Morgunblaðið - 20.02.1972, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 20.02.1972, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 1972 Fraurob. af b!s. 29 33,16 Búnaftarþá.ttur Þórir Baldvinsson arkitekt flytur erindi, sem hann nefnir: Nýjar tillögur. 33,30 ViO vinnuna: Tónleikar. 34,30 Síðdegissagan: „Breytileg átt“ eftir Asa f Bse. Höfundur íes sögulok (10). 16,00 Fréttir. Tilkynningar. 36,15 Miðdegistónleiliar Rlkishljómsveitin í Dresden leikur Sinfóníu nr. 1 I D~dúr eftir Srhu- hert; Wolfgang Sawallisch stjórnar. Régine Crepsin syngur óperuaríur eftir Richar^i Wagner. 36,15 Veðurfregnir Fndurtekió efni a. Svava Jakobsdóttir fíytur þátt urn skozka skáldið Robert Burns (Aður útv. 25. nóv. 1969). b. Sveinbjörn Beinteinsson flytur kvæði frá 18. öld. (Áður útv. 30. sept. 1970). 37,0 Fréttir. Tónleikar. 17,10 Framburðarkennsla f tengslum við bréfaskóla SlS ASl. Danska, enska og franska. 17,40 Börnin skrifa Skeggi Ásbjarnarson les bréf frá börnum. 18,00 Fétt lög. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál Sverrir Tómasson cand. mag. flyt ur þáttinn. 19,35 Um daginn og veginn. Sigurður Ó. Pálsson skólastjóri tal ar. 19,55 Mánudagslögin. 20,30 Kirkjan að starfi Séra Lárus Halldórsson sér um þáttinn. 21,00 Finsöngur f útvarpssal: Ásta Thorstensen syngur. Guðrúnarkviðu, lagafiokk eftir Peter Heise við texta úr Eddu- kvæðum. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pfanó. 21,20 Islenzkt mál Dr. Jakob Benediktsson fiytur þáttinn. 21,40 Samtíðartónskáld Tónverk eftir Rudolf Bruci frá Júgóslavíu. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir Lestur Passfusálma (19). Lesari: Óskar Halldórsson lektor. 22,25 „Viðræður við Stalfn44 Sveinn Kristinsson endar lestur á þýðingu sinni á bókaköflum eftir júgóslavneska stjórnmálamanninn og rithöfundinn Milóvan Djilas (10). 22,45 Hljómplötusafnið 1 umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23,40 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. Framh. af bls. 29 fara þeir fjórmenningarnir ©g á- kveða að efna til ærlegrar erfis- drykkju. 22,30 Dagskrárlok. Mánudagnr 21. febrúar 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Ekkillinn Leikrit eftir sænska rithöfundinn Wilhelm Moberg. í>ýðandi Hólmfriður Gunnarsdóttir Leikritið gerist I litlum bæ 1 Smá- löndum. Andreas Jarl hefur misst konu sina, en dætur hans tvær eru fúsar að annast heimilið gegn þvi að eignast húsið og aðrar eigur hans. Þetta þykja Andreasi harðir kostir, og loks ákveður hann að taka saman við grannkonu sina, ekkjuna frú Hágg. Með aðalhlutverk fara Olaf Berg ström, Berta Hall, Marianne Stjernquist og Lena-Pia Bernhards son. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22,25 Alþýðulýðveldið Kína Fræðslumynd frá júgóslavneska sjónvarpinu, gerð snemma vors 1971, um Kina nútímans. Komið er við I borgunum Canton, Shanghai og Peking og farið um hin ólíku héröð allt frá fjallabyggðum langt inni I landi til frjósamra bakka Yang-Tse-árinnar. Skoðaðar eru verksmiðjur, skólar og ibúðarhús, fylgzt með vinnubrögðum og rætt við fólk af ýmsum atvinnustétt- um I alþýðulýðveldinu. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 23,10 Dagskrárlok. Þriðjudagur 22. íebrúar 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Ashton-fjölskyldan Brezkur framhaldsmyndaflokkur. 