Morgunblaðið - 20.02.1972, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. FEBROAR 1972
Bjarni Eyjólfsson
Kveðja frá Konsó
„Og Enok gekk með Guði,“
segir biblian um mætan Guðs
mann. Er hægt að gefa nokkrum
fegurri vitnisburð. Öðrum frem-
ur hæfir hann Bjama. Ungur að
árum eignaðist hann Mfamdi trú
á frelsarann Jesúm Krist og
gekk með Guði æ síðan. Sérstakt
verkfæri varð hann líka í hönd-
um hans öðrum tál blessunar.
Þeir eru ófáir, ungir sem eldri,
er leituðu á fund Bjama og nutu
hjálpar og heiliaríkrar ledðsagn-
ar þessa reynda Guðs manns.
Meðal þeirra erum við hjónin.
Það var þvi sem hönd væri lögð
t
Bróðir okkar,
Bjarni Jónsson
frá I»úfu,
lézt að Vífilsstöðum 19. þ.m.
Systkini.
t
Jarðarför mannsins mins,
Magnúsar Helga
Valtýssonar
frá Vestmannaeyjum,
fer fram þriðjudaginn 22. þ.m.
kL 3 síðdegis frá Fossvogs-
kirkju.
Ragnheiður Halidórsdóttir.
t
Hjartkær eiginmaður minn,
íaðir, tengdafaíttr og afi,
Árni Gíslason,
Kcidulandi 7,
verður jarðsunginn frá Foss-
vogskirkju þriðjudaginn 22.
febrúar kl. 13.30.
Þeim, sem vildu minnast hins
látna, er bent á Hjartavernd.
Eaufey Þorvarðardóttir,
börn, tengdabörn
og barnabörn.
þungt á herðar okkar, er við
fengum boðin um dauða hans.
ErÆitt er að túlka tilfinningarn-
ar eða skrifa verðug eftirmæli,
þegar kvaddur er hjartfólginn
vinur og mikilhæfur leiðtogL
Útbreiðsla fagnaðarerindisins
var hans hjartans mál og átti líf
hans allt. Kemur það vel fram
m. a. í öllum þeim sönigvum, sem
hann orti. Vandi er að velja þar
einn fram yfir annan, — þó
hygg ég, að kristniiboðssöngur-
inn, ef svo mætti kalia hann,
muni hvað þekktastur, er t. d.
mikið sunginn í norskri þýðingu
T. Bjerkrheims.
„Þú reyndir það sjálfur og veizt
það því vel,
að vaild tiil þess feelsarinn á
að taka burt syndir og siigrast
á Hei
en sagðirðu öðrum þvi frá?
Kór:
Hví sagðirðu ei fteirum því frá,
sem fékkstu hjá Jesú að sjá?
Hvemig edga þeir á hann að trúa,
ef enginn vill segja homum frá?
Ó, segðu mér: Hlaut þá ei hjarta
þitt frið
og hvíldist ei lémagna sál
er lagðirðu höfuð þitt hjarta
hans við?
Var hjálpin sú augnabláks tái?
Þú hefur þó litið hans heiiögu
mynd
og heyrt, er hann sagði við þig:
„Ó, bam mdtt, ég gef þér upp
sekt þina og synd
og sjálíur það tek ég á mig.“
Og örar því hjarta þitt ætti að siá,
við eidinn frá kærledka þeim,
þér hlýtur að brenna í brjóstinu
þrá
að breiða hans ráki út um heim.
Og Jesús þér treysitir, það veázta
svo vel,
því vinir hans boðin þau íá:
J&g hjörð mina og riki í hendiur
þeám feL
sem hlotnaðést dýrð mína að sjá."
Af brernnandi áhuga banöLst
harm fyrtr mátefninu heima og
heiman, — og reitur ístanztena
kristniboðsvina í Konsó var bon-
um mikiið hugðarefm. Það er þvi
að mörgu teyti táfcnraant að eina
islenzka bamið fsett í Komsó ber
nafnið hans.
