Morgunblaðið - 16.02.1972, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR 1972
Tekst Fram og FH
að sigra í kvöld?
- er þeir mæta KR og Víking
TVEIR leikir verða í 1. deild Is-
landsmótsins i handknattleik i
kvöld. Fara þeir fram í Laugar-
dalshöllinni og hefjast ki. 20.15.
Báóir eru leikir þessir nokkuð
tvisýnir og: geta ráðið miklu nm
órslit Islandsmótsins í ár.
Fyrri leikurinn er mHM Víkings
og FH, og þann leik þuría FH-
ingar að vinna tii þess að eiga
möguieika á að verja Islands-
meistaratitil sinn frá þvi í fyrra.
FH-ingum hefur löngum gengið
erfiðlega með Víkinga, en unnu
þá þó öruggiega í fyrri umferð
mótsins, 24:15, en þá voru FH-
ingar á heimavelli sínum. Má
búast við harðri viðureign þess-
ara iiða I kvöld, en Víkingar
keppa nú vafalaust að siifurverð-
iaunum mótsins og munu því
ekkert gefa etftir.
Hinn leikurdnn er á miiii Fram
og KR. Hið sama gildir um hann
og FH og Viking, að Framarar
hafa oft átt i erfiðleikum með
KR-inga og þvi varasamt að spá
Fram öruggum sigri. KR-ingar
hafa tekið mikium stakkaskipt-
um að undanfömu, og kórónan
á ferli liðsins í vetur væri, ef því
tækist að sigra efsta liðið í deild-
inni. Leik liðanna i fyrri um-
ferð lauk með stórsigri Fram,
26:17, en það var fyrsti leikur
KR-inga í mótinu og voru þedr
þá ekki upp á marga fiska.
Framarar í sókn.
Landsliðið vann
Fram 5:2
Skráðir dómarar i leik Víkings
og FH eru þeir Einar Hjartarson
og Hiirnar Ólafsson og skráðir
dómarar í leik Fram og KR eru
þeir Valur Benedilktsson og Helgi
t>orvaldssion.
tír leik Fram og Vals á sunnu dagskvöldið. I þeim leik sýndu
Framarar mjög góðan varnarleik, og þarna hefur Stefáni I»órð-
arsyni tekizt að stöðva Gísla Blöndal, en Þorsteinn er við öUu
búinn. I kvöld leika Framarar við KR-inga og má búast við
fjörngum og sk emmtilegum leik.
Getrauna]játtur MbL:
Sjúklingur á Sólvangi
vann 400 þúsund kr.
Aðeins einn með tíu rétta
Landsliðið lék æfingaleik við
mfl. Fram s.l. laugardag á Mela
vellinum og lauk leiknum með
sigri Landsliðsins sem skoraði 5
mörk gegn 2. Hermann Gunnars
son skoraði þrjú síðiistu mörk
landsliðsins á síðnstn mímitum
leiksins.
Leikur þessi var leikinn við
hinar verstu aðsteeður. — Mikill
snjór var á vellinum, en hálka
•undir og auk þess snjóaði með-
an ieikurinn fór fram.
Landsliðið hafði undirtökin í
ieiknum mestan hluta hans og
náðu leikmenn þess oft góðum
samleiksköflum. Sigurður Jóns-
son, Val skoraði fyrsta mark
Dandsiiðsins mjög laglega, Ágúst
Guðtnundsson jafnaði fyrir
Fram svo til á sömu mínútunni.
Eirikur I>orsteinsson skoraði
fyrir landsliðið rétt fyrir leik-
hié og stóð 2:1 fyrir iandsliðið
í hálfleik.
Síðari háifleikurinn varð
þungiamalegri, enda völlurinn
orðinn eitt drullusvað og háll
eftir þvi. Landsliðinu tókst þó
vel upp síðustu mínúturnar og
þá sérstaklega Hermann Gunn-
arsson, sem skoraði þrjú mörk
eins og fyrr greinir.
