Morgunblaðið - 30.03.1972, Side 7

Morgunblaðið - 30.03.1972, Side 7
MORGUNKLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1972 siiil illllillll DAGBÓK BARIVAMA.. BANGSIMON og vinir hans lega löt þennan dag. Það var eins og henni stæði næstum alveg á sama, hvort hún kæmist nokk- uð áfram og þess vegna leið góð stund, áður en nokkur af spýtunum kom í ljós. „Ég sé minna!“ kallaði Kengúrubarnið. „Nei, ann- ars, ég sé hana víst ekki. Það er eitthvað annað. Sérð þú þína, Grislingur? Ég hélt, að ég sæi mína, en ég sá hana ekki. Þarna er hún! Nei, það er ekki hún. Sérð þú þína, Bang- símon?“ „Nei,“ sagði Bangsímon. „Það getur vel verið, að mín spýta sitji föst,“ sagði Kengúrubarnið. „Kaninka, spýtan mín situr föst. Situr þín spýta líka föst, Grisl- ingur?“ „Þetta tekur sinn tíma,“ sagði Kaninka. „Hvað heldurðu að það taki langan tíma?“ spurði Kengúrubarnið. „Ég sé þína, Grislingur,“ sagði Bangsímon allt í einu. „Mín er svolítið gráleit,“ sagði Grislingurinn. Hann þorði ekki að halla sér of langt fram af, því hann var hræddur um að detta í ána. „Já, hún er líka gráleit þessi, sem ég sé. Hún kem- ur hérna megin.“ Kaninka hallaði sér lengra fram til að vita, hvort hún sæi ekki sína, og Kengúrubarnið hoppaði í sífellu og skríkti: „Komdu spýta, komdu spýta,“ og Grislingurinn var afar spenntur, vegna þess að hans spýta var eina spýtan, sem hafði sézt og þess vegna mundi hann sennilega vinna. „Hún er að koma,“ kall- aði Bangsímon. FRflMtfflLBS Sfl&fl ÐflRNflNNfl B 46-71 G/ Hvað kostar listaverkið? I»ega.r listamaðurinn var spurð- ur a<ð því, hvað járnmyndin hans kostaði, svaraði hann: Myndln er sett saman úr tölum, og ef þið sj'áið tölurnar leggið þíer saman, getið þið seð hversu mörg þúsund krónur hún kostar. DRATTHAGI BLYANTURINN FERDINAND ... m c •> pttlíSIHj BROTAMALMUR Katipi allar>, brotamélm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. SELVEIÐIMENN Kaupuim aftur skiion af fuM- orðnuim sel. Skinnin eiga að vera ný, heirt og sæmi'legia faH'eg. Staðgreiðuim, bæíta verð. L.EDA HF. Pósthólf 1095, símii 84080. SKRIFSTOFUSTÚLKA Rösk sitúlka óskaist til skrif- stofustarfa, eiinkum sTnma- vörzlu og vélritunair á ís- lenzku. Ums. með uppi. sond- isit Mtol, fyrir 7. apríl, inetkt Röisk 1201. JARÐEIGENDUR Jörð án búfjár ös'kaisit á teig.u á Suður- eða Suðvesturlondi. örugg greiðsla og reglusemi á allan máta. Svar sendisit tiil M'bl. sem fyrst, merkt 81146 — 1034. HANDAVINNA Fallegt úrval af handavinnu till fermingargjafa. Pástsend- um. Hannyrðabúðin R'eykjaivikurvegii 1 Hafmarfirði, sími 51314. tBÚD ÓSKAST Ös'kum eftir að ta'ka 4—5 herbergja íbúð á leigiu. Erum 5 manns í beimiili. Góðri um- gengni og skilvísiri greiðsliu He'tið. Upplýsingar í síma 40129. HEITUR OG KALDUR MATUR Smurt brauð, brauðtertur. leiga á dúkum, diskum, hnífa- pörum, glösum og flestu sem tilheyrir veizlunöldum.- Veizlustöð Kópavogs simi 41616. LJÓSMYNDIR fyrir vegabréf, ökuskírteiini og nafnskírteini afgreiddar sam- dægurs. Barna- og fjölskyldu- Ijósmyndir, Austurstræti 6, sími 12644. VtL KAUPA 8—12 hestafla dísHvél, helzt með skrúfuútbúnaði. Bensín- vél kæmi einníg til greina. JEEPSTER 1967 Til sölu er Wii'ly’s Jeepster Comando, árg. 1967. Biílil ! góðu lagi. Ný dekk. Uppl. i sima 83599 og 12769. TIL SÖLU er einis tonna triMa í góðu standi, vagn fylgir. Uppi. í siíma 50032. BÚSNÆÐI ÖSKAST Fl’ugfreyja óskar eftir þrigg'ja herbergja íbúð sem fyrst Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýs mgar í síma 17931. RAKARASTOFA á Suðurn'esjum til te'igu eða 5010. Uppl. í síma 2582. UNGT PAR óskar eftir herbergi sem næst Kleppsspítala frá 1. júmí tff 1 sept. Fyrirframgreiðslu og regi'usemi heitið. Upplýsingar i síma 17038.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.