Morgunblaðið - 27.02.1972, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 27.02.1972, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. FERRÚAR 1972 Guðmunda Júlía Jónsdóttir — Minning bjömsson kooisertmei-stara, bú- Á MORGUN, mánudaginn 28. febrúar, verður jarðsett frú Guð- munda Jónsdóttir er andaðist í Landspitalanum, mánudaginn 21. febrúar sl. Hún var fædd á Eyrarbakka, 4. júlí 1902. Foreldrar hennar voru hjónin, Guðrún Guðmunds- dóttir og Jón Guðbrandsson. Hún átti raetur sinar að rekja til hinn- ar kunrnu Bergsættar. Hún mun snenrma hafa þurft að fara að heiman og vinna fyrir sér. Standa á eigin fótum eins og það var orðað í þá daga. Hún vann á góðum heimilum i sveit- um austan fjalls og síðar hér í Reykjavik, sem varð henni góð- ur skóli sem bar ávöxt í hennar llfi er hún stofnaði sitt eigið heimili. Guðmunda fluttist að Kirkjubergi við Laugamesveg 50, árið 1932. Það ár giftist hún miklum ágætis- og duignaðar- manni, Sveinbimi Einarssyni skipstjóra og útgerðarmanni, og bjuggu þau þar tii ársins 1956 við mikla rausn og myndarbrag, og mun sjaldan hafa verið gesta- laust á þeirra heimili. Þau hjón eignuðust 2 syni, Ingimar K. Sveinbjömsson flugstjóra, sem býr í Kópavogi og Einar G. Svein t Eiginmaður minn, faðir og tengdafaðir Sigurl'unt Gíslason trésmíðameistari Suðurgötu 33 Hafnarfirði andaðist að kvöldi 25. febrú- ar Ásta Guðmundsdóttir, böm og tengdaböm. settan í Málmey í Svíþjóð. Báðir eru þeir hinir mætustu menn. Eftir stríðsárin lögðu þau hjón fé í sjóð, sem stofnaður var til styrktar föðurlausum finnsíkum bömum og gefck þeirra framlag árlega tii styrktar finnskri stúlku og myndaðist milli hennar, fjöl- sikyldiu hennar og þeirra hjóna góð vinátta sem alltaf heíiur hald izt og nefndi Guðmunda hana alltaf sina uippelddsdóttur. Þessi stúika sem nú er gift og hjúkrumarkona að mennt, dvald- ist hér á landi eitit sumar, vann við sjúkrahús og hafði þá heim- ili að Grænuhlíð 3 hjá Guðrmmdu og hefur alitaf verið henni mjög alúðleg og trygg. Já, þau hjón á Kirkjubergi settu svo sannarlega svip á Laug ameshverfið í þá daga. J>á var í uppbyggingu nýr söfnuður í Laugameshverfi og kirkjubygg- ing stóð fyrir dyrum og studdu þau hjón það starf með ráðum og dáð. Þegar Kvenfélag Laugames- sóknar var stofnað, varð hún fljótt liðtæk við störfin þar af sinni alþekkbu atorku og geisi- andi lífskrafti, sem hún hafði hiotið í vöggugjöf í svo ríikum mæli. Við kvenfélagskoniur minnumst hennaæ með virðingu og þökk fyrir margar ánægjuJiegar sam- verustundir á þeim vettvangi. — Það gat engum leiðzt í návist t Otför móður okkar Hrefnu Eggertsdóttur Norðdahl frá Engjabæ, fer fram frá Fossvokskirkju þriðjudag 29. febrúar kl. 1.30. Böm hinnar látnu. t Móðir okkar, GUÐNÝ JÖNSDÓTTm frá Mýrarholti, andaðist 25. febrúar að heimili sínu, Bakkastíg 6. Fyrir hönd systkina og annarra vandamanna, Sigríður og Ólafur Armannsson. t Móðir okkar KOLFINNA MAGNÚSDÓTTIR, er lézt að Hrafnistu 22. febrúar verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju þriðjudaginn 29. febrúar kt. 3.00 e.h. Fyrir hönd systkéna Þórólfur Sveinsson. t SIGRlÐUR F. HJARTAR verður jarðsungin frá kirkjunni á Akranesi þriðjudaginn 29 þ.m. klukkan 13.30. • Þórleifur Bjamason, böm, tengdaböm og bamaböm. t Útför föður okkar, tengdaföður og afa SIGURÐAR