Morgunblaðið - 30.03.1972, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 30.03.1972, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1972 SÚM-sýning í Kef lavík SÚM-SÝNING verður opnuð i Iðnaðarnuinnahúsinu, Tjamar- götu 3, í Keflavik, laujjardaginn 1. april klukkan 16. Þetta er fyrsta sýning SÚM utan Iteykja- víknr og vona aðstandendur hennar, að hún ge-ti orðið upp- hafið að nýjitm þætti í starfl SÚM — „list um landið“. Á sýninig'unni í Keflavi/k eiiga sex listamenn samtals 24 verk. í>eir eru: Arnar Herbertsson, Jón Gunnar Ámason, Magnús Tómasson og Vii'hjáÍTnur Bergs- son og gestir sýningarinnar eru Altfreð Flóki og Gylíi Gislason. Flest verkanna á sýnir>gun.ni eru til sölu. Umsjón sýningarinnar annast Helgí Kristinsson, lita- fræðingur, en hans var hugmynd in. Sveinn selur 14 Málverkasýniingu Sveins Bjömssonar í kjattarasal Norr æna hússins lýkur á annan í páskuim. Sveinn sýnir þama 69 vatnslitaimyndir. Ágætis að- sókn hefiur verið að sýntng- unni og 14 málverk höfðu selzt í gær. 20 þúsund kassar af gaffalbitum MORGUNBLAÐINU hefur borizt fréttatilkynning frá viðskipta- ráðuneytinn þar sem segir, að í framhaldi af samningi sem gerð ur var við fyrlrtækið Prodintorg í Sovétríkjuniim um sölu á gaff albitum og niðursoðinni þorsk- lifur 14. febrúar sl., hafi verið gengið frá viðbótarsölu til Sov étríkjanna á 20 þúsund kössum af gaffalbitum hinn 9. marz sl. Það sem af er þessu ári hafa þannig verið seldir 39 þúsund kassar af gaffalbitum og 5 þús. kassar af niðursoðirmi lifur, sam tals að verðmæti um 100 millj. kr. Samkvæmt gildandi við- skiptasamningi, sem gerður var á sl. hausti fyrir tímabilið 1971 til 1975, er gert ráð fyrir útflutn rngi á niðursoðnu og niðurlögðu fiskmeti fyrir 100 til 150 millj. króna árlega. Að gerð sölusamninganna á þessu ári hafa unnið, af hálfu kaupenda, hr. V. Krutikov, við- SkipaÆuilltrúi og O. Sibarov, að- stoðarviðskiptafulltrúi, en af hálfu seljanda, Stefán Gunnlaugs son, deildarstjóri, Gunniaugur Briem, framkvæmdastjóri og dr. öm Eriendsson, hagfræðingur. Gleymdi afgangi SÍÐASTLIÐINN laiuigardag kom kona inn í Bókaverahm Lárusar Blöndalis i Vestiurveri og keypti eina bók og sittlhvað fleira. Hún greiddi með 5000 króna seðli, en þar sem afgreiðslustú'l'kan gat ekki skipt, brá hún sér frá til þess þess að fá seðlinum skipt. Er afigreiðsJustúIkan kom ti'l baka, var konan horfiin og hefur hún ekki vitjað afgainigsiins síðan. Konan getur fengið afganginn, korni hún og sæki hann, en hún verður þá að gera grein fyrir því hvaða bók og aðra hluti hún keypti. Páskablaðið PÁSKABLAÐ Morgunblaðsins í ár er helgað flerðalögum ut- an lands sem innan. Blaðamenn þess hafa skrifað þar stutt- ar greinar um ferðir, sem þeir hafa te'kizt á hendur eða efitir- minnilega staði, sem þeir hafa gist. Blaðið telur það vel við hæfi, enda hafa fslendingar löngum verið haldnir þeirri þörf að ferðast um sitt eigið land og að skoða lönd og álfur. , Benda má á að í blaðinu er einnig að finna páskadagskrá c hljóðvairps og sjónvarps, kvi'kmyndir um páskana og nöfn fermingarbama, sem fermast um hátíðina. Hér fer á eftir efnisyfirlit blaðs II og III: BLað II: Viignir Guðmundsson: Jól og sól á ítalki. Ámi Johnsen: Úti við eyjair blár — skotferð til Vestmannsv eyja. Magnús Finnsson: