Morgunblaðið - 19.02.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.02.1972, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐtÐ, LAUGÁRDAGUR 19. FKBRÚAR 1972 Flugvélin fauk TVEGGJA sæta flugrvél af gerö inni CESSNA 130 frá Flugskála Helga Jónssonar stórskemmdist í gær, þegar hún fauk til á Beykjavíkurflugvelli. Enginn var í flugvélinni. Flugvélin fauk frani yfir sig og ern báóir væng- ir hennar taldir ónýtir. Óhapp þetta varð um sexíeytið i gær. Flugmaðiw hafði ekið vél- inni að ben.síntanki og fór hann frá henni til að ná í afgreiðslu- mainn. Skild'i hanin fiuigvéliina þannig eftir, að hún smeri stélirm upp í viindinin, seim komst undir hana og feykiti hemni fram yfir sig. Harpa selur Rússum lakk — fyrir 55 milljónir króna mAlningarverksmiðjan Harpa hefur undirritað samning MTr. fær lóð BORGARRÁÐ samþykkti i gær að mæla með þvi, að Mennta- skóíinn við Tjörnina fengi lóð þá við Suðurlandsbraut, serrí hann hefur sótzt eftir. Lóð þessi er á mótum Suðurlandsbrautar oig væntaniegs Grensásvegar og þar á að vera opinber bygging samkvæmt skipulagi. um sölu á 1000 tonnum af hvitu lakki og er lieiidarverðmæti sanmingsins 33 milijónir króna, cif.-verð. Hér er ura siaims konar lakk að ræða og Harpa seldi til Sovét- rikjanna í fyrra, en verðið nú er nokkru hærra. Sa'lan á þessum 1000 tonmtm, eða 5000 turmum, kemur í kjöl- far viðskiptasamnmgs Islands og Sovétríkjanna, sem gerður var í haust, en harrn giidiir til f jög- uirra ára og fcaupa Rússar siaam- kvæmt homrn 1000 tonn af máln ingarvörum frá Islandii ár hvert. Jóhann Petersen og Oddur Andrésson. Kjördæmisráð í Reykjaneskjördæmi: Jóhann Petersen kjörinn formaður Aðalfundur Kjördæmisráðs Sjáifstæðisfiokksins í Reykja neskjördæmi var haldinn mið- vikudaginn 16. febrúar s.l. kl. 8.30 e.h. í félagsheimilinu á Se! tjarnarnesi. Oddur Andrés- son, formaður Kjördæmisráðs setti fundinn og gat þess, að * fundur þessi væri afmælisfund- ur Kjördæmisráðsins þar sem 10 ár væru frá stofnun þess. Fund- arstjóri var kosinn Guðmundiir Hjaltason, formaður Sjálfstæðis félags Seltirninga og fundarrit- arar Sigiirður Eyjólfsson og Gunniaugrur J. Briem. Eftir að Oddur Andrésson hafði lesið upp heillaskeyti frá forfnanni Sjálfstæðisflokteins, Jóhanni Hafstein, til Kjördæmis ráðs í tilefni af 10 ára afmæl- inu og það þakkað með dynj- andi lófaklappi, flutti hann árs- skýrslu stjórnar og minntist um leið 10 ára starfssögu Kjördæm- isráðs Sjálfstæðiisfloikksins i Reykjaneskjördæmi, er var • fyrsta kjördæmisráðið er Sjálf stæðisflokk1 urinn stofnaði. Að lokinni skýrslu sinni gat formaður þess að hann hefði nú ákveðið að láta af störfum í stjórn Kjördæonisráðs, en þar hefur hann setið, upphafi og síðijstu 4 árin formaðtur. Síðan lagi gjaldkeri, frú Sigríður Oísladióttir fraam reikninga er sýndu mjög góða afkomu, þrátt sfyrir undangengið kosninga- ár. öm skýrslu stjórnar tóku til /máls Guðmundur Gíslason og Elín Jósepsdóttir. Þá fór fram stjórnarkosning. Framsögu fyrir uppstillingarnefnd hafði Finn- bogi Bjömsson. Jóhann Peter- sen var kosinn formaður. Aðr- ir í stjórn voru kosin Sigriður Gísladóttir, Kópavogi, Jón Sæ- mundsson, Keflavitk, Pétur Ant- onsson, Grmdavík