HEIÐDAL, Skipasundi 5 A, fer fram frá Dómkirkjunni 29. febrúar kl. 13,30. Viihjálmur Heiðdal, Ingibjörg Heiðdal, Margrét Heiðdal, Gunnar Heiðdal, Anna Heiödal, Kristjana Heiðdal, tengdaböm og bamaböm. hennar Guðmundu. Hún hélí tryggð við félagið til hinztu stundar, þótt hún hin síðari ár væri húsett í anmarri sókn. Minningarsjóð stofnaði fjöl- slkyldan á Kirkjubergi árið 1946, Sigurbjörg Einarsdóttir og hjón- in Sveinbjörn og Guðmunda, til minningar um látna sysitur og mágkonu, Hannveigu Einarsdótt- ur. Sjóðurinn Maut naifnið Minn- ingar- og Ifiknarsjóður Kvenfé- lags Laugamessóknar, og starf- ar á vegium þess. Tilgangur sjóðs ins er að styrkja sjúika, eða þar sem erfiðleikar steðja að eftir ástæðum hverju sinni. Guð- munda bar sjóð þennan mjög fyrir brjósti og var vörzluimaður hans um árabil. í ágúst, árið 1956 fiuttust þau hjón að Grænuthlíð 3 hér í borg og áttu þar heima til dánardags. Manin sinn missti Guðmunda í septemlber árið 1966 og var það henni að vonum mikið átfall, því ég hygg að vart muni hægt að hugsa sér betri sambúð en var milli þeirra hjóna. En hún Guð- munda lagði ekki árar í bát. Nú notaði hún allar sinar stundir er hún gat frá heiimi’.inu til að hlynna að sjúkum og var óðar komin ef eitthvað amaði að hjá kunningjum, þeim til aðstoðar eftir því sem hún gat við komið, og gefck þó ekki ætíð heil til sikógar sjálf. Ég held að hún hafi aldrei fyrst og firemst hugs- að um sjáifa sig, heldur aðra. Sú er þetta ritar, átti því láni að t Hjartans þakkir færum við þeim, sem sýndu okkur sam- úð og vinarhug við andlát og jarðarför Sigríðar Magný Ingjaldsdóttur Sérstakar þakkir viljum við færa Dalilju og Gunnari Jóns- syni. Einnig forstöðukonu og starfsfólki Dvalarheimilis aldraðra Borgarnesi fyrir sér- staka umönnun og vináttu í veikindum hennar. Fyrir hönd systra minna. Helgi Bunólfsson. fagma að vera næsti nágranni Guðmundu um mörg ár hér í Lauigameshverfi, og bundust þá vináttubönd sem héldust æ síð- an. Þar bar aldrei slku'gga á, hvorki milli okkar né barna okk- ar er ólust upp hlið við hlið. Við hjónin þökkum ógleyman- legar, góðar endurminningar frá liðnum árum. Guðmunda mín, Guð leiði þig á vegum hins nýja heims. — Krjúptu að fótum friðarboðains, ffljúgðu á vaangjum morgunroð- ans meira að starfa Guðs um geim. Sonum þinum og öðmm vanda mönmium vottum við hjónin inni- lega samúð. Ég veit að mimningin um góða móður verður ykkur leiðarfjós á vegum lífsáms. Sigríður Ásmundsdóttir. MÁNUDAGINN 28. þ. m. verður jarðsett í Reykjavík, frú Guð- ■munda Júlia Jönsdóttir, sem heima átti að Græniuhlíð 3, hér í borginni. Guðmunda var fædd á Eyrar- bakka þ. 4. júii 1902 og andaðist þ. 21. þ. m. eftir nokkunra vikna sjúkdómsilegu á Landspitailanum. Guðmunda var elzt sjö bama hjórtanna Guðrúnar Guðimunds- dóttur og Jónis Guðbrandssonar skósm., sem Iheima áttu að Sand- vik á Eyrarbafckia um áratuga sfceið. Það var hlutskipti hennar, eins og allra Islendinga í þá daga, að byrja að vinna fyrir dagleigum þörfum, um leið og hægt var að gera einhverjum gagn. Þá var — Bókmenntir Framhald af bls. 14. kann að byggja upp svona sögu, eins og það er kallað. Hlutföll hennar hljóta að vera reiknuð fyrirfram. Til að mynda býst ég við að lengd hvers kafla — en þeir eru hver öðrum áþekkir að lengd — sé miðuð við, hvað lík- legt megi telja, að