f eymd og volæði Kaspahverfanna — nokkrir punktar úr Marokkóferð. Gisli Baldur Garðairsson: Kulusuk — eða horfið afitur í aldir. Fastan: Sr. Gunnar Kristjánsaon þýddi og endursagði. Páskamyndir kvikmyndahúsanna. Óli Tynes: í heimsókn á eyju, sem ekki er lengur til. Páskadaigsbrá hljóðvarps og sjónvarps. Nöfn fermingarbama um páskana. Óiafur K. Magnússon, ljósmyndari, tók forsíðumynd aðal- blaðs: Akureyrarkirkja. Krietinn Benediktsson, ljósmyndari, tók forsíðumynd á blaði II: Fjalljökullinin inn við Þórtsmörk. Gísli Sigurðsson, biaðamaður, gerði forsíðumynd á blaði III: Súrrelisk poppmynd. Blað III: Elín Pálmadóttir: Þar leika fossa-r og flúðir heila sinfóníu- tónleika. Jóhanna Kristjónsdóttir: Rhodos — fegursta eyja Mlð- jarðarhafsins. Bjöm Vignir Sigurpálsson: Þar ríkir hinn græni litur. Friðrik Sigurbjömsson'- Dragðu skó þína afi fótum þér, hér er heilög jörð. Ingvi Hrafn Jónsson: New York — óður til „Fun City". Margrét R. Bjamason: Ganga Oiympiuleikamir að sál Múnchen dauðri? Freysteinn Jóhannsson: VigeLandgarðurinn á Frogner. Stefán Halldórsson: Stórhertogadæmið Luxemburg. EBE — ísland: Viðræðum lokið í bili ÞRIÐ.IL'DAGINN 28. marz komu samninganefndir fslands og Efna liagsbandalags Evrópu saman til fundar í Briissel til framhalds- umræðna um hugsanlegan við- skiptasamning í tilefni af stækk- un bandaiagsins. Á fnndimim voru staðfest þau samningaat- riði, sem samkomulag var um á viðræðufiindum undirnefnda, er haldnir voru 13. og 14. þ. m. — Er hér um að ræða reglur um uppruna, samkeppni, nndanþág- ur og niðurfellingu tolla «g hafta. Hvað fsland snertir eru reglur þessar efnislega þær sömu og samið var um, er fslendingar gerðust aðilar að EFTA. Athugun á hollustu álversins sem vinnustaðar Níu verkalýðsfélög fara fram á athugun, sem ráðuneytið hefur falið Heilbrigðiseftirliti ríkisins Nfú verkalýðsfélög, sem öll eiga fétaga innan sinna vébanda, sem vinna í álverinu í Straums- Blaðskák Akureyri — Reykjavík Svart: Taflfélag Reykjavikur Magnús Ólafsson ögmundur Kristinsson. Hvitt: Skákfélag Akureyrar Gylfl Þórhallsson Tryggvi Pálsson. 7. Bal-B3 vik, hafa ritað heUbrigðisráð- herra bréf og farið fram á að „itarleg athugun" fari fram á það, hvort vinnuskiiyrði í álver- inu „séu Hkteg tU þess að valda atvinniisjúkdómum.“ Heilbrigðis- ráðuneytið hefur falið Heilbrigð- iseftirliti rikisins atlmgiin máls- ins, að þvi er Páil Sigurðsson, ráðuneytisstjóri tjáði Mbl. í gær. Ragnar S. Halldórsson, forstjóri ÍSAIx, sagði í viðtali við Mbi. í gær að hann teldi fráleitt að um atvinnusjúkdóma gæti verið að ræða. í bréfi, verkalýðsflélaganna, sem Hermann Guðmundsson, for maður Hlífar o.ffl. undirri'ta seg- ir m.a., að á síðustu 6 mánuðum hafi orðið vart ítrekaðra veik- indatilfella hjá starfsmönnum fSALx í Straumsvík, sér i lagi meðal starfismanna í kerskála, skautsmiðju og við flutning súr- áls. Við læknisrannsökn kom í ljós am.k. í nokkrum tLilfell'um að um hefur verið að ræda sjúk- dóma í Lungum og öndunarfær- um. Síðan segir í bréfíinu: ,,Af háifiu starfsmanna fiyrir tækisins hefur því verið haldið fram að hér sé um sjúkdóma að ræða sem rekja megi tid þeirrar vinnu sem stunduð er í Straums- vík þ.e. vinnsLu súráJs. Endur- tekin tiiLfe’.li hafa gefið þessari skoðun byr undir væmgi. Hér skal enginn