Morgunblaðið - 27.02.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.02.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐiÐ, SUNNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1972 *? 4 KÆRU HOSEIGENDUR Getur ekki eit>hver leigt okk- ur 2ja—4ra herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi heitið. — Uppl. í síma 42653. GÓLFTEPPI Ertsk og dörtsk gæðateppi. Greiðsiuskilmálar. Afsláttur til 5. marz. Húsgagnav. E. & K. Bang sf., Hverfisg. 49, Hvk, S. 19692— 41791. HASETA VANTAR á 200 tonna bát, sem er að hefja þorskanetaveiðar. Uppl. í síma 92-1439. FÖNOUR Get bætt við nokkrum 4ra—6 ára börnum í föndur. Elín Jónsdóttir, M>ikhibraut 86, s'rmi 10314. NÝKOMIÐ efni f rýja- og smyrnateppi. Smynna- og krosssaumsteppi ílöng og kringlótt. Verzlunin HOF. TIL SÖLU Sindra stálpallur og 9 tonna sturtur, sturtugrind, sturtu- dæla og skjólborð. Uppl. í sírna 97-7433. SÖLUBÚÐ TH. LEJGU Vandaðar inmréttingar og sýn ingarskápar. Laus strax. Upp- lýsingar í síma 13960 kl. 1-6. TIL LEIGU 4ra herb. íbúð með húsgögn- um. Leígist frá 1. apríl í 6 mán. Uppl í síma 84248 BlLASALA Opið til kl. 6 í dag. Sjá nán- ar auglýsingu á bls. 9 I blað- inu í dag. Bílasaian. Höfðatúni 10, slmar 15175 og 15236. EIGNASKIPTI Vil láta mjög fallega íbúðar- hæð, 150 fm, 5 herb. með bíliskúr, fyrir einbýlishús. Til- boð merkt Rauðagerði 1449 sendist afgr. Mbl. SÆNSK MYNT í skiptum fyrir íslenzka. R. BERGLUND, Box 9364, S. -54103, Skövde, Sverige. BiLL — SKULDABRÉF Tii sölu Daf 1967, sjálfsk., lítið ekinn, lipur og sparneyt- inn, Má greiðast með fast- eignatryggðu veðskuldabréfi. Sími 83177. REIKNIVÉL vel meðfarin, ósikast keypt. Uppl. í síma 17888. KAUP — SALA Þið, sem þurfið af eiobverjum ástæðum að selja húsgögn og húsmuni, þó heilor búslóð- ir séu, þá talið v*ið okkur. — H úsmuo as ká linn, K la pp arstíg 29, sími 10099. FISKVERZLUN tii teigu, nú þegar eða eftir samkomulagi. Er I fullum rekatri. Uppl. i sima 42808. Franskar fuglamyndir Grátrana, (Grus grus (L)). Myndin er fengin að láni úr Stóru fuglabók Fjölva. Fuglaverndarfélag íslands sýnir franskar fuglamyndir. Mánudaginn 28. febrúar 1972 kl. 8.30 verða sýndar í Norræna húsinu 4 fug-lamyndir. Fyrsta myndin er um fuglalíf í Congo. Þar er sýnt hið auðuga og marg- hreytilega fuglalíf. Hinn sér- kennilegi dans króntrönunnar sést og hinn hvíthöfða rauð- vængjaði haförn, sem er með sjaldgæfari fuglum. Einnig sjást þar margir gestir fri norður- hluta Evrópu. Næsta mynd heit- ir Fuglaliókin, og er úr frönsk- um skógum, sýnir fuglalíf þar allt árið. Myndin er vel tekin og rík af fallegum landslags- myndum. Eftir hlé verður sýnd pólsk mynd sem nefnist móður- ást fugla, og er tekin í fenj- um skammt frá Warshow, en síð asta myndin, sem nefnist Fuglar Ástralíu, er falieg Jitmynd af mjög mörgum fuglategundum og fögru landslagi. Öllum heimill aðgangur. Sigurður Ó. Jópsson bakariinu Austurveri, verðtir 60 ára á morg un. Hann verður að heiiman. VfSUKORN Frjálslyndum ungium stúdent- um þóttiu þeir Finnur Jónsson prófessor og Bogi Th. Melsteð ihaldssamir og dansfclundaðir í sjálfstæðismálum íslendinga. Um þá kvað Árni Pálsson þessa vísu: Erfitt er um hofct og hraun húðarbMtju að toga, þó er miklu meiri raun að mennta Finh og Boga. 75 ára er í dag frú Guðrún Björnsdóttir frá MHaabee, eltíkja séra Lárusar Arnórssonar. Vin- ir hennar fjölmargir viða um land senda henni hughéilar ham- ingjuóskir. Hún verður i dag stödd á heimiii sonar síns. að Yrsufelli 15 í Reykjavik. 