Morgunblaðið - 27.02.1972, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.02.1972, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1972 5 FÉLAG íslenzkra hljómlistar- inanna er 40 ára á morgun. Stofn fundur þess var 28. febrúar 1932, en forgöngu um að safna þeim, „sem hafa hljóðfæraslátt að ein- hvérju eða öllu leyti að at- vimmiu“, saiman í félag, höfðu þeir Bjarni Böðvarsson og Þórhallur Árnason. í afmælisblaði Tónamála, sem Félag íslenzkra hljómlistar- því til 1960, þegar Svavar Gests tók við niæsta VA árið. Árið 1965 eignaðist félagið sína fyrstu fasteign, skrifstofuherbergi og afnot af fundarsal í Rafha-húsiinu við Óðinstorg. Árið 1966 kom sjónvarpið til sögunnar og tókst félagsmönnum þá að ná góðum samningum, sem fólu 1 sér for- gangsrétt félagsmanna til allrar tónlistarvinnu og bann við flutn- ingi tónlistar af hljómplötum með innlendum mönnum. Núverandi formaður Félags ís- lenzkra hljómlistarmanna er Sverrir Garðarsson, sem tók við því 1968 og hélt uppbyggingar- starfinu áfram. Stofnaður var orlofsheimila- og sjúkrasjóður. Félagið lagði fé til hliðar til hluta Danshljómsveit F.Í.H. Stjórnandi Bjarni Böðvarsson. Aftari röð til vinstri: Bjarni Böðvarsson, Poul Bernburg, Bjarni Guðjónsson, Fritz Weisshappel. Fremri röð: Aage Lorange, Jóhannes Eggertsson, Guðlaugur Magnússon, Skafti Sigþórsson, Jakob Einarsson, Sveinn Ólafsson, Þor- valdur Steingrimsson og Vilhjálmur Guðjónsson. fjárkaupa og er nú stór hluthafi í Sparisjóði alþýðu. Þann 1. júni 1969 fluttiist fél. inin í hin nýju húsakynni, sem keypt voru á Laufásvegi 40 í samvinnu við STEF og Tónskáldafélagið og nýverið festi félagið kaup á 214 ha lands uindir orlofsheimili í Grímsnesinu ásamt sumarbú- stað. í fyrra hóf félagið útgáfu blaðsinis Tóinaimála og eru upplýs- inga.r þær, sem þessir molar eru tíndir úr um sögu félagsins, í þriðja heftinu. í dag eru 433 félagar í FÍH, sjóðir félagsins eru tryggirig mainin.aininia gegn alls komar óáran, atvinnuleysi og sjúkdómum og elli, því félagið er orðið stór- veldi, segir Gunnar Egilsson í þeirri grein. Sverrir Garðarsson, formaður F.f.H. manna gefur út, kemur m.a. fram í grein eftir Gun.nar Egils- son, að fyrstu ár félagsins hafi einkum farið í baráttu íslenzkra hljóðfæraleikara við að fá jafman atvinnurétt við. útlendinga, sem koimu hinigað ’ í atvinimuleit á kreppuárunum. Eftir það hófst baráttan um kaup og kjaramái. Frá upphafi og fram til 1943 var Bjarni Böðvarsson formaður fé- lagisins, en þá tók Sveinn Ólafs- son við og síðar Bjarni aftur í 5 ár. Árið 1949 varð Svavar Gests formaður og árið eftir tók Bjarni enn við. Um það leyti varð til Sinfóníuhljómsveit fslands. Fram að því hafði félagið ein- vörðungu átt við dansmúsík og veitingahús, ein mú bættust við nrý viðhorf og ný vandamál. Svavar kom nú inn sem formaður í þrjú ár, en þá var Bjarni enn á ný kos irun form. og gegndi þvi starfi til æviloka, 1955. Á þessum tima var félagið all umsvifamikið, hafði félagsheimili í Breiðafirð- ingabúð, stofnaði hljómlistar- skóia og gaf út Tónlistarblaðið, en þetta reyndist félaginu um megn. Gunnar Egilsson hafði tek ið við formannsstörfum eftir lát Bjarna Böðvarssonar, og gegndi Akranes: Skipa- lyftan tilbúin Flauta Stefnuljós Ljósaskiptir Leifturljós Stöðuljós ökuljós Umferðin krefst athygli þinmtr óskiptrar Þess vegna em stjómtæki SIJNBEAM bílanna staðsett við hendur þínai; í fjórtán sm fjarlægð frá stýrinu. Leit að tökkmn í mælaborði er því engin meðan á akstri stendur. Markvert öiyggisatriði. Önnur eru fjær til að útiloka rugling. Þau stjórntæki sem grípa þarf til fyrirvaralaust í akstri eru staðsett við stýrið. FÍH 40 ára „NÆST liggur fyrir að byrja að byggja upp skipalyftuna," sagði Jósep Þorgeirsson hjá Skipa- smiðastöð Þorgeirs og Ellerts í gær, „en engin svör hafa borizt við tilmælum um fyrirgreiðslu í þvl efni og alit er undir henni komið. Héðan af er það algjör- lega háð fjárhagslegri fyrir- greiðslu, hvenær hægt verður að ná Skinney og hinum 4 bátun- um á flot. — Það á að vera hægt á fremur skömmum tima að endurbyggja lyftuna það mikið að hægt sé að sjósetja bátana, en fyrirgreiðslan ræður þar úrlsitum."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.