Fram notaði marga ieikmenn
í þessum leik og virtist nóg af
mönnum þrátt fyrir að Ásgeir
EHasson og Marteinn Geirsson
ícirju með lands'liðinu. Landsiliðið
mætti sem fyrr ekki með það
lið sem tiikynnt haíði verið.
Vantaði Eyleif Hafsteinsson og
Harald Sturlaugsson frá Akra-
nesi og þjálfarinn í Vestmanna-
eyjum, Viktor Helgason, lagði
strangt bann við að Óiafur Sig
urvinsson iéki með iandsliðinu,
þar sern ákveðið var að iBV
léki við UBK á sunnudaginn.
Vonandi fer að liða að því að
menn fái að sjá landsliðshópinn
alian áður en iangt um iíður,
hvort sem hann verður sá hóp-
ur, sem „einvaldurinn vill fá í
landsliðið“ eða hópur knatt-
spyrnumanna, sem hann getur
fengið til að leika í landslið-
inu, því eitt er víst að velja
þarf liðsmenn til að leika gegn
Belgíumönnum í maí. Undan því
verður ekki komizt. Og óðum
styttist sá timi, sem hægt er að
nota til að samæfa liðið.
Engum tókst að geta rétt til
um alla getraunaleikina ellefn,
sem fram fóru i síðiistu leikviku
og aðeins einn getraiinaseðili
reyndist með tiu leiki rétta. Eig-
andi þessa seðils er kona, sem
nú dvehir á Sólvangi, og hlýt-
ur hún tæpar 400 þús. krónur í
sinn hlut. Á 30 getraunaseðlum
voru niu leikir réttir og koma
5.600 krónur í hlut hvers. Af
spámönnum dagblaðanna varð
fulltrúi Sunday Telegraph hlut-
skarpastur með sex leiki rétta,
en næstir komu spámenn Mbl.,
Visis og Sunday Mirror með
finun leiki rétta.
Á getraunaseðli þessarar viku
eru allir leikirnir gagnstæð-
ir við leiki, sem fram fóru i lok
sept. s.l., en úrslit þeirra urðu
þessi:
Leicester — Coventry 1:1
Wolves — Coventry 1:1
Nott. Forest — Derby 0:2
Arsenal — Ipswióh 2:1
Man. Utd. — Leeds 0:1
Sheffield Utd. — Liverpool 1:1
Huddersfield — Man. City 1:1
Everton — Newcastle 1:0
Stóke — Tottenham 2:0
Soutlhampton — W.B.A. 1:1
Crystal Palace — West Ham 0:3
Norwidh — Cardiff 2:1
blasir einnig við í þessum leik.
Nott. Forest hefur aðeins einu
sinni unnið á útivelli i vetur og
liðið hefur greinilega gefizt upp
i falibaráttunni. Ég spái Derby
hiklaust sigri.
Ipswich — Arsenal 2
Ipswiöh er mikið gefið fyrir
jafntefli og nær helmingur allra
leikja liðsins hefur orðið jafn-
tefli, svo að róðurinn verður erf-
iður fyrir Arsenal. Leikir Arsen-
al að undanförnu gefa hins veg-
ar til kynna, að liðið muni
blanda sér í baráttuna um efsta
sætið í deildinni, en það er ef
til vill meir von mán en trú, að
ég spái Arsenal sigri.
Bjarni hljóp á 48,5 sek.
B.IARNI Stefánsson náði
mjög góðum árangri í keppni
sænska meistaramótsins í
frjálsum iþróttum innanhúss,
en það fór fram í Gautaborg
um siðustu helgi. Tók Bjarni
bæði þátt í 60 metra hlaup-
Inu og 400 metra hlaupinu,
en einbeitti sér að keppni í
þeirri grein. Hljóp Bjarni í
úrslitum á móti þekktúm
sænskum 400 metra hlaupur-
um, og var hörkukeppni í
hlaupinii. Tími Bjama reynd-
ist vera 48,5 sek., og er það
hinn ágætasti árangur, þeg-
ar tekið er tillit til þess að
hringurinn í húsinu er aðeins
194 metrar. Er ólíklegt; að
þessi tími Bjarna svari til
47,3—47,5 úti, en geta ber þess
að slíkur samanbiirður er
ja.fnan erfiður.