6. þáttur. Straumhvörf. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Efni 5. þáttar: Margrét unir lífinu miðlungi ve) hjá tengdaforeldrum sinum, cg sambúðin við tengdamóðurina er þreytandi. Maður hennar, John Porter, kemur óvænt heim til að kveðja. Hann á að fara á vigstöðv arnar. Margrét hefur brugðið sér í heimsókn til foreldra sinna, en tengdamóðir hennar leynir John því, og segist ekkert um hana vita. Hann skundar nú á fund föður síns, en keraur að honum I faðm- lögum viO konu nokkra, og veröur mikið um. Faöir hans segir honum hvar Margrét sé niður komin og að móðir hans hafi viljandi haldið því leyndu. Þ>eir feðgar hraöa nú för sinni til Ashtonhjónanna, en þá er Margrét nýfarin. 21,20 Horft til sólar Bandarlsk fræðslumynd um sólar rannsóknir. Raktar eru fornar hug myndir um sól og sólkerfi og skýrt í stórum dráttum frá rannsóknum siðari tíma og tilraunum til hag- nýtingar sólarorkunnar. í>ýðandi og þulur Ingi Karl Jóhann esson. 21,50 Setið fyrir svörum Umsjónarmaður Eiður Guðnason. 22,25 En francais Frönskukennsla f sjónvarpi 25. þáttur endurtekinn. Umsjón Vigdís Finnbogadóttir. 22.50 Dagskrárlok. Miðvikudagur 23. febréar 18,00 SÍRKi Vegavinna í>ýðandi Kristrún t»órðardóttir. Þ»ulur Anna Kristín Arngrimsdóttir 18,10 Teiknimynd Þýðandi Sólveig Eggertsdóttir. 18.15 Ævintýri í Norðurskógum 21. þáttur. Eli Rocque snýr aftur. í>ýðandi Kristrún Þórðardóttir 18,40 Slim John Enskukennsla í sjónvarpi 13. þáttur endurtekinn. 18,55 Hlé. 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Heimur hafsins Italskur fræðslumyndaflokkur. 6. þáttur. Sjórannsóknir. Þýðandi og þulur Óskar Tngimars- son. 21.20 Ferðir Gullivers (The Three Worlds of Gulliver) Bandarísk ævintýramynd frá ár- LEIKHÚSKJALL ARINN MEÐMÆLI ÞEIRRA SEM NOTAÐ HAFA GRENNINGARFÖTIN GÓÐ TRYGGING þessum augljósa árangrl náði frú O. Christensen, V.N., vegna notkunar á hlnum einstæðu D. I.- GRENNINGARFÖTUM. Og árangrinum náði hún ©ftir aBelns 7 mánaöa notkun. ER YÐUR D.!. GRENNINGARFÖT gera nú öllum kleift að grenna slg, og það á þeim stöðum Ifkamans, sem hver og einn þarfn- ast. Hlð vandaða og sérframleldda efni, sem í fötunum er, orsakar útgufun Ifkamans og kemur starfsemi hans af stað. Vatnlð f yztu vefjum líkamans leltar út Með þessu nást offítulög í burtu, en þó aðelns þar sem grenningarfötin eru notuð. Vellíðan yðar og öryggi eykst við að grennast. Fimm mismunandi grbnnlngarföt gefa yður kost á að grenna þá staði líkamans, er þér óskið. EINFÖLD NOTKUN: Klæðíst fötunum f 1—2 klst. daglega eða meðan þér sofið. Frú D. J., Randers, hefur Josnað vlð 16 kg á 1 Vz mánuði og skrlfar: „Pað var gleðidagur f llfi mfnu, þegar óg gat aftur notað kjól nr. 40. Áður komst ég með naumlndum f kjólastærð 46." „Vlnkona mfn mælti með grennlngarfötunum við mig vegna þess góða árangurs, sem hún hlaut við notkun þeirra." Frú M. H. Nordborg. „Á föstudaglnn var kom pðntun mín ð grennlngarfðtunum tll mln, gerð A og D. Ég heí á þessum þrem dögum lélzt um 2 kg." Frú H. E. Amot, Noregl. „ég hef losnað vlð 3—4 kg fyrlr olan mlttl & elnum mðnuðL*' Frú. f. C. Fjellerðd. „Ég hef séð grennlngarfötln hjá vlnkonu mlnnl og 6á líka, að hún hefur grennzt, þess vegna vil ég Uka reyna." Frú M. N., Silkeborg. „Ég mæll með grennlngarfötunum.w Frú J. T. B., Aarhus. Frú M. Tímring, Herning, Danm., sagðl í slmtall: „Ég er fjórum cm grennrl um mlttlð eftír eina viku." „Ég vil hér með þakka fyrir hin elnstöku grennlngarföt. Á þrem mán- uðum hef ég grennzt um 12 kg.'