Morgunblaðið - 24.03.1972, Page 22

Morgunblaðið - 24.03.1972, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. MARZ 1972 Lára Guðlaugs- dóttir — Minning Fædd 12. janúar 1897. Dáinn 17. marz 1972. Kveðjnorð. 1 dag verður jarðsungin göan- ul og góð vinkona mín frá æsku dögum, frú Lára Guðlaugsdótt- ir, ekkja hins góðkunna Reyk- vikings Tryggva Siggeirssonar. Þeirra glæsilega heimili að Smiðjustig 4 var nokfcurs kon ar óðal hverfisins. Þaðan barst iglaðværð og menningarbragur, sem setti svip sinn á hverfið og gömlu Reykjavik millistríðsár- anna, sem mótuðu margan unglinginn, þar á meðal þann, sem þessar kveðjuMnur ritar. Nú, þegar Lára Guðlaugsdótt ir er kvödd hinztu kveðju, rifj- ast upp endurminningar löngu liðinna tima. Glæsileg kona gædd lífsfjöri, sem hreif okkur unglingana með vinarhjali sínu. Segja má, að umhverfi frú Lánu hafi verið leikvöllur okkar strákanna í hverfinu. Undir- gangurinn okkar knattspymu- völlur, og heimilið hviMarstað- ur, þar sem ávallt biðu okkar t Móðir mín og amma okkar, Guðrún Guðmannsdóttir, lézt að kvöldi hins 22. marz að Elliheimilinu Grund. Sigríður Þorsteinsdóttir, Hiidigunnur Þórsdóttir, Guðrún Kristín Þórsdóttir. góðgerðir, þegar imn var komið. Endurm'inningar frá þessum dögum eru fastonótaðar í hugum okkar, sem mátum umburðar- lyndi Láru og Tnyggva. Leið- ir okkar skildu um 14 ára skeið, er ég dvaldist erlendis, en ómót aður unglingur, einn og týndur innan um fjölda stórþjóðanna, hefur góðan tíma til að hugsa til þeirra, sem heima sitja og framkallast þá hielzt í huiganum myndir þess samíerðafólks, sem manni er kærast. Oflt reikaði hugur minn til Tryggva og Láru á Smiðjustígnum fullur þakklætis í þeirra garð. Þegar ég svo sneri aftur heim og hóf undirbúning að æfistarfi mínu, birtist Tryggvi, vinur minn, einu sinni á skrifstofu minni og sagðist vera með krveðju frá Lánu, og hvort mér væri ekki sama, þótt skniístofa mín yrði á Smdðjustíg 4, því Láru fyndist ég ekki vera kominn aila Iieið heim, fyrr en hún vissi af mér náilægt sér. Sl'ik var tryggð þessa fólks við mig. Hófust þá náin kynni okkar aftur, með góðgerðum t Konan min, Sigríður Sigmundsdóttir, Mánabraut 4, Akranesi, verður jarðsett frá Akranes- kirkju laugardaginn 25. marz kl. 13.30. Þeim, sem vildu minnast hinn- ar látnu, er bent á Sjúkrahús Akraness. Fyrir hönd barna og annarra aðstandenda, daglega, rabbi um allt milli him ins og jarðar og geisiandi kát- inu frá Láru, sem smitaði frá sér og breytti áhyggjum í sólar geisla og manni Leið vel allan daginn. Böm Láru Guðlauigsdóbtur og Tryggva Siiggeirssonar eru Helga Tryggvadóbtir og Agnar Tryggvason. Þessum góðu, gösndu vinum minum og lei'kfélög um sendi ég samúðankveðjur og bið þann, sem öllu stjómar, að gefa þeim styrk í songum sirnum. Temgdadóttur og bamabömum, sem nú sjá á baík umhyggju- samri og ástúðlegri ömmu, sendi ég einnig innilegustu samúðar- kveðjur í von uim að veganesti frá ömmu þeirra neynist þeim, likt og kynni miín af fnú Láru, leiðarljás inn í bjarta framtíð. Gam.Iir, góðir Reykvíkingar, sem langa ævi hafa sett svip sinn á borgina okkar, hwenfa nú óðum af sjónarsviðinu. Við, sem t Maðurinn minn, Eiríkur Ásmundsson, frá Helgastöðum, Stokkseyri, verður jarðsunginn að Búr- felli í Grimsnesi laugardag- inn 25. þ.m. kl. 2. Bílferð verður frá Umferðarmiðstöð inni kl. 12. Blóm afþökkuð. Guðbjörg Jónsdóttir. t Þakka auðsýnda samúð við andiát og jarðarför mágkonu minnar, Ruth T. Björnsson. Fyrir hönd aðstandenda, Stefán J. Björnsson. eftir lifum um stund, vottum þeim