Morgunblaðið - 30.03.1972, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 30.03.1972, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1972 Bólusóttin: Danir mjög áhyggju- fullir vegna nýkom- inna Júgóslava Lomdon, 29. marz AP UMFANGSMIKLAR varúðarráð- stafanir hafa verið gerðar víða um heim til að hindra útbreiðslu bólusóttarinnar. Sérstakleg'a taka dönsk heilbrigðisyfirvöld hart á málinu og eni injög áhyggjufuil, því um 700 júgóslavneskir verka menn sem búa í Ifaiunörku, hafa komið úr leyfiun í lieimalandi sínu undanfarnar þrjár vikur, án þess að nokkuð hafi verið fylgzt með þeim. 1 Hamnover í Vestur-Þýzkalandi, er verið að leita uppi 300 mann- eskjur sem á einn eða annan hátt hafa komizt í snertimigiu við sýktan mann sem ko-m frá hér- aðinu Kosvovo í Júgósíavíu. Heilbrigðisyfirvöld í Gríkk- landi, Svíþjóð, ítaliu og Hollandi hafa hert mjög landamæravörzlu og snúa frá öl'lum þeim Júgó- slövum sem elcki hafa bólusetn- imgarvoittorð. Gripið hefur verið til svipaðra aðgerða annars s>tað- ar. Alþjóða heilbrigðismála.sto>fn- un Sameínuðu þjóðanna, hefur gefið út yf.iirlýsinigu þar sem yfirvöld eru hvött til að gæta varúðar, en jafnframt sagt að fréttir af bólusóttinni hafi verið stórJega ýktar, og heilbrigðisyfir- völd hafi fullt vald til að hindra útbreiðsiu henn-ar. Radio Liberty: Rödd lygi eða sannleika ? Washington, 24. marz. AP. BANDARÍSKA öldungadeild- in samþykkti á föstudag að PARÍS 22. marz — AP. GEORGE Pompidou Frakklands- forseti skýrði í dag ráðuneyti sínu frá viðræðunum við Heatli forsætisráðherra. Að fimdinum loknum hélt talsniaður forsetans, Leo Hanian, fund með íréttamömi um, þar sem hann sagði að við- ræður Pompidous og Heaths hefðu yfirleitt verið vinsamlegar, en þó hefði ríkt nokkur ágrein- Ingur um staðsetningu stjórn- málaskrifstofu EBE seni Pompi- dou vill að verði í París, en Bret- ar vilja Briissel. veita 36 milljón dollara, til að halda útvarpsstöðviiniim „Radio Free Europe“ og aðrir sinnepssósu með því að öJl- um finnst sjálfsstjórn i matar- gerðarlist eðiileg." Að sögn tals- mannsins spurði Heath engra spuminga um þetta miál. Talsmaðurinn sagði að leið- togaranir hefðu almennt verið sammála um önnur mál, sem gjaldeyrismál, menningarmál, efnahagsmál og vandamál Evr- ópu. „Radio Liberty“ gangandi í næstu Jirjá niánuði. Þessar útvarpsstöðvar, sem eru í Múnchen í Vestiir-Þýzkalandi, útvarpa fréttum og frétiaskýr ingum til járntjaldslandanna. Miklar deilusr hafa staðið um þessar stöðvar í fulltrúa- deildinni og öldungadeildinni undanfamar vikur og öldunga deildin hefur krafizt þess að í framtiðinni verði fé opinber- lega veitt til stöðvanna ef þær halda áfram starfsemi sinni, hefur séð fyrir f járþörf þeirra að mestu um árabil. Þessai' stöðvar eru mikill þyrniir í augum sovézkra yf- irvalda og það liður varla sá dagur að ekki sé ráðizt harka- lega að þeim í fjölmiðluim stjórnarinnar. Meðal annars hefur verið sagt að þær „eitri loftið með lygum og blekking- um.