Morgunblaðið - 27.02.1972, Blaðsíða 32
RUGivsincnR
^-»22480
jKgttttM*Mfe
SUNNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1972
Likan af Menntaskólanum á ísafirði, séð frá snðaustri. Fremst á myndinni miðri er skólahúsið sjálft. Vinkilbyg'ging'in fyrir aft-
an það er heimavist, ásamt mötimeyti. Lengst til vinstri er fyrirhugað íþróttahús fyrir bæinn og skólann sameiginlega og uppi í
brekkunni lengst til hægri er hús með kennaraíbúðum. Seljalandsvegur liggur fyrir ofan og ofar í hrekkumii sést byggðin. —
Menntaskóli 1 byggingu á ísa-
firði - Framkvæmdir ganga vel
Hluti heimavistar tilbúinn í haust
Vað-
andi
loðna
Þróarrými þrotið
Bátarnir fara
austur
MIKIL loðnuveiði var í gær
fyrir sunnan Jand, allt frá
Dyrhólaey og austur í Meðal-
landsbugt, en loðnan virtist
garaga mjög hratt vestur með
landinu. Var straumur mikill
og því ekki þægileg aðstaða
við veiðarnar. Einnig fréttist
af vaðandi loðnu út af Skaga,
en þar sem allar þrær eru
fullar I Faxaflóahöfnum
verða hátarnir að sigla til
Eyja og til Austfjarðahafna,
eftir því hvar rými er.
Stöðugur stnaumur drekkhlað-
Irma loðnubáta streymdi í höfn í
Vastmarmaeyjum í fyrrinótt og
1 gærmorgun, og sigldiu svo út
aÆtur tóimir eftir losun. En þar
var aJlt að fyliast hjá báðum
verksmiðjunum og búizt var við
að stöðvun yrði þá og þegar á
löndun og yrði ekki hægt að taka
við aftur fyrr en í dag í íyrsta
lagi. Og fljótt er að fyliast aftur,
þegar bátamir koma með 300—
560 tomn hver. Um hádegið í gær
lágu margir bátar með fullfermi
í Vestmannaeyjum og biðu lönd-
unar, svo sem Óskar Haildórs-
son, Súlan, Óskar Magnússon,
Náttfari, Bergur, HaUdon og Is-
leiíur I. Grindvikingur var að
ljúka löndun og Huginn var að
koama inm,
Margir bátar héldu austur fyr-
ir imeð aflanm. LömdumiaTBtöðvum
var á Höfn í Homafirði og verð-
ur í fyrsta lagi hægt að taka við
viðbót í kvöld. Tii Homaf jarðar
eru komin um 10.700 tonn aí
loðnu og bræðslan er litil.
Bátarnir, sem leita austur fyrir
lamd með eiflann, fara þvi á hafn-
irnar Djúpavog, Breiðdaisvik,
Stöðvarfjörð, Fáskrúðsfjörð,
Eskifjörð, Norðfjörð og aiia ieið
tii Seyðisfjarðar. Og heimabátar
sækja gjaman til sinna hafna.
A?)AEFI NT)T K Tollvörugeymsl
uiwiar hf. samþykkti að félagið
beittt sér fyrir stofnun fríhafn-
ar í Reykjavík. Ennfremnr var
samþykkt að anka hlutafé félags
fess í 30 milljónir króna, en það
er nú 15 milljónir króna. Hlut-
hafar Tollvörugeymslunnar eru
343 og var aðaifiindurinn fjölsótt
ur. Félagið á 10 ára afmæli um
þessar mundir. Rekstrarhagnað-
ur giðastliðins árs var nokkuð á
Isafirði, 26. febrúar.
A MORGUN verður lokið við
að steypa upp fyrsta áfanga
heimavistar Menntaskólans á
fsafirði, en i þeim áfanga er
heimavist fyrir 50 nemendur og
þrjár Uttar starfsmanna- eða
kennaraábúðir, geymsiur, kymli-
stöð og fl.
1 sumar var grafið fyrir grunni
heimavistarinnar og steypt botn-
plata, en verkið sjálft var boðið út
í haust. Tekið var ttlboði Stein-
iðjunnar hf. á fsafirði og hófust
framkvæmdir við verkið í nóv-
ember sl. og hefur verið unnið
svo tíl stanzlaust við bygginguna
siðan. Framkvæmdir hafa geng-
ið mjög vei, enda hefur veðurfar
verið einstaklega hagstætt tíl
húsbygginga í ailan vetur. Hefur
alltaf verið hægt að steypa, þeg-
ar áfangi hefur verið tilbúinn.
Það verður að teljast einstakt á
þessum árstíma.
Gert er ráð fyrir að þesisi hiiuti
heimavistarinnar verði fuii'búiinn
aðra milljón króna og var sam-
þykkt að greiða 6% arð ttl fé-
iagsmanna.
