Morgunblaðið - 19.02.1972, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLÁÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 1972
Guðmundur Guðmundsson,
Múlakoti — Minning
ORÐIÐ bóndi var allt til hinztu
stunidar í huga og vitund Guð-
mundar í Múlakoti táJkn virðing-
ar og manndóms. En hann varð
bráðlkvaddur að heknili sínu að-
fararnótt hins 9. þ. m., 71 árs að
aldri.
Við fráfall Guðmundar er
horfinn af sviðiinu einn snyrti-
legasti og jafnframt einn bezti
búhöldur Flj ótahlíðarhrepps á
Frú Sigurlaug Rósenkranz,
Hverfisgötu 35
er látin. Bálför hefur farið
fram.
Þökkum hjartanlega vin-
semd og samúð.
Vandamenn.
Móðir okkar og systir,
Ingibjörg Björnsdóttir,
Holtsgötu 15,
Hafnarfirði,
Verður jarsðungin frá Þjóð-
kirkjunni í Hafnarfirði í dag,
19. febrúar M. 11 f.h.
Þeim, sem vildu minnast hinn-
ar látnu, er bent á Krabba-
meinsfélag íslands.
Stefanía Þórðardóttir,
Guðríður Þórðardóttir,
Björn Jónsson,
Einara G. Björnsdóttir,
Benedikt Björnsson.
síðatri árum, maður grandvar og
hógvær, óáreitinm við aðra,
traústur og drengilegur í við-
Skiptum, glaður og reifur á að
hitta og því sikemimtilegur í sam-
ræðum.
Guðmundur Guðmundsson
fæddist að Múlakoti 8. júní árið
1900 og var því kominin hátt á
sjötugasta og annað aldunsár, er
hann lézt. Foreldrar harns voru
hjóndn Guðmundur Jónsson frá
Eyvindarmúla og kona hans Þór-
unn Ólafsdóttir Múlakoti, bæði
fædd og upprunmin úr Fljótshlíð-
iruni, og kann ég ekki að rekja
ættir þeirna. Guðmundur Jóns-
son dó á bezta aldri frá konu og
fjórum börmtm. Hefur það vafa-
laust verið hinni ungu konu og
börnum þeirra mikið áfall.
Þórunm giftist svo aftur Áma
Ólafssyni frá Stóru-Mörk. Árni
var mikill persónuleiki og í öllu
hinn mesti sóma- og drengsikap-
armaður. Þau Þórunn og Ámi
bjuggu í Múlakoti alla sína bú-
skapartíð, en þeim varð eíkíki
barma auðið.
Guðmundur mat Áma stjúp-
föður sinn mikils og leit á hann
sem föður.
Með móður sinni og stjúpföður
ásamt systkinum sínum ólst
hann upp og starfaði að búi
þeirra, þar til hann sjálfur í janú
Þökkum innilega auðsýnda
samúð við andlát og útför
Þorbjarnar Þorvaldssonar,
Birkimel 8.
Jósefína Jósefsdóttir,
Elín Þorbjarnardóttir,
Ásta Taylor,
Clement Taylor,
Þóra Þorbjarnardóttir,
Jón Valur Steingrínisson,
og barnabörn.
t Faðir okkar SIGURÐUR HEIÐDAL. Skipasundi 59, andaðist á Heilsuvomdarstöð Reykjavíkur þann 17. fobrúar.
Biim hins látna.
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
SNORRI MIKAELSSON,
frá Siglufirði,
andaðist í hjúkrunar- og eódurhæfingardeild Borgarspítalans
í Heilsuvemdarstöðinni fimmtudaginn 17. þ.m.
Jarðarförin auglýst síðar.
ar 1926 kvænitist Guðrúnu Hall-
dóru Nikulásdóttur frá Kirkju-
læk og þá um varið byrjuðu þau
búskap á Ámundankoti, nú
Smáratúmi, og bjuggu þar mynd-
aæbúskap þar til þau fluttust bú-
ferlum að Múlakoti 1942. Þar
hafa þau búið síðain með rausm
og við vinsældir sveitunga og
anmarra, er hafa sótt þau heim.
En fáir staðir á lamdi hér mumu
vera eims fjölsóttir og Múlakots-
bæirnir og ber þar margt til.
Óvíða er jafnfagurt og þar, og
þar hefur maninshöndin prýtt
staðinn með byggimigum og rækt-
un á alla lund. Er óþarft að lýsa
þeim stað, hamn er svo þekktur
af þorra landsmanma og þótt út
fyrir landsteina sé farið.
Þótt Guðmundux væri jafnah
glaður og reifur á að hitta og
léttur í tali, þá var hann alvöru-
maður og svo raunisær í hugsun,
að hamn sá venjulega fram úr
erfiðleikum á bjartan og
skemmtilegan hátt.
Það er lítið dæmi, að þegar
Heklugosið dundi yfir og vikur-
regnið dundi á húsþakimu og
túnið í Mú'lakoti fór í kaf
sagði hann í simtali við
kunningja sinm, þessi orð: Þegar
þessum ósköpum línmir, set ég
ýtuna á traktorinn og reyni að
ýta af túminu niður fyrir bakk-
ann.
