Morgunblaðið - 16.02.1972, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 16.02.1972, Blaðsíða 17
MORGUNBLA£ttÐ, MIÐVTKUDAGUR 16. FBBRÚAR 1972 17 skákina hafa síaukið Ég tel gildi í þjóðfélaginu — segir enski skákmeistarinn R. D. Keene R. D. Keene SVO sem komið hefur fram hér í blaðinu ec ensíki skák- meLsitarmn R. D. Keene á meðal þátttakefnda í fimmta Reykjavíkiurtskálkmótiniu og er hiaim, þótt furðulagt megi heita, fyrst'ur sinna lands- manna tll þess að tefla héc á landi. Keetne er fæddur árið 1948 og leggur sitiund á þýzku við háskóílann í Camibridge. Um þessar mundiir vinnur hann að dototiorisritgierð um Tomas Mann og verlk hans. Hann byrjaði ungur að teifla og varð umglingaimeist- ari Breta 1964. Síðan hefur hann verið siteflandi og bezt- um árangri hefiur hann náð í HastLngs 1968—1969, er hann varð í 3.—4. sæti, á Ólymnþiu- mótinu 1970 er hann hlauf 11 vinmim ga af 16 möguiegum og lotos á stómótiniu i Berfín si. haust er hann varð í 5—6. sæíi af 18. Fynsta spumingin, sem ég lagði fyrir Keene var um yifirstandandi mót, hvort hann væri ánægður með að- stæður og hvoif hann vaari ánægður mieð eiigin tafl- mennstou fram til þessa. Hann kvað aðstæður hinar ákjós- aniliegustu, skátosailurinn væri mjög góður, hóteldð ágætt og lotos tólk hann fram að fæðið væri Ijómandi, en fæði kepp- enda á skákmótum er viða aiimisjaifnt, þótt ektoi sé meira sagt. Um sína eigin taflmennsku sagði Keene, að hann væri etoki óánægður. Að visu hefði hann misst af vinn- ingl gegn Stein í 1. uimferð, en afltur á móti slloppið með skrektoinn gegn Friðriíki í þeirri fjórðu svo það jatfmaði sig upp. Hins vegar bemtl hiann á einn galla Við íiam- kvæmd mótsins, en það væri val 'toeppenda. 1 mótinu tefldu fimm srtórmeistarar, 4 alþjóð- legir meistarar og 7 heima- rnenn titiilausir. Þetta hefði þá hættu í tför með sér, að stórmeisturumuim hætti til að s'emja jafntefli í skátounum sin á milli, stundum jafnvel fyrinfiram, og svo yrði sá hlutskarpastur, sem ynni tflesta hinna veitoari keppenda. Hefiur þetta etoki einmift gerzt hér? Jaifnframt benti Keene á, að hefði sér tetoizt að sigra Stein í 1. umtferð hefði sá sióamefndii orðið að tefla af fullum torafiti gegn Hort í 3. umfierð og þar með hefðu áhortfiendur sloppið við eitt 10 lei'kja jafntefli. Svo sem tounnugt er hafa Engiendimgar haildið aJlþjóða- stoáJtomófið í Hastings árlega frá því 1895, að striðsárunum undanskildum, og boðið þang- að fjölda erlendira skák- manna, en enskir meistarar hafa afitur á móti verið frem- ur fáséðir gestir á alþjóða- mótum þar til nú siðasta árið. Þegar Keene var spurður um ástæðuna fyrir þessu, sivaraði hann því til, að Penmose, sem síðastliðinn áratug var sterk- asti stoákmaður Breta, hefði fiengið sæg tiliboða en hafnað þeim flestum. Hann hefði tefHt í þrem alþjóðtegum mótum, atuík svæðamóta og Ólympíumóta, á tiu ára tíma- bili. Þetta hefði orðið til þess að menn hefðu kornizt á þá skoðun, að ektoert þýddi að bjóða Emglendingum til toeppni, þeir höfnuðu alltaf. Þess vegna tovaðst hann hafa tetoið þá ákvörðun er hann varð Englandsmeistairi á si. ári, að þiggja sem flest boð og hefði það þegar borið góð- an áranigur. Þá var Keene spurður um álhuga á skák almennt í Bret- iamdi og sagði hann áhuga frekar litinn en þó mjög vax- andd sem bezt sæist af þvi, að filestir beztu skákmenn lands- ins væru undir 25 ára aldri. Ástæðan,, sem Keene gaf fyrir hinum lítla áhuiga er að miínu mati mjög mertoileg. Stoálk- áhugi er nær eimgönigu bund- inn við efiri hluta miðstéttar. Ef fóik úr fijölskyldum vertoa- manna, námamanna eða iðn- aðarmanna færi að iðka skák yrði hlegið að þvl Þetta fólk á ekki að nota höfiuðið heidur Mkamiega krafta; knattspyma hæfir þessu fiólki betur en stoák. Sem deemi tók hann sænska stoátomeistarann Jans- son, sem er lögreglumaður að atvinnu, og sagði