Morgunblaðið - 24.03.1972, Side 4

Morgunblaðið - 24.03.1972, Side 4
4 MOKGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. MARZ 1972 ® 22*0*22- RAUDARÁRSTÍG 31 14444S25555 LEÍGÚFLUG FLUGKENNSLA FLUGSTÖÐIN HF Simar 11422. 26422. BÍULEIGA CAR RENTAL TZ 21190 21188 Bilaleigan TÝR SEÚLATÚNI 4 SÍMI15808 (10937) BÍLALEIGAN AKBBAZJT r8-23-áT sendum Ódýrari en aárir! SHODH LEIGAH 44 - 46. SfMl 42600. STAKSTEINAR Utanríkis- ráðherra er „NATO - sinni“ Við umræðurnar um varn- armálin á dögunum lýsti ut- anríkisráðherra því yfir mn- búðalaust, að hann hefði ver ið og væri „Nartó-sinni". Það var ekki að heyra, að nokkrar efasemdir hefðu komið upp í huga hans um stuðning hans við aðild íslands að Atlants- hafsbandalaginu, svo lengi sem það hefði hernaðarlega þýðingu. Þessi yfirlýsing utan ríkisráðherra er einkar þýðing armikil til skilnings á ummæl um hans að öðru Ieyti, eink- um með hiiðsjón af þvi, að hann hefur áður sagt, að við endurskoðun varnarsamnings ins verði fyrst og fremst að EKLEND KIRK.fUH.lALP Kirkjur þjóðanna hafa um áratugi staðið að hjálpar starfi viða um heim, viðast þar sem því hefur verið við komið. Hinar Norðurlandakirkj- urnar hófu skipulegt hjálpar starf fyrir u.þ.b. hálfri öld. Hjálparstarf kirknanna bein ist að aðstoð við kirkjur og kristiiegt starf í heiminum, auk skipulegs hjálparstarfs meðal þróunarlandanna, sem fram hefur farið svo til óslit- ið um áratugi, má m.a. nefna víðtæka flóttamannahjálp, byggingu almennra skóla, tækniskóla, sjukrahúsa, mannúðarstofnana og fleira mætti telja. f>á hefur stór- fellt starf átt sér stað í formi aðstoðar og kennslu tii nýj- unga og bættrar tækni við fæðuöflun bæði í landbúnaði og fiskveiðum. Utan þessa stárfs ber svo hiins að geta, sem ísiendingum er vel krunnugt, en það er hin svonefnda neyðarhjálp, er þessir aðilar láta í té í formi t.d. fæðu, fata, lyfja- sendinga og læknishjálpar, leggja áherzlu á, að öryggí fs lands verði tryggt, en jafn- framt verði staðið við skuld- bindingar okkar gagnvart NATO og liliðsjón höfð af ör yggi nágrannaþjóðanna. Þegar þessi gállinn er á ut- anrikisráðherra, falla um- mæli hans og yfirlýsingar í góðan jarðveg hjá þjóð inni. Þorri íslendinga gerir sér Ijóst, að sjálfstæði þjóðar- innar er fjöregg hennar. Til þess að tryggja það, höftim við bundizt samtökum við aðr ar lýðræðisþjóðir, sem okkur eru skyldastar, um sameigin- legar varnir. Þar má enginn hlekkur bresta. Fyrir þvi er fullur skilningur hjá öllum þorra fólks. íslendingar eru ekki svo lítilssigldir, að þeir vilji ekki leggja sitt af mörk um til þess, að sá friður, sem þeir hafa átt þátt í að skapa, haldist. þegar knýjandi nauðsyn ber til, svo sem við náttúruham- farir og á ófriðartímum. 1 stuttu máli má segja, að kirkjuleg hjálp beinist fyrst og fremst að hjálp til sam- hjálpar og í öðru lagi að skyndihjálp i neyðartilvik- um. Hjáiparstofnanir kirkna í ýmsum löndum hafa flestar ef ekki allar sjálfstæð verk- efni, sem þær reka upp á eig in spýtur, en síðan eru alþjóð leg samtök eins og Lútherska heimssambandið og Alkirkju ráðið í Genf, sem ár- lega skipuleggja og gefa út Verkefnalista í þróunarlönd unum. Or þessum listum velja síðan hinar einstöku h jálpai stofnanir verkefni, sem þær vilja styðja og þannig myndast óbein samvinna margra þjóða um lausn margra verkefna. Þegar um hreina neyðar- hjálp er að ræða sameinast þessir aðilar síðan oft í beinu samstarfi, víðtæku al- þjóðlegu