Morgunblaðið - 20.02.1972, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 20.02.1972, Blaðsíða 29
29 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 1972 Sunnudagur 20. febrfiar 8,30 Létt morgunlöf Sinfóníuhljómsveitin I Cleveland leikur valsa eftir Johann og Josef Strauss; George Szell stjórnar. 9,00 Fréttlr. Útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9,15 Morguntónleikar. (10,10 VeOurfregnir) a. Hljóðritun frá alþjóðlegrri orgel viku i Niirnberg sl. sumar. Hans Wunderlich leikur. 1. Fantasiu og fúgu i g-moll eftir Johann Sebastian Bach. 2. Prelúdíu og fúgu 1 E-dúr eftir Vincent Lúbeck. 3. Voluntary eftir John James. b. „Liebster Gott, wann werde ich sterben“, kantata eftir Bach. Flytjendur: Ursula Buckel sópran- söngkona, Hertha Töpper altsöng- kona, Ernst Háfliger tenórsöngvari, Kieth Engen bassasöngvari, Aur- éle Nicolet flautuleikari, Horst Schneider og Edgar Shann óbó- leikarar og Bachkórinn 1 Múnchen; Karl Richter stjórnar. c. Fiölukonsert í A-dúr (K219) eftir Mozart. Pinchas Zuckerman og Enska kammersveitin leika; Daniel Barenboim stjórnar. 11,00 Messa i BessastaÖakirkju (HijóÖrituð sl. sunnudag). Prestur: Séra GarÖar Þorsteinsson, prófastur. Organleikari: Páll Kr. Pálsson. 12,15 Dagskráin. Tónleikar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Frá Filipseyjum Dr. Jakob Magnússon fiskifræöing ur flytur fyrra hádegiserindi sitt. 14,10 Miðdegistónleikar Frá tónlistarhátíöinni i Besancon 1 Frakklandi á liönu ári. Flytjendur: Jean-Bernard Pommier píanóleikari og Filharmóniusveit franska útvarpsins; Zdenek stjórnar. a. Sorgarforleikur op. 31 eftir Jo- hannes Brahms. b. Píanókonsert nr. 5 I Es-dúr op. 73 eftir Ludwig van Beethoven. 15.05 „Fiðlariim á þakinu“ Jón Múli Árnason kynnir banda- ríska lagasmiöinn Jerry Bock og tónlist hans. 16,00 Fréttir Framhaldsleikritið „Dickie Dick I>ickens“ eftir Rolf og Alexöndru Becker. Tólfti og síöasti þáttur. Þýöandi: Lilja Margeirsdóttir. Leikstjóri: FIosi Ólafsson. Fyrsti sögumaöur ................ Gunnar Eyjólfsson Annar sögumaöur .... Flosi Ólafsson Dickie Dick Dickens .............. Pétur Einarsson Effie Marconi ................... Sigríður Þorvaldsdóttir Opa Crackle ........... Jón AÖils Bonco ......... Gisli Halldórsson Josua B. Streubenguss ........... Rúrik Haraldsson Maggi Poltingbrook ................ Inga Þórðardóttir Mrs. Shrewshopper ............... Þóra Friðriksdóttir Mackenzie .... Ævar R. Kvaran Martin .—...... Árni Tryggvason Topper ......... Bessi Bjarnason Williams .... Sigurður Skúlason Jónas húösepl .... Gísli Alfreösson og fleiri. 16,40 Laurindo Almeida leikur á gít- ar tónsmiðar eftir Bach. 16,55 Veðurfregnir. 17,00 Á hvítum reitum og svörtum Sveinn Kristinsson flytur skák- þátt. 17,40 Útvarpssaga barnanna: „Kata frænka“ eftir Kate Seredy Steingrímur Arason Islenzkaöi. GuÖrún GuÖlaugsdóttir les (7). 18,00 Stundarkorn með finnska bassa söngvaranum Kim Borgr, sem syngur rússneskar óperuarlur. 