Morgunblaðið - 16.02.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 16.02.1972, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIOVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR 1972 ATVINNil KWl —FÍIAGSUF— Vanan hásefa vantar á góðan netabát frá Grindavík. Upplýsingar í síma 92-8261 eftir kL 4. Útvarpsvirki óskar eftir vel launuðu starfL Hlboð sendist MbL fyrir 25. febrúar merkt: „Útvarpsvirki — 1973“. SUÐURLANDSBRAUT 2 SÍMI 82200 STAÐA LJÚSMÓÐUR í Beykhóia- og Geiradalsumdæmum í Austur-Barðastrandar- sýslu er laus til umsóknar. Laun skv. launakerfi ríkísins. Umsóknir með nauðsynlequm upplýsingum sendist undlir- rrtuðum sem gefur allar nánari upplýsingar, fyrir 15. marz 1972. Stúlka óskast nú þegar til afgreiðslustarfa í gluggatjalda- verzlun. Ennfremur vantar stúlku til bók- haldsstarfa. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Áhugasöm — 525“. Stúlka óskast til skrifstofustarfa hjá dagblaði. Æskilegt að viðkomandi hafi Verzlunarskóla- eða hliðstæða menntun. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Málakunnátta æ&kileg. Tilboð ásamt upplýsingum um aidur og menntun sendist afgr. Mbl. fyrir 21. þm. merkt: „Sknfstofustúlka — 1975". Ráðskona Þrítug kona með 5 ára telpu óskar eftir að komast að sem ráðskona eða til aðstoðar á gott heimili. Tilboð merkt: „Ráðskona — 1522“ sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m. Verkamenn óskast til að vinna við standsetningu á nýjum bílum. Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Suðurlandsbraut 14 — Sími 38600. Sýslumaðurinn i Barðastrandarsýslu 10. febrúar 1972 Júhannes Ámason. Vélritun — biéioskriftir Viljum ráða vana og velhæfa stúlku til bréfaskrifta. Málakunnátta og hæfni í vélritun nauðsynleg. Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi. STARFSMANNAHALD S.Í.S. Sölustarf Karl eða kona með þekkingu á vefnaðar- vörum óskast til heildverzlunar. Nokkur enskukunnátta nauðsynleg. Svar merkt: „Samvizkusemi — 1521“ sendist afgreiðslunni. VILJUM RÁOA BIFVÉLAVIRKJA Bifreiðar og landbúnaðarvélar Suðurlandsbraut 14, Sími 38600 Atvinna Viljum ráða nokkra iðnverkamenn og menn vana rafsuðu nú þegar. RÚNTALOFNAR H/F., Síðumúla 27 Símar 35555—34200. Hótel Saga starfsfólk! Viljum ráða nú þegar eða um nk. mánaðamót stúlkur til eftirtalinna starfa: ■Jr Fatageymsia, kvöldvinna, ★ Uppvask, kvöldvinna. Jr Gæzla á snyrtiherbergi kvenna, kvöldvinna. ■Ar Hreingerningar og uppvask, kvöldvinna og dagvinna. Upplýsingar á Hótel Sögu kl. 14—16 í dag og á morgun. I.O.O.F. 9 - 153 2168y2 = I.O.O.F. 7 = 153216814 = Sp. RMR - 16 - 2 - 20 - VS - FR - A - HV Góðtemplarah úsið Hafnarfirði Félagsvist í kvöld. — Fjöl- mennoim. Spilafurtdur Reykvíkingafélagsins verðor að Hótel Borg nk. finrmtudag 17. feb.rúar kl. 20. Fjöilimennið og taikið með ykkur gesti. — Stjó'min. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju Skemmtiifijindur í Alþýðuhús- smi fimiTrtodaginn 17. febrúar ki 8.30. Félaigskonur takið með ykkur gesti. — Stjóimin. Kristniboðssambandið Samkoima verðw í kristiniboðs- húsinu Betaníu Laiufásvegi 13 í kvöld ki. 8.30. Susie Baoh- man og PáW Friðriksson talia. AHir eru hjartanilega velikomnir. Ferðafélagskvölcfvaka í Sigtúni anneð kvöld (17/2) kl. 20.30 (húsið opnað kl. 20). Efni. 1. Ailaskamyndir, frá fjölHum og laxveiðum. Dr. Sigurður Pór- arins'soin og Einar Þ. Guðjohn- sen sýna. 2. Myndagetraun. 3. Dans. Aðgöngumiðar hjó 1 saifold og Eymundsson og við iningang- inn. Ferðafélag Istends. Kvenfétag Neskirkju heldur fund firrontudaginn 17. febrúar kf. 830 í fé lag she rm il- inu, en ekki 17. marz, eius og stendur í bréfi til fétegs- kvenna. Skemmtiatriði, kaiffi. Stjómin. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld kl. 8 mið- vikiudag. Þann 17. janúar var dregið í happdrætti Slysa- vannaifélags Islands og kome upp nr. 22868 og 43257. Verkakvennafélagið Framsókn minnir félagskonur og gesti á spílakvöldið nk. fimmtudags- kvöld í Afþýðuhúsinu. Maetið vel og stundvíslega. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra er að Traðarkotssuncfi 6. Opið fimmtudaga 10—14. S. 11822.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.