Morgunblaðið - 27.02.1972, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 27.02.1972, Blaðsíða 25
1 I 1 i c' í-i I t A. l 't I '1 i >; I rti.ilVi MORGUNBLAÐŒ), SUNNUDAGUR 27. FEURÚAR 1972 25 Jón gatnU var 81 árs. Hann sótti um skilnað frá eiginkonu sinni, sem var ári yngri. —Hvenær kvæntuzt þið? s[»urði dómarinn. 24. oiktóiíer 1907. — Hvenær fór fyrst að bera á ósamlyndi hjá yk'kur? — >að var 25. o>któber 1907. Hann fétok skiinaðinn. Tveir Skotar voru á ferð yfir Atlantshaf með farþegaskipi. Einn daginn skall á fárviðri og leki kom að skipinu. — Við sökkvum, við sökkv- tim, hljóðaði annar. — Hverju varðar það þig, sagði hinn Skotinn, ekki átt þú skipið. Á efri árum sknum var Bis- marck þjáður af fótagigt. En hann fór ekkert eftir því sem lækinir hans ráðlagði homuim, og honum versn.aði stöðugt gigtin. Bismarck kenndi samt lækninum um þetta og að lok- um fengu kunningjar hans hinn fræga dr. Ernst Schweninger til þess að líta á gamla mannimn. Hinn frægi læknir gerði það, en þegar hacun fór að spyr j a Bismarck hvemig sjúkdómur- iinn lýstt sér, fékk hann yfir- leitt ekkert nema útafsvör eða hreinit engin svör. Læknirinni var himn rólegasti lengi vel, en að lotoum missti harrn þolin- mæðima og sagði: — Hér er ég að reyna hvað ég get gert til að hjálpa yður, en þér svarið mér engu nema skætingi eða hreint engu. Ef þér viljið fá einihverja bót á fótum yðar, þá skulið þér láta ná í dýralækni, því að þeix þektoja á siika sjúklinga. Þessi saga var sögð af Maur- ice Ghevalier heitnum; I virðiu- lagri veizlu var ung og lagleg stúltoa kynnt fyrir Chevalier. Ó, herra Chevalier, sagði húm, fyirir nokkru sá ég litla ljós- mynd af yður og hún var svo Mk yður, að ég mátti til með að kyssa hana. — Og var kossinn endurgold- inn? spurði Chevalier. — Nei, sagði stúlkan undr- andi, — auðvitað ekki. — >á getur myndin ekki hafa veiið lík mér, sagði kvenna- guliið og brosti við. — Hún Iokaði augunum, þeg ar ég kjyissti hana. — Mig furðar ekki á því >egar Bismarck var ungur, var hann um skeið fuiltrúi hjá sakadómara Beriínar. Eiivu si nirei við yfirheyrslu, greip eitt vitnið alltaf fratn í réttar- höldin, svo að miklair truflanir urðu af. >egar þannig hafði lengi gengið, sagði Bismarok við vitnið, sem var kvenmaður: — Ef þér ek'ki þagnið sam- stundis kasta ég yður út. — Hér hefur enginn leyfi til að kasta neinium út nema ég, sagði sakadómarinn. Bismarok sneri sér aftur að vifcninu og sagði: — Ef þér ekki steinþegið, þá læt ég sakadómarann kasta yð- ur út. Hrúturinn, 21. marz — 19. apríL l»ér hlotnast lieiður, sem þú hafðir ekki vænr.t tyrr en stðar. Nautið, 20. april — 20. mai, Margir vilja þér vel, og þú átt að vera þakklátur fyrir það. Tvíburamir, 21. maí — 20. júní. Þú hefur ekki verið sem rólegastur undanfarið, en itú birtir hráðum til, og þá er von til aö þú getir hetur notið þíu. Krabbinn, 21. júní — 22. jiiií. I>ú átt fárra kosta völ í biii, eu ættir þó að reyua að klóra i bakkann til að sýna Mt. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Þú hefur verið skynsamur oi ast. mátt þakka fyrir það. Heilsan lag- Mærin, 23. ágúst — 22. september. Ef þú breytir ekki um lifnaðarháttu að einhverju leyti. verð- urðu fljótt leiður. Vogin, 23. september — 22. október. I»ú ert alltaf á uppleið. Það er þér til mikiilar uppörvunar, og finnst þér nú, sem öll lilið standi þér opin. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Þér finnst brátt, að velgengni þín sé á enda, en það er ekki rétt. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Þér er hughægara núna, og þá geturðu betur starfað en áður. Steingeitln, 22. desember — 19. janúar Þú verður að herða réðurinn til að ná settu marki. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Þú ©rt að berjast, en það ©r«a ffleiri, sem gera það, og þú mður að vera var um Mr. Flskarnir, 19. fehrúar — 20. mara. Ef |>ú heldur að þér gé éhætt að taka lífinu með ré núna, ©r það raiigrt, þvl að betur má ©f dugu skul, og þú hefur sanuarlega ekki lagt «f mlkið á þisr undaufarlð. iMA »AGA IJTSALA! T i-.. Mikið úrval af glæsilegum karlmannafötum • Stakir jakkar • Skyrtur • Stakar buxur • Þykkir • Peysur maxifrakkar Sérstaklega mikid úrval af fatn- aði í smærri númerum t.d. af skyrtum og buxum Verðlagning miðast við að þér gerið reyfarakaup, hvað sem þér kaupið Vörurnar eru yfirleitt nýlegar og í samræmi við nýjustu tízku. Við erurn að rýma til fyrir enn nýjum vörum Sé ösin of mikil þegar þér komið þá reynið aftur seinna. Við fylium í skörðin meðan birgðir endast Verið velkomnir á útsöluna Aðeins 3 daga Aðalstræti 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.