Morgunblaðið - 27.02.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.02.1972, Blaðsíða 1
56 SÍÐUR (TVÖ BLÖÐ) 48. tbl. 59. árg. SUNNUDAGUR 27. FEBRUAR 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins Luna lent á • • • ^ jorðu Moskva, 26. íebr. AP. SOVEZKA tungltlaugin Luna 20 Ilemti-einhvers staðar í Sov- étnkjunum í gær með fyrstu tunglgrjótssýnishornin frá tung'lhálendina, a® þvi er Tass-lr éttastof an lilkynnti í ðag. Fréttaistofan sag’ði að ferð- in hefði aQgeriega gengið skv. áætlun og að hér hefði verið urrnið mikið vísindalegt afrek. Nixon Bandaríkjaforseti og Chou En-Iai, forsætisráðherra Kína, sjást hér þvo hendur sínar með heitum klút eftir kvöldverð á flugvelllnum í Peking, áður en haldið var til Hangchow. Pað er kínverskux siður að þvo sér um hendur með heitiun og rökum Idát að lokinni máltíð. — (AP-símamynd). Kínaför Bandaríkjaforseta: Samkomulag um mörg málefni Yfirlýsing væntanleg nnri viðræður for- setans og Chou En-Lais forsætisráðherra Hangchow, 26. febrúar — NTB-AP NIXON Bandaríkjaforseti og Chou En-lai, forsætisráðherra Kína, bafa náð grundvallar- samkomulagi um mörg mál- eíni og yfirlýsing með nánari greinargerð um viðræður Jseirra verður birt í Shanghai síðdegis á morgun, sunnudag. Það var blaðafulltrúi Nixons, Ronald Ziegler, sem skýrði frá þessu, eftir að forsetinn ©g Chou En-lai forsætisráð- herra komu til hvíldar- og sumarleyfisborgarinnar Hang chow í nótt. Fóru þeir fljúg- andi með kínverskri farþega- vél um 1200 km vegalengd frá Peking. í Hangchow eru íbúar um 800.000 og nefnist borgin borg musteranna og engjanna. A 13. öld lýsti ítalski ferðamaðurinn Marco Polo Hangchow á þann veg, að þar hlyti sjálf Paradís að vera. Ziegler sagði, að stjómmála- Angela Davis var látin laus gegn tryggingu úr fangelsi á fimmtu- dagmm í Kalifomíu. Gerðist það í kjölfar þess, að hæstiréttur Kalifomíu úrsknrðaði í síðiistu viku, að dauðarefsing skyldi num in úr lögum. Réttarhöld yfir Angelu Davis eiga að hefjast á mánu- dag. Þessi mynd var tekin, er Angela Davis yfirgal tangelsið. — leiðtogarnár tveir hefðu komizt að samkomuiagi í morgun. Hann skýrði svo frá, að þeir hefðu eklki átt með sér neinn formleg- an fund eftir veizlu þá, sem Nix- on hélt kínverskum ge®tgjöfum sinum í gærkvöldi, heidur hefðu báðir aðilar starfað hver út af fyrir sig með ráðgjöfum sínum og hefðu skipzt á sjónarmiðum varðandi samninigu lokayfirlýs- ingar um viðræður þeirra. Záegier vildi ekki segja nánar finá, hvaða málefni það væru, siem samkomulag hefði náðst um, en sló því föstu, að þeir samningar, sem samkomulag hefði verið gert um, væru árang- ur þeirra stjórnmálaviðræðna, sem þeir Nixon og Chou En-Iai hetfðu áitt með sér í þessari viku og einnig árangur þeirra funda, sem þedr William Rogers, utan- rikisráðherra Bandarikjanna, og Chi Pung-féi, utanríkisráðherra Kina, hefðu haldið saman. Þeir Nixon og Chou En-lai áttu að nýju langar viðræður á flug- veliinum fyrir utan Pekinig I nótt og héldu þeim áfram á flugleið- inná til Hangchow. En Ziegler Framhald á bls. 31 Hershöfðingi fórst Saigon, 26. febrúar — AP S-VIETNAMSKUR hershöfðingi fórst í gær, er bandarísk þyrla, sem hann