Fundarstjóri á aðaifimdinum
var Þorsteinn Bemharðsison. Al-
bert Guðmundsson, stjómarfor-
maður ffliutti skýrslu stjómar og
skýrði frá framtSðaráifonmum
félagsins. Þá fiutti Heigi K.
Hjáimsson, ftramkvœmdastjóri
skýrsflu um rekstur fyrirtækisins
og greindi frá neikningum þess,
1. ofctóber næstkomandi og benda
aiiar ií'kur tál þess að sivo geti
orðið.
I aprál verður væntanlega boð-
inn út annar áfanigi, em það er
mötuneyti og viðlbótarlheimavist,
Er gert ráð fyrir að sá hluti
verði steyptur uipp í sumar, en
hægt verði að tafca hann i notíkun
haustið 1973. Sumarið 1973 er
PANTANIR á kápum og ýmiss
konar íslenzkum fatnaði eru nú
að streyma inn i framhaJdi af
sýningum þeim, sem voru á ís-
lenzkum vörum í sambandi við
ársfund bandaríska sambandsins
sem sýndu nokkurn rekstrar-
hagnað á aðra milijón króna. —
Fundurinn samþykkti viljayfir-
lýsingu um að féiagið beitti sér
fyrir stofnun frihafnar í Reykja-
vik og samþyk'kt var að auka
hlutafé félagsins í 30 milijónir
króna úr 15 miJljónum. Jaán-
framt var samþykkt að athuga
möguieika á útgácfu jöínunar-
hlutabréfa.
Samkvæmt þvi, sem fram-
svo giert ráð fyrir að steypa upp
sjáift sfcólahúsið. Engar ákvarð-
anir hafa enn verið teknar um
Skennarahúsið og leikfimishúsið.
í»að eru arkitektamir Vilhjálm
ur og Heligi Hjálmarstsy n i r, sem
teilkna Menntasköiann á ísafirði,
en aðaiverkfræðingur er VSfii'l
Oddsson. Eftirlitsmaður með
bygigingunni fyrir hönd fram-
Associated Dry Goods í Banda-
rikjunum f janúarmánuði, að því
er Orri Vigfússon hjá útfiiitníngs
miðstöð iðnaðarins tjáði Mbl. er
við spurðumst fyrir um sýningar
og sölu vestra. En þessar pant-
stofnun
kvæmdastjóri féiagsins Helgi K.
Hjáimsson skýrði MbL firá, var
mikill einhugur meðal fundar-
manna og ánægja með rekstur-
inn. Félagið á nú 10 ára afmœii,
var stofnað 24. febrúar 1962.
Stjóm félagsins var öli endur-
kjörm og hefur hún þegar skipt
með sér verkum. Stjómanformað
ur er A’lbert Guðmundsison, vara
formaður Hilmar Feniger, féhirð-
ir Einar Farestveit og meðstjóm
endur Sigurliði Kristjánsson, Jón
Þór Jóhannsson, Bjami Bjöms-
son og Þonsteinn Bemharðsson.
Framfcvæmdastjóri er eins og áð-
ur er sagt Heigi K. Hjáimsson.
kvæmdati e-ild ar Innkaupastofnun.
ar rilkisins er Diðrik Heilgason.
Menntaskólinn á ísafirði stemd
ur á Torfunesi, beint fyrir neðani
Sjónarhæð. Liggur Seijaflandsveg
ur, sem ékið er eftir inn í bæimn,
fyrir ofan skólann. Framtiðar-
hugmyndin er að fcoma upp fyrir
neðan skólann smábátahöfn þar
sem m. a. verði aðstaða tii kapp-
róðra. — .lón Páll.
anir eru tíl afhendimga.r í sept-
ember.
Tveir sérfræðingar frá bamda-
riáka innkaupasambandinu komu
hér í haust og völdu ísienzkfflr
vörur á sýninguna, sem sett var
upp meðan ársf undur iinnkaupa-
stjóra fyrirteekisins stóð yifir og
forsetar fyrirtækjanna mæíltu
þar með því að innkaupastjór-
amir tækju íslenzkar vömr inn
í siinar áætlanir fyrir þetta ár.
Hefur mikið borizt af pöntwnum
þegar og er að berast.
f>á er verið að athuga og taka
ákvörðun um íslenzkar sýninigar
í stórverzlunum víðs vegar um
Bandarikin, sem yrðu þá 5 haust.
Sagði Orri að það íæri eftir því
hve rnikið verzlanimar viQdiu
kauipa af ísletnzkum vönum, hvort
lagt yrði í það í hverju tilvikd að
senda þangað sýningarstúlllkur,
'skreytimgaefni og annað til kyinn
ingar á sérsýningu. Verða verzl-
unarhúsin að táikynna um þetta
niú í janúar og febrúar og er
verið að athuga máiið hjá Ioe-
landic Imports í New York, hvort
og hvert sI8kt kyran!iinigaretf.m
yrði sen.it
Tollvörugeymslan hf.:
Ætlar að beita sér f yrir
fríhafnar í Reykjavík
Pantanir streyma inn
vegna sýninga vestra