Morgunblaðið - 20.02.1972, Blaðsíða 7
MORGUNHLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. FEBRÖAR 1972
DAGBÓK
BAKVAWA..
BANGSIMON
og vinir hans
„Nú, þama er Asmnn,“
sagði Bangsímon, þegar
hann var búinn að heilsa
Jakobi. Hann gaf Grislingn
um olnbogaskot og Grisl-
ingurinn gaf honum oln-
bogaskot, og báðir hugsuðu
um það, hvað Asninn
mundi verða glaður.
- „Góðan daginn, Asni.
Hvernig líður þér?“
„Þakka þér fyrir, mér
líður alveg eins vel og þér,
Bangsímon og helmingi
betur á fimmtudögum,"
sagði Asninn þurr á mann-
inn.
Áður en Bangsímon
vannst tími til að spyrja:
„Hvers vegna á fimmtu-
dögum?“ var Jakob farinn
að segja þeim alla sorgar-
sögtma um hús Asnans,
sem hafði horfið. Bangsím-
on og Grislingurinn hlust-
uðu á og það var eins og
augun í þeim yrðu stærri
og stærri.
„Hvar sagðir þú, að það
hefði verið?“ spurði Bang-
símon.
„Hérna,“ sagði Asninn.
„Nákvæmlega héma.“
„Var það úr lurkum?“
„Já“
„0-o-o,“ sagði Grisling-
urinn.
„Hvað,“ spurði Asninn.
„Ég sagði bara o-o-o,“
sagði Grislingurinn dálít-
ið skeldur en til þess að
láta ekki á neinu bera, þá
fór hann að raula.
„Ertu viss um, að það
hafi verið hús,“ spurði
Bangsímon. „Ég á við,
hvort þú ert viss um að
húsið hafði verið einmitt
hérna?“
„Auðvitað er ég viss um
það,“ sagði Asninn og taut
aði svo við sjálfan sig:
„Það er ekki nokkur vit-
glóra í kollinum á þeim.
Það er áreiðanlegt.“
„En hvað er að, Bangsím
on?“ spurði Jakob.
„#33-8,“ sagði Bangsím-
on, „Það er nefnilega það
. . . “ sagði hann. „Það er
nefniíega svoleiðis." Samt
var honum ljóst, að þessi
skýring nægði ekki og
hann gaf því Grislingnum
aftur olnbogaskot.
„Jú, það er nefnilega
svoleiðis,“ sagði Grislingur
inn og bar óðan á. „Og þar
er miklu hlýrra,“ bætti
hann við þegar hann hafði
hugsað sig vel um.
„Hvað er hlýrra?“
„Hinum megin í skógin-
um, þar sem hús Asnans
er.“
„Mitt hús?“ spurði Asn-
inn. „Mitt hús var hér.“
„Nei,“ sagði Grislingur-
inn ákveðinn. „Hinum
megin í skóginum.“
„Af því að það er
hlýrra,“ sagði Bangsímon.
„En ég ætti nú að vita
það bezt . . .“
„Komdu og sjáðu,“ sagði
Grislingurinn og lagði af
stað.
„Það geta ekki verið tvö
hús,“ sagði Bangsímon.
FRflMHflLBS
Sfi&fl
BflRNfllNNfl
FERDINAND
Finnboga saga ramma — Teikningar eftir Ragnar Lár.
9. Um vorið ríður Ásbjörn til þings. Með nautum
var graðungur þrevetur og hinn versti viðureign-
ar. Hann var með öllu mannýgur. Einn morgun
komu griðkonur inn og sögðu að graðungurinn
hefði slegið niður mjólkinni, ámæla nú Urðarketti
og biðja hann hjálpar.
Hann gengur þangað sem nautin voru.
10. Þegar graðungurinn sá hann, réðst hann í
móti honum. Var hann hyrndur mjög og ætlaði að
kasta honum af homum sér. Hann þrífur hornin
sinni hendi hvort, og eigast þeir við lengi svo
hart, að jörðin gengur upp fyrir þeim.
Zephyr 4
v&l útlít&r>di b'»H til söliu.
Skipti koma til gfeina. Up.pl.
í síma 369®9 i dag og niæstu
kvöld eiftir kl. 7.
UMG HJÓN
óska eítir 2ja til 3ja heirtb.
íbúð sem fyrst. Re-glusemi og
skilvísri g.reiðs!u ■tveitið. Vin-
samlegast bringið í síma
86646.
TH, SÖLU
Honda 50, árg. '68. Uppl. í
s'fma 92-1336.
BÚSEIGENDUa
ö*kum húsdýraáburði á lóðir.
Ódýr ccg góð þjónusta. Uppl.
i s í ma 40663.
HÚSEIGENDUR
Gerum tilboð í þéttingar á
steinsteyptum þökum —
sprungur í veggjum og fleira.
5 ára ábyrgð.
VERKTAKAFÉLAGIÐ
AÐSTOÐ — sími 40258.
Schannongs minnisvarðar
Biðjið um ókeypis vetðskrá.
Ö Farimagsgade 42
Köbenbavn ö
RAGNAR JÓNSSON,
hæstaréttarlögmaður.
GÚSTAF Þ. TRYGGVASÖN,
lögfræðingur.
Hverfisgótu 14 - Sími 17752.
Lögfræðistörf og eignaumsýsla.
PLASTEINANGRUN
GLERULL
BYGGINGARVÖRUR
KÓPAVOGI
Sími: 40990
Einangrun
Góð plasteinangruo hefur hite-
teiðnistaðal 0,028 ti< 0,030
Kcal/mh. °C, sem er verulega
minni hitaleiðni, en flest önn-
ur einangrunarefni hafa, þar é
meðal glerufl, auk þess sem
plesteinangrun tekur nálega eng-
en raka eða vatn í sig. Vatns-
drægni margra annarra einengr.
unarefna gerir þau, ef svo ber
ondir, að mjög léfegri einangrun.
Vér hófum fyrstir allra, hér é
landi, framleiðslu á einangrun
íir plasti (Polystyrene) og fram-
teiðum góða vöru með hag-
stæðu verði.
REYPLAST HF.
Armúla 44. — Sími 30978.