dóm'Ur á þetta lagður, en svo mikið er víst, að þær umsagnir, sem fyrir liggja frá læknum, sem um framan- greind tLltfeLLi hafa fjaílað, hafa ekki megnað að eyða þeim grun hjá starflsmönnum fSÁL, að hér sé um einhvers kionair atvinnu- sjúkdóma að teffla. Af þessum ástæðum viija und- irrituð verkalýðsfélög, sem eru samningsaðíiar að vinnu i ál- verksmiðjunni í Straumsvík, hér með leyfa sér að fara þess á leit við heilbrigðisyfiirvöld, að þau hiutist til um, að fram fari svo ítarleg athugun sem kostur er á því, hvort margnefnd sjúk- dómstilflelli verði rakin ti'l að- stæðna á vinnustað, svo og hvort vinnuskilyrði séu llkleg til þess að valda atvinnusjúkdómum. Reynist slík athugun Leiða i Ijós að minnsti gruwur geti vakn að um hættu á slíkum sjúkdóm- um er þess jaPnfraimt væmzit að heilbrLgðisyfirvöLd trygigi að- gerðír sem komið geti i veg fiyrir slikit í framtíðinni." Mbl. reyndi í gær að ná talí af Hermanni Guðmundssyni, for- manni HLífar til þess að fá álií hans á þessu máli, en það tókst ekki. Þá rasddi Mbl. við Ragnar S. Halldórsson, forstjóra ÍSALs og spurðí hann um þefita mái. Ragn- ar sagði, að verkaiýðisíélögin færu fram á þessa rannsókn til þess að sanna félögum síwum, að ekkert sé að óttast fyrir starfis menn ÁLfélagsins. Hann kvaðsér staklega um einn mann að ræða, sem haldið heflði því flram að hann þjáðist af atvinnusjúkdómi. Hafa yfirlæknamir Óli P. Hjalte sted og Hrafnkell HeLgason báð- ir skoðað man-ninn, en ekki vilj- að fallast á þá skoðun hans. „Okkur er ekki kunnuigt um,“ sagði Ragnar S. HaLldiórssoin, „að menn hafi fengið atvinnusjúk- dóma við störf í nýtíziku á®ver- 'um. Dæmi eru þó til um atvinnu- sjúkdóma i gömlum ádiverum, en þá aðeins eftir áratuga starf þar. 6g tel fráleitt samkvsemt þeirri reynslu, sem fyrir hendi er, að menn geti flengið atvinnusjúk- dóma í nýtSzkuleg'Um áíLverum, hvað þá efltir eins til tvegigja ára starf hér í Straumsvík eíns og þessi maður vilil vera láta.“ Umræðumar snerust aðallega. um, hvað íslenzikar útfiluitnings- vörur ættu að njóta tol'lifríðinda í hinu stækkaða Efnahagsbanda- lagi. Eins og áður var afi Tslands hálfiu lögð megin áherzila á, að sjávarafurðir og lambakjöt nytu slítora fríðinda. Af háLflu EfinahagsbandalLags- ins lýsti fonmaður samninga- nefndarinnar, Edmund Waielen- stein, því yfir, að sjónarmið Is- lendinga yrðu lögð fyrir ráð- herraráð bandalagsins í aprtffliok, sem þá mun fjaila um endunskoð u<n á samni'ngati'lboðinu. Hvont hagstæðara tilboð flengist, veetci nátengt frekari þróun iandhelgls málsins. Formaður islenzku neflndarinn ar, ÞórhalLur Ásgeirsson, Lýstt því yfiir, að Islendingar vKMiu gera samning við Efinatiagsbanda lagið um gajgnkvæm viðsfkipta- fríðindi og, að samningurinn næði ti'l helztu útfllutningsafiurða íslendinga. Óeðlilegt og óaðgengi legt væri að tengja samam fi.sk- veiðiréttindi og fissöluréttindi. Ekiðá kyrrstæðan bíl SÍÐASTLIÐIÐ þriðjudagskvöld var ekið á kyrrstæða bifreið á bílastæði vestan við stúku Laiug- ardalsleikvangsins. Bílllnn spem er af gerðinni Ford Taunus, 12M, skemmdist mikið á hægra fram- bretti. Árekstur þessi gerðteí á tímabilinu flrá klukkan 20 til 22. Rannsóknarlögreglan óskar efthr að vitni að árekstrinum géfl slg fram.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.