Morgunblaðið - 20.02.1972, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.02.1972, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGtlR 20. FEBRÚAR 1972 5 jJocp Wagoneer 6 manna 4ra dyra * . Glæsilegur á götu - hörkutól á fjöllum! Stór og glæsileg sex manna bifreið með fjórum farþegadyrum, miklu farangursrými og lúxus innréttingum. Þér veljið milli sex strokka vélar og V-8. Framhjóladrifið er í tengslum þegar þér óskið, hvílt þess á milli. Jeep Wagoneer á að baki sér mestu reynslu slíkra bifreiða hérlendis. Á þeirri reynslu byggist það traust sem Wagoneerinn nýtur. Verðið er 575 þúsund. Með fullkominni Tectylryðvörn og öryggisbeltum kostar hann 589 þúsund krónur. 5 l Allt á sama stað Laugavegi 118 - Simi 22240 EGILL. VILHJALMSSON HE Bezt ú auglýca í iVlorgunblaðinu Á Laugavcgi 66 II hœð er snyrti- W stofa sem við köllum V „Pierre Robert clinique" ' ÞAR kynnum við meðal annars: ,New Skin kremlínuna" sem sam- anstendur af: NeW Skin Day Cream, Night Cream, Cream Cleans, Deep Cleans, Cardinal Tonic, Astringent Tonic, Calme Tonic, Special Rich, Beauty Milk, Beauty Bronze. Áður en þér gerið innkaup á kremum ættuð þér að koma og kynna yður til hlítar með aðstoð fegrunarsérfræðings, hvaða krem og andlitsvötn henta yðar húð bezt. Látið ekki dragast lengur að kynnast hinum vinsælu snyrtivörum frá i PIERRE ROBERT JANE HELLEN AÐVÖRUN um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild í lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í um- dæminu, sem enn skulda söluskatt fyir nóvember og desember s.l., og nýálagðan söluskatt frá fyrri tíma, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóra- skrifstofunnar við Tryggvagötu. Lögreglustjórinn 1 Reykjavík, 17. febr. 1972. Sigurjón Sigurðsson. British Craftsmanskiþ Briiish Crafismanskip KARLMANNA LEÐURSTÍGVÉL LEÐURSKOR LEÐUR OG NÆLON SÓLAR. HIGHWAYMAN NÝKOMIÐ CLÆSILECT ÚRVAL SKÓBUÐIN SUDURVERI STIGAHLÍÐ 45 - SÍMI 83225

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.