Sigurvegari í hlaupinu varð
Fredriksson írá Svíþjóð sem
Bjarni Stef'ánsson náði góðiun
árangri í Sviþjóð.
hljóp á 48,3 sek., en Fredriks-
son er sænskur landsliðsmað-
ur í þessari grein og mun hafa
hlaupið á tíma undir 47,0 sek.
sl. sumar. Sænski meistarinn
í greininni var einnig meðal
þátttakenda, en varð á eftir
þeim Bjarna og Fredriksson.
Bjarni hreppti þó ek'ki ann-
að sætið í keppninni, þar sem
í öðrum úrslitariðli náði
sænskur hlaupari timanum
48,4 sek.
Sem fyrr segir tók Bjarni
einnig þátt í 60 metra hlaup-
inu, og var nýbúinn að keppa
í riðli er 400 metra hlaupið
fór fram. Vann Bjarni sér rétt
til þess að keppa í milliriðli í
60 metra hlaupinu, en það
fór fram skömmu eftir 400
metra hlaupið. Hljóp Bjarni
á 7,0 sek. og verður það að
teljast allgóður árangur.
Ég geri ráð fyrir mörgum
heimasigrum á þessum getrauna
seðli og útisigrar eru vandfundn
ir, en við skulum sjá, hvað get-
raunaspáin segir.
Chelsea — Leicester 1
t>að eru allar lákur á sigri
Ohelsea í þessum leik, þvi að lið
ið hefur ekki tapað á heimavelli
síðan í október. Leicester virð-
ist ekki hafa náð sér eftir tapið
fyrir Orient í bíkarkeppninni og
þó að þeir Alan Bircihenall og
Keifh Weller séu Stamford
Bridge vel kunnugir hlýtur
Leicester að biða ósigur þar.
Coventry — Wolves x
Ooventry hefur aðeins tapað
einu sinni á heimavelli til þessa,
en liðið hefur gert sjö jafntefli
í þrettán leikjum. Úlfarnir hafa
hins vegar látið sér nægja tvö
jafntefli á útivelli, en tapað sjö
sinnum. Ég spái jafntefli í þess-
um leik, en þó skal þess getið,
að Coventry og Wolves hafa
aldrei áður skilið jöfn á High-
field Road.
Derby — Nott. Forest 1
Dérby hefur til þess verið ó-
sigrandi á heimavelli og sigur
Leeds — Ma.n. Ctd. 1
Leeds er enn ósigrað á Elland
Road og ekkert lið hefur hlotið
eins mörg stig á heimavelli. Gæf
an hefur nú alveg snúið baki
við Man. Utd. og ég fæ ekki
séð, að liðið geti veitt Leeds víð
nám. Ég spái Leeds sigri.
Liverpool — Sheffield Utd. 1
Aðeins Leeds hefur tekizt að
hreppa bæði stigin á Anfield, en
Liverpool hefur verið nær ósigr
andi á heimavelli um árabil.
Sheffield Utd. hefur reynzt óút-
reiknanlegt lið í vetur, en gengi
liðsins hefur dvinað mjög að und
anförnu. Ég spái Liverpool
sigri.
Fra.mha.ld á bls. 141
Landsflokka- og
Íslandsglíman
1 FRÉTT frá Glimusambandi Is-
lands segir að Landsflokkaglím-
an 1972 verði háð helgina 8.—9.
april n.k. Islandsgliman verður
háð 7. maí og Sveitaglima Is-
lands heíst 20. maí