“ Andspyrnumenn í Sovét- ríkjunum eru þó á öðru máli. 1 bréfi frá þeim segir að rödd heyrist í Sovétríikjunum, sem flytji boðskap svo ólífcan blaðri opinberra fjölmiðla, að hún nái að hjartarótum alira heiðarlegra manna í landinu. Hún segi mönnum sannleik- ann um það sem flokksforyst- an felur eða rangfærir. Bangladesh: Pompidou: „Menn ráða hvernig lærið er matreitt“ Víðtæk þjóðnýting Þegar Pompidou skýrði Heath frá ástæðunni fyrir því að hann ákvað að láta fara fram þjóðar- atkvæð a g re i öslu um stækkun EBE, greip hann til samlíkingar úr matargerðarlist. Pompidou sagði. „Allir geta borðað lamba- læri sitt eins og þeim finnst það bezt. Sumir vilja piparmintusósu Dacca, Bangladesh, 27. marz AP NTB MIJ.IIBFR Ralinian, forsæt- isráðlierra Bang-ladesli, skýrði frá því i ávarpi til þjóðar sinn ar í ffær, að rikisstjórnin liefði ákveðiö að þjóðnýta öll helztu iðnfyrirtæki landsins, þ. á mi. all ar jútiiniyllurnar, sykurmyllurn- ar, vefnaðarverksniiðjur og inn- lenda banka og tryggingafyrir- tæki. Aðeins bankar og iðnfyrir- tæki í eigu erlendra aðila voru undanþegin þjóðnýtingunni. í gær var liðið eitt ár frá því að borgaras‘yrjö'diu í Ban>gla- diesh brauzt út og 100 da>gar frá lokum styrjaldar Indverja oig Pakistana. Flestar jiútamy'i’urn- ar, sem eru helztu gjaldeyrisöfl- unarfyrirtæki landsins voru í eigu V-Pakistana, sem f'lúðu er borgarastríðið hófst. 1 ræðun.ni boðaði Rahman einnig að á næstu árum myndi ríkisstjórnin taka yílir innflutn- ing oig útflutnmgsverzlun lands- ins svo og inmilend samgömgufyr- irtaiki. Hann sagði að þjóðnýting aráætlUn þessi væri nauðsynleg til að hægt væri að byggja upp á nýtt efnahagskerifi landsins eft- ir stríðið. Ræðan var 20 mínútna löng og þar minntist forsætisráðíherrarm stuttlega á utanríkismál og sagði að Bangladesh myndi legigja áherzlu á friðsamiega sambúð við öll ríki. Hann sagði einnig að nú væri verið að semja nýja stjórmarsikrá fyrir landið og skor aði á íbúa Bangladesh að taka saiman höndum til að skapa þjóð- félag, sem væri laust við f'á- tækt, hungur og misrétti. Kona lögreglu- mannsnjósnari Berlín, 27. marz — NTB EIGINIÍONA lögreglufor- ingja í Vestur-Berlín hefur játað að hún hafi í níu ár stundað njósnir í þágu anst- ur-þýzku leynilögreglunnar að því er talsmaður dómsyfir- valda borgarinnar skýrði frá í dag. Eiginniaðurinn kom upp imi konuna, sem kölluð er Ursula P. og er 41 árs göm- ul. Talsmaðurinn segir, að kon- an hafi fallizt á að stumda njósmir fyrir Austur-Þjóð- verja 1963 gegn því að fá að heimsækja ömmu sína og aðra ættingja í Austur-Þýzka- landi. Hún hefur átt 15 fundi með austur-þýzkum leyniþjón ustustarfsmönnum og alls fengið greidd 1.000 mörk. Henni var heitið 4.000 mörk- um til viðbótar ef hún fengi mann sinn til þess að stunda njósnir, en hún reyndi það ekki. Eiginmaðurinn komst að njósnastarfsemi konu sinnar þegar austur-evrópskir leyni- þjónustustarfsmenn höfðu samband við hann, er hann var í orlofi í Rúmeníu, og skýrði hann lögreglunni í Vestur-Beriín frá málinu við heimkomuna til Vestur-Berlín- ar. Málið er enn í rannsókn og konan hefur enn ekki verið ákærð eða handtekin. Hann vísaði á bug blaðafréttum um að austur-evrópskir leyni- þjónustustarfsmenn, sem tóku myndir af konunni og elsk- huga hennar, hefðu neytt hana til þess að