og Páil ÓI- afsson, Brautarholti. Varastjóm skipa Jakóbina Mathiesen, Jón Atli Kristjánsson, Pétur Jónsson, Sesselía Magnúsdóttir og Sigur- geir Sigurðsson. í»á voru for- menn fulltrúaráðsins kosnir í fiokksráð. Að aðaifundairstörf um loknum var framreitt afimœl- iskaffi í boði Kjördæmísráðs. Síðan kvaddi Oddur Andrés- son sér hljóðs, þakkaði gott sam starf á liðnuan áruan og árnaði nýkjömum fonmanni heilla í starfi ásamt nýkjörinni stjórn. Jóhann Petersen þakkaði það traust sem sér og meðstjórnend- urn slnum hefði verið sýnt. Næsti liður á dagskrá var að alþingismennirnir Matthias Á. Mathiesen, Oddur Ólafsson og Ólafur G. Einarsson sátu fyr ir svörum eftir að Mattháas hafði rætt ýmis þingmál og þó sér- staklega samstöðu alþingis um landhelgismálið. Til máls töku, Sigurður Hlelgason, Páll V. Daníelsson, SveLnn Guðbjarts son, Steinþór Júlíusson, Sigur- geir Sígurðsson, Gunnlaiugur J. Briem, Magnúis Erlendsson, Axel Jónsson og Valdemar Magnússon. Myndin var tekin i Gaiieri SUM í gær, þar sem listamenn voru að undirbúa sýningu 16 lista- nianna, sem hefst í dag. Frá vinstri eru: Magnús Tómasson. Vilhjálmnr Bergsson, Gylfi Gísla- son, Arnar Herbertsson og Jón Gtinnar Ámason. Afmælissýning SXJM 29 sýningar á þrem árum 1 DAG, iangardaginn 20. febrúar, verður opnuð sýning í Gallerí SUM í tilefni þess að liðin eru þrjú ár frá þvi að galleriið var opnað. Taka þátt í henni þeir, sem haldið hafa einkasýningu í galleríinu. en þeir eru 16 tals- ins. Verður sýningin fyrst um sinn opin í 3 daga kl. 4—10 og er aðgangur ókeypis. I steffniLSikrá SUM segiir m. a. að félagið viflji beita sétr fyrir því að koma á framfæri nýjum straumum í listum, bæði með þvi að sýna verk iranlendra lista- maima og kymna Islendingum það ®e* *n er að gerast eriendis. 1 samræmi við þetta hafa 29 sýn- iingar verið haldnar, þair af þrjár eriendar sýningar ag sex happ- eninga- og kviikmyrkiakvöld. — Tuttugu og fjórir islenzkir lista- tJTVARPSRÁD hefur synjað Guðmundi Magnússyni, prófess- or, um að annast þátt um verzl- un og viðskiptamál í útvarpinu, þar sem Giiðmundur setti það sem skiiyrði. að hann hefði al- gjörlega frjálsar hendur um efni þáttarins. „liigum samkvæmt getur útvarpsráð ekki afsalað sér þessum rétti sínum og því var þessu syn.jað," sagði Njörður P. Njarðvík, formaður útvarpsráðs, við Morgunblaðið. 1 hauist fékk Félag i&lenzkra stórkaupmanna vilyrði fyrir þæfti í útvarpið uim verzlun og viðskiptamál, ef það tilnefndi ■hæfan rrnann till að annaist þann þátt. Félagið fór þesis á ieit við Guftrmund Magtnússom, prófesso'r, að hann tælki þáttinn að sér. Guðunundur skriifaði útvarps- ráði 6. desember og kvaðist reiðu búiirni til að annast siikam þátt á þeim forsendum, að hann hefði frjálsiar hendur um efm'iisvail, bæði firá samtökum verzl*una,rininiar og úfvarpsráði. Með bréftmi sendi Guðmundur yfirlit yfir það efni, sem hann hugðist hafa i þáttum sinum. Ot'varpsráð óskaði þá eftir nán- ari upplýsingum, m.a. um, hvaða menn myndu koma fram í þátt- um Guðmiundar. Sendi hiann þá annað efnisyfírlit og með Iista yfir nöfn þeirra manrta, sem hann hugðist fá til að korna fram merrn hafa verið kyrmtir, þar a f hafa 