virðingu okkar og þakk- læti fyrir samfylgdlina. Albert Guðmundsson. Dagannir gliötuðu lífslit sín- um, þegair þú tókst upp á þvi að kweðja, Lára vintaona. Það veirður eyðilegt að nálg- ast Smiðjustíginn og vita, að ekki er hægt að líta til þín oft- ar á númer fjögur og hressa upp á geðið og fá öll andleg vítamín og steinefni inn í sál- ina, sem þú, með skapi og lífs- hvöt leiddir til gesta þinna, vina og aðdáenda. Þú varst adltaf eins og ung stúlka eða stelpa með þokka órabelgsins, sem ekkert gat beizlað, enda þótt þú værir tig- in leidi — hefðarkona í aðra röndina eða alveg hæfilega mikið af tignarkonu eins og bú ast mátti við af þér, sem varst af jafngóðu bergi brotin. Kíimnigáfa, gamanskyn var guðsneisti þinn og í ætt við ljóð elsku og skáldskapargáfu þina, sem þú flíkaðir ekki, þótt hún væri í blóðinu og þér jafln eðli- leg og andardrátturinn og sam- tvinmaðist tiliinningu þinni fyr- ir mannllífi. Faðir þinn síra Guð- laugur var almennt talinn skáld mæltur vel og elzti bróðiir þinn, Jónas Guðlaugsson, fagurkeri og skáld sinna tíma, sem söng sig inn í mörg hjörtu innan- lands og utan. Lágkúra, hópmennska og múg mennsfeuhugsun var eitt fyrir- litlegasta, sem þú gazt hugsað þér. Þú varst fyrirkona út i finigurgóma, og þannig muntu ávallt koma fyrir sjónir í minn- ingunni: sem minnsta rauðsokka í heimi, skrumlaus í félags- og t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför Þórðar Steinþórssonar. Lára Þórðardótir, Ámi Ketilbjarnar, Erna Árnadóttir, Þór Þorsteinsson, Katla Árnadóttir, Pétnr Jónsson og barnabarnabörn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför sonar okkar, Haraldar Þórs Þórarinssonar. Þórarinn A. Guðjónsson, Erla Jónasdóttir. Eyleifur ísaksson. t Jarðarför bróður okkar ELÍASAR ALBERTSSONAR frá Hesteyri, fer fram frá ísafjarðarkirkju 25. marz. Jónína Eliasdóttir, Guðmundur Elíasson, Ragnheiður Elíasdóttir, t Kona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma ANNA EYGLÓ EGILSDÓTTIR Rjúpnadal, sem lézt 17. marz s.l., verður jarðsungin frá Fossvogskirkju laugardaginn 25. marz kl. 10,30. Martín Jensen, Karl Martínson, Magnea Sigmarsdóttir, Egill Marteínsson, Jórunn Jónsdóttir, og bamabörn. t Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu LÁRU GUÐLAUGSDÓTTUR, Smiðjustig 4, er lézt hinn 17. þ.m., fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík í dag föstudaginn 24. þ.m. kl. 13,30. — Blóm vinsamlegast afbeðin, en þeim sem vildu minnast hennar er bent á líknar- stofnanir. Helga Tryggvadóttir, Agnar G. Tryggvason, Lára Þorsteinsdóttir. og barnabörn. t Þökkum af alhug tdla samúð og hiýjar kveðjur vegna and- láts og útfarar Vigfúsar Jónssonar, húsasmíðameistara, Hcllissandi. Einnig þökkum við auðsýnda virðingu í minningu hins látna. Börn, tengdabörn og barnabörn. t Einlægar þakkir fyrir samúð og vináttu við andlát og jarð- arför Þorsteins Ólafs Þorsteinssonar, bónda, Hlaðhamri, Strandasýslu. Jóna Jónsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. t Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi GUÐMUNDUR BENEDiKT ALBERTSSON frá Hesteyri, verður jarðsunginn frá Tsafjarðarkirkju laugardaginn 25. marz kl. 2 e.h. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Slysavarna- féiag íslands. Hrefna Magnúsdóttir, Guðrún Gunnarsdóttir, Magnús Reynir Guðmundsson, og bamaböm. t Alúðarþakkir færum við öllum þeim sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns mins og föður okkar BENEDIKTS GABRIELS GUÐMUNDSSONAR, skipstjóra, Hafnarfirði. Sérstakar þakkrr til skipshafnarinnar á Árna Friðrikssyni og starfsmanna Hafrannsóknarstofnunarinnar. Málfriður Gisladóttir, | Jósep Benediktsson, Þórður Benediktsson. stjómmálaskoðunum, sem snobb aðir aldrei niður á við eins og hérlendis virðist í tízku, fast- heldin, en sækin með keppnis- skap fyrir þinn flokk, sem nú ræður ekki ríkjum um stundar sakir í okkar góða heittelskaða landi. Þú trúðir á guð og föður landið — á menninguna. Þú varst glöggt sjáandi. á andlegári óþrifnað litilla klíkumanna, sem hafia 'kflifirað til aðstöðiu í ýms- um ábyrgðanrruestu málum okk- ar, þessara sýnishoma af mann- kindum, sem eru að nota tím- ann til að sá iilgresi fyrir af- komendur okkar, sem eiga að erfa landið. Þessi kveðjuorð min eru á góðri leið með að verða engin guðspjöll, vinkona, einkanlega þar sem síðast greindi frá, en eins og i öllum „spjöllum" okk- ar — ég meina i samtölum okk- ar frá fyrstu tíð —• h'lýtur hirein- skiptnin nú að ráða sem endra- nær og skýlaus krafa um sann- leikann, ekkert nema sannleik- ann. Smitandi hlátur þinn er loks þagnaður, en honum glataðirðu aldrei þrátt fyrir högg þung og andstreymi af völdum sorga og sjúkdóma — ekki fremur en öðru í fari þín-u, á hverju sem dundi í lífi þinu. Þú varst alltaf eins og fram- varðarsveit eða eld'Mwumann- eskja í lífsstyrjöldinni, lézt þér ekki bregða, hvorki við högg né bana. Þú nauzt líka ástar eins og Þórir jökull, sem kvað þetta, áður en hann lagðist undir högg ið á Örlygsstaðafundi: Upp skal á kjöl kílifa köld es sjávardrífa kostaðu hug þirm herða hér muntu lífit verða o.s.frv. Heyrt hef ég frænda þinn ung an, efnismann mikinn, sem þú mazt mikiiis, fara ofltar en einu sinni með ljóðið. Augnlæknir á léttasta skeið- inu, heimsmaður, sem skoðaði þig og liðsinnti þér vegna sjón depru, sem ágerðist með árunum vegna sykursýki og bagaði þér stórlega, dáðist að „spönsku" hugrekki þínu, reisn og glæsi- leik persónu sinnar, þegar hann kynntist þér lítillega síðasta ár- ið sem þú lifðir. „Sumu fólki hverfur aldrei sjarmi,“ sagði hann. Svona varstu fólki af ann arri kynslóð en þú varst af sönn fyrirmynd, eiginlega skóli. Það var menntun og fegurðar- auki að kynnast þér og blanda geði við þig. Mín hjartkæra vinkona. Ég sakna þin sárt — þú fyriirgefur mér orðalagið. Þú kenndir mér margt og kynni mín af þér brýndu einhver vopn, sem verða alltaf að vera hverri manneskju tiltæk og töm á hverri stundu og í hverju tilviki, sem skapast í sókn og vöm í sálarátökum lífsins. Að sjá þig, hvernig þú varst glöð og reif, þegar þú stríddir sem mest við þinn ægilega vá- vald, var sönn epík, hetjusögn aftan úr löngu liðnum öldum með lífblæ, sem aldrei dvtn. Þú varst mikil og góð kona, með ljóð inni I sálinni, sem söng sífellt um gleðina og gáskann. Ezra Pound, skáldið ameriska, sagði að einkenni góðra ljóða væru að þau syngju. Ekki varstu skaplaus eins og þú áttir kyn til. Þrátt fyrir létt leikann hefur þú innst inni ver- ið taumlaus ofsi, eldfuni, með ríka réttlætiskennd og virðingu fyrir meginlögmálum tilverunn- ar. Böm þín sjá þér nú á bak, sonurinn og bamabömin, tengdadóttir, og einkadóttirin hún Helga, sem barðist þér við hlið i blíðu og striðu til að linna þér þjáningar í átökum þínum. Þið voruð eins og tvær sólir, sem gátu satfriað ljósorkiunni á einn stað i einn blett, sem var heimili ykkar á Smiðjustígn- um. Frændiiðdð, vinimir og kunningjarnir, allir á llííslleið þinni minnast þín með þakklát- um huga fyrir stundimar með þér. Megi sál þin hvíla í friði. 6tgr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.