Morgunblaðið - 24.03.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.03.1972, Blaðsíða 3
MORGUMBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. MARZ .J972 3 — Jaek Jones Framhald af tols. 1. og á Jón sæti í stjórn fi&ki- imannadeiWar sambamdsins. Jón sagöist eWd hafa viij- að skwnaist undan því að eækja funidinn. Ekki er um yfirgripsmikia raðstefnu að ræða, hana munu sitja 2 til 3 Bretar, einn Vestur-Þjóð- verji og hann sem Isiending- ur. Jón kvaðst jafníramt gera ráð fyrir þvi, að Jack Jones yrði boðið tíl Isiands, en jaifntframt bjóst hann við að framlkvseimdastjóra sam- bands flutndinigaverkaimanna í Þýzkalandi yrði einnig boð- »ð, þar eð rílkisstjórnin hefði heitíð báðum þjóðunum saana umþóttunartíma. Von- aðist hann tnl að af boðinu gætá orðið í sumar. Jón kvaðst mundiu á flund- inum í Bretiandi reyna að balkla á málefnum Islands sem bezt hann gæti til þess að ®ýna nauðsyn útfærslunnar tfyrir Ísíendinga sem aðra. Annars bjóst hann við að til- gangur íundarins væri sá að skiptast á upplýsingum í málinu. Skeiðará SkatftatfeHi, Öraafum, 23. marz. Frá biaðamönnuim MooigiuniWaðis- ins SkatftafelM: Skeiðarárhlaupið jókst á-móta í gær og i fyrradag, eða um Hð- lega 1000 rúmmetra á sekúndu. Síðdegis í gær tók hlaupið hressi- legan kipp og vatnsmagnið fór í 5000—6000 rúmmetra á sefcúndu eða svipað og 50 sinnnm vatns- magn Sogsins yrði. f gær var kominn nokkuð þungur stranm- ur á vesta-ri varnargarðinn við Skaftafell, sem þa.r var byggðnr í tilrannaskyni, og var áin nokk- nð farin að tæta grjótið úr straumbrjótum garðsins. Frá há- degi til kvöldmats hafði vatns- yfirborðið hækkað um 40 sm við garðinn. MæMugar voru gerðar við Gigjutevísi og Súliu í igœr og mæidist vatinsmagnið í Gígju- tevisi wn 1000 rúmmetrar á sete- únd'U og í Súttiu um 250 rúmmietr- ar á setkúndu þanniig að aills er vatnsimagnið í hlaupinu orðið iiðllega 7000 rúmimetrar á sete. o,er þvi orðið um að ræða venu- legt hlaiup þar sem það hefur vaxið mjög sdgamdi í þá 24 daga gefur í sem það hefur staðið. Etf útíit er tfyrir að hlaupið brjóti að ráði úr viamangörðtmum eru þrir vöru- Wlistjórar hér eyst.ra tilbúnir tii þeiss að a'ka grjóti í garðana. 40 mamna hópur Vegaigerðar- manna og manna frtá Seðla.bamk- amum kooniu himgað í stutta heimsóikn í dag tii þess að Mta á svæðið og sikoða mannviríki, em í förimni voru m. a. HannibaO Vaidimarsson samigöngumálaráð- herra og Siigurðmr Jóhamnsson vegamáilaistjóri. Einn snmasta.ur gaf sig í Skeiðará í nótt. Jóhannesar- vaka MH UM þessar mundir er haldin Jó hammesarvaika, em svo mefmist árs hátíð nemiemda Menntaskólans við Hamirahlíð. f daig verður í Austurbæjarbíói dagsikrá og þar flutt ýmis atriði tíl skemmtunar. Þar kemur m.a. fram skólakórinri og fiutt veður ieikrit eftir Iones- eo. í kvöid lýkur Jóhannesar- vöku með dansleik í Fóstbræðra húsimu við Langhoitsveg. — Edniondson FramhaJd ai' bte. 32. Hoi'iamdi, nema það hatfi sam- band við mig. En ég vii taíka þelta fram: Ég er ekiki í uppnómi vegna þessa máis og ég vona, að attttir aðrir séu það etetei heid- ur. Það eru emigir þeir örðuig- ieítear í Ilitfinu, sem eteíki er ummt að ieysa. Hvað svo sem gerist, þá er ég viss um, að við finnium iausm á máiinu. Ég er altttatf bjairtesýnn. Bf ég kemst noklkum tímanm að því, hvert vamdamólið er, þá er ég viss um, að við íimmum iauism á þvtt. Þegar Edmondson var bent á, að það væri dálátið undar- iegt, að Fisóher gemgi svoma íramhjá homum með orðsend- imigu simmi till Skáksambamds ísJands, þar eð hamn hetfði verið fuilQfrúi Fisdhers á samnimigafumdinum í Amster- dam og átt að gamga þar emd- amttega frá sammingunum varðandi einvigið, svaraði Edmomdson eimumgis: — Þið verðið að steilja, að við búum í frjálsu lamdi og að þetta er ekki stjómarskrií- stofa. Ölflium í landi okkar er heimidt að segja það, sem þeten sýnist. Þetta er hvoaiki Kina, Sovétráikin eða Téteikó- slóvakia. En mér finnsí það mjög ■ondiarflegt, að íslenzika sikéik.- sambamdið stoufli eteiki hatft sambamd við mig, etf upp er komið vamdamál. Etf Skák- sam.bamd Isiands á nú beim samskipt i við Fischer, þá er það ágætt. Etefld heí ég á móti þvi. Það ráð, sem ég hins veig- a-r vildi gefa á þe®su itfiigi máflsins er það, að menm faii elkiki úr jatfnvægi. Það er eilflrt- atf tifl flausm, þegar búið er að fimna hvert vamdamóflið er. — Slippstöðin Framhald atf bls. 2. hverm. Því væri mú um 40 miiflljóm króma verðmunur á þessum tog- uirum. Upphafflegt samningsverð Akur eyrairfogaramima var 165 móllj. króma, em síðam hafa orðið geng- isbreytimigar og beimar og óbeámeir laumiahaekkainir, sem nema um 23—4% að sögn Gunmans Ragm- ars, og eru þó enm ekki aflflar umsamdair kauphækkanir kornmi- ar til framlkvæmda. Stórt húsnœöi Ti! leigu, á bezta stað í borginni. Hentug fyrir margs konar iðnað, skrifstofur, vörugeymslur o. fl. Mjög góð aðkeyrsla. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Nýtt 1106" fyrir 30. marz. Skrifstofuhúsnœði Gott skrifstofuhúsnæði, um 90 fermetrar, til leigu. Tilboð, merkt: „Miðbær — 1113“ sendist af- greiðslu blaðsins. Opið til hl. 10 í hvöld Mrkið úrval af kvenskóm frá CLARKS. Einnig nýkomnir fermingarskór. SKÓSEL, Laugavegi 60, sími 21270. Breiðfirðingar — Rangæingar Fjölmennið og takið með ykkur gesti á síðasta spilakvöld vetrarins í Lindarbæ í kvöld, föstudaginn 24. marz kl. 8.30. Dansað til klukkan 1. Skemmtinefndirnar. Veitið athygli Blóm og skreytimgar í fjölbreyttu úrvali á ferming- arborðið. Höftim opið alla daga til kl. 6. Einnig laugardaga og swnnudaga um fermingar- tímann. Sendum heim alla daga. Blóm G Grœnmeti hf. Skólavörðustíg 3. — Sími 16711.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.