Morgunblaðið - 16.02.1972, Blaðsíða 22
—- ,,f
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR 1972
Jóna Möller
Siglufirði — Minning
F. 18. marz 1885. D. 6. febr. 1972.
GÓÐ kona og gagnmaerk, sem
lifað hefur langan ævidag hér í
Siglufirði, og sett svip sirtn á
staðbundna samtíð, er látin,
géngur á fund þeirra framtíðar,
sem öllum er boðuð og búin.
Jóna Sigurbjörg Möller var
fafedd að Þrastarstöðum á Höfða-
strönd 18. marz 1885. Foreldrar
herrnar voru Rögnvaldur, síðar
bóndi í Miðhúsum í Óslamdshlíð
Jórtssonar bónda á Brúnastöðum
í Fljótum, og Gumihildur Hall-
grímisdóttir, sem var afkomandi
Þorláks Hallgrimssonar dbrm. á
Skriðu í Hörgárdal. Kooa Rögn-
valdar og móðir Jónu var Stein-
unn Jónsdóttir Hallssonar bónda
á / Huglj ótsstöðum á Höfða-
Móðir mín, tengdamóðir,
amma og langamma,
Ólöf Andrésdóttir,
Langagerði 24,
andaðist í Landakotsspitala
sunnudaginn 13. þ.m.
Jarðarförin auglýst siðar.
Andrés Ásgrímsson,
Halldóra Jóhannsdóttir,
barnaböm
og barnabarnabörn.
strönd. Er ætt þessi af Svalbarðs-
strönd og úr Fjörðum og komin
í beinan karllegg af Þorkeli Þórð-
arsyni presta á Þönglabakka.
Jóna stundaði nám við Kvenma-
skólann í Reykjavík 1908.
Áxið 1912 giftist Jóna Kristjáni
Möller, synd Jóharms Möllers, er
lenigi var kaupmaður á Blöndu-
ósi og konu hans, Alvildu. Sett-
ust þau fyrst að á Akureyri, þar
sem Kristján vann að verzlunar-
störfum, en fluttust til Siglufjarð
ar árið 1914. Kristján L. Möller
lézt 11. ágúst 1946.
Kristján L. Möller var lengst
af yfirlögregluþjórm í Siglufirði
og var mjög rómaður í því starfi
fyrir sérstaka Ijúfmennsku og
samvizkusemi. Hann tók virkan
þátt í margháttuðu menningar-
og félagsmálastarfi hér í Siglu-
fiæði, var m. a. einn af stofnend-
um Karlakórsins Vísis, einsöngv-
ari með kómum um langan ald-
ur og að lokum heiðursfélagi
hans. Naut Kristján tilsagnar
sem einsöngvari, bæði í Reykja-
vík og Kaupmanmahöfn, og söng
víða um land, m. a. sem einsöngv-
ari með Karlakómum Vísi, sem
fyrr segir.
Þau Jóna og Kristján eignúð-
ust átta böm:
Alfreð, forstjóra, Akureyri.
William, kemnara að Skógum,
látinn fyrir nokkrum árum.
Rögnvald, kennara, ÓLafsfirði.
Jóhanm, bæjarfulltrúa, Siglu-
firði.
Unni, húsmóður, Siglufirði.
Alvildu, húsmóður, Hrísey.
Kristin, verkamann, Siglu
firði.
Gunnar, verzlunarmaim, Siglu-
firði.
Frú Jóna bjó eiginmanni sín-
um og börmum gott og smekklegt
heimili og reyndist í hvívetna
farsæl og kærleiksrík húsmóðir
á sínu fjölmemma heimili. Hún
tðk ásamt mammi sínum virfcan
Þátt í félagslífi Siglfirðinga á
umbrota- og framfaratíma, sem
grundvallaðist á þeim merka
kafla í atvinnaisögu þjóðaæinnar,
sem kallaður hefur verið „síldar-
ævintýrið“, og vairð með öðru
fjárhagslegur grundvöllur þeirr-
air tækni- og iðnvæðingar þjóðar-
inmar, er skóp velferðarþjóðfélag
dagsins í dag, þótt þeia- sem hú
njóta ávaxtanna gleymi oftar en
Skyldi sögulegu hlutverki Siglú-
fjarðar í efnahagslegu sjálfstæði
landsins.