að í Eng- landi hefðu menn hlegið, er þeir fréttu að lögreglumaður væii að tefila stoáto. Stórar og sitertoar löggur geta ektoi huigsað, er almenn trú manna þar í landi. Leifar aðalsins væru svo afltur á móti aildar upp við að geia eklki neitt og tetfidu þá frekar en að leika tonattspymu. Þessu til stuðn- ingis benti Keene á, að hann hefiði gen gið í menntas kóla í Dulwidh, sem éinkum er ætl- aður piltum úr hópi miðstétt- arföltos. Þar væri stoákáhugi miikili sem glöggt mætti sjá á þvi, að nemandi úr þessum skóla hefði sigrað á unglinga- meistaramóti Bretlands mörg undanfarin ár. Nemandi frá Eaton hefði hins vegar aldrei sigrað þar. Þessari stétta- stoiptingu í samibandi við stoák sagði Keene að reynt væri að eyða, m. a. með þvi að veita nemendum sem filestra skóla toost á tilsögn í skálk. Þá menn, sem það gerðu taldi hann þýðingarmestu skák- mennina. 1 brezkum háskóium kvað Keene hins vegar mikinn áhuiga á skák, eintoum þó í Oxford og Oambridge. Keene er ásamt noktorum félögum sínum mjög athafna- samiur um útgátfu bólka og tímarita um skák. Sagði hann tilganginn með þeirri útgáfu m. a. vera að reyna að kynna skák og auka áhuga á henni, jafnframt því að gefa enskum Skákmönnum kost á slí'kum ritum á móðurmáiinu. Kvað hann marikað fyrir slik rit fara mjög vaxandi þar í landi, en mjög mikið seldist einniig til Bandaríkjanna og Kanada. Loks spurði ég Keene, hvort hann teldi skákina eiga ein- hverja framtíð fyrir sér í þeiss um Sívensnandi heimi. Hann 'kvað svo vera, og benti á þá skemmtilegu staðreynd, að brezkir læknar og sálfræð- ingar væru u. þ. b. að taka skák í sína þjónustu sem Framhald á bls. 23 „Framhaldsmenntun fyrir alla6í Útdráttur úr erindi Jóhanns S. Hannessonar, fyrrverandi skóla meistara, um sameinaðan f ramhaldsskóla STÆRSTA verkefni okkar ís- lendinga á sviði nienntunar og appeldis felst í því „að flytja sameiginlega og óvenju öfluga alþýðumenningu, grundvallaða á einhæfuni atvinnuháttuni frum- stæðs baendaþjóðfélags, yfir í nú- túna þjóðfélag með vaxandi verkaskiptingu og færri og færri samteiginlegar menningarundir- stöður í daglegum atliöfnum þegnanna". Á ráðstefnu Félags háskélamenntaðra kennara á taugardag flutti Jóhann S. Hann- esson, fyrrv. skóiameistari, fram- sðguerindi, þar sem hann gerði grein fyrir tillögum Fræðsluráðs Reykjavíkur um stofnun til- raunaskóla á gagnfræða- og menntaskólastigi: „Sameinaðan framiiaidsskóla“. Tilvífcnunin I þeissuim inngangi er fcektn úr gTeinargerðinni, sem ifylgir tiHögumuim. 1 greinargerð- tnni setgir ennfremur m. a.: .JHugimyndir þessar eiiga sér margvislegar ræfcur, allt firá nýj- um sfcilmimgi á menmifcun sem wrðbaarrt fjárfestingu, tiil viður- toemnimgar á því, að I velmegun- aiiþjóðfélagi verður að endiur- sflooða þær hugmyndir um mernnit- an allimienmimgs, sem mótazt hafa vlö fáutætotarskilyrði, þar sem fijefca þjóðfiélagisims sammsvaraði ekfci raiumverulegum hiuigisjómum þeiss um jaifnirétti og eimsbaklingis- fijilldi." ÖLL.XJM NÁMSBRAUTUM GERT JAFNHÁTT UNDIR HÖFÐI Jóhamn S. Hannasson gerði i erimdi símu greim fyri'r Skipu- lagningu sameinaðs framhalds- skðla, sem myndi ná yfir aldurs- stigið frá lokum skyldunáms til stúdenitsprófsalduirs. Nefndi hann fyrst til galla nú- verandi skólakerfis, sem með atf- dráfctarlausum Skiptimgum við lamdspróf stoorðar memendur í eitt skipti fyrir öll inmarn ákveð- imma námsbrauta með engum möguleitoum til slkiptimga siðar meir. Sameinaður framhilds- skóli á að taka alla nemendur án tillits til námsbrauta þeirra og þá áður en að skiptingunni kem- uir; þ. e. a. s. landsprófinu, sem nú er. Um væntamlega og æslki- lega þróun þessa sameinaða framhaldsskóla sagði Jðhann, að hvað væntanlega þróun snerti, væri fyrirsjáamleg aukin eftir- spum eftir framhaldsmenmtun í amda „framhaldsimenntunar fyrir álla“ og æskileg þróun hlyti þá að