Morgunblaðið - 16.02.1972, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.02.1972, Blaðsíða 8
MORGUNÐLAÆKÐ, MÍÖVTKOÐAGUR 16. FESRÓAR 1972 ^.... ■■ ✓ 8 VIII umferð: Logn eftir storm- inn um helgina ÞEGAR þessi umferð hófst, var eins og hlé ríktí eftir all- an storminn um helgina, eins og keppendur væru að stilla strengina fyrir lokasprettinn. Einu óvæntu úrslitin voru í Skákum Gunnars og Ander- son og Magnúsar og Friðriks. Gunnar vex orðið við hverja raun, en Magnús er sá eini af íslendingunum, auk Jóna Torfasonar, sem fullkomlega hefur haldið sinu. Aftur á móti er það athyglisvert, að Friðrik, sem lörngum hefur verið all harðhentur við landa sína, virðist nú tefla af meiri hörku gegn útlendingunum. Fyrsta skákin, aem lauk var milli þeirra Hort og Tukma- kovs, 14 leikja jafntefli. Það sæmir ekki að eyða mikilli prentsvertu á viðureign þess- ara kappa, enda var hún hvor- ugum til sóma. Hugmyndin hjá Hort virðist sú, að Georg- hiu eigi eftir erfiðari menn en hann sjáifur, en hins vegar ætti hamn að sjá, að tefli Georghiu jafn vel það sem eft- ir er og hann hefur gert í síð- ustu þrem skákum, er haim ekki aiuðunnin bráð fyrir neinn, ekki einu sinni Stein. Hort má þá heldur ekki bóba virming á neinn af andstæðing unum, þótt flestir þeirra hafi verið fjarri sínu bezta í mót- inu fram til þessa. í skák þeirra Jóns Krtstins- sonar og Guðmundar var tefld Grúnfeldsvörn og var staðan í jafnvægi allan tím- ann. Þegar jafnteflið var sam ið hafði Jón e.t.v. betri stöðu, en þó ekki til þess að tefla til vinnings, nema efsta sætíð, eða eitthvert álíka hnoss, væri í veði. í skák þeirra Timmans og Braga hafði Hollendimgurinn ðrumkvæðið lengst af. Bragi varðist hins vegar af festu og þegar skákin fór í bið var Staða hans sízt verri. Harvey hafði hvítt gegn Keene og kom upp Pirc vörn. Varð skákin snemma mjög þung og á tímabiii virtist svo sem Englendingurinn væri að ná yfirhöndinni. Harvey gaf þá drottninguna fyrir tvo hróka og biðstaðan er mjög tvísýn. Þá eru það skákir dagsins. un svarts er alltof seinvirk og nánast út í loftið, en staðan er ekki gizka glæsileg). 12. — Had8. 13. Rgl, b6. 13. Rf3 (14, Rdl yrði svarað með Da4). 14. — Rxf3. 15. Bxf3, d5í (Nú opnast allar línur svörtum í hag. í leiðinmi vinnur hann peð og þar með eru úrslitin ráðin). 16. exd5, Rxd5. 17. Rxd5, Bxd5. 18. b3, Bxf3t 19. Hxf3, e4. 20. Hf2, exd3. 21. cxd3, Dxd3. 22. Dxd3, Hxd3. 23. Bcl, Bc3. 24. Hefl, He*. 25. Bb2, Bxb2. 26. Hxb2, f4- 27. Kg2, H8e3. 28. Hlf2, Kf7. 29. Hfe2, Ke6. 30. Hxe3t Hxe3. 31. Hd2, He4. 32. Kf3, Hdl. 33. He2t Kd7. 34. a4, Hd3t. 35. Gefið. Hvítt: Freyst. Þorbergsson Svart: L. Stein Kóngsindversk vörn. 1. d4, Rf6. 2. c4, g6. 3. Rc3, Bg7. 4. g3, •-•. 5. Bg2, d6. 6. Rf3, Rc6. 7. 0 0. e5. (Hér kom einnig til greina 7. — að. Stein virðist hins vegar ekki óttast einföldun á stöðunni). 8. dxe5, dxe5. 9. Bg5, Be6. 1«. Rd5, Bxd5. 11. Bxf6, Dxf6. 12. cxd5, Re7. 13. e4, c6. 14. Db3, cxd5. 15. exd5, Rf5. 16. Hfel (Áfram haldið 16. Dxb7, e4 er tæp- lega hagstætt hvítum). 16. — Hae8. 17. Hadl e4. 1*. Rd2, e3. 19. fxe3, Dxb2. 20. Dxb2, Bxb2. 