lesandi nenni að lesa í einu. Þeir, sem mundu óska gægjugats inn í skurðstofu eða svefnherbergi læknis, fá þama nokkuð fyrir snúð sinn. Um raungildi sögunnar er ég ekki dómbær, en treysti, að það sé ærið, því svo margir hljóta að vera dómbærir um það, að lítt mundi tjóa að falsa þann steðja gróflega. Höfundar eins og Slaughter eru líka vísir til að vera nokkuð nákvæmir eða minnsta kosti varkárir í þeim efnum. En hvað sem því líður, er svo mikið víst, að áhrif hans á tilteknar íslenzkar bókmennt- ir fara ekki á milli mála, síðan bók hans, Líf í læknis hendi, kom út fyrir aldarfjórðungi, sællar minningar. Þá var það, t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við and- iát og útför móður minnar, tengdamóður, ömmu og langömmu, Ólafar Andrésdóttur Langagerði 24 Andrés Ásgrímsson, Halldóra Jóhannsdóttir,, barnabörn og barnabarnabörn. t Útför föður okkar PÉTURS SIGURÐSSONAR, verður frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 29. febrúar kl. 15.00. María Pétursdóttir, Esra Pétursson. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför STEINDÖRS BJÖRNSSONAR frá Gröf. Böm, tengdabörn og bamaböm. efcki defcrað við unglingana eins og í dag, en hún var val geifin og naut þeirrar gæfu, að stunda nám í einuim elzta og bezta batma sfcóla landsims, eins og barnasfcól- inn á Eyrarbakka var þá. Enda natut hún þess veganestis alla ævina. Það kom í Ijós siðar á ævi Guðmumdu, að hún var fædd undir heiHasitjörrau. Þann 18. júní 1932 giiftist hún atfbragðstmcinni, Sveinbinni Einarssyni frá Enda- gerði á Miðnesd. Sveinbjom var miki'H dugnaðarmaður. Ufgerðar- maður og skipstjóri var hann I mörg ár og þeífchtur maður í þeim stéttum. Sambúð þeirra var með ágætum. Hann andaðist árið 1966. Þau eigntuðust tvo sonu, sem béðir eru þekktir mentn í sinum starfegreinum. Inigimar Kristinn f. 25. des. 1933, flugstjóri hjá FUuigiféla'gi Islands, kvænitur Helgu Geirsdóttur Zoega, forstj. í Reykj avik og Einar Grétar f. 22. des. 1936, fiðfa'leikari og konsertmeistari í Malmö í Svíþjóð, kvæntur Hjör- dísi VHhjálmsdóttur, skrifsttofu- stj. frá Siglufirði. Það var annað hlutskipti Guð- mundu í lífinu, að vera góð eigin- kona og móðir og uppskera ríku- lég laun fyrir hvort tveggja — Góður maki er gæfa hvers og eins og góð böm eru guðs gjöf. Við vinir og frændur hinnar látnu sendurn sonum hennar og fjölskyldum þeirra hlýjar sam- úðarkveðjur. A. G. að læknarómantíkin hélt sína herlega innreið inn í islenzkar bókmenntir, öllum örvæntingar- meyjum sem og annars konar grátkonum til verulegrar and- legrar heilsubótar og sálar- styrkingar, að því er vinsældir þvílíkra bókmennta virðast sýna og sanna. LEIÐRÉTTING í blaðinu í fyrrad. var misrit im í teta undir mj'nd á bak siíðu, en eins og stendur í fréttinni sjáKri heita bæirnir, sem sjást þar Hvítárvellir og Ferjukot. SÚM-sýningu að ljúka AFMÆLISSÝNTNGU SÚM lýkur n.k. sunnudagskvöld, 27. febr. kl. 10 síðdegis. Aðsóknin hefur verið mjög góð og um 100 manns á dag hafa séð sýndnguna. Er það mesta aðsókn, sem hefur verið í GaHery SÚM. Á sýningunmi eru verk eftir 16 listamenn frá ýms- um einkasýningum, sem haldnar hafa verið í Galleríinu. Allar útfararskreytingar blómoöQl Gróðurhúsinu. Sigtúni. sími 36770. Grensásvegi 50, sími 85560

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.