Innilegar þakkir sendum við
öllum nær og f jær, fyrir auð-
sýnda samúð við fráfail og
útför
Gróu Herdísar
Bjarnadóttur,
hjúkrunarkonu.
Elín Þ. Magnúsdóttir,
Bjami Guðmundsson,
Magnús Bjarnason,
Margrét Björnsdóttir.
Þetta er eitt lítið dæmi af
kjaxki hans og úrræðasemi. Og
konam, hún var ekki heldur að
víla. Þegar á reyndi stóð hún
við hlið hans eiras og bjarg, sem
ekkert getur bifað og það fann
hann og mat. Þau voru eitt í
þess orð bezta skilningi.
Guðmundur og Halldóra eign-
uðust fiirnm börn. Fyrsta bamdð,
dóttur, misstu þau nýfædda, hin
eru talin eftir aldri: Nikulás bíl-
stjóri hjá Kaupfélagi Rangæinga,
búsettux á Hvolsvelli og kvæntur
Sigrúnu Jóhamnisdóttur frá Teigi.
Ánni flugmaður, ókvæntur,
heima í Múlakoti. Þórir viðskipta-
fræðingur, ókvæntur, búsettur í
Reykjavík. Ingibjörg húsfrú á
Selfossi, gift Sigurði S. Sigurðs-
syni verkamanmi. Öll eru þau
systkinin greindar- og mann-
dómisfólk.
Auk bústarfa gegndi Guð-
mundur ýmsum trúnaðarstörf-
um. Hann var langi eftirlitsmað-
ur Nautgripafélags Fljótshlíðar-
hrepps og sinnti því starfi af alúð.
Hann var* vjrðingairmaður
fasteigna og fl. Öllum þótti gott
að vinana með Guðmundi sökúm
glöggskyggni hans og úrræða-
semi.
Guðmundur var orðinn slitinn
og heilsam farin að bila. Hafði
þurft að reyna þung veikindi og
það er flestum ofviða að byggja
upp tvær jarðir á 46 árum. Hann
tók Ámundarkotið í niðurníðslu
og byggði það upp af myndar-
skap og hamn tók við Múlakot-
inu kornrmu að falli og skilur við
það uppbyggt á nútíma vísu,
Slíku grettistaki sem hér um
ræðir lyfta ekki ruema afburða-
menn að dugmaði.
í dag verða jarðineska.r líkams-
leifar hans lagðar til himztu
hvíldair í kirkjugarðinum á Hlíð-
arenda. Frá klukkum kirkjimnar
berst hinzta kveðja yfir fegurstu
byggð Rangárþings, Fljótshlíð-
ina, sveitina, þar sem hann, sem,
kvaddur er, óx og starfaði allt
sitt líf.
Vinir og vandamenn munu
geyma og blessa xninningu hans
um ókomin ár.
Lárus Ág. Gíslason.
Góðir bílar
Cortina ’71, ekin 8 þús. Verð 275 þús.
Opel Cadett ’68, ekinn 48 þús. Verð 190 þús.
Skoda Combi station ’67, góður bíll.
Verð 95 þús.
Mikið vörubílaúrval. — Opið í allan dag.
BÍLASALAN, Hafnarfirði,
Lækjargötu 32, sími 52266.
Blómahúsið
Skipholti 37
Munið blómin á konudaginn
sunnudaginn 20. þ.m.
Cecilie Mikaelsson,
böm, tengdabörn og barnabörn.
t
STEINDÓR BJÖRNSSON
frá Gröf,
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni laugardaginn 19. þ.m.
kl. 10,30.
Björn Steindórsson, Einar Þ. Steindórsson,
Guðni ö. Steindórsson, Steinunn M. Steindórsdóttir,
Kristrún Steindórsdóttir, Rúnar G. Steindórsson,
tengdaböm og barnabörn.
t
Eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma
UNNUR ARNADÓTTIR,
Bólstaðarhlíð 7,
andaðist í Landspítalanum fimmtudaginn 17. febrúar.
Jarðarförin ákveðin siðar.
Samúel Torfason,
Hlíf Samúelsdóttir, Pétur Stefánsson,
Ámi Samúelsson, Guðný Á. Björnsdóttir,
Torfhildur Samúelsdóttir, Guðmundur Ágústsson,
og bamabörn.
t
Hugheilar- þakkir færum við öllum þeim sem við andlát og
jarðarför heiðruðu minningu
GUÐJÓNS M. EINARSSONAR,
Vallargötu 10, Keflavík.
Guðrún Sveinsdóttir,
Anney Guðjónsdóttir, Bjami Friðriksson,
Áðalheiður Þorsteinsdóttir, Sveinn Guðjónsson,
Elsa B. Kjartansdóttir, Axel Ingvarsson,
barnabörn og barnabamaböm,
t
Þökk'um auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför
SIGRlÐAR PÁLSDÓTTUR,
Aðalgötu 9, Keflavik.
Sérstakar þakkir færum við formanni og söfnuði S. D.
Aðventista á fslandi, ennfremur læknum og hjúkrunarliði fyrir
góða umönnun í veikindum hennar.
Böm, bamabörn
og barnabamabörn.
Allar
lítfararskreytingar
Gróðurhúsinu, Sigtúni.
sími 36770.
Grensásvegi 50, simi 85560