Morgunblaðið - 19.02.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.02.1972, Blaðsíða 3
MORGUNÐLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 1972 3 Kristján Haraldsson. Sandgeröi: Loðnuafli á við alla vertíð ’71 Sa'ndgerði, 18. febr. GÓÐUR afli hefur fengizt fyrri heiming þessa mánaðar. Samtais er aflinn orðinn 8836,1 tonn i 519 nóðruim, þair aí er bolfiskaflinn 30,1 tonn í 468 róðr um, en ioðnan 6909 tonn í 51 sjóferð. Á sama 1ima í fyrra var bolfisikurinn 1675,6 lestir í 405 sjóferðum, en þá höfðum við ekki séð loðnu. Sú fyrsta kom á land austur á fjörðum 18. febrúax. En heiidar- loðnpafiinn 1971 varð 7718,3 tonn. Er því þegar búið að ná næstum eins miklum ioðhuafla og fékkst á aiiri vertiðinni í fyrra. Aflinn frá 1. febrúar til 15. febrúar hér í Sandgerði var 1099,7 tonn í 253 sjóíerðum. 1 fyrra var aflinn á þessium tima 357 tonn í 90 róðrum. — Páll. til Sigluf jarðar Siigiufirði, 18. febrúar. l.OBNA hefnr a.ldrei til Siglu- f jarðar borizt, en í nótt er Ósk- ar Magnússon EA væntanlegnr hingað með fnllfermi af .lökul- miðnni. Loðnan verður brædd í eiztu veríkismiðju S.R. héa’, en hún gengur undir nafninu dr. Paui eftir þýzkum manni, sem hana byggði og rak fyrir daga Siidar- vertasmiðj'u rilkisins. irvæntingarfuHir um framhald loðnulandana hér, en um það fer alveg eftir þvi, hvernig verk- smiðjum syðra og i Bolxuigarvik gengur að taka á móti loðnuafi- anum. — Fréttaritari. Tapaði Nokkrir nemendiir Menntaskólans í Reykjavík við auðan stöpul Pallas Aþenu. Ljósm. Ól.K.M. 25 þúsundum heitið fyrir upplýsingar um Pallas Aþenu STYTTAN af Pallas Aþemi er etin ófundin, og leitar rann- sóknarlögreglan liennar. Menntaskólinn í Reykjavík hefur nú lieitið hverjum þeirn, sem gefið getur upplýsingar, sem leiði til þess að etyttan finnst, 25 þúsund krónum í peningum. >ess má geta, að styttan er fremur litils virði fyrir kop- arþjófa, þar sem hún er hol að innan og koparinn náinast eins og skurn. Stj órnarkreppan fær frí í viku á Ítalíu Andreotti myndar minnihluta stjórn sem fellur næst þegar þlng kcmur saman Róm, 18. febrúar AP—NTB GIULIO Andreotti, sór i dag embættiseið sem forsætisráð- herra Ítalíu, og er þar með lokið í bili 33 daga stjórnarkreppu í landinu. En það er ekki gert ráð fyrir að Adam wrði lengi 1 Para dís, og það er næstum alveg ör- nggt að Andreotti fellur, þegar ha.nn leitar traustsyfirlýsingar þingsins í næstii viku. ]>á verð- ur ekki um annað að ræða en efna til mýrra ikosninga «ð þrem- ur mánuðiim iiðnum, ári áðnr en yfirstandandi kjörtimabil rennur út. Fiokkadrættir á Italiu eru svo miklir og flóknir að enginn get- tir unnið með neinum, og Andre- otti getur ekiki einu sinni verið viss um stuðning floklksbræðra sinna í Kristilega demókrata- floklknium. Hann var búinn að vinna að því vikum saman að reyna að koma á samsteypustjórn með vinstri mönnum, en gafist lolks upp á þvi og myndaði hreina minnihlutastjórn Kristilegra demókrata. Þetta er 33 rikis- stjórn Italiu frá striðslokum, og