Morgunblaðið - 19.02.1972, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 19.02.1972, Blaðsíða 10
10 MOP.GUNBLAÐLÐ, LAUGARÖAGUR 19. FEBRÚAR 1972 Kvistherbergið Á ÁRUNUM fyrir og rétt eftir 1960 komu fram á sjónarsviðið í Englandi ungir iei'kstjórar, sem sendu frá sér kvikmyndir, þar sem kvað við ofurlít- ið annan tón en þarlendir áttu að venj ast. Leikstjóramir voru ma. Tony Richardsson með Horfðu reiður um öxl, A Tasfe of Honey og The Lonly- ness of the Long Distance Runner; Karel Reisz með Laugardagskvöld, sunnudagsmorgun; John Schlesinger með A Kind of Love og Bryan Forb- es með Whistle down the Wind og L—Shaped Room eða Kvistherbergi, eins og hún nefnist á íslenzku. Myndir þessar eiga það sameigin- legt, að þær gerast yfirleitt ekki í London heldur úti í héruð- unum. Þær eru undir sterkum áhrif- um nýraunsæisstefnunnar, sem Lind- say Anderson gerðist forustumaður fyrir, og einatt kemur fyrir í þeim enskur púrítanismi og þunglyndts- kenndur tregi æskuáranna. Kvik- myndiirnar taka atfstöðu með unga fólkinu og hampa þvl í helztu hlut- verkum. Þetta leiddi til þess að skyndilega eignuðust Englendingar óvenju mikinn fjölda hæfra ungra leikara, sem ekki höfðu farið hina hefðbundnu leið um svið West End- beikhúsanna. Albert Finney, Laurence Harvey o.fi. eru í þessum hópi. 1 kvöld sýnir sjónvarpið Kvisther- bergi Forbes, en þessi mynd var á sínuxn tíma sýnd i Stjörnubíói. Hún er prýðilegt sýnishorn fyrir þessar myndir, sem drepið var á hér að ofan; raunsæ og aðlaðandi mynd, sem kvik- myndaunnendur ættu ekki að láta fram hjá sér fara. Bryan Forbes er óvenju fjölhæfur maður. Hann er 46 ára að aldri, og hóf feril sinn sem leikari. Brátt tók hann að skrifa kvikmyndahandrit og Leslie Caron og Tom Bell í hlutverkum sínuni í Kvistherberginu. hóf að framleiða myndir, og í Angry Silence (1959) sameinaði hann þessa krafita sína. Frumraun hans á sviði leikstjórnar var hins vegar Whistle down the Wind (1961) en Kvisther- bergið gerði hann ári síðar og skrif- aði þá einnig handritið að henni. Sömu sögu er að segja um Seance on a Wet Afternoon (1964), sém verður minnisstæðust fyrir afbragðsleik Ric hards Attenborough í hlutverki eigin- manns miðilsins og sýnd va'r í Há- skólabíói ekki alls fyrir löngu; King Rat með Tom Courtnay i aðalhlut- verki er önnur slík (sýnd í Hafnar- firði) og loks The .Wrong Box, sem Stjörnubíó sýndi fyrir nokkrum mán uðum. Forbes þekkir því öðrum mönnum betur alla þætti kvikmynda gerðar, end& hefur honum nú ný- lega verið falin lykilstaða innan brezka kvikmyndaiðmaðarins í þeirri von að honum takist að sam- ræma aðgerðir til að fleyta brezkri kvikmyndagerð yfir þá örðugleika, sem hún á nú við að stríða. ^##################4########################################g X. UMFERÐ Loksins fengu áhorf- endur góða skemmtun BARÁTTAN um efsta sætið á Reykjavíkurmótinu harðnar nú með hverri umferð. Enn hafa hvorki meira né minna en sex keppendur góða mögu- leika á að hreppa hnossið og tveir, þ.e. Tukmakov og Keene, fylgja fast á hæla þeirra þótt möguleikar þeirra hafi minnkað nokkuð. Sem stendur mætti Hort teljast sigurstranglegastur þar eð hamn hefur þegar teflt við alla stórmeistarana, en Georghiu á eftir að tefla við Stein, Keene og Guðmund. Þeir Timman, Guðmundur og Bragi eiga þó vafaiítið eftir að veita Hort verðuga mót- spyrnu, en Timman á þó eftir enn erfiðari andstæðinga m.a. bæði Stein og Friðrik Ólafs- 3on. Því má segja að úrslita- skák verði tefld