Morgunblaðið - 19.02.1972, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 19.02.1972, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐLÐ, LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 1972 c Sextíu ár eru í dag Liðin frá stofnun Karlakórsins Þrasta í Hafnarfirði, elzta karlakórs landsins. Munu kórfélagar, sem nú eru 42 talsins, minnast þess- ara tímamóta með samsöngviim ©g afmælisfagnaði í apríl. Það var hinn 19. febrúar 1912 sem Karlakórinm Þrestir var formlega stofnaður í gamla barnasikólahúsmu i Hafnarfirði. Stofnandi hans var hið þjóð- kurma ljóðskáld Friðiriik Bjama- son, seim þá var kemnari í Hafn- artfirði, og stjórnaði hann kórn- uim um langt árabil. Hann samdi altonörg lög sérstaklegá fyrir kórinn og hafa sum þeirra öðlazt almennar vinsældir sem karla- kórslög, svo sem „Hóladans“. Ennfremur má nefna lagið „Þú hýri Hafnarfjörður", sem Friðrik samdi fyrir kórinn í tilefni af 25 ára afmæli hans árið 1937, við ljóð konu sinnar Guðlaugar Pét- Myud þessa tók ljósm. Mbl. Kr. Ben. á æfingu hjá Þröstum á miðvikudag. kórsins, • og hafa honum bætzt margir nýir félagar. Á síðast- liðnu hausti var ráðinn nýr söng stjóri til kórsins, Eiríkur Sig- tryggsson, sem nýkominn er frá Svíþjóð þar sem hann var við framhaidisnám og störf í tónlist. Sagði Sigurður að kórinn væri mjög ánægður með hinn nýja söngstjóra, og væru nú að nokkru leyti farnar nýjar leiðir varðandi lagaval og skipan undir- leiks. Aðspurður um það hvað efst væri i huga þeirra kórfélaga nú á sextugsafmæli kórsins svaraði Sigurður: — Það er eðlilega fyrst og fremst að efla kórinn sem mest, þannig að hann verði sem bezt hæfur til að gegna sínu menn- ingarlega hlutverki. Þá er og mikiil áhugi á því, að áður en iangt um líður verði hæ>gt að fara i söngför til hinna Norðurlandanna. Svo er það að sjálfsögðu áhuga mál, enda brýn nauðsyn, að kór- inn eignist féiagsheimili, þ.e. fast an samastað til æfinga og allrar félagsstarfsemi kórsins. Kórinn hefur lengst af verið á nokkrum hrakhóluim með hús- næði til æfinga, en á undan förnum árum hefur hann haft ágæta aðstöðu i Flensborgar- skóla. Það húsnæði fullnægir hins vegar ekki fyililega þörfum kórsins af skiljanlegum ástæð- um. — GBG, Karlakórinn Þrestir 60 ára ursdóttur. Hefur lag þetta siðan orðið eins konar „þjóðsöngur“ Hafnfirðinga. Stofnendur kórsins voru 10 talsins, en á fyrsta oþinbera sam sömg hans í Góðtemplarahúsinu í Hafnarfirði 4. apríl 1912 voru söngmenn 11 auk stjómanda. Kórinn hefur notið söngstjóm ar margra ágætra tónlistar- manna, en auk stofnandans hafa lengst gegnt þeim starfa þeir Jón Isleifsson, sem stjórnaði kórnuim um 16 ára skeið, séra Garðar Þorsteinsson, Páll Kr. Pá/ls'son og Herbert H. Ágústs son. Auk þeirra hafa einnig stjómað kórnum um styttri tíima þeir Páll Halldórsson, Ragn ar Björnsson, Páll P. Pálsson, Jón Ásgeirsson og Sigurðui Þórðarson. Af forystumönnum kórstarf- sieminnar má nefna Salómon Heiðar fyrsta formann Þrasta, Bjarna Snæbjörnsson, Guð- mund Gissurarson og Stef- ám Jónsson. Stefán byrjaði að syragja með kórnum árið 1937, og hefur þvi nú sungið með honum i 35 ár. Hann er þó i ekki elzti kórfélagimn, þvi Sig- urður Þorláksson hóf söngferil sinn með kórnum árið 1918, og | Þrestir skömmu eftir að kórinn hefur sungið með honum æ síð- an. Sigurður er nú áttræður að aldri og mætir enn á hverja æfingu. Áramumur hefur verið á starf semi kórsinis, en Qest árin hefur hann haldið opinibera samsöngva í Hafnarfirði og víðar, og einnig oft sungið í útvarp. Ennfremur hafa Þrestir iðulega sungið við ýmis hátiðlleg tækifæri í Hafnar- firði. Óhætt er að fullyrða, að starfsemi kórsins hefur alla tíð fallið í góðan jarðveg meðal Hafnfirðinga, enda án efa kær- kami'nm skerfur til menningarlífs staðarirus. Að sögm núverandi formanns Þrasta Sigurðar Halls Stefáns- sonar er nú mikil gróska í starfi Bjarnason, söng- var stofnaður. Sitjandi á myndinni er Friðrik stjóri. Leikhúsmaður frá norðurslóðum Frá heimsókn þjóöieikhús- stjóra til Þýzkalands Mynd þessi birtist í Liibecker N achr. — Frá vinstri: Grund og RósLnkranz og Karl Vibach. GUÐLAUGI Rósinkranz þjóð- leikhússtjóra og frú var boðið til Þýzkalands til þess að vera við- stödd frumsýningu á Sorbas í Hamborg, þar sem Róbert Arn- fimnsson fór með aðalhlutverkið. Þýzk blöð skrifuðu um þessa heimsókn. Lúbecker Naohrichten skrif- ar 25. janúar: „Þjóðdeikhússtjórinn í Reykja- vik höfuðborg Islands, herra Rósinkramz, heimsótti um þessar mundir vin sinn og starfsbróður, leilkhússtjórann við Die Buhnen der Hansestadt í Lúbeck, Karl Vibach. 