Morgunblaðið - 19.02.1972, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.02.1972, Blaðsíða 4
4 MORGUNBUAÐEÐ, LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 1972 STAKSTEINAR RAUÐARÁRSTÍG 31 v______________/ 14444 S2555B mnwu/fí BILALEIGA-HVEFISGOTU 103 . 14444 ** 25555 HAFNFIRÐINGAR ATHUGIÐ Ný og betri þjónosta. SÍMI 51870 BILALEIGAN BLIKI hf Lækjargötu 32. Leigjum Vofkswagen 1300, 1302, 1302 S og Land-Rover, dísil. — Símsvari eftir lokun. Bitlingasýki Fyrir skömmu lagði Gylfi 1». Gíslason, formaður Al- þýðuflokksins, fram fyrir- spurn I Sameinuðu Alþingi til rikisstjórnarinnar með ósk um um wpplýsingar um f jölda þeirra manna, sem ráðnir hafa vcrið til starfa i ríkis- kerfinu frá því að vinstri stjórnin tók við og fjölda þeirra nefnda, sem skipaðar hafa verið á sama tímabili. Svörin verða áreiðanlega for vitniieg. Bitlingasýki stjórn- arflokkanna er með ólikind- um. Þeir hafa troðið gæðing- um sínuni í margvisiegustu störf í rikiskerfinu, sem starfsmenn ráðuneytanna hefðu getað annað. Svo að- eins séu tekin nokkur dæmi af handahófi: tveir kommún- istar, menntaðir í A-Þýzka- landi, hafa hlotið öruggt skjói í iðnaðarráðuneyti Magnúsar Kjartanssonar. Það eru þeir Þröstur Ólafs- son, hagfræðingur, einn helzti selluieiðtogi konimún- ista, sem á að baki margra ára dvöl i A-Þýzkalandi og dr. Örn Erlendsson, fyrrum formaður Æskulýðsfylkingar- innar, sem dvalizt hefur í A- Þýzkalandi i nær áratug. Adda Bára Sigfúsdóttir, er sem kunnugt er aðstoðarkomi sarna ráðherra í heilbrigðis- og tryggingaráðuneytinu, og nýlega hefur Haukur Heiga- son, hagfræðingur iátið af störfum i Útvegsbankanum til til þess að taka að sér verk- efni fyrir vopnabróður sinn, Lúðvik Jósepsson. Jónas Árnason, alþingismaður, hef- ur sem kunnugt er verið á flakki heimshorna á milli á vegum Lúðvíks frá þvi að rík isstjórnin tók við. Gamall bar áttiimaður kommúnista, Guð- mundur Vigfússon er kominn í hálaunaembætti, sem einn af þremur kommissörum í Fram- kvæmdastofntininni og á Kagnar Arnalds, formann Alþýðubandalagsins safnast bitlingar eins og mý á mykju skán, stjórnarformaður Frarn kvæmdastofnunar, nefndar- formaður niðursuðunefndar, auk annarra verðugra verk- efna. Hér hafa aðeins verið nefnd nokkur dæmi um bitl- ingasýki kommúnista, en af meiru er að taka. Fróðiegt verður t.d. að fylgjast með tii ratinum þeirra til þess að finna bankastjóraembætti fyrir einhvern trúnaðarmann sinn. En það má bóka, að Lúðvik Jósepsson Iætur ekki af embætti bankamálaráð- herra, fyrr en hann hefur komið einhverjuni vildarvini sínum fyrir i slíkii embætti. Svipur hjásjón Samanborið við dugnað kommúnista að koma gæðing- um sínum fyrir i hálauiuiðum embættum og Iausráðnum störfum í rikiskerfinu er bitl- ingaiðja hinna stjórnarflokk- anna tveggja aðeins svipur hjá sjón, og má með sanni segja, að það sé vel af sér vikið hjá kommúnistum að skjóta Framsóknarmönnuni ref fyrir rass — í þessum efn um sem öðrum. Halidór E. Sigurðsson, fjármálaráð- herra, liefur verið duglegast- ur við að sanka að sér í að- skiljanleg störf i ráðuneyt- um sínum, flokksbræðrum, allt frá dyravörðum