Frú Jóna Möller var í hópi dug-
legustu starfskrafta Kvenfélags-
ins Vonar, sem hér hefur mörgu
góðu til leiðar komið, og rekur
enn dagheimili fyrir böim sigl-
firzkra húsmæðra, sem nú sem
fyrr vinma í rikara mæli .þjóð-
nytjastörf utan heimilis erí víða
annars staðar, þó að af sé sá
tími, er staðin var nótt með degi
við vinnslu silfurfisksins. Hún
var og kjörin heiðursfélagi Kven-
félagsins Vonar af starfssystrum
siínium þar.
Það er margs að minnast og
roargt að þakka þegar kvaddur
er góður fulltrúi þeirrar kyn-
slóðar, sem með störfum sínum,
samvizkusemi og dugnaði, gerði
ísland að öðru landi og betra en
áður, og skóp niðjum sánum
framtíð möguleika í nðmi og
starfi. Og allir Siglfirðingar
kveðja frú Jónu Möller einlægum
vinarhuga og biðja henná til
handa þeirrair tilvistar, sem hún.
hefuT unnið til, og trúairvonir
okkar gefa fyrirheit um.
Stefán Friffbjamarson.
1 STEINDÓR [■ BJÖRNSSON
frá Gröf,
andaðist að kvöldi 14. þessa mánaðar.
Björn Steindórsson, Einar Þ. Steindórsson,
■ Guðni ö. Steindórsson. Steinunn M. Steindórsdóttir,
Kristrún Steindórsdóttir, Rúnar G. Steindórsson,
tengdaböm og barnaböm.
1 Jarðarför r
JÓNS GUÐNASONAR,
söðlasmiðs Selfossi,
fer fram frá Fossvogskirkju komandi kl. 13,30, fimmtudaginn 17. febrúar næst-
Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem viidu minnast hins
látna er bent á liknarstofnanir.
Fyrir hönd aðstandenda. Þórunn Ólafsdóttir.
Hugheilar þakkir vottum við öllum þeim nær og fjær sem
sýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og útför
HALLGRlMS TÓMASSONAR,
Vesturgötu 125, Akranesi.
Sérstakar þakkir færum við frændfótki hans í Hafnarfirði
ásamt skipsfélögum hans á togaranum Víking fyrir veitta
áðstoð og virðingu.
Ólafur og Grétar Hallgrimssynir,
Oddrún Jónsdóttir,
Ólafur Kristjánsson,
Fanney Tómasdóttir,
Árni Kristinsson.
Lars Mjös —Minning
LARS Mjös verkfræðingur er
látinin, eftir langvarandi veikindi,
57 ára gamall.
Mjös vaæ einin þeirra 5 íélaga,
sem stofnuðu Industrikonsulent
A.S. árið 1945, og var hamin for-
stjóri félagsinis.
Með sínum sterka persónuleika
og frábærri faglegri hæfni
gegndi Mjös mikilvægu hlutverki
í því andrúmi, sem varð til eftir
stríðið á sviði hagræðingar og
þróunar nýrra skipulags- og
stjómunarhátta. í ráðgjafastarfi
sírvu varð hann með tímanum
kuronugur í stórum hluta norskra
fyrirtækja og þar eignaðist hann
marga persónulega vini.
Starf hams var ekki aðeina
bundið við Noreg, en náði til
Skandinavíu og fjarlægari landa
með vexti á starfsemá IKO þar.
Hann var burðarás þess-
arar þróunar. Starfsemi IKO á
íslandi varð sérstakt áhugamál
Lairs Mjös og þar eignaðist hann
marga vini. Mjös vair iðirm við að
skrifa í fagtímarit. Á nám
skeiði, sem hanm. sótti við norska
verzlunarháskólamm að loknu
verkfræðiprófi leysti hann af
hendi meiriháttar verk um stjóm
unaraðferðir í iðnaði. Hann ritaði
kennslubók í rekstrarfræði, „Be-
driftslære", sem er mikið notuð,
Mjös var áðuæ fonmaður í hag-
ræðingardeild Verkfræðingafé-
lagsins. Hamn var meðal áhrifa-
mestu manna í hópranmsóknum
í stjómun (Gruppestudier í Ad-
minstrasjon). Hann var áður for-
nuaður í Félagi norsfera ráðgjafa-
fyrirtækja í hagræðingu, einm
stofnenda Norska vinmuraim-
sóknafélagsms og stjómairmaður
í fjölda fyrirtækja, stofnama og
félaga.
Fyrir oss sameigniarmenn var
hanm rnaður sameiningar, leið-
togi og aflvaki. Hann var einnig
vimur. Hjálpsemi hans við oss og
aðra var mikil.
Sameignarmenn í IKO.
