Morgunblaðið - 19.02.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.02.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 1972 Heimskur sonur er föður sínum sönn óhamingja og konuþras er sífelldur þakleki. — Orðskviðir Salómons, 19,13. f dag er laugardagrur 19. febrúar og er það 50. dagur ársins 1972. Eftir lifa 316 dagar. Þorraþræll. 18. vika vetrar byrjar. Ár- degisháflæði kl. 9.13. (Úr fslands almanakinu). LlTIÐ SKRIFSTOFUHERBERGI óskast. Tilboð seodíst Mbl. merkt 1601. NÝKOMNIR READY-CUT púðar og teppi. Verzlunin Hof Þingholtsstræti. TRÉVERK Smíðum eldhús innréttingar, skápa og sólbekki. Leitið til- boða. Birki sf Hraunhvammi 2 Hafnarfirði, sími 51402. BLÓMASKREYTINGAR Verzlunin BLÓMIÐ, Hafnarstræti 16, sími 24338. Útgerðarmenn — skipstjórar Höfum jafnan fyrirliggjandi plastbobbinga, 8", 12", 16”. Hagstætt verð. I. Pálmason hf., Vesturgötu 3, sími 22235. TRÉSMIÐ EÐA MANN vanan trésmíði vantar um óákveðinn tíma. Uppl. í síma 34959 og 35388. MATSVEIN OG HASETA vana netaveiðum vantar á m/b Guðbjörgu. Uppl. um borð í bátnum, þar sem hann liggur við Grandagarð og í síma 19747. HAGKVÆM BÍLKAUP LítiM, sjálfskiptur bíll, Daf '67, til sölu. Sérlega lipur og spar- neytinn. Þægilegir greiðslu- skilmálar. Skipti hugsanleg. S'tmi 83177. HAFNARFJÖRÐUR — nágrenni Lími á bremsuborða og renni skálar að Brekkuhvammi 7. Sími 51018. HURÐIR Til sölu nokkrar notaðar hurð- ir (málaðar) með körmum, skrám og járnum. Ódýrt. Srmi 34531. ANDVARI og almanök Þjóðvinafélags- ins. 30 árgangar eru til sölu. Upplýsingar í sima 35166. VERZLUNARHÚSNÆÐI Lítið verzlunarhúsnæði til leigu í Miðbænum. Hentugt fyrir úrsmið eða útvarpsvirkja. Uppl. í síma 26408. 25—35 ARA STÚLKA óskast á fámennt sveitabeim- ili. Mætti hafa barn. Uppl. í síma 11105 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. KONA ÓSKAST á fámennt sveitaheimili sem fyrst, má hafa 1—2 börn. Uppl. í síma 33265. Stúlkur Öska að kynnast stúlku sem skem-mtifélaga, 20—35 ára. Æskilegt að mynd fylgi. Til- boð sendist afgr. Mbl., merkt 1411. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 ft opið sumnudaga, þriðjudaga ng fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Sunn udagaskólar Sunnndagaskóli KFUM og K í Breiðholtshverfi hefur barnastarf í nýfengnu húsi á leikvallarsvæðinu fyr- ir ofan Breiðholtsskólann, og hefst barnasamkoman kl. 10.30. Öll börn eru velkotnin. SunnudagaskóU á Fáikagötu 10 Öll börn velkomin kl. 11. Al- menn samkoma kl. 4 á sunnu dag. Sunnudagaskólar KFUM og K í Reykjavík og Hafnarfirði hefjast í húsum félaganna kl. 10.30. Öll börn velkomin. Sunnudagaskóli Heimatrúboðsins hefst kl. 2 að Óðinsgötu 6, Öll böm velkomin. Sunnudagaskóli kristniboðsfélaganna er að Skipholti 70 og hefst kl. 10.30. öll börn velkomin. Sunnudagaskóli Almenna kristniboðsfélagsins hefst hvern sunnudagsmorg- un kl. 10.30 í kirkju Óháða safnaðarins. Öll börn velkom in. VÍSUKORN • Lausavisur liðugar, léttar, nettar, sniðugar, örva gleði ails staðar, eins og heimasæturnar. Guðmundur Guðmundsson, bóksali. Opið þriOJud., fimmtwL íaugard. oe sunnud. kl. 13.30—16.00. Ráftgrjafarþjónuata GeðverndarfélaK»- ins er opin þriðjudagra kl. 4.30—6.30 síðdegis að Veltusundi 3, slmi 12133. þjónusta er ókeypis og öllum heimil. Sunnudagaskólinn Bræðraborgarstíg 34 hefst kl. 11 hvern sunnudag. öll börn velkomin. Sunnudagaskóii Fíladelfíu hefst kl. 10.30 að Hátúni 2, Munið frimerkjasöfnun Geðverndarfélagsins. Pósthólf 1308, Reykjavík. Almennar uppiýsingar um lækna bjónustu i Reykjavík eru gefnar i símsvara 18888. Lækningast.ofur eru lokaðar á iaugardögum, nema á Klappar- stíg 27 frá 9--12, símar 11360 og 11680. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Símsvarí 2525. Xannlæknavakt í Heilsuverndarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. 5—6. Sími 22411. Næturlæknir í Keflavík 18., 19. og 20.2. Arnbjörn Ólafs- son 21.2. Guðjón Klemenzson. R., Korjólfsgötu 8, Hf. og í Hvaleyrarskála, Hf. Sunnudagaskóli Hjálpræðishersins hefst kl. 2. Öll börn velkom- „Komið seinna“ sagði Tommi í Sædýrasafninu Við brugðum o<kkur siuður I Sædýrasafn til að heilsa upp á arapáfagautkinn, sem þar er til húsa um þessar mundir. Þeir kalla hanna Tomma, og aldeilis er hann stórfallegur, og taiar m. a.s. dönsku oig gæti svo vel verið af kóngaættum. Við ætiuðum að eiga við hann smáspjall, en það var rigning og Tommi var eitt- hrvað fýldur út af veðrinu, sletti í góm, og sagði við okikur ön- ugiur: „Vær saa venlig at for- styrre mig ikke nu, men de maa gerne komme senere,“ og með það sneri hann sér til veggjar. Við sáum oklkar óvænna og yfir- gáfum þennan dýngrip, staðráðn- ir í að koma seinna og tala al- mennilega við hann. — Fr.S. Kanarífugl á flækingi Mjósleginn kvenfugi, alhvítur af ætt unduiata, eða seiskaps- páfagauka, stundum nefndir kanarifuglar, slapp út frá konu nokkurri hér í borg, seint á laug ardagskvöldi s.l. og hefur ekki komið í leitirnar. Hjá henni voru lausir í eldhúsinu 3 fugl-; ar, þessi bvíta kerling, karlinn hennar og unginn hennar, sem sátu hnípnir eftir, þegar konan kom fram í eldhús seinna um kvöldið. Eildtil rifa hafði verið á glugganum og þvi fór sem fór. Ef einhver hefur rekizt á þenn- an hvíta fugl, er hann beðinn að hrijigja í síma 12020. AcíaDiuma 1505. Fyrsta raunverulega dag blaðið kemur út í Evrópu. tít- gefandi Erhardt Oeglin í Augs- burg. Einnig á þessu sviði voru Kinverjar langt á undan Evrópumönnum, því að í Kína voru dagblöð gefin út, nókkr- um öldum fyrr. Fyrirmynd evr- ópsku dagblaðanna var þó öllu heldur dagblað Rómverjanna fornu „Acta diurna", sem birti fréttir er snertu borgarlífið. Prentlistin átti auðvitað mikinn þátt í útbreiðslú dagblaða. FRETTIR Kvenfélag Öháða safnaðarins Félagsfundur þriðjiudaginn 22, íebrúar kl. 8.30 í Kirkjiubæ. Fríkirkjufólk, Hafnarfirði Spiluð verður félagsvist í Ah þýðuhúsinu þriðjudaginn . 22. febr. kl. 8.30. Takið með ykki’jr gestí. Kvenfé'.agið og Bræðrr- Eélagið. m. Gálgaklettur Sunnudagsganga Ferðafélagsins 20. 2. verðnr um Gálgahraun og Áiftanes. Brottför kl. 13 frá Umferðarmiðstöðinni. Leiðsögumað- ur verður Gisli Sigurðsson. Myndin hér að ofan er af Gálga- kletti. (Ljósm.: Grétar Eiriksson). SÁ NÆST BEZTI „Mamma,“ sagði Óli litli við móður sína, þegar hann hafði „erft“ skíðabuxur eldra bróður sins. „Ef bróðir minn giftir sig, þarf ég þá endilega að giftast ekkjunni hans þegar hann deyr?“ Messur á Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Þórir Stephensen. Föstumessa kl. 2. Passíusálmar. Litania. Séra Óskar J. Þorláksson. Bama- samkoma kl. 10.30 í Vestur- bæjarskólanum. Séra Óskar J. Þorláksson. Garðakirkja Barnasamkoma kl. 11 í skóla salnum. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Bragi Friðriksson. Eyrarbakkakirkja Guðsþjónusta kl. 2. Sigurð- ur Öm Steingrímsson prédik ar. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Kálfatjarnarsókn Sunnudagaskóli kl. 1.45 í um- sjón Þóris Guðbergssonar. Árbæjarprestakall Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa í Árbæjarskóla kl. 2 við upphaf kirkjuviku. Vænt anleg fermingarbörn og for- eldrar þeirra sérstaklega boð in velkomin til guðsþjónust- unnar. Séra Guðmundur Þor- steinsson. Útskálakirkja Messa kl. 2. Séra Guðmiund- ur Guðmundsson. Aðventkirkjan, Reykjavík Laugardagur. Biblíurann- sókn kl. 9.45. Guðisþjónusta kl. 11. Sven B. Jóhannssen prédikar. Sunnudagur. Sam- koma kl. 5. Sigurður Bjama son flytur erindi: Er eitthvað hinum megin? Safnaðarheimili aðventista í Keflavák Laugardagur. Biblíurann- sókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Sunnudagur. Samkoma kl morgun 5. Steinþór Þórðarson flytur erindi: Þegar reynt var að breyta lögum guðs. Kópavogskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 10. Séra Þorbergur Kristjánsson Guðsþjónusta kl. 2. Séra Árnj Pálsson. Langholtsprestakali Barnasamkoima kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Árel- íus Nielsson. Óskastund barnanna kl. 4. Prestarnir. Háteigskirkja Lesmessa kl. 9.30. Barnasam- koma kl. 10.30. Séra Arn- grímur Jónsson. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Föstu guðsþjónusta kl. 5. Séra Arn grímur Jónsson. Hallgrímskirkja Messa kl. 11. Dr. Jakob Jóns son. Ræðuefni: 6. bæn Faðir vorsins. Barnasamkoma kl. 10. Karl Sigurbjörnsson, stud theol. Dómkirkja Krists konungs í Landakoti Lágmesisa kl. 8.30 árdegis. Há- messa kl. 10.30 árdegis. Lág- messa.kl. 2 síðdegis. Keflavíkurkirkja Messa kl. 2. Barnaguðsþjón- usta kl. 10. Séra Björn Jóns- son. Y tri-N jarð víkursókn Skátamessa í Stapa kl. 11. Séra Björn Jónsson. Laugarneskirkja Messa kl. 2. Séra Magnús Guðmundsson fyrrv. prófast ur. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Söknarprestur. Grensásprestakall Sunnudagaskóli í Safnaðar- heimilinu kl. 10.30. Guðsþjón usta kl. 2. Séra Jónas Gísla- son. Fríkirkjan í Reykjavík Barnasamkoma kl. 10.30. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Elliheimilið Grund Messa kl. 2. Séra Sveinn ög mundsson messar. Hafnarfjarðarkirkja Messa kl. 2. Við þessa guðs- þjónustu er sérstaklega vænzt þátttökiu hæði eldri og yngri barnanna, . sem ganga til spurninga og for- eldra þeirra. Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Séra Garðar Þor- steinsson. Kirkja Óháða safnaðarins Messa kl. 2. Séra Emil Björns son. Neskirkja Barnasamlcoma kl. 10.30. Sr. Páll Pálsson. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Frank M. Halldórs son. Föstumessa kl. 2. Sr. Jón Thorarensen. Seitjarnarnes Barnasamkoma í Félagsheim- ili Seltjamarness kl. 10.30. Sr. Frank M. Halldórsson. Oddi á Rangárvöllum Föstumessa kl. 2. Séra Stef- án Lárusson. Grindavikurkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 2. Séra Jón Árni Sigurðsson. Ásprestakall Messa í Laugarneskirkju kl. 5. Barnasamkoma i Laugarás bíói kl. 11. Séra Grímur Grímsson. Bústaðakirkja Barnasamboma kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Breiðholtssókn Barnasamkomur kl. 10 og 11.15. Sóknarnefnd. Náttúrugrripasafnið Hverfisgótu 116.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.