stunda njósn- ir. Lon Nol forseti Kamlióiliii táraðist er héraðshöfðingjar vottuðn honum traust sitt. Brotið blað í sögu ættarinnar Londion, 22. marz -- AP. LAVARöADEILD l)ie/,ka þingsins Siafa borizt anerk tíð indi frá Bveituni Norfolk-hér- aðs: Tliomas WiJliam Kdward Coke, finunti jarllnn nl Leic- ester, er að semja raiðu. Jarlinn hefur átt sæti i lá- varðadeildinni í 22 ár, og dyggilega fylgt fordæmi for- fieðra sinna með því að mæla ekká orð, nema íwað hann hef ur einstaka sinnum sagt „heyr, heyr" þegar honum hef ur þótt öðrum takast vel upp í miái'fliutninigi. Nú hefur jar'l- inn hins viegar ákveðið að flytja jámfrúrræðu sina á þingi á næstumni, og ætlar hann þá að fjaila um landhún aðarrmállin. Jarlinn skýrði frá þessu í dag, oig sagði m>eðal annars: „Um margra ár>a skeið hef ég ilítið só'tt fundi lávarða- deildarinnar. Faðir minn tók aldrei tii máls þar. Afi minn átti sæti þar í 32 ár án þes,s að taka til máJls, ag langafi mimm sat þar í 66 ár án þess að fll'ytja ræðu. Nú hef ég á- kveðið að riða á vtaðið.“ Bréf til The Times: ísland gengur á bak orða sinna með ein- hliða útfærslu EINS og Mbl. skýrði frá 9. marz sl., skrifaði Jónas Árna- son, alþingismaður, brezka blaðinu The Times, bréf um landhelgismáiið. Þar sagði hann m.a. að ísland myndi neita að mæta fyrir Aiþjóðá dómstólnum og ekki hlíta neinum úrskurði hans, og að eina vonin til latisnar lægi í boðinu um tímabundnar und- anþágur fyrir brezka togara. Hinn 17. marz, birtir The Times svo bréf frá Austeiv Laing, frá Hull, en hann er ó- sammála ýmsum þáttum í bréfi Jónasar. í upphafi bréfs síns segir Laing, að ef ekki séu til neinar alþjóða reglur um fiskveiðilögsögur og ef A1 þjóðadómstóllinn geti þar með aðeins komið fram sem ráðgefandi en ekki löggefandi aðili ætti ísland í fyrsta lagi að upplýsa hvað gefur því rétt til að breyta rikjandi fyr irkomulagi í heiminum og svipta brezka fiskimenn hefð bundnum miðum og í öðru lagi að sýna Alþjóða dóm- stólnum fram á það með rök um, að hann sé ekki fær um að dæma í málinu. Síðar i bréfinu segir Laing að ísland hafi af frjálsum vilja sætt sig við, eða viður- kennt (accepted) löggjaifar- vald Alþjóða dómstólsins í saimningnum sem gerður var við Bretland 1961. í honum sé engin heimild tii einhliða upp- sagnar, en hins vegar heiim- ild til breytinga á íslenzkri lögsögu yfir brezkum skipum — jafnvel þótt Bretland sam þykki það ekki — með því skilyrði auðvitað að Alþjóða dómstóllinn segi það i sam- ræmi við alþjóðalög. Laing segir að ísland gangi á bak orða sinna vegna þess að það telji — að sögn hr. Árnasonar — að dómstóllinn myndi aðeins fresta afgreiðslu málsins þar til Hafréttarráð- sitefnu Sameinuðu þjóðanna væri lokið, ag á þeim tima yrði unnið óbætanlegt tjón á íslenzku fiskimiðunum. Hann segir fiskifræðinga vera á annarri skoðun. Laing segir að lokum að hverjar sem ástæður ís- lands séu, þá gangi það á bak orða sinna, með einhliða útfærslu. Auk þess tryggi það alls ekki varðveizlu fiskistofn anna, sem séu sameiginliegur arfur heimsbyggðarinnar, þar til alþjóðalög kveði á um ann að.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.