Morgunblaðið - 27.02.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. FEBRUAR 1972
Isfirðingar hafa reist
tvær skíðalyí tur
í siálfboðavinnu
^ ^ RH Inrricif n,n
Sú seinni afhent 1 dag
Isafirði, 26. febrúar.
I DAG býðnr skíðalyftunefnd
fréttamönnnm og fleimm til
kaffidrykkju í Skíðheimum,
þar sem afhent verður ný
skíðalyfta. I*ar mun Guð-
mundur Sveinsson, formaður
nefndarinnar, lýsa mannvirlt-
inu af afhenda formanni ÍBÍ
það til umráða. Sigurður Jó-
hannsson, formaður íþrótta-
bandalags ísfirðinga, mun
veita mannvirkinu viðtöku.
Gunnlaugur Jónasson, gjald-
keri nefndarinnar, mun gera
grein fyrir kostnaði og fjár-
reiðum félagsins og að lokum
mun Sigurður Jónsson gera
grein fyrir framtíðaráformiim
í sambandi við uppbyggingu
á Seljalandsdal. Gert er ráð
fyrir að næsti áfangi verði að
skapa bætta aðstöðu til þjálf-
unar fyrir göngumenn, svo
sem að lýsa upp svæðið.
ísfÍTzkir skiðamenin hafa á
siðuistu fjórum árum byggt
tvær myridarlegar síkíðalyftur
á Sedjalandsdai. Geta ísfirð-
iingar niú státað af sikiðalyft-
um, sem eru riiskir 1600 m á
lemgd. Það, sem er þó einna
athyglisveirðajst við þessar
framlkvæmdir, er það, að þessi
áranigur hefur náðst öðru
fnemur fyrir samstillt átak
fjölda áhugamanina og vel-
uwnara skiðaíþróttarinnar á
ísafirði. Öll vúnina við þessar
fnamlkvæmdir er sjálfboða-
starí, unnið í fristundum. Er
fjöldi viinnustunda á sdðustu
tveimur árum orðinin um 3000.
Það hefur færzt mjög í vöxt
á síðari árum, að stofwaðar
hafa verið alls konar hreyfing-
ar og ógkipuiögð samtö'k, þeg-
ar menn hafa viljað hrinda
áhugaimálum sinum í fram-
kvæmd. Síðan hefur þess ver-
ið krafizt í mafni samtakamna,
að ríkisvaldið eða bæjarfélag-
ið kæmi málimu í höfn, oft
með athyglisverðum árangri.
Hér var farin sú leið, að mokkr
ir áhugamemn hrifu fjöldamn
með sér í sjálfboðavinnu og
leiddu málið þannig tii sigurs.
Mega ísfirðiinigar vissulega
vera þeirn þakklátir fyrir
framsýnd þeirra og dugniað.
Voirið 1967 var keypt 1000
metra lömg skiðalyfta frá fyr-
irtækinu Jeam Pomagaiski í
Frakkiandi, og var hún sett
upp þá um sumiarið. Nær eú
iyfta frá skíðaskálamum Skíð-
heimium upp á Gullhól, en
hæðanmismunur á þeirri leið
er um 200 metrar. Var hún
fyrst og fremst ætluð byrj-
endum og hinum almenna
skíðaimamni, en sjóniarmið
keppnisimainna var látið bíða
með loforði um, að þeirra hlut
ur yrði bættur síðar.
Byggimg þessanar lyftu
markaði þáttaskil í þróun
skíðaíþróttariramar hér á ísa-
firði og má nú segja, að skíða-
íþróttin sé að verða ailmenn-
ingseign. Hefur þeim fjölgað
árlega, sem nú leita til fjalla
í frístundum sínum. Má örugg
lega þakka það þeirri ágætu
aðstöðu, seim nú er komiin á
Seljalandsdal.
Sumarið 1970 var svo valinn
staður fyrir nýja lyftu, sem
nú hefur verið tekiin í notkun.