75 ára verðu r á morgun 28. febrúar Margrét Viglundsdóttir Ljósheimum 6. Hún verður stödd hjá syni sinum og tengda dóttur Álftamýri 58. Spakmæli dagsins Ef þú vilt sannfærast um hversu ómissandi þú ert, skaltu stinga fingrinum niður í skál með vatni og mæla svo holuna sem myndast þegar þú hefur tekið hann upp aftur. Á jóladag voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini L. Jónssyni ungfrú María Ragnars- dóttir Vesturvegi 29 og Sigur- jón A. Tómasson bifvélavirki Breka.stíg 7e. Heimili un@u hjón anna er að Brókastiíg 22 Vest- mannaeyjum. Ljósm. Óskar Björgvinsson. Vestiman naey j u m. Ver viðbúinn að mæta Gnði þínum (Amos 4.13). I dag er snhnudagur 27. febrúar og er það 58. dagur ársins 1972. Eftir lifa 308 dagar. 2. simnudagur í föstu. Árdegisháflæði id. 5.40 (Úr Islandsalmanakinti). Káilgjafarþiónunta Oi-ilvl*rnfl;irfi-laJC6*- ins er opin þriðjudaga kl. 4.30—6.30 siðdegis að Veltusundi 3, slmi 12139. Þjönusta er ökeypis og öllum helmil. Asgrimssafn, ftergstaðastrætl 74 pr opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá W. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. .Váttúrugripasafnið Hverfisgötu 116v Opíð þriðjud., nm-nlu.'U l'iugard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Munið frímerkjasöfnnn Geðverndarfélagsins. Pósthólf 1308, Reykjavík. Almennar upplýsingar nm la'kna þjónustu í Reykjavik eru gefnar í simsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar A laugardögnm, nema á Klappar- stlg 27 frá 9— 12, simar 31360 og 11680. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Simsvari 2525. Taunlæknavakt í Heilsuverndarstöðinni alla laugardaga og súnnudaga kl. 5 -6. Simi 22411. Næturlæknir í Kefiavík 27.2. Guðjón Klemenason. 28.2. Kjartán Ólafsson. HÓLMINN Af sér straummn, .sto(rm og hrið stend'ur hólminn ár og síð, silkigrænn um sumur blíð, silfurbárum vakinn. Mæddur stundum myrkri tið, málimi vetrar þakinn. Oft er röstin ill að sjá iðam flýtur hvít og grá. Hólminn spyrnir hæl og tá, hrannaveldið þrotnar. Kopargræmum klöppum á klakaflotinn brotnar. Eigi sitoulum æðrast hót. Æði tímans gráa fljót. Hamrasteypan stendur rót straumsins allra tíða. Aftur renna aldamót yfir hólmamn friða. Jón Magnússon. SÁ NÆST BEZTI Húsbóndinn var með konu og börn í bíltúr, nýlagður af stað i Siumarferðalagið. Eftir að hann var búiran að kieyra góða stund úti á iþjóðveginum, hrópaði yngsti íj'öIs'kyldumeðtimurinn, er sat í aftursæti: „Heyrðu pabbi, hver sagði þér hivemig þú ættir að keyra bnl, áður en þú giftist mömmu!“ Áheit og gjafir Til ekk,ju Jóhanns heit. Berth- elsen. Nýja Bliikksmiðjan 5.000, Á.J. 200, Ónefndur 1.000, G.B, 4.838, Ónefndur 1000, S.BJH 1.000, ómerkt 100, Á.S. 1000, M.K. og A.G. 1.000, NN 2000, GS. 2000, Systur 200, Í.Ó 1000, Ingveld- ur 500, ómerkt 1000, JJ.S. 1000, Guðrún 300, ómerlkt 500, frá f jór um systkinum 1000, F.G. 500, ómerkt 1000, N.R.Á. 5000, N.N. 2000, K.Ó 500 FRÉTTIR Selfosskirkja Messa kl. 2 og barnaguðs- þjónusta kl. 11. Séra Sigurður Sigurðarsioru PENNAVINIR 19 ára japanskur stúdent, sem hefur áhuga á ferðalögum, skrif ar ensku, óskar eftir pennavin um á Islandi. Nafn hans og heimilisfang er: Joshihiro Sakai 29 Kubo Taiheigi Fukusihima City. Fukushima Prefeeture, Japan. LEIÐRÉTTING I samtali við Viihjálm Eyjólfs- son i blaðinu i gær varð villa í miyndatéxta. Tvaggja dálka myndin var af skipistrandi á Með allandsfjöru, gömul mynd tek- in af H. Lárussyni. Úr ferð Gaimards Fiskúiia.nnakofar í Reykjavík. Teikningin eftir Augnste Mayer. Hann v»r fæddur í Brest 1805 og dó þar 1890. Hann var: örnggnr kunnáttumaðiir og leikinn í að vellja viðfangsefni og liagra'ða þeim. Það var missagt, þegar við liófum að birta myndir úr Jeiðangri Gaimards, að stóna bókin með mynduniiim sem gefin var út 1967, iiefði inni fcð halda flestar myndanna 1 réttrl stærð. Hið rétta er, að myndirnar voru allar í rettri stærð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.