* Frú M. H., Gríndsted. Vlnsamlegast sendlð með íltmyndabækllng yðar og nánarl upplýsfngar um D. I. GRENNINGARFÖTIN mér að koslnaðarlausu og ón ekuldblndinga frá minni hálfu. HEI MAVALK8SUS;39 inu 1960, byggð & hinni alkunnw sögu eftir enska rithöfundinn Jona than Swift (1667—1745). Leikstjóri Charles H. Sehneer. AOalhlutverk Jo Morrow, Kerwin Mathews og June Thorburn. Þýöandi Jón Thor Haraldsson. Gulliver hefur fengiö atvinnu, sejn skipslæknir, en unnusta hans, Elisa bet, má ekki af honum sfá, og feg ar skipiö lætur úr höfn, iaumast hún um borð og felur sig. 1 óveörl miklu fellur Gulliver útbyröis, og þá hefjast ævintýri hans. 22,55 Dagskr&rlok. Föstudagur 25. febrúar 20,00 Fréttir 20,25 VeÓur og auglýsingar 20,30 Fjórsárver Sunnan undir Hofsjökli er sér- kennileg gróðurvin milli kvlsla, sem falla úr jöklinum og mynda Þ>jórsá að verulegu leyti. t>ar eru mestu varplönd heiðargæsarinnar I heiminum. Rætt hefur veríö um hugsanlegar breytingar á þessu landssvæði vegna virkjana, ©* I sumar og næstu sumur verða vís- indamenn þar við ýmiss konar rannsóknir. Sjónvarpið lét gera þessa heimllcia kvikmynd sl. sumar um landsvæði þetta, meðan það enn er að mestu ósnortið af mönnum. Umsjón Magnús Bjarnfreðsson. Kvikmyndun Þ»rándur Thoroddsen. Hljóðsetning Sigfús Guðmundsson. 21.05 Adam Strange: Skýrsla nr. 3906 Stolin tízka Þ>ýðandi Kristmann Eiðsson. 21,55 Erlend málefni Umsjónarmaður Sonja Diego 22,25 Dagskrárlok. Laugardagur 26. febrúar 16,3« Slim Jobn Enskukennsla í sjónvarpi 14. þáttur. 16.45 Frönskukennsla í sjónvarpi 26. þáttur. Umsjón Vigdís Finnbogadóttir. 17,30 Enska knattspyrnan Birmingham City gegn Burnley. 18,15 fþróttir M.a. mynd frá landsleik i hamd- knattleik milli Dana og Norð- manna. (Nordvision — Danska sjónvarþiC) Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Hlé. 20,00 Fréttir 20,20 Veður og auglýsingar 20,25 Skýjum ofar Brezkur gamanmyndaflokkur. Berti frændi tekur í taumana. Þýðandi Kristrún í>órðardóttir. 20,50 Vitið þér enn? Spurningaþáttur í umsjá Barða Friðrikssonar. Keppendur séra Ágúst Sigurðsson og Gumiar M. Magnúss, ritkofivnd- ur. 21,35 Nýjasta tækni «g vísindli Könnun Marz Nýjung:ar í röntgentækni Nóbelsverðlaun í læknisf ræði eðlisfræði 1971 Heyrnleysingjakennsla Umsjónarmaður Örnólfur Thorla- cius. 22,00 Háfjöll Sierra Bandarísk bíómynd frá árinu 1941 Aðaíhlutverk Humprey Bogart og Ida Lupino. Þýðandi Heba Júlíusdóttir. Glæpamaður nokkur, sem dæmdur hefur verið til langrar fangelsisvist ar, hlýtur náðun. Hann tekur þeg- ar að leggja á ráðin um ábatavæn íegt rán og ákveður að bera niður á baðstrandarhóteli, sem fjölsótt er af auðugu fólki. Á það skal bent, að mynd þessi er ekki við hæfi barna. 23,35 Dagskrárlok. FRlMERKJASKIPTl Vil skipta á finniskum frfmerkjuim fyrir íslenzk. Jorma Autio, Kauppakatu 28A4, Mántta, Finlaind. SKIPT AFUNDUR Skiptafundur verður haldinn í þb. Oks bf., Boliholti 4, Reykja- vík, föstudaginn 26. þ. m. í dóm- sal borgarfógetaembætt isins að Skólavörðustíg 11 og hefst kl. 2 e. h. Rætt verðor um ráðstöfun á ýmsum eignum þrotbúsins o. fl- S-k iptaráðandinrt í Reykjavík, 18. febr. 1S72.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.