21. Re4! (Hór hefur Freysteinn sízt verri stöðu, en hins vegar var nokkuð farið að sneiðast um tíma hams. Stein hafði hins vegar nógan tíma, enda þrautþjálfaður en Freysteimn hefur lítið teflt í nærfellt heilt ár). 21. — Be5. 22. d6 (?) — (Þessi leikur er tæplega tímabær, en það er erfitt að skera úr hvert er bezOa framhaid hrtts. Eftlr 22. Rc5 or þó varla nein bráð haetta á ferðum). 22. — b6, 23. Hd5. f6. 24. Bfl, Hd8. 25. Bc4f Kg7. 26. d7, Hn. 27. BbS, a6. 28. Bxa5, Hfxd7. 29. Hxd7, Hxd7. 30. Kf2? (Nú vinnur avartur tvo menn fyrir hrók. Betra var 30. a4. Hér eftir er VMvningurinn aðeins tæknitegt atriði). 3«. — Ha7. 31. Bc4, Ha4. 32. Hcl, b5. 33. Bd5, Re7. 34. Rc5, Rxd5. 35. Rxa4, bxa4. 36. a3, Rc3. 37. Kf3, Kf7. 38. Hc2, Ke6, 39. Hd2, h5. 40. hS, Í5. 41. g4, fxg5. 42. hxg5, h4. 43. Kg2, Re4. 44. Hd8, Rg5. 45. Ha8, h3f. 46. Kfl, Re4. 47. Ha6f Kf7. 48. Ha4, h2. 49. Kg2, Rf2. 50. Ha7f Kf6. 51. Hh7, hl D og hvítur gafst upp skömmu síðar. í kaupbæti fylgja svo með tvær skemmtilegar jafntefife skákir án athugasemda: Hvítt: Magnús Sólmundarson Svart: Friðrik Ólafsson Drottningarpeðsbyrjun. 1. d4, Rf6. 2. Rf3, c5. 3. c4, cxd4. 4. Rxd4, e6. 5. Rc3, Bb4. 6. Db3, Bc5. 7. e3, Rc6. 8. Rxc6, bxc6. 9. Be2, 0-0. 10. M, dð. 11. Hdl, De7. 12. Dc2, Bb7. 13. b3, e5. 14. Bb2, Hfe8. 15. cxd5, cxd5. 16. Ra4, Bd6. 17. Hacl, Hac8. 18. Df5, d4. 19. exd4, Hxcl. 20. Hxcl, exd4. 21. Bfl, Be4. 22. Dh3, Rdá. 23. Bxd4, Rf4. 24. De3, Dd8. 25. g3, Bb7. 26. Dc3, Ba3. 27. Rc5, Ba8. 28. Hel, Hxel. 29. Dxel, Re6. 30. Rxe6, Dd5. 31. f3, Dxf3. 32. Dc3, Dhlf 33. Kf2, fxe6. 34. Dc8f Bf8. 35. Dxe6f Kh8. 36. De3, Ðxh2f 37. Kel, Bb4f 38. Bc3, Bf8. 39. Df2, Dxf2f 40. Kxf2, Bc5f, jafn- teflt. Hvítt: Ulf Anderssott Svart: Gunnar Gunnarssou Pirc-vörn 1. e4, g6. 2. d4, Rf6. 3. Rf3, dS. 4. Be2, Rf6. 5. Rc3, 0 0. 6. 0-9, Rbd7. 7. e5, Re8. 8. Bf4, c6. 9. Dd2, Rb6. 10. h3, Be6. 11. Hfel, f6. 12. exf6, exf6. 13. AUKin MODUJTA nvTT símflnúmER Hvítt: Jón Torfason Svart: Fl. Georghiu Sikileyjarvörn I. e4, c5. 2. Rc3, Rc6. 3. g3, g6. 4. Bg2, Bg7. 5. d3, d«. 6. Be3 (Úr því að svartur hefur þeg- ar leikið d6 var e.t.v. betra að bíða með að leika biskupnum. Því mátti reyna hér Rge2 og síðan f4). 6. — e5! (Nú verð- ur biskupinn á e3 fremur óvirkur). 7. Rge2, Rge7. 8. 0-0, 00. 9. Dd2, Rd4. 10. f4, Be6. II. Hael (Til álita kom 11. h3 með g4 og Rg3 í huga. 11. h3 svartur þó svarað með £5). 11. — Dd7, 12. Khl (Áætl DflGlEGO faein líno í farskrárdeild íyrir fdrpantdnir 03 upplýsinsdrum fargjölc 35100 dlmenndr upplysingdr og sdmbdnd í dðrdr deildir féfdgsins verður áfrdm ísíma 30200 LuFWIDIR BaS, BcS. 14. Bfl, 45. 15. b3, RdS 16. He2, gS. 17. Bh2, Bf5. 18. Rel, Re4. 19. Rxe4, dxe4. 20. f3, He8. 21. c3, Dd7. 22. fxe4, Bxe4. 23. Rd3, Bf8. 24. Rc5, Bxc5. 25. dxc5, Dxd2. 26. Hxd2, Rd5. 27. c4, Reí. 28. Be2, Hd8. 29. Bd6, Rxg2. 39. Hd4, He6. 31. Bh5, Rh4. 32. Hfl, BgS. 33. jafntefii. Eftir 8 umferðir er þá stað- an þessi: 1. Georghiu 6 2. Hort 5»/i v„ 3.-6. Friðrik, Anderson, Stein og Tukma- kov 5 v., 7. Timman 4 v + 2 btðskák., 8. Keene 4 v. + 1 biðsk., 9. Guðmundur 3 Vi + btðsk., 10.—11. Jón Torfason og Magnús 3!4 v., 12.—13. Hragl og Freysteinn 2*4 + biðskák, 14. Jón Kristinsson 2 v + biðskák, 15. Gunnar 2 v., 16. Harvey 0 v. + biðskák. 9. umferð verður tefld í kvöld og tefla þá m.a. Friðrik og Andersson, Jón Þ. Þór. 2ju herbergja íbúð vtð Larvgholtsveg. Verð 900—700 þós. 2/o herbergja nýstaodsett toóð rétt við Hiemm- torg. 3/o herbergja ibóð í stieimhúsi í Vesturbæeum ásamit berbergi og snyrting-u í kjallara. Rólegt hverft. 3/o herbergja faWeg íbóð í fjölibýti-sihósi við Ás- braut í Kópawogi. 3/o herbergja tbúð á hæð í steimhúsi í Mið- bocginni. 3ja-4ra herbergja trýteg fafteg ibóð á efri hæð i tví- býlíshósi í S'máíbúðahverfi, laus stra k . Skipti möguleg á 2ja herbergja ibóð, 5 herbergja falleg endafbóð á 4. haeð í ÁW- herrmmn, nýteppalögð. Hálf húseign í Laugarási Glæsileg 6 herb. 200 fm sérhæð í tvíbýlishúsi í Laugarásnum. HáW jarðihæð fylgir, þar sem eru 3 herbergi, 2 geyrmsliur, kælir, þvottathús og fleira. Hentugt fyric stóra fjöfskyidu. Raðhúsí Breiðholtshverfi Fokhelt 125 fm raðhós í Breið- holtshverfi, skipti möguleg á 3ja—4ra herbergija íbóð. Hafnarfjörður 3ja—4ca herb. glæsileg ný íbúð í Norðurbænum. Þvottehós og bór á hæðinmi, tilbóm að mestu, sametgn frágeogin. Höfum á biðlista kaupendur að 2ja—6 henbergja íbúðum, sórhæðum og einbýlis- búsum. 1 mörgum tilvikum mjög háar útborganir jafnvel stað- greiðsia. Málflutnings & [fasteignastofa^ Agnar Dústafsson, hrl.j Austurstræti 14 , Símar 22870 — 21750.J Utan skrifstofutfma: J — 41028. FASTEIGNAVAL Sími 22911 og 19255. Til sölu m.a. 2ja herb. vöndiuð jarðhæð við Hrauolbæ. Um 80 fm íbúð á hæð ! fioibýh húsi við Sófhei-ma, viðsýot út- sýni. 3ja herib. ný íbúð á hæð á góð- um stað í Hatfniarfirði. 3ja herb. jarðhæð við Hratuo- braut Kópavogi, bflskúrsréttur. 3ja berb. hæð víð Tónín. ATIt sér. Góð fóð, girt og ræktuð. Raðhós við Bræðratungu Kópa- vogi. kipti á 5 herb. íb'úð ( borgtimn'í æskiteg. Snolurt endaraðhós við ÁWhóls- veg Kópavogt. Jón Arason, hdL Sími 22911 og 19255. SÍMAR 21150• 21370 Til sölu járnkilætt timburhós á steyptum kjaWara á góðum stað i Hafnar- firði. Hósið er hæð um 70 fm og ris 50 fm með 5 herb. Íbúð. Kjallari með geyimslu og þvotba- húsi. Húsið þarfmast nokkurrar standsetningar. 370 term. hœð á mjög góðum stað í borginni, hentar fyrir skrifstofur. heildsölu, iðnað eða félagsheimiifi. Ekki fullgerð, en samkomulag getur orðið um byggingarstig við af- hendimgu. Titboð óskast. Veitingasfofa í full'um rekstri, vel ©taðsetL tiJ sölu af sérstökum ástæðum. Útb. kr. 3-4 millj. Vandað einbýlishós óskast Útb. 3 til 4 mitljónir kr. I Hlíðunum óskast 5 til 6 herb. ibúð sem mest sér. Mikil útborgim. Smáíbúðahverfi Höfum kaupendur að etnbýlis- húsum. Margs konar eignaskipti möguleg. Með bílskúr Ttl kaups ósikast 2ja, 3ja og 4ra henb. Ibóð með bíliskúrum eða bílskúrsréttindum. Margs komar eignaiskipti möguleg. Húseign með tveimur tbúðum óskast til kaups. margs konar skiptamögu- leikar. Skiptamöguleikar Gott raðhós á tveimiur hæðum með 5 herb. íbúð í Vesturbænum í Kópavogi. Selist gjarna.n í skipt- um fyrir 4ra til 5 berb. góða {búð, heizrt í Laogamestwerfi. 200—400 fermetra húsnœði á 1. haeð fyrir iðnað eða verzlun óskast til kaups. Fjársterkur kaupandi. Komið og skoðið El ca k -uulh k i k rr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.