Morgunblaðið - 24.03.1972, Page 19

Morgunblaðið - 24.03.1972, Page 19
MORGUNBLAÐLÐ, FÖSTUDAGUR 24. MARZ 1972 19 S/ómenn Matsvein og háseta vantar á netabát frá Keflavík. Upplýsingar í símum 92-2095 og 92-1104. Stúlku vantar til afgreiðslustarfa og aðstoðar í eldhúsi. Ekki yngri en 20 ára. Upplýsingar kl. 10—11, ekki í síma, TJARNARKAFFI, Keflavík. Verkamenn Viljum ráða 2 verkamenn við afgreiðslu á sementi í Ártúnshöfða. SEMENTSVERKSMIÐJA RIKISINS Sími 83400. Ýtumenn Viljum ráða vana ýtumenn til starfa við vegagerð. Vaktavinna. ÍSTAK, Suðurlandshraut 6. Sími 81935 frá kl. 9—16. H júkrunarkonur Viljuin ráða hjúkrunarkonur til starfa við hinar ýmsu deildir spítalans. Einnig hjúkrunarkonur á næturvaktir í hlutavinnu. Uppl. hjá starfsmannahaldi milli kl. 15 og 16.30. ST. JÓSEPSSPÍTALI, Landakoti, Ríkisstofnun óskar að ráða til sín vélritunarstúlku, 4 klst. á dag fyrir hádegi. Eiginhandarumsókn með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 27. marz, merkt: „1114“. Sfarfsfólk óskast SÖLUMAÐUR frá 15. apríl til 1. september. SKRIFSTOFUSTÚLKA frá 1. maí. Góð vél- ritunar- og enskukunnátta nauðsynleg. AÐSTOÐARMAÐUR á aldrinum frá 18 ára frá 1. maí til 1. september. Þarf að hafa ökuleyfi. Skriflegar umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf skilist í skrifstofu okkar fyrir 1. apríl nk. Tékkneska bifreiðaumboðið á íslandi hf. — SÖLUDEILD — Auðbrekku 44—46, Kópavogi. Laus sfaða Við Tilraunastöð háskólans I meinafræði að Keldum er laus staða sérfræðings, sem ætl- að er að annast rannsóknir á snefilefnum og mikilvægi þeirra fyrir heilbrigði búfjár. Um- sækjendur þurfa að hafa lokið háskólaprófi í efnafræði, en til greina koma einnig dýra- læknar eða læknar með sérmenntun í efna- fræði. Laun samkv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um vísindastörf, svo og eintök af vísindalegum ritum og ritgerðum, prentuðum og óprent- uðum, sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 1. maí 1972. Menntamálaráðuneytið, 21. marz 1972. Tæknifræðingar — Tæknifræðingar Að gefnu tilefni er tæknifræðingum eindregið bent á að hafa samband við skrifstofu Tæknifræðinga- félagsins áður en þeir ráða sig hjá Rafmagnsveitum Ríkisins, Tæknifræðingafélag Islands, ðskar ef tir starfsf ólki í eftirtalin störf' BLAÐB URÐARFÓLK ÓSKAST Höfðahverfi — N jörvasund Suðurlandsbraut (og Armúii) Sími 10100 Ms. Cullfoss fer frá Reykjavík þriðjudaginn 28. þ.m. til ÍSAFJARÐAR. Vörumóttaka á mánudag í A-skála 3. Hf. Eimskipafélag Islands. ALLT MEÐ EIMSKIP A næstunni ferma sKip vor íg tii Islands, sem hér segir; J1.ANTWERPEN: Skógafos-s 29. marz Reykjafoss 6 apríl* Skógafoss 15. apríl ^ Reykjafoss 25 aprú ROTTERDAM; Skógafoss 27. marz ^ Reykjafoss 5. apríl* Skógafoss 14 apríl Reykjafoss 26. apríl ^•FELIXSTOWE Dettifoss 28 marz Mánafo9s 4 apríl Dettifoss 11. aprfl Mánafoss 18. aprfl HAMBORG: Dettifoss 30. marz Mánafoss 6. apríl Dettifoss 13. aprít Manafoss 20. apríl .WESTON POIIMT: Askja 29. marz Askja 10. aprSI NORFOLK: Selfoss 28. marz Goðafoss 7. aprít Brúarfoss 25. apríl KAUPMANNAHÖFIM; Irafoss 28. marz Tungufoss 5. apríl Irafoss 11. apríl Gullfoss 13. apríl Turvgufoss 18. apnll HELSIIMGBORG Irafoss 29. marz Irafoss 12. apríl GAUTABORG írafoss 27. marz Tungufoss 4. apn'l Irafoss 10. apríl Tungufoss 17. apríl KRISTIANSANO: Tungufoss 7. april Tungufoss 20. apríl BERGEN: HofsjökuH 25. mairz GOYNIA: Fjallfoss 29. marz Lagarfoss 9. april KOTKA: FjaKfoss 27. marz Lagarfoss 7. apn'1 VENTSPILS: FjaMfoss 31. marz Lagarfoss 11. apríl Skip, sem ekki eru með stjömu, losa aðeins Rvík. Skipið lestar á allar aðal Jhafnir, þ. e. Reykjavík, Hafn Jarfjörð, Keflavík, jmannaeyjar, Isafjörð, jeyri, Húsavik og I’Upplýsingar um ferðir skip- *anna eru iesnar í sjálfvirkum ^símsvara, 22070, allan sólar- íhringinn. Klippið auglýsinguna út ^ Sog geymið, ^ nucivsincnn #4r>*22480

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.