Morgunblaðið - 19.02.1972, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.02.1972, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIf), LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 1972 21 Lárus Jónsson um eflingu ferðamála; Ú tf lutningsgr ein við hlið sjávarútvegs og iðnaðar Gjaldeyristekjurnar 1000 millj. kr. 1970 Á fundi sameinaðs þingrs í gær mælti Lárus Jónsson fyrir til- lögii til þingsályktunar \im aó áætlun um efling-u ferðamála yrði Iiraðað, en hún er nú í undir- búningi. Jafnframt er lögð á herzla á nauðsyn heildaráætlun ar um upiibyggingu ferðaþjón- ustunnar í ölln landinu, m. a. til þess að bæta aðstöðu til mót- töku ferðamanná úti um Iand, einkum í vinsælum ferðamanna- héruðum og byggðarlögum, sem geta orðið ferðamannastaðir, ef skilyrði eru sköpuð til fyrir- greiðslu fyrir ferðafólk. I.árus Jónsson (S) sagði m.a.: Það er athyglisvert fyrir o*kk- ur íslendinga, að sérfróðir menn um ferðamál, telja að í framtið- inni verði um að ræða stóraukna sökn ferðamanna til landa, sem hafa sérstæða náttúru o*g eink- um þangað sem umhverfi er lítt eða ekki spillt og andrúmsioft hreint. Það er alfcunna að okkur Islendingum hefur tekizt að hasla okkur völl svo um munar í samgöngum milli landa bæði í austur og vestur. Sú staðreynd á rikan þátt i því hversu mjög erlendum ferðamönnum hefur fjölgað hér á undaníörnium ár- um. Allt þetta, sem hér er rakið, vaxapdi ferðamannastraumur í heiminum, aukin sókn ferða- manna til landa með sérstætt náttúrufar og góðar og vaxandi samgöngur við landið frá um- að ráðast vegna ferðamannaþjón ustunnar, þar sem nýtingartími þeirra verður öhjákvæmilega mjög skaimmur hvert ár. GJALDEYKISTEKJURNAR 1 MILLJARÐUR Fyrrverandi ri'kisstjórn gerði sér ljósa grein fyrir möguleik- um ok'kar íslendinga í ferðamál um. Því var það einn þátturinn í stefnu hennar á þvi sviði að auka fjölbreytni útflutnings framleiðslunnar að efla ferða- Virkjun við Hrauns- f jarðarvatn sé athuguð FRIÐJÓN Þórðarson hefur flutt rnn það tillögur til þingsálvktun- ar, að ríkisstjórnin láti hið fyrsta rannsaka til hlítar aðstæður til virkjunar við Hraunsf jarðarvatn á Snæfellsnesi. 1 greinargorð seg- ir m. a., að orkimotkun á Snæ- fellsnesi hafi vaxið mjög ört und- anfarin ár, því þurfi að taka til gaumgæfilegrar atliugunar, hvemig þeirri þörl’ verði full- nægt á hagkvæman hátt á kom- andi árum. í greiinargerðimni segir enin fremiur: „Rafmagnisveitur ríkisins hafa látið fara fram frumathugun á virkj uniaraösfæðum við Hnaums- fjairðarvatn. Hygg ég, að skilyrði iséu taliin þar mjög álitleg. Væri Lögskyld skráningar stærð sé færð niður — nái til skipa og báta, sem eru 6 metrar eða lengri PÉTUR Sigurðsson liefur ásamt sex öðrum þingmönnuni Sjálf- stæðisflokksins flutt um það lagafrumvarp, að skylt sé að lög- skrá alla þá nienn, sem starfa á íslenzkiun skipum og bátum, sem eru 6 metrar á lengd, mælt milli stafna, og gcrðir eru út hér á landi livort heldur er til farþega- flutninga, vöruflutninga eða fisk veiða. í greinargerð með frumvarp- inu segir m.a., að þessarar breyt- ingar sé þörf, til þess að frum- varp til laga á þingskjali 198 um imálin. sem útflutningsgrein við hlið sjávarútvegs og iðnaðar. Á síðastliðnum áratiug náðist mjög athyglisverður árangur á þessu sviði, svo sem rakið er í grein- argerð með þeirri þingsál.till., sem hér er til umræðu. Gjaldeyr istekjur af ferðaútvegi urðu t. d. 1000 milljónir króna yfir árið 1970 eða 7,7% af útflutnings- tekjum það ár. Þar er um að ræða gott búsílag og munar um minna. En fyrrverandi rikis- stjórn stefndi að því að þróa ferðaútveginn ennþá betur og hraðar í framtiðinni. 