
ber 1972. Margir hafa verið
í þeirri villlu, að ekki væri
hægt að færa út mörk fisk-
veiðilandhelginnar, nema bú-
ið væri að segja upp samn
ingum við Breta og Þjóðverja.
Það fær ekki staðizt, þótt ekki
væri nema vegna þess, að í
sjálfum samningnum er fólg-
in yfirlýsing Islendinga um
að, að þeir muni halda áfram
að vinna að framgangi þeirr-
ar stefnu, sem mótast af því
að þeir telja sig eiga rétt til
fiskveiðilögsögu á öliu haf-
svæðinu yfir íslenzka land-
grunninu. Þetta felst m.a. i
landgrunnslögum frá 1948.
RÉTTMÆT GAGNRÝNI
Herra forseti.
Ég lýk nú máli minu. Sam-
staða allra þingflokka á nú að
nást um tillögu utanríkis-
málanefndar, sem komi í stað
þingsályktunartillögu ríkis-
stjórnarinnar á þingskjali 21-
Þessu ber vissulega að fagna.
En gefur þetta ekki visbend-
ingu um það, að rétt hafi
verið gagnrýni okkar sjálf-
stæðismanna á vinnubrögðum
hæstvirtrar ríkisstjórnar i
þessu máli, þegar hún lagði
fyrir þingið í haust alveg
óbreytta tiilögu frá þvi i
fyrra, sem bæði var gölluð
að efni og formi? Er þetta
ekki hreinlega visbending um
það, að samkomulag hefði
getað náðst strax í haust, ef
þess hefði verið freistað innan
landhelgisnefndarinnar, en til
þess var engin tilraun gerð
af ríkisstjórnarinnar hálfu.
Það leiddi m.a. tíl þess, að
þingmenn Sjálfstæðisflokks-
ins töldu sig knúna til þess
að flytja á þessu þingi í
haust sérstaka tillögu til
þingsályktunar um landhelgi
og verndun fiskistofna. Hin
veigamiklu ákvæði þeirrar til-
lögu og fyrri yfirlýsinga, sem
m.a. felast í þingsályktun frá
síðasta þingi, þann 7. apríl
1971, um það, að landgrunn
Islands og hafsvæðið yfir því
sé hluti af íslenzku yfirráða-
svæði, er nú ítrekað sam-
kvæmt hinni nýju tillögu ut-
anríkismálanefndar. Um þessa
grundvallarstefnu Islendinga
er enginn ágreiningur. Eins
eru tekin inn í tillögu utan-
rikismálanefndar nú ákvæði
fyrrnefndrar tillögu, sem
einnig eru í ályktuninni frá
7. apríl 1971, um verndun
fiskistofna og friðun ein*
stakra fiskimiða. Samstaða
er og um ráðstafanir til þess
að koma í veg fyrir mengun
sjávar og halda áfram sam-
starfi við aðrar þjóðir um
nauðsynlegar ráðstafanir.
Við sjálfstæðismenn höfum
lagt okkur alla fram um það,
að samstaða næðist á Alþingi
í landhelgismálinu. Sama verð
ur sagt um Alþýðuflokks-
menn. Þvi miður tókst ekki
á Alþingi i fyrra að ná sam-
stöðu við þáverandi stjórnar-
andstöðu.
Við treystum nú á farsæla
framvindu málsins. Við sér-
hverja framkvæmd þess
skyldi farið með gát, en ein-
urð og festu.
Citroen-eigendur
Stofnfundur félags Citroén-eigenda verður haldinn í Snorrabúð
Hótel Loftleiðum, fimmtudagimi 17. febrúar kl. 20,30.
Fundanefndin.