16 þeirra haldið al'ls 1S einkasýningar. Þeir erlendu lista merm sem sýnt hafa í boði gaíl- erisins eru nú orðnir 27. Tveir þeirra héldu einfkaisýnir).gar, ein sýning var haldin með sex hol- lenzkum málurum, en hinir 19 hafa verið kynntir á saimsýniinig- um félagsires. Islervdingamir sem sýnt hafa í galleríinu eru fiestir af yngri kynslóð lietamainna f,g sama er að segja um sýninga- gestina, meiríhluti þeitrra er ungt fólk og gaUeriÍð hefur tekið upp þann sið að veiita öllu .skólafóMti helmings afsiátt af aðgangseyri. 1 þeirri sýningu sem nú verð- ur opnuð taka þátt þeir sem haidið hafa einkasýningu í gall- eríinu. Þeir eru: Arnar Herberts son, Dagur Sigurðsson, Douwe Giiðmiindur Magnússon. í þáttunum. Útvarpsráð álkvað svo á fundi 11. febrúar, að þátt- ur þessi fiengi ekki inni í út- varps da gskránni. „Það ' er' þeirra að velja og hafna,“ sagði Guðmundur Magn ússon, prófessor við Mbl. í gær- kvöldi. „En ég tel það fyrst og fremst vera spumingiu um, hvort þeir treystu viðkomandi m-anni til að arnnast eirrbvem þátt eða ekki.“ Jan Baikker, Eyjólfur Einarssom, Guðbergur Bergsison, Gylfi Gisia- son, Hildur Hákonardóttir, Irtgi Hrafn Hauiksison, Jón Gurmar Árrvason, Kristján Guðimundssoin, Magnús Páiseon, Magnús Tóm- asson, Pétur Holstein, Sigurðux Guóm'undsson, Tryggvi Ólafsean, Vilhjálmiui- Bergsson. — Læknamið- stöðvar Framhald af bls. 32. í áliti umræddrar nefndar seg- ir m.a.: „Lagt er til að Reykjavikur- borg haii frumkvæði að undir- búningi og framkvæmdum. Jafnframt taki hún upp samn- ingaviðræður við ríkið og/eða Sjúkrasamlag Reykjavikur um þátttöku í stofnkostmaði. Vakin skal athvgli á, að í frum varpi til laga um hei.brigðismál, sem nú ér í athugun hjá heil-. brigðis- og tryggingaimálaráðu- neyti, og samið er að tií-hiutan þéss, éru ákvæði um heilsu- gæziustöðvar, sem ætlað er sama eða miög svipað hlutverk og hér er æt'að læknastöðvum. 1 frum- varpinu er gert ráð fyrir að kostnaður við byggingu og bún- að heilsugæzlustö&va greiðist úr rlkissjóði, en re'ksturskostnaður, annar en laun lækna og h júkr- unarkvenna, greiðist af þeim sveitarfé’ögum, sem h ut eiga að máli. 1 Árbæjar- og Selásbverfi þyrfti 3—4 lækna, en í Breið- hoitshverfi verði 6 iæknar fast- ráðnir á vegum Sjúkrasamlags Reykjavíkur skv. sérstökum samningi, sem Læknaféiag Reykjavikur gerir við S.R. Gert er ráð fyrir að um stöður sé að ræða,. en aðaltekjur kæmu frá veittri þjónustu. Stöðin fái endurgjald fyrir húsnæði og tæki, sem hún leggur til skv. sérsíöku samkomulagi við S.R., er miðist v:ð að stöðin standi fjái'hagsiega undirsér. Stöðin yrði opin ailan daginn, eða a.m.k. mestan hluta da.gs. og ætíð yrðu tveir læknar hið mirvnsta til staðar samtímis. Um framikvæimd að öðru leyti er érfitt að gera tiKðgúr í siná atriðum á þessu stigi. Það fer eftir starfskröft'um, sem til stöðv arinnar ráðast og þeim hugs.un- ar'hætti, sem þar kemur til með að rí'kja. Nefndin te ur rétt, að á stö&v unum eða í tengsiaim við þær verði refcð heilsu.vrrrdai'starf, eins og t.d. un_ibar" maeöra vemd, og að I . setur fyrir h>. unarkonur." Fékk ekki inni hjá útvarpinu - með nýjan þátt >

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.