Framar öllu var Bjami kristní-
boðsleiðtogi, fjöilhæfur og kær,
svo að erfitt mun vera að fflnna
hans jaifndngja. Auk etarfa
sánna sem formaður og fram-
kvæmdastjóri Sambands is-
lenzkra kriisitn iiboösf élaga, vaT
hann formaður K.F.U.M. Fengu
félögin K.F.U.M. og K. að njóta
starfekrafta hans ritoulega og
vandfyl’lt verður það rúm, sem
hann áður skipaði. Prédikiun
orðsins var éin af náðargátfum
hans og orðið filutti hann órneng-
að, lifandi og kröftugt. Á honum
hvildi lika ritstjóm kristilega
blaðsins Bjarma, sem fflytur í
senn fréttir af kristnifooði, hug-
leiðingar og greinar tffl uppbygg-
ingar og fróðdeiks. Fjölmörg önn-
ur sjálfboðastöitf innti Bjarni atf
hendi og alt með sKkri hæfnl og
alúð, að við sem sáum lífegöngu
hans, fyllumst virðmgu og djúpri
þökk fyrir þá gjöf Guðs, sem
hann var starfiniu til handa.
Bjami er kvaddur heim, að
okteur fínnst, iöngu fyrir t'.mann.
Við viídum svo gjama hafa
fiengið að njóta hans tengur. En
Guðs ráð og fyrdrætíianir eru of-
ar mamnsins skilningi og stund-
um vowum. Hamn, sem er undur-
samlegur í ráðum og mikáii í
vísdómL elskar þó eins t akiinginm
og ákvarðar með fyrirhyggju og
kærleáka líí hans og dauöa. Þvá
hljótum við beygja okkur fyrir
vilja hams, mitt í sorg og sökn-
uði. Vilð þökkum Guði atf beöum
hug fyrir það, sem Bjamd var
og gerði meðan hans dagur var.
Sú trúai'gieði og huganró, sem
hann átti tfl hinztu stundar, steil-
ur eftir sterkan vitnisburð um
mann, sem gekk með Guði og
fékk náð til að leiða marga með
sér inn á veg láfsins. Hanu hefur
nú fuBnað skeiðSð og gemgáö á
fund þess frelsara og berra, sem
hann helgaði lif sitt hér á jörð.
Btessuð veri minning vimar okk-
ar og hjartfólgins leiðtoga,
Bjarna Eyjólfssoniar. Hann var í
samnteika helgaður drottni.
Konsó 1. febrúar 1972,
Katrín Guðiaugsdóttir.
t
Faðir minn
BALDUR JÓNSSON.
prentari,
Bergstaðastræti 27,
lézt í Landakotsspítala, föstudaginn 18. þessa mánaðar.
F.h. vina og vandamanna,
Baldur Baldursson.
t
Eiginmaður minn og faðir okkar
HANNES J. MAGNÚSSON,
fyrrv. skólastjóri,
lézt þann 18. febrúar. Jarðarförin tilkynnt síðar.
Sólveig Einarsdóttir og böm.
t
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug vegna
andláts og jarðarfarar eiginmanns míns og föður okkar,
ELÍSAR GUÐMUNDSSONAR,
Pétursey, Mýrdal.
Beigþóra Guðmundsdóttir
og synir.
Skoda 100 L órgangur 1971
ekinn 18 þús. km. til sölu mikið skemmdur
eftir árekstur til sýnis á verkstæði Árna
Gíslasonar v/Súðarvog á mánudag.
Tilboð skilizt til skrifstofu vorrar Lauga-
vegi 176 fyrir miðvikudagskvöld.
Sjóvátryggingarfélag íslands
Bifreiðadeild.
Næsti skemmtifundur verður haldinn í Tjam-
arbúð föstudaginn 25. febr. og hefst kl. 8.30.
Kór Menntaskólans í Hamrahlíð mun
skemmta. — Fjölmennið.
STJÓRNIN.
Keramiknámskeið — solo
Ný dag- og kvöldnámskeið hefjast 1. marz
nk. — Innritun er hafin.
Seljum keramik, hrávöru, liti, glerjung,
verkfæri, pensla og fleira.
KERAMIKHÚSIÐ HF.
(LÍSA WÍUM), sími 92-2101,
Njarðargötu 5 — Keflavík.
GULLF0SS
FARÞEGAR 1971
Vorferð og báðar haustferðir. Munið mynda-
kvöldið í Útgarði, Glæsibæ, kl. 21:00 í kvöld.
EIMSKIP.
verður haldinn að Félagsheimili Karlakórs
Reykjavíkur, Freyjugötu 14, laugardaginn
26. febrúar kl. 4 sd.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
STJÓRNIN.
Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu