Morgunblaðið - 24.03.1972, Síða 7

Morgunblaðið - 24.03.1972, Síða 7
MORGUNBLAÐJÐ, FÖSTUDAGUR 24. MARZ 1972 7 DAGBÓK BARMNM.. BANGSIMON og vinir hans Kaninka horfði á hann og hnyklaði brúnir. „Mér finnst ekki mikil hjálp í þér,“ sagði hún. „Nei,“ sagði Bangsímon, „en ég er að reyna að hjálpa.“ Kaninka þakkaði honum fyrir að hafa reynt og sagð ist ætla að fara og tala við Asnann. Bangsímon gæti komið með, ef hann vildi. En Bangsímon fann, að nú var að koma ný .vísa til hans og sagðist því ætla að bíða eftir Grisiingnum. Hann kvaddi því Kaninku og Kaninka fór leiðar sinn- ar. Það varð þó úr, að Kan- inka varð fyrri til að sjá Grislinginn. Grislingurinn hafði far- ið snemma á fætur um morguninn til að tína sér fjóluvönd og þegar hann hafði tínt fjólurnar og sett þær í skál inni hjá sér, þá datt honum í hug, að aldrei tíndi neinn fjóluvönd handa Asnanum. Því meira sem hann hugsaði um það, því sorglegra fannst hon- um það hljóta að vera að fá aldrei fjóluvönd gefins. Hann flýtti sér því út aftur og vegna þess að honum var mjög gjarnt að gleyma, endurtók hann í sífellu fyr- ir sjálfum sér: „Asni, fjól- ur,“ og svo aftur: „Asni, fjólur,“ til þess að hann gleymdi því ekki. Svo tíndi hann stóran vönd og hélt loks af stað. Við og við rak hann nefið í vöndinn og dró að sér ilminn og hann var mjög ánægður, þangað til hann kom þang- að, sem Asninn bjó. „Kæri Asni,“ sagði Grisl- ingurinn. Hann var dálítið hræddur, því honum sýnd- ist Asninn vera önnum kaf inn. Asninn rétti út annan fótinn og benti honum að fara burt. „Á morgun,“ sagði Asninn, „eða hinn daginn.“ Grislingurinn kom dáiít- ið nær til þess að sjá við hvað Asninn væri svona önnum kafinn. Á jörðinni fyrir framan Asnann lágu þrjár spýtur og Asninn einblíndi á þær. Tvær af spýtunum snertu næstum hvor aðra í öðrum endan- um en ekki hinum og sú þriðja lá þversum yfir hin- ar tvær. Grislingurinn velti því fyrir sér, hvort þetta væri einhvers kon- ar gildra. „Kæri Asni,“ sagði hann aftur. „Ég kom bara til að . . .“ „Er þetta Grislingurinn litli ?“ sagði Asninn og hafði ekki augun af spýt- unum. „Já, Asni, og ég . . .“ „Veiztu, hvað þetta er?“ „Nei,“ sagði Grislingur- inn. „Þetta er A.“ „Oooo,“ sagði Grislingur- inn. „Ekki O heldur A,“ sagðr Asninn byrstur. „Heyrirðu ekki, eða heldurðu að þú vitir meira en Jakob?“ „Jú,“ sagði Grislingur- inn. „Nei,“ flýtti hann sér að bæta við og kom svo- lítið nær. „Jakob sagði að þetta væri A, og A verður það, þangað til einhver stígur ofan á það,“ sagði Asninn og var enn byrstur. FRflMHHLBS SflErfl BflRNflNNfl FERDINAND Finnboga saga ramma — Teikningar eftir Ragnar Lár. 63. Finnbogi kvaddi konung og sagði til sín og ætt- ar sinnar. „Þú ert stórmannlegur maður,“ segir konungur, „eða á hvern trúir þú?“ Finnbogi segir: „Ég trúi á sjálfan mig.“ „Hversu gamall maður ertu?“ segir konungur. „Ég er nú átján vetra gam- all,“ segir Finnbogi. Konungur svarar: „Svo lízt mér, sem margur treysti á minna.“ 64. Finnbogi segir: „Mig sendi jarl sá, er Hákon heitir og ræður fyrir Noregi,“ og segir konungi allan útveg þann, er á var. Konungur mælti: „Heyrt hef ég getið Hákonar jarls og jafnan að illu. En nú skuluð þér hér í vetur vera, og eigið frjálsleg kaup við vora menn.“ Er Finnbogi þar um veturinn með sína menn vel haldinn. NÝKOMiÐ FRÁ KÍNA Útsaumaöir borðdúkar, stó'l- setur og bök, púðaborð og klukkustrengir. Vandaðar vör- ur — mjög lágt verð. Rammagerðin Hafnanstræti 17 Rammagerðin. Austurstræti 3 MÖTUWEYTI - HÚTE-L - SKÓLAR Regtu&amiur maður á bezla áldri ósikar eftir viinou. Hef góða reynslu (og menntiuin) í matreiðsliu, bakatri og t»m- sjón. Tilb. sendist Mbl. fyrir 8. apmíl merkt 1117. ONG STÚLKA með eiitt b-arn óskar eftir riáö*s koraustöðu, mé vera í sveiit. Uppil, í siíma 82964 milti M. 5 og 7. HESTAMENN Nokkiuir ung 'hrois® til söJu ó aldriinuim 3ja og 4ra vetre. Etnniig 6 vetra hiryssa, tamim. Uppl. á símstöð'mnii, Eymar- koti, Kjós. TVE!R TVlTUGIR PtLTAR sem taka stúdentspróf í vw ósika eftir vel lauraaðri v'mmiu, eftir 17. jórai, úti á landi, ásamt kærustu aranans. TiÉ>. sendist Mbl. fyriir 5. aprtl n.k. merkt 1116. HÚSDÝRAABURBUR á lóðiir. Ekið heiim. Paratið í sfma 82153. HASETA vantar á góðan 66 lesta raetabét. — Uppl. í síma 92-7130. HÚSEIGENDUR Gerum tilboð i þétting&r á steinsteyptum þökum — sprungur í veggjum og fleira, 5 ára ábyrgð. Verktakafélagið Aðstoð, simi 40258. 8—22 SÆTA hópferðabifreiðir til leigu Einnig 5 manna „Citroen G. S." leigður út en án bíl- stjóra. Ferðabílar Mf., simi 81260. VélapakknEngor Dodge '46—'58, 6 strokka Dodge Dart '60—'68 Fiat, flestar gerðir Bedford 4-6 str., dísil, '57, '64 Buick V 6 cyl. Chevrolet 6—8 str. '64—‘68 Ford Cortina '63—'68 Ford D-80C '65—'67. Ford 6-—8 str. '52—'68 G.M.C Gaz '69 Hiiman Imp. '64—408 Opel '55—'66 Rambler ’56—'68 Renault, flestar gerðir Rover, bensín, dísil Skoda 1000MB og 1200 Simca '57—'64 Smger Commer ‘64—'68 Taunus 12 M, 17 M. '63—'68 Trader 4—6 strokka, '57—'65 Volga Vauxhal' 4—6 str., '63—‘66 Willvs '46—'68. t>. .líinsson & Co. Skeifan 17. Sima> 84515 og 84516.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.