síðastliðin 18 ár, hefur Andre- otti átti sæti í 17 þeirra. Sósialistar og sósaidemókrat- ar hafa lýst þvi yfir að þeir muni greiða atkvæði gegn Amdre otti, þegar hann leitar trausts- yfirlýsingar fyrir stjórn sina í næstu viku. Frjálslyndi flokkur- inn, sem er til hægri, heíur til- kynnt að hann muni> greiða at- kvæði með Andreotti, en það næg ir ekki til. Andreotti þyrfti einn- ig atkvæði fasista og þar sem hann hiefur barizt mjög gegn þeim, er óliíkiegt að þau liggi á lausu. Margir segja því að stjórn arkreppunni sé alls ekki lokið, heldiur hafi henni verið gefið frí i viku. Skákin BIÐSKÁKIR voru tefldar á Reykjaviktirskákmótinu í gaer- kvöldi. Skák Anderssons og Frið riks fór aftur í bið, en Friðrik er með mun lakari stöðu. Einnig fóru skákir Keenes og Jóms Torfasonar og Timmans og Guð mundar Sigurjónssonar úr 9. nm ferð aftur í bið. Skák Braga Kristjánssonar Timmans úr 8. umferð lauk með jafntefli og einnig skák Magmús- ar Sólmundarsonar og Braga úr 9. umferð. Stein vann biðskákima við Jón Torfason úr 10. umferð og skák Gunmars Gunnarssonar og Freysteins Þorbergssonar úr sömu umferð lauk með jafntefli. Sjálfkjörið í Múr ar af élaginu FRAMBOÐSFRESTUR til stjórn I 21, ritari, Friðrilk Andrésson, arkjörs í Múrarafélagi Reykja- Leifsgötu 24, gjaid'keri féiags- vikur rann út S fyrradag. Að- | sjóðs og Sigurður Jónasson, Lindarbráut 6, gjald'keri styrkt- arsjóðs. RtíMIN með tvöföldu dýnunum ERU KOMIN Skoðið fjessa nýju tegund af rúmum í verzluninni að Laugavegi 13 Fyrsta loðnan Siglfirðingar eru að vonum eft- Jakobína f ær sænsk- an styrk Heðsimki, 18. febrúar. FRÚ JAKOBÍNU Sigurðardó<ttuir riitlhöfiuin'di hefiuir verið vetttur 72 þúsund króna styrkuir (4 þús. dansikar krónur) til kynnisdval- air í Sviþjóð. Styrkiinin hlýtur Ja'kobína úr Letterstettsika sjóðn- um sem er stærsti og elziti sjóð- ur á Norðuriöndum, stofmaður aif eiinsitaiklliiniguim tiil styrktar morræmmi memmdnigarsamviimmu. Frú Jakobina Sigurðardóttir hiiaut styrkinm að tilllögu Per Oiiofe Sundmanms og Mangaireta Ekström. aleigunni BLDRI kona tapaði í gær aieig- ummd, 5000—6000 kr. og strætis- vagnamiðum, í litlu seðlaveski, er hún var stödd á biðstöðimmd á Hverfiegötu meðam við Smiðju- stiig, eða í verzlium eimmd. Bíður löigreglam þá er kymnu að hafa fumdið budduma að ski'ia hemmi á ]ögreglustöðiina. Nafnabrengl 1 FRÉTT af slysihu á Snæfells- nesi var þess getið að Gyða heit- im Vigfúsdóttir hafd verið eigdm- koma Sveimbjörms Sveimssomar, em þar átti að stamda Sigtryggsson- ar, húsasmiðameistara. Hiutað- eigendur eru beðmir velvdrðimg- ar á þeissum mistövkum. eins einn listi kom fram, iisti fráfarandi stjórnar og trúnaðar- inriannaráðs. Stjórn Múraraféiags Reykja- vikur sikipa: Kristján Haralds- son, Kársnesbraut 45, formaður, Brynjólfur Ásmundssom, Háa- leitisbraut 17, varaformaður, Heigi Steinar Karisson, Búiandi Húsgagnaverzlun Krlstjáns Siggeirssonar Laugavegi 73 — Sími 25870

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.