var með, hrapaði í höfnina í Danang. Tveir Banda- ríkjamenn fórnst og ank þess er sex manns saknað og óttazt er að þeir hafi farizt. Hershöfðing- inn hét Phan Dinh Soan og var yfir 1. herdeild S-Vietnams. Þyrian fórst skömmu eftir fSugtak frá bandariska tundur spilíli'num Craig, sem liggur i höfninni í Danang. Rannsókn er hafin á orsökum slyssins, en tal- ið er að um mástök flugmanns hafi verið að ræða. Fískveiðar Belgíu: í hættu við ísland Briissel, 26. febrúar — AP FRAMTlÐ þess hluta fiskiflota Belgiu, sem stundar veiðar á ís- landsmiðum, er í verulegri hættu vegna ákvörðunar islenzku rítós- stjórnarinnar uni að færa fisk- veiðUögsögu landsins út í 50 mö- ur. Kom þetta fram í dagblaðinu „La Derniere Heure“ í Brussel i gær. Um fjórði hluti belgíska fiskiflotans veiðir á íslandsmið- um og verðmæti aflans þaðan er um 18% af heUdarverðmæti aJls sjávarafla Belgnunanna. Segir belgíska blaðið ennfremur, að mótmælaorðsending hafi verið send íslenzka utanrikisráðmieyt- imi, en ólíklegt sé, að hún toeri nokkurn árangur. Blaðið segir, að fiskveiðóflotl Bel'gtíu á tslandismiðum sjái nú fram á mun kostnaðai- samari rekstur. Ef hann viljl halda áfram veáðum við tsland og þá fyrdr utan verðandi 50 málna fiskveiðitakmörk, þá verði fflotinn að taka upp aðrar veiði- aðferðir og taka i notkun nýjen og dýran veiðiútbúnað sökum sjávardýpisins þar. Ef fflotinn ákveður að haida tE annarra veiðisvæða, t.d. við sfrendur tr- lands og Skotlands eða vestiur- strandar Spánar og við Portúgal eða jatfnvel Norður-Afriku, þá þýði það kostnaðarsama aðlögun og jafnframt fylgi því óvissan um, hvort neytendur í Belgíu muni sætta sig við frábrugðnar fisktegundir frá þessum miðum. IRA-menn skutu ráð- herrann fRSKI lýðveldislierinn (IRA) hefur lýst yfir að hann beri ábyrgð á morðtilrauninni á Snn- anrikisráðherra N-írlands, Joton Taylor. Hann var særður mörg- um skotsárum í heimabæ sbmm, Armagh, í gær, en á sjúkrahúsi þvi í Belfast, þar sem ráðherr- ann liggur, var frá því skýrt f nótt, að liðan ráðherrans vært eftir atviknm og liefði læknum tekizt að fjarlægja fjórar kúlur úr höfði hans og brjósti. öryggisráðið á fundi New York, 26. febrúar. AP. ÖRYGGISRÁD Sameinuðu þjóð- anna kom saman til fundar sið- degis í dag til að f jalla um kæru stjórnar Libanon á hendur ísra- elum fyrir árásina í gærmorgun, en þá gerðu ísraelskar flugvélar og herlið árás inn fyrir ianda- mæri Libanon á búðir skæruliða. 7 skæruliðar féliu og 2 óbreyttir borgarar. Skæruliðar þessir flúðu frá Jórdaníu á sínum tima er Jórd- auliuhetr gerði gain;gskör að því að uppræta skæruiiöatbreyfinguna í landinu. Skæruliðar hafa síðan I gert margar árásir á fsraela frá stöðvunum í Líbanon. ÁFRAMHALDANDI ARASIR ÍSRAELA Um það leyti sem Öryggis- ráðið var að koma saman til fundar bárust fréttir af því, að ísraelskar flugvélar hefðu aftur gert harðar árásir á stöðvar skæruliða svo og ísraelskt stórskotalið. Stór- skotaliðið miðaði skotum sín- um einkum að þjóðvegum, til þess að hindra flótta skæru- liðanna. LESBÓK Morgunblaðs- ins var borin út með blaðinu í gær, en Sunnu- dagsblað fylgir blaðinu í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.