1 því skyni var að þvi stefnt að gera úttekt á íslenzkum ferðamálum og sótt um aðstoð Þróunarstofnunar S. Þ. i því skyni. Fyrir allnokkru kom hingað danskur sérfræðingur á vegum þeirrar stofnunar til þess að kanna aðstæður. Hann skilaði írums’kýrslu um athuganir sínar og í henni mælti hann með því að kannaðir yrðu fjórir þættir, sem myndu auka aðdráttarafl landsins í heild sem ferðamanna lands og jafnframt hafa þau á- hrif að lengja svonefndan ferða mannatíma. Þes-sir þættir voru, ráðstefnuhald, sportveiðar, vetr ariþróttir og leirböð á jarðhita- svæðunum. Niðurstaðan varð sú að sótt var um fjárhagslega að- stoð umræddrar stofnunar S.Þ. til að standa straum af erlend- 'um sérfræðikostnaði við að kanna framangreinda þætti ferðamálanna. Sá styrkur er nú fenginn og mun nema um það bil 140 þús. Lárus Jónsson. heiminum, bendir mjög ótvírætt til þeas að Island geti orðið á fáum árum ferðamannaland i stóraukn'um mæli, ef vel er á haldið. Forsenda fyrir því er þó augljóslega að aðstaða til þjón- ustu við ferðamenn verði aukin verulega og samræmd. Þá skipt ir og ekki minna máli að leitast við að lengja ferðamannatímann með tiltækum ráðium, þar sem ferðamannastraumurinn er nú mikill til landisins sárastuttan tima ár hvert. Við þær aðstæð- ur er auðvitað afar erfitt að reka dýr mannvirki, sem í þarf seninilega unint að vihkja á þess- um stað með hóflegum tilkostn- aði miðað við smávirlkjun. Sdík rafveita gæti mætt orkuþörf mæstu ára á þessum slóðum og orðið til trausts og halds í fnam- tíðinmi, þegar samitenging á sér stað við orkuveitur nágraninaihér- aða eða alls lan-dsin,s. Ýmis atriði mun þó þurfa að athuga miklu mánaa- en gert hefur verið, m. a. áhrif á laxveiði í Straumsfjarð- ará, sem fellur úr Baulárvalla- vatni (og Hraunsfjarðarvatni) til suðurs og er góð laxveiðiá. Verð- ur að sjálfsögðu kostað kapps um að hafa góða samvmnu og sam- ráð við eigendur veiðirétta,]- á þessu vatnasvæði, ef af vhikjun verður.“ líf- og örorkutryggingar sjó manna nái tilgangi síhum. Á það er bent, að mjög mikil aukning hefur orðið í fiskiskipa- flota okkar á síðari árum af skip- um, sem eru undir hinni lög- skyldu skráningarstærð. Þetta skapaði margs konar vandamál, m.a. í sambandi við lögbundnar og samningsbundnar tryggipgar. Meðflutningsmenn að frum- varpinu eru Matthías Bjarnason, Sverrir Hermannsson, Matthías Á. Mathiesen, Lárus Jóhsson, Guðlaugur Gíslasón og Friðjón Þórðarson. 3, C1 W M U1 GEFIÐ HENNI BLÓM í DAG Hlý orð og falleg blóm Blómanringurinn býður upp á algjöra nýjung. Með hverjum blómvendi fylgir merki Blómahringsins en aftan á þetta merki eru prentaðir fallegir málshættir og hlý orð. Aðins hjá verzlunum Blómahringsins getið þér valið samtímis falleg blóm og málshátt sem lýsir hug yðar í garð þeirrar sem blómin fær. Athugið að verzlanir Blómahringsins eru opnar frá kl. 9—6 þessa helgi. (Laugardag og sunnudag). f BLÓMA- HRINGURINN Blómið Blóm & ávextir Hraun Mímosa Blóm&húsgögn Flóra Blóm &grænmeti Blómaglugginn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.