18,30 Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 „Nú er góa geugin inn“ Þáttur meö blönduðu efnl i umsjá Jóns B. Gunnlaugssonar. 20,15 Konsert fyrir kammersveit- eftir Jón Nordal Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Bohdan Wodiczko stjórnar. 20,35 Fortíð og nútíð Þættir úr bókmenntakynningu Norr æna félagsins I Hafnarfiröi á verk um Þórodds skálds Guömundsson- ar frá Sandi. a. Erindi flytur Ólafur Þ. Krist- jánsson skólastjóri. b. Ljóð lesa Rúnar Brynjólfsson, Hulda Runólfsdóttir, Guðmundur Sveinsson, Ólafur Proppé, Anna Eiríksdóttir og höfundurinn, sem flytur þýtt kvæöi. c. Sögu les Inga Blandon, sem kynnir einnig atriöin. 21,20 Poppþáttur í umsjá Ástu R. Jóhannesdóttur og Stefáns Halldórssonar. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Handknattleikur í I.augardalshöll Jón Ásgeirsson lýsir leikjum I 1. deild Islandsmótsins. 22,40 Danslög Guðbjörg Pálsdóttir danskennari velur lögin. 23,25 Fréttir i stuttu máli. Dagrskrárlok. Mánudagur 21. febrúar 7,00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn: Séra Þorbergur Krist jánsson (alla daga vikunnar). Morgunleikfimi kl. 7,50: Valdimar Örnóifsson og Magnús Pétursson píanóleikari (alla daga vikunnar). Morgunstund barnanna kl. 9,15: Konráð Þorsteinsson les framhald þýöingar sinnar á sögunni „Búálf unum á Bjargi“ eftir Sonju Hed- berg (7). Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin milli liöa. Þáttur um uppeldismál kl. 10,25: Dr. Matthias Jónasson prófessor talar um nauösyn starfsfræöslu. Gömul Passíusálmalög í útsetningu Sigurðar Þórðarsonar kl. 10,45. Þuriöur Pálsdóttir, Magnea Waage, Erlingur Vigfússon og Kristinn Hallsson syngja viö undirleik dr. Páls ísólfssonar. Fréttir kl. 11,00. Hljómplöturabb (endurt. þáttur G. J.). 12,00 Dagskráin Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. Framh. á bls. 30 Sunnudagur 20. febrúar 17,00 Kndurtekið efni Með rússneakt blóð f æðum Brezk mynd um rússneska pl&nó snillinginn Vladimir Ashkenazy, aö nokkru leyti tekin I Reykjavik, þar sem hann og kona hans, Þórunn Jó hannsdóttir, hafa stofnað heimili. 1 myndinni er rætt við listamann- inn og hlýtt á leik hans. Einnig koma þar fram Daniel Barenboim, Itzhak Perlman, Edo de Waart og Fílharmoníuhljómsveitin í Rotter- dam. ÞýÖandi Björn Matthíasson. Áður á dagskrá 13. febrúar sl. :i8,00 Hclgistund Sr. Jón Thorarensen. 18,15 Stuudin okkar Stutt atriöi úr ýmsum áttum til skemmtunar og fróðleiks, þar á meöal síöari hluti leikritsins „Stein arnir hans Mána“ eftir Ninu Björk Árnadóttur. Umsjón Kristín Ólafsdöttir. Kynnir Ásta Ragnarsdóttir. 19,00 Hlé. 20,00 Fréttir 20,20 Veðnr «g aaglý»ingar 20,25 Maður er nefndur Sigurður Tómasson, bóndi á Bark- arstððum Jón R. Hjálmarsson, skólastjóri ræöir viö hann. 21,00 Vicky Carr Brezkur söngva- og skemmtiþátt- ur. Auk Vicky Carr koma þar fram söngvarinn og gitarleikarinn Joe Brown, trlóið The King Brothers og írskl grinistinn Dev Shav/n. Þýðandi Heba Júlhisdóttir. 