í hverri um- ferð, sem eftir er. En hyggjum nú að 10. um- ferð. Fyrsta skákin, sem lauk, var milli þeirra Jóns Kristins sonar og Keene, stutt jafntefl- isskák. Jón gengur ekki heill til skógar í þessu móti og er afstaða hans því skiljanleg. Hins vegar hefði maður reikn að með meira hörku frá hendi Keens, en skákþreyta virðist vera farin að hrjá hann, enda er þetta þriðja stórmótið, sem hainn tekur þátt í á skömmum tíma. Þá er að geta um viðureign þeirra Braga og Guðmundar. Tefld var Pirc-vörn og leituðu báðir eftir færum án þess að gefa nokkurn tíma færi á sjálfum sér. Var skákin í jafn vægi allan timann og jafn- teflið rökrétt afleiðing tafl- mennskunnar. Hort átti í höggi við Har- vey Georgsson, sem tefldi byrjunina glæfralega um of. Fékk Hort því fljótiega betri stöðu sem hann notfærði sér til fullnustu. Georghiu hafði svart gegn Timmin og beitti kóngsind- verskri vörn. Kom Hollend- ingurinn með nýjung í byrj- uninni, sem varð til þess að stórmeistarinn eyddi miklum tíma. Georghiu tókst þó að finna bezta svarið og þegar jafntefli var samið var staða hans e.t.v. eilítið betri en tím- inn hins vegar á þrotum. Magnús Sólmundarson hafði hvítt gegn Andersson. Gafst Svíanum snemma færi á að jafna taflið, en hins veg- ar urðu mikil uppskipti svo erfitt var um færi. Skömmu fyrir bið urðu Magnúsi hints vegar á slæm mistök, sem kostuðu skákina. Virtist hann þó eiga nokkuð örugga jafn- teflisleið. Jón Torfason hafði hvítt gegn Stein. Náði stórmeistar- v negla allt fast á drottning- vængnum með b4). 11. Bc2 Kér var sennilega fulit eins ott að leika strax d5 og eftir Rb8. 12. Bc2, þar sem svarti iddarinn er öllu óvirkari á ^oltningarvæng). 11. — Bf8. 2. do, Re7. 13. c4, Rg6. 14. •c3, Rh5. 15. g3, Dc8. (Ekki 3xh3 vegna Rg5 og vinnur mann). 1G. h4, Bg4. 17. Dd3, Bc7. 18. Rh2, Bh3. 19. Bdl. Rhf4? (Nú byrjar ballið. Þetta er hreinn afleikur, en eftir 19. — Rf6, 20. h5, Rf8. 21. Bg5, Bd7 er svarta sbaðan Framhald á bls. 20 arssonar og Freysteins var mjög skemmtileg. Freysteinn fórnaði skiptamun í byrjun- inni og fékk fyrir hann sterk- an þrýsting á svörtu stöðuna. Gunnari tókst þó að létta stöðu sína með því að gefa skiptamuninn til baka á réttu augnabliki og er biðstaðan rík af möguleikum á báða bóga. Biðstaðan er þessi: Hvitt: Freysteinn: Khl, Ddl, Hf2, Rc4, a2, c3, gZ, h3. Svart: Gunnar; Kh8, DgG, Hg8, Rt'3, a7, bG, f6, h7. Svartur á bið- leik, Þá er komið að skák dags- ins. Hvítt: W. Tukmakov Svart: Friðrik Ólafsson Spænskur leikur. 1. e4, e5. 2. Rf3, RcG. 3. Bb5, aG. 4. Bal, dS (Þetta er hið svonefnda Steinitz-afbrigði í spænskum leik, sem t.d. Ker- es beitir oft. Friðrik beitti þessu afbrigði í frægri skák gegn Gligoric í Portoroz 1958). 5. 0-0 (Algengara er Friðrik Óiafsson var maður d gsins í 10. umferð. REYKJaWÍKUKMÓTIÐ inn snemma betri stöðu en Jón vaxðist af seiglu og gerði amdstæðingnum svo erfitt fyr ir sem framast var unnt. Þeg- ar skákin fór í bið var staða Jóns þó orðin mjög erfið. Skák þeirra Gunnars Gunn- hér 5. c3 en Tukmakov hefur e.t.v. óttast Siesta-afbrigðið 5. — f5). 5. — RfG (Önnur al- geng uppbygging er hér. 5. — Bd7, ásamt Rge7, g6, og Bg7). 6. c3, Be7 (Ef svartur drepur peðið á e4 vinnur hvít- ur það aftur með Hel og d4 og hefur þá betri stöðu). 7. Hcl, 0-0. 8. h3, Bd7. 9. d4, He8. 10. a3, a5 (Þetta er held- ur óvenjulegur leikur í þe&s- ari stöðu en Friðrik vill ekki gefa andstæðingrrum færi á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.