1 upphafi höfðu þessi þekkti leikhúsmaður frá norður- Slóðum og hans fallega eiginkona komið til Hamborgar til að vera viðstödd frumsýningu á Sorbas í Operettenhaus og til að fagna sigri eins helzta leikara síns, Róberts Arnfinnssonar, en hann lék titilhlutverkið. í Lúbeck áttu þau endurfundi við Vibach, Kröhn leikmyndamálara og Grund, fyrrum aðstoðarmann próf. C. Klein, sem allir höfðu unnið í Þjóðleikhúsinu í Reykja- víik. Mönnum er enn í fersku minni sviðssetning Vibachs á Faust fyrir hálfu öðru ári, þar sem Róbert Arnfinnsson lék Mefistofeles. Rósinkramz er þeg- ar kominn heim til íslands, þar sem hans bíða mörg verkefni." Hamburger Abendiblatt skrifar 25. janúar: „LEIKHÚSLÍF A ÍSLANDI Við frumsýningu á Sorbas í Operettenhaus í Hamborg voru í föruneyfi Róberts Arnfinnssonar leikhússtjóri Þjóðleikhússins á Islandi og hans unga eiginkona. Heimsókn þessa viðfelldna, hvit- hærða manns, sem hefur verið leikhússtjóri þessa eimstæða leik- húss allt frá því að þessi heims- borgaralega bygging var fullgerð og Þjóðleikhúsið var opnað árið 1950, veitti okkur tækifæri til að fregna ýmislegt áhugavert um leikhús þessa norðlæga lands. 1 Þjóðleikhúsinu, þessu sér- stæða húsi, sem átti sér 20 ára byggingarsögu, eru árlega 10— 12 frumsýningar, þar af 2—3 söngleikir. Leikárið stendur yfir frá september til júlí. Eru þá flutt bæði sígild og nútiimaleg verk, þá fyrst og fremst norræn- ar, enskar og ameriskar Ieik- bókmenntir, sem 25 fastráðnir listamenn taka þátt í. Úttendir ieikstjórar eru meðal þeirra listamanna, sem Rósinkranz ræð- ur til starfa. Á hinn bóginn eru óperukraftarnir ásamt smfóniu- hljómsveitinni ráðnir fyrir hverja sýningu og hafa því — þrátt fyrir að flestir séu þeir með menntun á borð við erlenda söngvara — aðra atvinnu. Frú Sigurlaug Rósinkranz, kona leiik- hússtjórans, er söngkona og hef- ur komið fram í óperu, hljóð- varpi og sjónvarpi. Starfslið Þjóðleikhússins að meðtöldum tæknimönnum, telur um 70 manns. Tvö önnur leikhús eru og í Reykjavík, þrátt fyrir aðeins 200.000 íbúa eyjarinnar. Um helmingur íbúanna sækir árlega leikhúsið. Þegar árið 1897 stofn- aði Leikfélag Reykjavíkur einka- leikhús, en það hefur einnig sí- gilld og nútimaleg verk á leik- ritaskrá sinni. Og nú síðari árin hefur „Grírna" starfað, sem er tilraunaleikhús stofnað af ung- um leiikurum. Karl Vibach, leik- hússtjóri frá Lúbeck sviðsetti fyrstu uppfærslu Þjóðleikhúss- ins á Faust með Róbert Arn- finnssyni i hlutverki Mefistofeles ar. Nú vilja íslendinigar sem allra fyrst fá Vibachs-uppfærslu á Schiller, annaðhvort Mariu Stuart eða Vilhjálmi Tell. Á veg- um leikhússins eru leiklisitarskóli og bal'lettskóli. — Andstætt ensku og dönsku eru þýzka og franska eingöngu kenndar í æðri skólum. Þar af leiðir eðiilega að gestaleikja- skipti eru all tið við hinar norr- ænu þjóðirnar og Engtendinga. frú, frú Sigurlaiig og Guðlaiigur En hinar auðugu íslenzku bók menntir eru skilyrðiislaust það, sem fólkið skiptir mestu. Þess vegna verður R. Arnfinnsson, mitt í gestaleikjum í Hamborg og Berlín, að hraða sér heim til að æfa aðalhlutverk í leikgerð skáldsögunnar Sjálfstætt fólk eftir Halldór Laxness. Á sjötugs- afmæli Nóbelsskáldsins, 23. apríl, verður verkið frumsýnt. Rósinkranz þjóðleikhússtjöri hefur mikinn áhuga á að treysta listræn tengsl við þýzka leikhús- ið. Hann langar til að bjóða fleiri þýzkum leikstjórum heim og í staðinn veita þýzkum leikhúsuim möguleika á því að njóta leik listar Róberts Arnfinnssonar tiima og bíma.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.