samstarfi stærri og smærri stofnana eins og nú á sér t.d. stað í Banigladesh. Eins og karlinn í tunglinu Það má því segja um utan- ríkisráðherra eins og karl- inn í tunglinu, að þar skiptast á ný og nið. Þannig sagði hann á Alþingi á dögnnum: „Nú stendur enginn maður hér lengur upp til þess að segja það, að við viljum ekki losna við herinn. Það viljum við allir og fyrst við allir vilj um það, eigum við þá ekki að sameinast i því að gera þessa könnun, að gera þessa endur- skoðun og stefna að því að losna við herinn, t.d. á kjör- tímabilinu. Ef einhverjir vilja fyrr, þá verður sjálfsagt sam- komulag um það.“ Hvaða merkingu á nú að leggja í svona ummæli? Hvað INNLEND KIRK.JUH.IÁLP Hjálparstofnanir í öðr- um löndum einbeita sér ein- göngu að hjálp utanlands. En samkvæmt reglugerð ís- Benzku hjálparstofnunarinn- ar er hennar verkefni tvi- þætt, annars vegar hjálp ut- anlands og hins vegar innan landshjálp. Þarna er um grundvallarmun að ræða, og forráðamenn hjálparstofnana í öðrum löndum hafa jafnvel látið í ljós nokkra furðu yf- ir, að Hjálparstofnun kirkj- unnar skuli telja ástæðu til að veita hjálp innanlands, í landi alisnægta og þroskaðr ar félagsforsjár. Segja má að þetta sjónar- mið sé skiljanlegt a.m.k. I Ijósi þess, að í þjóðtfé- lagi eins og því ís.lenzka á enginn að þurfa að líða neyð, eða a.m.k. ekki í sama skiiningi og í þróunarlöndun um. Með sanni má hins vegar segja, að kökunni sé mis- skipt, en þar koma til aðrar ástæður og margvíslegar, bæði þjóðfélagslegar og mannlegar. þýða þau og hveis vegna eru þau viðhöfð? Og í hvaða saum hengi eru þau við hans fyrrl ummæli, sem vitnað var tit? Slíkar spurningar hljóta að sækja á menn. Eða liggur það ekki fyrir, að stjórnarandstað an hefur lýst fultri andstöðu við allair fyrirætlanír ríki»- stjórnarinnar um að varnarlið ið hverfl úr landi? Menn skyldu ætla, að sjálfur utan ríkisráðherra fylgdist svo vel með, að hann vissi það. En hvers vegna er hann þá að segja þetta? Nei, sannleikurinn er sá, að ríkisstjórnin hefur ekki fast undir fótum í öryggismálun- um fremur en í öðrum mál- um. Þar er þetta sagt fyrir þennan og liitt fyrir hinn. Og það má sjá á ÞjóðvUjanum í gær, hvaða ummæli voru hon um ætluð. En hvað sem öUu líður stendur sú staftreynd, að þaft er hlutverk Hjálparstofnun- arinnar, að veita hjálp inn- anlands, það hefir hún gert og það mun hún gera í þeim tilvikum sem þörf er á, 'og bolmagn verður til. 1 fyrsta lagi leggur Hjálparstofnunin áherzlu á að koma tii skyndi hjálpar í neyðartilvikum eins og t.d. þegar fyrirvinna fell- ur frá, húsbruni verður o.s. frv. Þá þarf að veita hjálp- ina strax meðán neyðin er stærst og sárust. 1 öðru lagi mun Hjálpar- stofnunin styðja við bakið á líknarfélögum í landinu eft- ir því sem aðstæður leyfa, og ennfremur mun Hjálparstofn unin athuga gaumgæfilega, hvort og þá hvernig hún get ur orðið að liði við lausn vandamála eins og áfengis- vandamálsins. Þannig er hlutverk Hjálp- arstofnunar kir'kjunniar, hjálp til víðtækrar sam- hjálpar og skyndihjálp nær sem fjær. (Frá Hjálparstofnun kirkjnnnar). FORNARVIKA KIRKJUNNAR - HJÁLPUM KIRKJUNNI AÐ HJÁLPA - meft DC-8 LOFTLEIOIR PARPönTun bein líno í fof/krórdeild ÍSIöQ ^Kaupmannahöfn ^Osló ^ Stokkhólmur sunnudaga/ sunnudagd/ mánuddgd/ mánuddgd/ þriðjuddgd/ briðjuddgd, föstuddgd. fimmtudagd og föstuddga. fimmtuddga ^ Glassow Idugarddgd t London Idugarddgd

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.