Morgunblaðið - 24.03.1972, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 24.03.1972, Qupperneq 6
6 MORGUÍNBLAÐIÐ, FÖSTU'DAGUR 24. MARZ 1972 INNRÖMMUM myndir og málverk. Ramma- listar frá Þýzkalandi, Hollandi og Kína. Matt gler. Rammagerðin, Hafnarstraeti 17. UNGLiNGASKRIFBORÐ ódýr og vanduð. Framteidd úr eik og tekiki. G. Skúlason & Hlíðberg hf„ Þóroddsstöðum, Reykjavík, símii 19597. BÁTAR TIL SÖLU 21 -26-29-42-44-50-56-62-65 67-100-200-250-275-300-350 tonn. Fasteignaimiðstöðin, sími 14120. teÚÐ ÓSKAST TIL KAUPS 2ja—3ja herb. íbúð í Reykja- vík eða Hafnarf irðí. Útbong'un 650—700 þús. Trib. sendiist aifgr. Mlbl. nrverkt 1110. VEITINGAREKSTUR Hef til söliu flest varðandi veitiogarekstur á góðu verði. Tifboð merkt 1112 sendi.st MU, fyrir 10. apníi. FERMING AR STYTTUR drengja ag stóíkna. Eiinnig fal- tegar pasttriíosstyttuir tiil ferm iogargjafa. B(órriagJugig,i'nn, Laugavegi 30, sfmi 16625. RIGA EIGENDUR Ptetínur, dekk og slöngur og fl. í Riga vélhjól. Uppl. eftir kl. 7 e. h. LEIKNIR SF., sími 36512. MANN, VANAN FISKAÐGERÐ vantar. Fritt fæði. Til sölu er beitisíld á sama stað. Uppl. í srnHtm 92-6519 og 92-6634. SUMARBÚSTAÐA-LAND Ti4 söiu um 3 hekt. Nárrari upplýsingar í sírmrm 92-6619 og 92-6534 SVEIT Stútka óskast í sveit á Suð- urteodi, má hafa með sér bam, þrennt í heiimili. Upp4. í síma 19044. PÁSKAEGG — PÁSKAEGG Fjölbreytt og glæsi-tegt úrvaJ. Verzfunin ÞÖLL. Veltusundi 3 (Gegnt Hótel ísland brfreiöa- stæðinu), sími 10775 ATSON SEÐLAVESKI Ókeypis niaf.-rgyliing. VerzJuntn ÞÖLL, Veltusundi 3 (Gegnt Hótiel Island bi'fireiða- stæðinu), sími 10775 BÆNDUR Vill ekki einhver bóndi leigja hús, helzt á Suiður- eða Suð- vesturbndi.. Sendið svar tif Mbl. sem fyrst merkt L. S. 1116. KERRA fyirir fólksbíl tiJ sölu. Sími 23799 eftir kl. 20.00. GÓLFTEPPI óskast, um 40 fm. Sími 23799 eftiir ki. 20.00. Kristniboðssamkoma í kvöld, föstudag-, hefst samkoma kristnlboösviknnnar kl. 8,3« i Kópavogskirkju. SkúJi Svav’arsson svnir litmyndir. Baldvin Steindórsson talar. AHir eru velkomnir á scurikomur kristniboðs- vikunnar. Myndin að ofan er tekin í kirkju kristniboðsstöóvar- innar í Gidole, og er verið að setja safnaðarstarfsmenn iim i störfin. Á veggnum stendur á tungru þarlendra: „Sjá Guðs lambið er burt ber heimsins syndir." ÁIÍNAI) HKILLA ° 60 ára er í dag HjaJti H. Jör- undsson, SkipasuTidl 65, hann verður að hieimain. Þann 20.3. apinberuðu trúllof- un sina, umg'frú Bima Guð- munds<tótitir, Nönmus'iig 3, HÆ. og G'uðmundrur AMneðlssan, Miðhús- utn, Breiðuvik. Fötstudaiginn 4. febrúar vonu gefin saman í Hafiligrimskir'kjíu í Rieykjavik af dr. Jakobi Jóms- syni, Jómíina Herbomg Jómsdótt ir, lieiklkioma ag Jónas Guteuumds som, stýrÍTnaiðiur. HeimiM þeirra er að Tjamaj'götu 10 B. Ljfem.: Jóm K. Saam. FORNARVIKA KIRKJUNNAR HJÁLPUAN KIRKJUNNI AÐ HJÁLPA 6. föstudagur. a. fastað á áfen,gi. — Amdiviirði eLnmar áfengisflöskiu jafngild- ir mat fyrir 30 manns. (Mumið gíiróineikindmigiimin 20001). FRÉTTIR LjósnueðiraféLag ísJands heldiur köikjubasar Lauiga.rdaiginn 25. marz kl. 3 í HeiQlsiuvienndar- stöðdnmi við Barónsstíig. Sérhver andi sem ekki játar Jesúm er ekki frá Guði, sérhver andi, sem viðnrkenniir að Jesús Kristur hafi komið í holdi er frá Guði. (1. Jóh. 4. 3) I dag er föstudagur 24. rnarz og er það 84. dagur ársins 1972. Eftir lifa 282 dagar. Boðunardagttr Maríu. Maríumeissa á föstu. 23. vika vetrar byrjar. Ardegisháflæði kl. 2.11. (Ur Ishvndsiafanan- akinu). BáTtgjafarþjönaAta Geðverndarféla»»- ins er opin þriðjudaga kl. 4.30—6.30 Kiðdegis að Veltusundi 3, simi 12139. Pjónusta er ókeypis og öllum heimil. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 t-r opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. NttttHrusrrlpasafnið Hverfisgótu 118. Opið þriðjud., fimmtud^ laugard. oa sunnud. kl. 13.30—16.00. Munið frímerkjasöfnun Geðvemdarfélagsins. Pósthólf 1308, Reykjavík. 24., 25. og 26.3. Ambjöm Ólafss. 27.3. Jón K. Jóhannsson. Aimennar tppiýsingar um Iækna þjónustu i Reykjavík eru gefnar í símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögnm, nema á Klappar- stíg 27 frá 9—-12, símar ) 1360 og 11680. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lœkna: Símsvari 2525. Næturlæknir í Keflavík 22.3. Kjartan Ólafsson. 23.3. Arnbjöm Ólafsson. Tannlæknavakt í Heilsuverndarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. 5 -6. Sími 22411. Æskulýðsdagur Aðventkirkjunnar Á morgun (laugardag) lýkur æskulýðsvlkumti í Aðventldrkjunni með æskulýðssamkomu kl. 4. I>rír imgir ræðumnnn, söngur, upp- lestur og hljóðfærasiáttur. Veirið velkomin. S j álf stæðiskvennafélagið Vorboðinn, Hafnarfirði held'ur kökiubaisar laugardaginn 25. marz í SjáfUstæðfehúsiniu í Hafn'anfirði M. 4 síðdegis. Vor- boðakon'ur taka á móti kiökum frá kl. 10—3 á laugardag. Blöð og tímarit Tímariitið Heilsuvemd 1. hefti 1972 er nýkomið út. Ur efni rits ins má nefna: Offóðrun, vanlóðr un, Jómas Kristjánsson. Kapp með forsjá séra Heiigi Tryggva- son. Léttist um 66 kg. InsúlLn- ið 50 ára. Bjöm L. Jómsson. Rist ilbólga og grófmeti. Sveitafæði ium 1880, Sigfús BCöndal. Gam- anmál: Umbu rðarlyndir læknar. Áróðiur fyrir hviitu hiveití í Frakklandi, Bjöm L. Jónsson. Liðagigt í dýrum. Eigium við að taka upp lifræna raaktun, Niels Busk. Gamanmáil: Báöum skjátl- aðist. Á við og dreif o.m.fl. Rit- ®t jóri er Björn L. Jónsson. Póst- og símaniáJastjórnin ís- lenzka gefur út nýtt frimerkl hinn 2. maí, og er það Evrópu- frímerki, teiknað af P. Huovin- en frá Finnlandi. Verðgildi þess er 9 krónur, blátt og gult og 13 krónur grænt og gult. Merk- ið er prentað með sólprentunar- aðferð. w m n ii ii g j > ST0RKURINN SAGÐI að það værí með eindiæmum, ef hann kæmisit út íyrir húss ins dyr, úit í þetita blíðatogn ag góða loft, sem við ís’.end- ingar erum sj'álfsagt ríkast- ir af i heiminum, ag menn skyldu þá ekki gfi'eyima viatn- inu. Og þegar ég flaug niður í miðborigina, hitti óg rösika konu framan við Bemhöfts- torfuna, sem endilega þurfti að segja mér sanmleikann um þessa torf-u. Storkurinn framan við gömlu hiísin: Mér ffiinnst nú einhivenn vegiran, að þér sé ekki sama um þessi gömliu hús, eins og mér ag arkitekt unum? Konan á Lækjargötunni: Nei, bididiu fyrir þér, mér er svo sem álveg sama um þessi dönsku hrófatílidiur, og mér er spurn, hivort Danir hafa varðveitit bakaríið í Nörre- gade, þar sem fólk ílékk keyptar kringliur ag jólakökur „'hivis diu har penge, saa kan du faa, men hvis diu har ing- en, saa maa du gaa,“ eins ag visan gengur. Skyldi Dönum nú hafa tekizt að korna bakaríimu á Nörregade i eitit- hvert byggðasafn, eins konar Árlbæ? Alidirei hieí ég nú heyrt þess igetið. Ja, mér þyíkir þú'segja tið- indin, kona góð, og ætíar bara að jatfna þvi góða Bern- haf'.sbakaríi við þessa kram búð úti í Nörregade. En má vel vera, að þú hafir noikk- uð til þíns málls, kona góð, og gerir 'þá ekkerit tifl, þótt ág tílkynni þér í trúnaði, að ég er þér ekki sammála, ég vil nefiniilega varðveita Bern höfts'torfuna, enda eigum við næga staðí fyrir ráðhús. Og með það kvödidiumst við kicxnan, ag vona ég að hienni hafi ekiki rnislli'kað hreinskiJin in í stonkinuim. „Der bor en bager paa Nörregade“

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.