21,45 Kauða herbergið Framhaldsleikrit frá sænská sjön- varpinu, byggt á skáldsögu eftir Strindberg. 8. þáttur. Þýöandi Dóra Hafsteinsdöttir. - Efni 7. þáttar: Falander flettir ofan af liferni Agnesar og trúlofun hennar og Rehnhjelms fer út um þúfur. — Struve kemur til Arvids og biður hann aö vera viöstaddur útför barns síns, sem andazt hefur ó- skírt. Þar eru þeir líka staddir Levi og Borg. AÖ athöfninni lokinni Framh. á bls. 30 álnavöru markaður AÐEINS 2 DAGAR EFTIR Álnavörumarkaðurinn er að Hverfisgötu 44. Opið í hádeginu HVERFISGÖTU 44 SULTUR OG MARMELAÐI MIKIÐ ÚRVAL GOTT VERÐ HvíIdarstóII í úrvali VIIUIÁI111} Hvítt og svart — svart og hvítt, hin sígilda audstæða. stcrku gruudvallarlitir sem eru I rattu réttri engir litir, búa yfir ótal lil»- bligðuvn «g geta tekið með i*ér alla titina í tízkulitaskalanum okkar. Að tefla fram svörtu «g hvítu saman er góður leikur. Finnis er til- valið að taka með svörtu «g hvittt, þriðja litinn, sem sterkan «g skær- an áherzlulit í kryddskammti t.d. bárauðan, sniaragðgrænan, lilla eða turkis. Kg tók fyrir t vikudálki fyrir stuttu Vogrue-úrval af svörtum efn- um. Svört silkikennd efni i skálmv- víðar buxur og samkvæmispils. T.d. terylene m/shantung vend, og prima smoking efni: 140 sm hr. kam- garn á kr. 835/— meterinn og allt mögulegt þar á milli. Hvít efni sem lífga upp þau svörttt er fyrst og frenist að finna i brúð- ardeildinni á IK. hæð Vogue á Skóla- vorðustig 12. Fyrst er að telja ýntsar gerðir »f hvítu terylene: 1. Trevira-textur, sem getur gougið I allavega flíkur, það ber sig vel og er þvotthæft. 2. Glorett, bæði útsaumað og án út- saums, hvoru tveggja þvotthæft. 3. 100 (fa terylene, ekki alveg snjó- hvítt, 140 sm br. á kr. 845/— met- erinn, þvotthæft. 4. Alhvítt 100% terylene, 140 sm br. á kr. 959/— metrinn, þvotthæft. 5. Terylene n»eð shantungsvend kr. 490/— metrinn. þvotthæft. 6. Blúndur í úrvali S heila kjóla, erm ar, blússur o.fl. París spáir i hvitt vor, en eius og ávallt. nokkuð blæbrigðaríkt. Hvítt getur verið snjóhvitt, þá melna ég nýfallinn glitrandi snjó. Eggjaskurti er aðeins frávik frá hvitu, sómuleið- is rjómahvítt. ostrulitað og reyk- hvítt. Þessir litlir eru allir dálítið prakískari en kritarhvitur og snió- hvítur litur. Við göngum niður úr brúðardeild- inni og tökum fyrir nokkur efni niðri: 7. Hvitt nyton jersey m/satín vend 1S0 sm br. á kr. 584/— metrinn. Þvotthæft. 8. Hvitt terylene jersey, þvotthæft. 9. Hvítt prjónasilki, þvotthæft. Takið eftir því, hve nú eru tii mörg þvotthæf efni. Það er ómetan- legur eiginleikl þegar um livít efni er að ræða og á það einnig við um dekkri efnin. Nýjung og forboði sumartízkunn- ar í ár eru hörcfni, tvíbrefð i sam- stæðum litum á kr. 559/— metrinn. Þar á mcðal er hvitur strangi, sem mun freista margra. Hittumst aftur næsta suumidag á sama stað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.