LARS MJÖS, verkfræðingur, for-
stjóri Industrikonisulent A.S. í
Osló, lézt aðfararniótt 1. febrúar
sl., 57 ára að aldri. Hann hafði
átt við lamgvarandi veikindi að
stríða og miklu lengur en námustu
samstaæfsmönmum var Ijóst fyrr
em síðar.
Lars Mjös var tíður gestur á
Islamdi síðustu 17 árin vegna starf
semi fyrirtækis hans hér. Það
voru Rafmagrosveitur ríkisins,
sem réðu IKO hingað í fyrstu
hagræðingar- og hagsýsluverkefn-
im árið 1954. Þax með var hafið
brautryðjendastarf, sem lemgi vel
vakti athygli fárra manma, en
nýtur nú æ almenmari skilmings.
Lars varð það sénstakur hamingju
auki að fá að taka þátt í þessu
starfi. Hugsunarháttur hans var
mótaður af menntun og starfi,
sem leggur áherzlu á könroun
staðreyma til grundvallar álykt-
unum. Það var bjargföst sanm-
færing haros að aukin hagkvæmmi
í vinnuhrögðum, betra skipulag
og maranúðarfullir og masnngildis-
metamdi stjómumarhættir væru
grundvöllur batnamdi lífskj ara.
Góð lífskjör eru þá ekki einungis
fólgin í góðri efnahagslegri af-
komu heldur einnig í félagsiegu
umhverfi og atlæti, sem megmar
að veita sem flestum lífsfyllingu.
Starfið var því í hahs augum
þjónusta við háleit markmið. IKO
fékk verkefni að leysa I mörgum
löndum og Lars ferðaðist víða
af þeim sökum. En sérstöku ást-
fóstri tók haran við ísland, og gat
það virzt jaðra við óraunsæi á
stundum.
Lars var ættaður úr Vestur-
Noregi, skamimt frá Bergen. Þar
lifði í hams uppvexti máilýzka,
sem geymdi meira af aameigira-
legum arfi við ísienzku en aðrar
mállýzkur gera í Noregi. Tilfinn
ingim fyrir skyldleika málsins er
e. t. v. augljósasta skýringin á
rómamtískri afstöðu hams og ást
til íslands.
Hér á íslandi eignaðist hann
mairga vind, sem geyma um hanm
góðar miraningar.
Helgi G. Þórffarson.
Jarðarför
Ingibjargar
Gunnlaugsdóttur
frá Kolugili,
sem lézt í Landspítalanum
9. febrúar, fer fram frá Foss-
vogskirkju fimmtudaginn 17.
þ.m. kL 3 e.h.
BJóm og kransar afþakkaðir,
en þeir, sem vilja minnast
hinnar látnu, er bent á líknar-
stofnanir.
Systkini hinnar látnu.
Aðalfundur
Félags matreiðslumanna verður haldinn
að Óðinsgötu 7 miðvikudaginn 23. febrúar
kl. 15.
Dagskrá: Lagabreytingar.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Stjómin.
Hjartans þakkir færum við
öllxun þeim, sem sýndu okkur
samúð og vinarhug við and-
lát og jarðarför
Þorgerðar Sigríðar
Eiríksdóttur,
BeynivöUum 4,
Akureyri.
Sérstakar þakkir færum við
skólastjóra, kennurum og
nemendum Tónlistarskóla Ak-
ureyrar, Söngféiaginu Gígj-
unni, Kirkjukór Lögmanns-
hHðarsóknar og Karlakór Ak-
ureyrar.
Guð blessi ykkur öll.
Hólmfríður Þorláksdóttir,
Eirikur Stefánsson
og systkini hinnar látnu.
STJÓRHRFÍLAGIVORÐURLANDS
GREIÐSLUÁÆTLUN II
Dagana 19. og 20. febrúar 1972 gengst Stjórnunarfélag Norffur-
lands fyrir námskeiði i greiðsluáætlunum fyrir stjórnendur
fyrirtækja og fulltrúa þeirra.
Eftirfarandi atriði verða tekin fyrir
Upplýsingaþörf.
Gerð greiðsluáætlana.
Fjárbagshlutföll.
Fjárfestingaáætlanir o. fl.
Sérstök áherzla verður lögð
á verklegar æfingar.
Leiðbeinandi: Sigurður R. Helgason rekstrarbagfræðingur.
Staður Hótel Varðborg Akureyri.
Tími: Laugardagur 19. febrúar 1972 kl. 9.
Þátttaka: Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í sima (96)-21520
eða (96)-21611.
KOMIÐ
KYNNI2T
FRÆÐI2T.