og upp í aðstoðarráðherra. Þeir liafa farið hægar í sakirnar, for- sætisráðherra og utanríkis- ráðherra, en þó umbunað vel viljuðum stuðningsmönnum í einu og öðru. Ráðherrar SFV eru að komast á bragðið. Ný- lega hefur Hannibai Vaidi- marsson ráðið borgarfulltrúa samtakanna, sem aðstoð- arkonu sina í ráðuneytinu, og auðvitað fengu samtökin einn kommissar í Frarn- kvæmdastofnuninni. Hér hafa aðeins verið nefnd örfá dæmi af handaliófi unt bitlingasýki stjórnarflokkanna, en það nmn koma í ljós, þegar heild armyndin liggur fyrir, að bitl ingagræðgi þeirra á sér ekki sína líka i seinni tíma ís- lenzkri stjórnmálasögu. LEÍGUFLUG FLUGKENNSLA FLUGSTÖÐIN HF Simar 11422. 26*22 BÍLALEIGA CAR RENTAL n 21190 21188 BÍLALEIGAN AKBRAUT r 8-23-4? sendum Ódýrari en aérir! Shodr LCIGAM AUÐBREKKU 44-46. SlMI 42600. STEFÁN HALLDÓRSSON: í sflnDKflssflnum Ágústa Sigriður Þ. Dóra Sigríður Ilrefna Auður Ólöf S. Helga Jónsdóttir Einarsdóttir. Björgvinsd. Hrafnkelsd. Hjaltadóttir Ingvadóttir Óskarsdóttir Þórarinsdóttir Stúlkurnar tíu í strengj asveitinni Kammermúsikklúbburinn heldur tónleika í Melaskólan- um annað kvöld. Þar leika þau Helga Ingólfsdóttir og Ingvar Jónasson tvær sónöt- ur fyrir sembal og viólu, eftir Hándel og Bach, og Strengja- sveit Tónlistarskólans flytur konsert fyrir tvær fiölur eftir Vivaldi og concerto grosso eft ir CoreHi. Strengjasveitina skipa 10 ungar stúlkur og stjórnandi sveitarinnar er Ingvar Jónasson. Ég heim- sótti stúlkurnar og Ingvar upp i TónlLstarskóla eitt kvöld ið x vikunni, þar sem stóð yfir lokaæfing fyrir hljómleika á Bolungarvík og Isafirði dag- inn eftir. Á meðan Sveinn Þormóðsson tók myndir af stúlkunum, spurði ég Ingvar um sögu strengjasveitarinnar og sagðist honum svo frá: „Hún er eiginiega sérstakt fyrirtæki, ef svo má að orði komast. 1 Tónlistarskólanum eru tvær hljómsveitir aðrar: Hljómsveit Tónlistarskólans, sem Bjöm Ólafsson hefur aUa tið æft og stjórnað, og Hljóm sveit yngri deildar, skipuð nemendum, sem eru skemmra á veg komnir í tónlistarnám- inu. Fyrir þrem árum var ég kominn með dálítinn hóp af mjög duglegum og efnilegum nemendum og þeir byrjuðu að æfa saman undir mlnni stjóm, sjö af mínum nem- endum og tveir nemendur Einars Vigfússonar í seHóleik. Tíundi nemandinn bættist svo Sesselja Júlíana E. Halldórsdóttir Kjartansdóttir síðar í hópinn, sem hefur haldizt alveg óbreyttur þar til í þessum mánuði, að eini pilt- urinn i hópnum, sellóleikari, hélt til Kaupmannahafnar til náms. Þar sem við höfðum ákveðið að koma fram á hljómleikum á næstunni, fengum við Auði Ingvadóttur til að hlaupa í skarðið í bili, en hún hefur lokið einleikara prófi frá skólanum og leikur nú í Sinfóníuhljómsveitinni. Framhald á bls. 13 Ingvar —r „stór hluti okkur,“ sögðu stúlkurnar skipuðu okkur að birta niy af honum líka. meö DC-ð L0FTLEIDIR PARPOHTUn bein llnci ífof/króideikl Q5IOQ ^Kaupmannahöfn ^Osló ^ Stokkhólmur ^Glassow sunnudaga/ ma'nudaga/ briðjudaga/ fimmtudaga og föstudaga. fimmtudaga sunnudaga/ mánudaga/ Driðjudaga/ föstudaga. laugardaga ^ London laugardaga S.n S,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.