vera, að geta fullnægt þessari autenu eftirspum eftir þörfum hvers einstaklimgs og þjóðfélags- ims. Með þessu yrði jafmrétti nemenda aukið og bundinn endi á það misræmi, sem núveramdi skólalkertfi felur I sér. Með sameimuðum fraimlhalds- Skóla yrði 'komið á fjölgun nárns- brauita á framhaldsstoólastiigi, hvort helduir er fcil umdirbúniimgs umdir mám í æðri stoólum og sérskólum, eða til umdirbúnimgs uimdir sbörf í himum ýmsu at- vmnugreimum. Sagði Jöhamn S. Hanmesson, að hér þyrfti að gera öl'lum mámsbrauibum jafnhátt undir höfði og draga úr þvi vam mati og vamrsekslu á tilteknum námsbrautum, sem slkipfcing námsbrauta milll óiákra og að- skildra skólagerða vixfciist jafnam hafa í för með sér. Hér þyrfti að efla gagmkvæman stoillmimg og virðimgu sfcarfsgTeina og stétta með því að sjá ölium memendum, án tililits til mámsbraufiar, fyrir sem mestri sameiginlegri reymslu á námsferli þeirra. TENGSU MILUI FRAMHAUDS- SKÓUA OG SÉRSKÓUA Ræðumaður benti á, að eims og stemdur, er mú betur séð fyrir umdirbúnimgi urndir „æðra nám“ en amnað framhaldsinám, eins og rnámi í sérskólum og skoðana- könnun hefði leitfc í Ijós, að al- mennut' undirbúningur hefði reynzt ónögur, þegar í sérskói- ama vœri komið. í suirmum tilviteum Ijúka nem- endur nú þeim prófum, sem krafizt er til immgöngu í sérsköla, áður en þeir ná tilskildum imn- göngualdri. Sifiur nemandimn þá uppi með meira eða minna gagmslausan biðtima, þar sem hann á engan kost á hentu/gu viðbótamámi til undirbúnings námi í sérsteólum. Sagði ræðu- maður að koma þyrfiti á fiuil- nægjandi tengslum mil'li fram- haldssköla og sérskóla og benti á þá leið að koma á fót máms- brautuim, sem miðuðuist sérstak- lega við krötfur sérskólanna um umdirbúmimg memiendia. Með stofauin saimeinaðs framhalds- skóia yrði unmt að bæba hér úr. TENGSU MENNTUNAR OG STARFS Um umdirbúnimg undir störf í hinum ýmsu atvimnu'greinum, sagði ræðumaður, að margir vimmuveitendur á mörgum svið- um hefðu litla grein gert sér fyrir því hver væri æskileg- asti undirbúningur sitarfismanna þeirra og sum sjónarmið al- mennimgs væru hörnlur á við- gangi starfismenmfiumar. Þessu þyrfti að breyta og sagði ræðu- maður, að það væri til að vimna gegm því síðametfnda, að sam- einaður frarmhaldsstoóli yrði að leitast við að gera öllium máms- brautum jafnháfit umdir höfði. Um tengsl mennfiunar og starfs sagði Jóhamm S. Hamnesson, að korma þyrfti á sérstökum náms- brautum, þar sem nemandanum auk ómaksverðrar menmtunar yrði séð fyrir fciJlitekiimni starfs- þjáltfun. Jafnframfc þyrfti að gæta þess, að nemandinn ætti greiðan aðgamg að þessum r.ámc- braufcum, hvenær sem áhugi hans á að hverfa frá námi til starfs vaknaði. AULRA ÞARFIR ERU EKKI EINS Ræðumaður vðk þessu næst að sveigjamlegu kemnsluskipulagi og frjálslegum námsháttum, sem hann sagði að ættu að miða að valfrelsi memenda um náms- einimgar og námsbrautir, greiðri ieið mii'lli námsbraufca, einstatol- ingsbumd'inmi kennslu og losum á hömLum hins hefðbundna bekkj- arkerfis, sem hanm sagði byggt á þeim úrelfiu huigmyndum, að allra þarfir væru nákvæmlega þær sörnu. Þá þyrtfti líka að miða að virtori þátfifiötou nemenda í skólastarfinu öLlu. Þá sagði Jóhanm S. Hammesson að sameigimliegur firamlhaldsstoóli þyrtfti að táka upp autona sam- Jóhann S. Hannessoa. vinmu við loreldra nemenda og ílbúa skólahverfisins anmams veg- ar og hims vegar vimrauveifcendur og sarratök atvinnustétta. í þessu sambandi benti ræðumaður á, að því nánari og fjölþættari temgsl, sem skólinm hefði við uimhvéirfli sitt, þeim mun auðveldar myndi veitast að diraga úr amdstæðunni milli tilveru nermandams í skól- anum og ufcan hams. ENGINN ÞURFI AÐ HVERFA FRÁ HÁUFUOKNU NÁMI Um skápulaig sarmeinaðs frarn- haldsskðla rakti ræðumaður eflt- irfarandi þætbi: Framhald á bls. 23

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.