Liggur hún frá Kvenma-
brekiku upp í „Skál“ í Eyrar-
fjalli, 'Sem sumir kalla Hesta-
skál eða Hrossaskáí. Þesisi nýja
lyfta er frá fyrirtækinu An-
ieggstnawsport í Ósló, sem
smiíðar eftir einkaleyfi frá
Pomagalski, og vair kaupverð
hennar 175.000,00 n. kr. Lyft-
an eæ 600 metra löng með sex
mö'S'trum milli endastöðva og
50 togstöngum fyrix farþeg-
ama. Eru þeir rúmar þrjár
miinútur upp fjallið, þamnig að
hægt er að flytja 540 farþega
á klukkustund. Hæðarmunur
er 295 metrar og lyftan þvi
mjög brött. Er húm því ein- 1
gömgu ætluð vömum skíða-
mömmum eða þeim, sem eru
óvamir, en vilja verða góðir.
Vinma við uppsetndingu lyft-
uonnar hófst á máðju suiwri
með því að grafið var fyrir und
irstöðum lyftumasitrainina, og
var þvi verki skipt miður á ein
sitakliimga og starfshópa í bæn
um. Alit var verkið erfitt og
seinunmið, þar sem ekki var
hægt að. koma við vemjuleg-
um flutwimgatækjum eftir að
vegimum sleppti við Skíð-
heima. Var lyftan og anmað
byggimgaefnii flutt á jarðýtum
upp að endastöð lyftunniax í
Kvemmabrekku, en sáðan var
búin til svifbraut (kláfur), til
að koma efniinu upp í fjallið.
Var strekktur vír frá emda-
stöðimmi upp í klett í Hrossia-
skálimwi og allt efmi flutt á
hlaupaketti, sem gekk eftir
þe.ssum vir. Fór hamm mörg
humdruð ferðir. Þegar steypt-
ar voru undirstöður undir
efsta lyftuimastrið þurfti t. d.
að hifa steypumálið 22 ferðir
þessa 600 m lörngu leið og sið-
an þurfti að hífa sjálft xwastr-
ið, sem vegur rúm 500 kg.
Unmdð var við uppsetningu
lyftu.wnar fram eftir öllu
Framhald á bls. 21.
Sumarið 1970 var valinn staður fyrir nýja lyftu. Verkfræðing-
verksmiðjunnar ásamt Gunnlaugi Jónassyni, Sigurði Jónssyni
og Guðmundi Sveinssyni.
Búin var til svifbraut til að koma efninu upp á fjallið. —
Þegar steyptar voru undirstöður undir efsta lyftumastrið
þurfti að hífa steypumálið 22 ferðir þessa 600 m löngu leið.
Hjólið í endastöðina dregið upp á fjallið.
Sl. sumar var grafið fyrir undirstöðum lyftumastranna og var
því verki skipt niður á einstaklinga og starfshópa i bæmim. —
PÁSKAFERÐIR
SUNNA
GEFUR YÐUR MEIRA
FYRIR PENINGANA
Lægstu fargjöld á öllum flug-
leiðum. Fljótar staðfestingar á
hótelpöntunurrv og flugferð-
um með beinu fjarritunarsam
handi (telex) beint við útlönd.
IT-Ferðir. Einstaklingsferðir á
hópferðakjörum með áætlun-
arflugi. Ótrúlega ódýrar utan-
landsferöir með leiguflugi.
MALLORCA — LONDON
19 dagar — 26. marz.
Verð frá 22.800,00 kr.
Hótel og íbúðir.
19 daga ferð: Fyrir þá, sem geta '
veitt sér lengra leyfi eða tekið I
daga af sumarleyfinu. Óska- 1
dagarnir í London fyrir kon- J
urnar á heimleið. (
MALLORCA, 8 dagar, 28. marz
Beint þotuflug.
Verð 14.800,00 kr.
Hótel og fullt fæði.
8 daga ferð: Einstakt tækifæri,
sem allir geta veitt sér. Notið
páskaleyfið til þess að létta af
ykkur vetrardrunganum í sumri
og sól.
MALLORCA, SÓLSKINSPARADÍS EVRÓPU UM PÁSKANA. PANTIÐ
SEM FYRST. FERÐIRNAR FYLLAST ÓÐFLUGA.
Kynnið ykkur ferðalögin hjá SUNNU, áður en þér ákveðið ferð,
það borgar sig.