Morgunblaðið - 20.02.1972, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.02.1972, Blaðsíða 8
MORGUNrBLAÐIÐ, SUNINUDAGUR 20. FEBRÚAR 1972 Miðstöð viðskiptoí austurs og vesturs Kaupstefnon - Leipzig Þýzka alpýðulýðveldið 12. - 21. 3. 1972 Forystumenn ( vlðsktptaKflnu þekkja koátl þess að helmsækja kaupstefnuna I Leipzig. — Þar gefst tækifæri til þes3 að stofna tll nýrra viðsklptasambanda, ekki sízt við alþýðulýðveldin. I Leipzig geta menn séð helztu nýjungar ( tæknl, og hið mikla alþjóðlega framboð I fjölmörgum vöruflokkum er einkár aðgengilegt fyrir kaupsýstumenn. Belnar flugferðir eru frá helztu stórborgum Evrópu til Lelpzig, þar á meðal belnar daglegar ferðir frá Kaupmannahöfn. Allar upplýslngar veitlr: Kaupstefnan — Reykjavík Pósth. 13 — Símar: 24397—10509 JIB 1» sotu í ?‘ííeTa"--'**e"‘‘L“o«a - "••** oq ki»»» b jia JON LOFTSSON HF Hringbraut 121 10 600 jia FA Menningar- og fræðslusamband alþýðu Fræðsluhóparnir koma saman einu sinni í viku, sex sinnum alls. Starfið fer fram í fræðslusal MFA, Laugavegi 18, 3. hæð, kl. 20.30 hvert kvöld. í fyrsta sinn sem hér segir: Hópur 1 þriðjudaginn 29. febr. — 2 miðvikudaginn 1. marz — 3 fimmtudaginn 2. marz — 4 mánudaginn 28. febr. FRÆÐSLUHGPAR 1. ÞRÓUN VERKALÝÐSHREYFINGAR. Leiðbeinandi: Ólafur R. Einarsson, sagnfræðingur. 2. STÉTTASTJÓRNMÁL. Leiðbeinandi: Ólafur Ragnar Grímsson, lektor. 3. RÆOUFLUTNINGUR OG FUNDARSTÖRF. Leiðbeinandi: Baldur Óskarsson, fræðslustjóri MFA. 4. LEIKLIST. Leiðbeinendur ýmsir starfsmenn leikhúsanna, auk þess sem farið verður í leikhúsferðir, m. a. á Oþelló og Atóm- stöðina. Tilkynnið þátttöku í skrifstofu MFA, Laugavegi 18, sími 26425, fyrir mánudagskvöld 28. febr- úar. — Þátttökugjald 300,00 krónur. Vélskólirms Ný skóla- álma byggð í sumar SKBÚFUDAGUBINN, árlegmr nemendamótsdagiir Vélskóla í*- lands, var í íær. I Vélskóla íslands stunda nú 310 nemendur nám, þar af nm 250 í Beykjavik, en deildir eru starfræktar i Vestmannaeyjum og á Akureyri. I>á verður sennilega í hausi stofnuð deild á ísafirði, að því er Andrés Guðjónsson, skóla- stjóri Vélskóla Islands, skýrði frá á fundi með fréttamönnum í gær, og í athugun er deild á Austfjörðum. 1 Reykjavík býr Vélskoliinn nú við mikil h úsn æðisvand ræói og varð að neita 30 umsækj endutm um sikólaviist sl. haust. Á naast- unni hefjast framkvæmdir við nýja álmiu austan við véiasalinin og er ætlunin að þair verði fcí'l- búin næsta haust tveir tækja- salir, fyrirlestrasaliur og sex kennslustofur. Að sögn Andrés- ar ætti þá ekfki að þuirfa að neita uflnsækjendum urn skóilavist. Til nýbygginga eru nú fyrir hendi 16 mil'lj. kr. og kvaðst Andirés vongóður um, að fyrir frekari fjárþörf yrði séð á fjárlöguim. í>á gat hann þess, að á næstu. árum myndi skólinin óhjákvæmi- lega þurfa mikið fé jafniframt tit tækjakaupa. Við Vélskóla íslaruds i Reykja- vík starfa nú 15 fastakerunarar og 15 stundakennarar. Andrés Guðjónsson, skóila- stjóri, gat þess, að eflaust yröu allimi'kiar breytingar á Vélskól- anum með þeirn breytingum, sem nú eru framundan í skólakerf- In'u; þ. e. grunnskólaitögun'uim: nýju og væntanleguim löguim um verk- og tæknimenntun. Vélskól- inn yrði þá meiiri fagskóli, þann- ig að uinnt yrði að draga úr eða sleppa alveg kennslu í flesbum uiradirstöðuföguin, sem nú þanf „að eyða alltof mikkum dýnmæt- um tíma í“. Þar með yrði unnt að hefja fyrr kennslu þeirra námsgreina, sem skólamum er sérstaklega ætlað að kenna. Drukkinn og velti bílnum BÍLL valt á Reykjanesbrauit í fyrrakvöld rétt fyrir miiðnættL Ökuimaðu'r slapp ómeididiuir, en bítí hans skemmdist töluvert. — Ökuimaður var áberandi dru'klk- iinin. Hann vair einn í bíilnium. Deildarstjóri í heilbrigðis- ráðuneytinu INGIBJÖRG R. Maignúsdóittir hefiur verið skipuð deildarstjóri í he il bri gðisráðumeyti niu. — IngLbjörg var lengi forstöðukona sjúkrahússins á A-kuireyri oig hef- ur hún hjú'krunarmálin í heill- brigðisráðuneytiiniu. NÝ LEICA LEICA M5 77/ sýnis í nokkra daga AUSTURSTRÆTI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.