Morgunblaðið - 16.02.1972, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 16.02.1972, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR 1972 27 Tilboð ésknst 1 Volkswogen Tilboð óskast í Volkswagenbifreið í því ástandi sem hún er eftir veltu. Bifreiðin er árgerð 68 með nýlegum skiftimótor. Til sýnis í dag og á morgun hjá Bifreiða- verkstæðinu Armur, Skeifan 5. Tilboðum veitt móttaka á sama stað. KQPAVOGSBLO Peter Gunn HörkuspennafKli amerisk saka- mátamynd í Iitum. ístenzkur texti. Aðaítnlutverik: Craig Stevens, Laura Devon. Endursýnd kil. 5.15 og 9. Börtn uð börnum. H afnarfjöröur Námskeið í föndri fyrir 67 ára og eldri Hafnfirðinga hefst í Alþýðuhúsinu föstudaginn 18. febrúar nk. Námskeiðið er ókeypis. Þeir sem vilja taka þátt i námskeiðinu eða fá nánarí upp- lýsingar mætið kl. 2 e.h. STYRKTARFÉLAG ALDRAÐRA. Síriii 50249. ÓÞOKKARNIR (The Wild Bunch) Ótrúlega spennandi og viðtourfta- rik amerísk stómnynd í Ntum með íslenzkum texta. Williiam Holden, Ernest Borgnine, Robert Ryan, Edmond O'Brien. Bönrtuð börnum. Sýnd kl. 9. Frá Danmörku Mjög vnndnðnr heilsdrskápur Einnig hettu- kópnr úr skemmtilegum tweed efnnm Tízkuverzlunin uorun Rauðarárstíg 1 SÍMI 15077 Keflavík — atvinna Óskum að ráða verkamenn og flPkJksstjóra verkamanna. Miðað er við að ráðning fari fram nú þegar, en að starfsmenn geti haflð störf á tímabilinu marz-maí 1972. AWar nánari uppl. ge-fur yfÍTverkstjóri, Ellert Eirikseon. Ahaldahús Keflavikurbæjar sími 1552. STEREO-UNNENDUR Tran scriptor - Hydraulic -plötuspilari, full- komnasti plötuspilari sem boðinn hefur verið á íslenzkum markaði. Engar tölur — komið aðeins og skoðið Transcriptor, við munum með gleði sýna yður hann. Hjá okkur fáið þér aðeins „topp tæki“. EINAR FARESTVEIT & CO. HF., Bergstaðastræti 10 A, sími 16995. INNFLYTJANDI - RAFMAGN Döms'k fiaifmiagrtstækjaverksmiðja óskar að ráða man-n til að flytja inn rafm agn-stæ-ki. Maður með góð sambönd og mifcla sölu- hæfiileika kemtir aðeins til gr. ÆR0 DESIGN l/S DK 5981 DUKÆR, DANMARK. — SIGTÚN — BINGÓ í KYÖLD KLUKKAN 9 Verðmæti vinninga kr. 17 þús. Óbreytt verð á spjöldum. Útboð Tilboð óskast í byggingarvinnu á barnaleikvelli við Miðvang, girðing og gæzluskýli. Útboðsgögn verða afhent í skrífstofu bæjarverkfræðings Strandgötu 6 gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sama stað eigi síðar en fimmtudaginn 24. febrúar næstkomandi kl. 11 og verða þá opnuð að við- stöddum bjóðendum. Bæjarverkfræðingurinn Hafnarfirði. Rýmingarsalan heldur áfram. „Hárkollur" ekta hár og acryl frá 1100 kr. Brjóstahöld frá 140 kr. Magabelti og undirföt á mjög lágu verði. Ilmvötn og snyrtivörur með 10%—20% afslætti. ■iiHJSIIK Laugavegi 33. Safari loðfóðraðir SAFARI-rússkinnsskórnir eru komnir með hlýju loðfóðri. Stærðir: 28—33 kr. 1100,00 Stærðir: 34—39 kr. 1395,00 Stærðir: 40—41 kr. 1565,00 cffhistuístræti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.